Morgunblaðið - 09.09.1948, Page 16

Morgunblaðið - 09.09.1948, Page 16
VEÐSJRÚTLmÐ: Faxaflói: Norðan og NA-gola eða katdL Ljettskýjað. ___________ j ' .. ....................' 212. tbl. — Fimmtudagur 9. september 1948. VÍÐTÆK hrcinsun í komnr únistaflokki Tjekkóslóvakíu. —« ---------- , Sjá grein á bls. 9. íaustmót ungra S jálfslæðismonna á Þingvöllum sn i Stöðug eflirsg sam takanna i r 1 t&j! v?jj aS sa!l ¥is. ÍURíicr r __1 síidar Foldin dregin til hafnar í Aberdeen ! Fyrir nokkru varð vjelbilun í m.s. Foldinni, sem var á leið frá í .Siglufirði í gærk\röldi j Keykjavílt til IXamborgar með frosinn fisk. Var sent út neyðar- UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN frá níu fjelágssamtökum p Suður- og suðvesturlandi hittast á haustmóti á Þingvöllum um næstu helgi. Móíið hefst með sameiginlegu borðhaldi í Valhöll laugar- daginn 11. september kl. 6 síðdegis og flytur Ólafur Thors formaður Sjálfstæðisfíokksins, ræðu undir borðum. — Þá verða einnig flutt ávörp frá fulltrúum einstakra fjelaga. Um kvöldið er dansleikur í Valhöll með ýmsurn skemmti- atriðum. M.a. skemmta þeir Baldur Georgs og Konni. Á sunnudaginn er fundur stjórnarmeðlima og fúlltrúa fjelaganna, sem standa að mótinu og verða þar rædd sam- eiginleg hagsmunamál samtakanna. Með þessu haustmóti líkur® mjög fjölþættum kafla í fje- lagslífi ungra Sjálfstæðis- manna frá því í yor, er fjelög þeirra efndu til fjölmargra út- breiðslufundar, bæði hjer fyrir sunnan og norðan. í sumar hefur verið efnt til fjelagsferða mjög' oft með góðri þátttöku og vaxandi vinsældum. Má segja að Heimdallur hafi haft þar for ystuna, en fjelag ungra Sjálf- stæðismanna á Siglufirði hefur einnig sjerstaklega rækt mjög öfluga fjelagsstarfesmi. í júlí- mánuði var fulltrúafundur fjórðungssambanda ungra Sjálfstæðisrnanna á Suðurlandi og á ýmsan annan hátt hefur fjelagsstarfsemin verið efld verulega. — Ungir Sjálfstæðis- menn um allt land hafa þannig lagt sig fram til þess að efla hjeraðsmót flokksins, er aldrei hafa verið háð jafn mörg og jafn víða sem á þessu sumri. Þátííaka níu fjelaga. Að haustmótinu á Þingvöll- um standa fjelög og sambönd ungra Sjálfstæðismanna í eftir- töldurn sýslum og bæjum: Vestur-Skaftafellssýslu, Rang- árvallasýslu, Vestmannaeyjum, Árnessýslu, Keflavík og Suður- nesjum, Hafnarfirði, Reykjavík, Akranesi og Mýrasýslu. Stjórnir hinna einstöku fje- lagssamtaka undirbúa ferðir á mótið. Takmarkað pláss er fyr- ir gistingu í Valhöll og verða þeii' látnir sitja fyrir sem sækja mótið langt að. Heimdallur hefur áður efnt til vinsælla fjelagsferða til Þingvalla á haustin, en nú eru önnur átta fjelög ungra Sjálf- stæðismanna með í spilinu. Má því búast við mjög miklu fjöl- menni á Þingvöllum á laugar- daginn, en á sunnudaginn verð- ur hinsvegar fundur 'með full- trúum og stjórnum fjelaganna. eins og áður getur,' jafnframt því sem sögustaðurinn verður skoðaður undir leiðsögu kunn- ugra, ef veður og aðstæður leyfa. Hekuntel í 1000 m. boðhlaupi örn öausen hljép 100 m, spreííinn SÆNSKA íþróttablaðið skýr- ir frá því að um síðustu helgi hafi Örn Clausen, íslandi, Lloyd La Beach, Panama, Mc Kenley og Arthur Wint frá Jamaica sett nýtt heimsmet í1 1000 m. boðhlaupi í Helsing- fors. Hlupu þeir vegalengdina á 1,50,8 mín. Tími sveitarinnar verður þó ekki viðurkenndur sem heimsmet þar sem allir fjórir hlaupararnir verða að vera frá sömu þjóð til þess að! hægt sje að gera það. Fyrra óviðurkenda heims- metið í þessu hlaupi settu þeir La Beach, Mc Kenley og Wint, ásamt Laing frá Jamaica í Stokkhólmi fyrir nokkrum dög- j um. Það var 1,51,3 mín. Örn| hljóp 100 metrana í Helsingfors, í stað Laings. j f Um sama leyti og Örn var að | keppa í Helsingfors keppti Haukur Finspáng í Svíþjóð. — Þar vann hann 100 m. á 11,0 sek og 110 m. grindahlaup á 15,7 sek. Síidvsiðwm senn lokið ---- SAMKVÆMT viðtali við Svein Benediktsson, formann stjórnar Síldarverksmiðja rík- isins, eru horfur á að síldarver- tíðin í sumar muni brátt ljúka. Þegar er rúmur helmingur flotans hættur veicjum og önn- ur skip eru að hætta. Svo sem kunnugt er var talið að um 240 skip hefðu verið í síldveiðiflot- anam á þessari vertíð. IÍEILDARSOLTUN síldar á landinu í dag er 113,451 tunna. Mest hefur verið saitað hjer á Siglufirði, eða 74,158 tunnur. i Næst kemur Húsavík með 10, 418 tunnur. Hjer á -SigluMrði skiptist söltunin