Morgunblaðið - 09.09.1948, Qupperneq 15
Fimmtudagur 9. sept 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Frjálsíþróttamenn Ármanns.
Innanfjelagsmótið lieldur áfram í
kvóld kl. 7,30. Keppt verður í 200
m. hlaupi, 1609 (míla), hástökk,
spjót. Mætum allir.
Sijórnin.
Haustmót 4. flokks
heldur áfram á Framvellinum í kvöld
kl. 6.45. Þá keppa Valur og Víkingur
tog strax á eftir til úrslita Fram og
K R. — Keppendur, munið að mæta
stundvíslega.
I. fl. mótið hefst í kvöld kl. 6,30
. með kappleik milli Fram og Víkings
og Vals og K. R.
Mótnefndin.
I.O.G.T.
St. FramtíSin nr. 173.
Skemmtiferð til Þingvalla sunnu-
' daginn 12. sept. kl. 10 frá Ferðaskrif
tofunni. Þátttaka tilkynnist föstu-
- 'agskvöld, sími 4399.
FerSanefndin.
it. Freyja no. 218.
Fundur í kvöld á venjulegum stað
og tima. Inntaka. Rætt um haust og
. atrarstarfið. Fjelagar fjölmennið.
Æ.T.
i. Ándvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Tekin
ál vörðun um fundardag í vetur, og
htrjaferð n.k. sunnudag. Hagnefndar
* atriði annast br. Indriði Indriðason.
Nauðsynlegt að fjelagar fjölmenni á
Jiennan fund.
Æ.T.
tít, S'rón no. 227.
K: Ifikvöld að Jaðri í kvöld. — Fje
Jagar mæti við Bindindishcllina kl.
20.
Æ.T.
, Berjafetð.
, Ferc'.ojelag Templara efnir til
herjaferðar á sunnudaginn 12. þ. m.
b'arið verður austur í Hreppa (um
Brúarhleð). — Þátttaka tilkynnist í
Bókabúci Æskunnar. Sími 4235, fyr-
ir kl. 6 á föstudagskvöld.
FerSafje 'tg Templara.
Verðandifjelagar.
Fjöln : .num í berjaferð Ferðafje-
lags Templara á sunnudaginn. Til-
kynnið | ittöku i Bókabúð Æskunnar
FerSa •nd St. VerSandi Nr. 9.
Tiikynning
FILAD* ÍJFIA
Alme a samkoma kl. 8,30 í kvöld,
Allir v komnir.
- JK F. I!, M. Skógartnenn.
Funo í í kvöld kl. 8,30. Sýnd kvik
. mynd ’ rá t jaldbúðum K. F. U. M,
skáta S Danmörku. Allir skátar,
dreng og.stúlkur, boðnir.
mnra « ■ ■■vnxirovo.v* *«• ■■" n.<
Hjálpræðisherinn:
í Lvöld kl. 8,30. tJtisamkoma á
Lft'kisrtorgi. Ef veður leyfir. Ann-
arc -cimkoma í salnum.
/illir velkomnir.
fc '3 J O ■
Kaup-Sala
NOTUÐ HÚSGÖGN
T«r3i. Sótt heim. Staðgreiðsla. oúnl
SSál. Fornverslurin, Gretisgötu 45.
Jitið slitin jakkaföt keypt aae*ta
Eöliiin þvottaefni, sími 2089.
£3.3.0. C S3 9IMIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIII
Vinna
-®* Hreingerningar.
iími 6223 og 4966.
Sigurður Oddsson.
HH
Tökmu að okkur hreingerningar.
J’ftyegi ’.n þvottafeni. Sími 6739.
HREINGERNINGAR
H gnús Guðmundsson.
Sími 6290.
* um 6UIL
hæsta verði.
SIGUBÞÓB. Hafnarstræti 4.
UNGLING
vantar tll aS ibera MorgimblaðiO í efíír*
lalis hverfit
Grenimelur
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600.
Svo fór, sem
spáð var
ILók Níels Dungal, prófessors
Blekking og Þekking
er aðal-umræðu- og deiluefnið, hvar sem komið er.
Bókin er nú að verða uppseld hjá forlaginu.
Húseign við iangholtsveg
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Einar G. Guðnumdsson og GuS-
laugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar*2002 og 3202.
Kaupum hreinar
Ejereffstuskur.
Morgunblaðið
■ »■■«■■>«■■1011»
Þakka öllum, sem sendu mjer gjafir og skeyti og á
arinan hátt svmdu mjer vinarhug á 70 ára afmælinu.
Jónfríður Helgadóttir.
Foreldrar!
Börnum vðar, frá 6—10 ára, mun ganga leslrarnámið.
betur ef þau lesa bækur, sem þeim þykir unun að.
Reynslan hefur sýnt að börn hika oít við að byrja a
lönguin bókum.
1 Bókasafni barnanna er eitt æfintýri í hverri bók.
Hver bók kosíar aðeins kr. 2,50.
Fæst lijá öliuni bóksöíum.
■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■»
■ ■■(■■((■■•■■■liilltaila;
:ry .5
-■U "
Dóttir okkar,
BERGLJÓT,
er andaðist 6. þ-m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
föstudaginn 10. þ.m. Húskveðja hefst á heimili okkar, f
Hjallaveg 60, kl. 1 e.h. " (
Vilborg og Þórarinn .1. Wíum.
Móðir okkar,
SIGURLAUG FRIÐRIKSDÓITIB,
Laugaveg 84, andaðist að heimili shiu, miðvikudaginrr '
8. þessa mánaðar.
Guðrún Andrjesdóttir.
Guömundur Andrjesson.
Maðurinn minn,
ÓLI KONRÁÐSSÓN
útgerðarmaður frá Akureyri, andaðist á Landsspítalan
um þriðjudaginn 7. sept.
Kristín Jónasdóttir.
— i ill
:'Tl-V.'.
v
Jarðarför mannsins míns, «
ERELENDAR ERLENDSSONAR,
byggingameistara, fer fram föstudaginn 10. þ. mán. og 1
hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Bergþóru-
götu 45, kl. 1,30. Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna, - *
Lilja Bjarnadóttir.
-HíÍiSmB
■»■■«■■■■XKi
Innilega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur *
samúð við fráfall og jarðarför scnar okkar og bróður,
GUNNLAUGS INGVARSSONAR.
Sjerstaklega þökkum við verslunarskólasystkinúrrf"'
lians fyrir hlýjan vinarhug. v*
Foreldrar og systkini. . ,
“T
Þökkum auðsýnda hlut.tekningu víð andlát og jarðar t
för
EMNBORGAR ÓI.AI SDÓTTLR frá Ilrísbrú.
' ASstandendur.
(
Idkiu