þannig niður á söltun- arstoðvarnar. Mest hefur sölt- unin verið hjá Sunnu, með 6639 tunnur, Pólstjarnan 5259 og Jarlssíöðin þar hefur saltað i 5372 tunnur. •—-. óuðjón. i inerki og koin bjargunarskipið Salveda frá Orkneyjum Foldinn* . til aðstoðar og dróg hana til Aberdeen, um 300 sjómílna leið. — Hjer á myndinni sjest er dráttarbátur cr að koma með Fddina í eftirdragi til hafnar í Aberdeen. /-------------------------------------------------------------------- I Grættlandsfari iea slrandaði náð á flo! MIKLAR SKEMMDIR urðu í gær á íbúðinni á efri hæð húss-< ins Drápuhlíð 1, er eldur kviknaði út frá strokjárni. Tvær stofuc af þrem skemmdust, innristofa og eldhús. Auk þess skemmdustj nokkrar birgðir af kjólaefni, því að þarna er rekin saumastofa. Akureyri, miðvikudag. Á LAUGARDAGINN strand- aði norður við Svalbarðseýri danska Grænlandsíarið Sverd- fisken. Ekki fanst áhöfninni ástæða til að yfirgefa skipið og hefir hún látið fyrirberast um borð síðan. Varðskipið Ægir kom á vett- vang og.tókst að ná Grænlands farinu á flot í nótt er leið. Grænlandsfarið var á leið til Grænlands og mun það halda ferð sinni þangað áfram, því ekki mun það hafa skemst neitt í strandinu. •— H.Vald. í GÆR varð slys á Hofsvalla- götu. Bifhjól og bifreið rálcust á Slasaðist maðurinn á bifhjól- inu, Haraldur Sæmundsson, Spítalastíg 6, svo að flytja varð hann í sjúkrahús. Slysið varð skamt fyrir ilorð- an Hagastöðina. Bifreiðin R— 4069, sem er fólksbifreið, var ekið norður eftir Hofsvallagötu, en bifhjóiinu suður eftir göt- unni. Þó gatan sje' þarna 12 metra breið, þá tókst Haraldi svo slysa lega til við stjórn bifhjólsins, að það rakst framan á bifreiðina. Áreksturinn var mjög harður. —• Framstuðari bifreiðarinnar brotnaði af og við áreksturinn kastaðist Haraldur af svo miklu afla framan á vatnskassahlífina að hún lagðist inn. Hann mun hafa lent með mjöðmina á hlif- inni, því hann hlaut mikinn skurð á læri. Einnig skaddaðist hann á höfði, en þann áverka mun hann haf afengið, er hann fjell í götuna eftir áreksturinn. Maðurinn, sem ók bifreið- inni, tók Harald, sem var með fullri meðvitund og ók honum í I.ahdsspitalann. Þar vor saum aður saman skurðurinn á lær- inú. T.íðan hans var ágæt í gær kvöldi, ér blaðið átti tal við læknir deildarinnar. ! Urðu að snúa frá. * Slökkviliðinu var tilkynnt ] um eldinn klukkan langt geng- in í sex. Þegar það kom á vett- vang, lag'ði mikinn reyk út um íorstofu hússins. Slökkviliðs- mennirnir ætluðu fyrst að fara með tæki sín upp stigann, en vegna reyks urðu þeir að snúa við. I þessari íbúð bjó Pjetur Jónsson starfsmaður hjá Trygg ingastofnun ríkisins. Mlkill eldur. Reistur var nú stigi upp að svölum hæðarinnar, en í stof- unni sem liggja að þeim, hafði húsmóðirin saumastofu og þar hafði eldurinn kviknað. Mikill eldur var í borði og undir því, en þar voru á hyllu efni í kjóla. Einnig var hurð að .stöfu, sem er samliggjandi alelda, og nokk uð var byrjað að loga í hurð sem liggur að innriforstofu. Skemdirnar. Slökkvistarfið gekk allgreið- lega, en ekki hafði tekist að slökkva eldinn fyrr en hurðin milli stofanna var gereyðilögð I þeirri stofu urðu talsverðar skemdir af völdum hita frá eld.- inum, sementspúsning í lofti sprakk, föl eyðilögðust og skemdir urðu á búslóð. I sauma stofunni urðu miklar skemdir, allt af völdum hitans. í innriforstofunni og eldhús- inu urðu og nokkrar skemdir af völdum hitans frá eldinum, og öllu meiri í innri forstof- unni. Gálcysi. Er slökkviliðið hafði ráðið niðurlögum eldsins kom í ljós að á borðinu, sem brann, höfðu staðið tvö strokjárn. Annað þeirra hafði verið í sambandi og út frá því kviknaði. Bandaríkin vinna Davis-bikarinn. • New-York —- Hinni árlegu keppni í tennis um Davis-bikarinn, er nú lokið. Ui-ðu Bandarikjamenn hlut- skarpastir og unnu bikarinn þar með frá Ástralíumönnum. Engin síldveiii í §ær. SEINNIHLUTA dags í gær, var komið logn á síldarmiðun- um óg fór flotinn þá út, en hanra hefur sem kunnugt er legið inni vegna norðaustan veðurs, undanfarna daga. Síldar mun hvergi hafa orðið vart, enda var sjór svo þungur, að ekki var viðlit að fást við veiðar í gær. Fulltrúatáð Heimdallar FUNDUR verður í full- trúaráði Heimdallar í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 9. Áríðandi er að fulItrúaB mæti vel og stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.