Morgunblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 4
MORGÍJ'N&LAVIÐ Föstudagur 1. október 1948<] f ! ISeg'lsei'gl á góðum stað í Austurbæn um fær sá, sem lánað get ur 12—15 þús. kr. til eins árs. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Viðskipti—749“. M i Bifreið 1 Góð 6 manna fólksbifreið | i óskast til kaups. Uppl. í ! síma 5612. | j Fðíd varahititir Hásing með öllu tilheyr- andi, vökvabremsum, stýr isgangur, startari, dynmó. felgur, fjaðrir o. fl. í Ford fólksbifreið, model 1939, er til sölu. Uppl. í sima 6325 eftir kl. 6 í kvötd. —«niminniwMiniiiKinm—ti»> 'TTr~ * tofa óskast Barnlaus hjón, sem vinna úti óska eftir 1 stofu eða 2 minni herbergjum. Uppt. í síma 6497. OTTO B. ARN'AK útvarpsvirkj ameistari Klapp. 16. — Sími 2793. maiiua «iiii kiihiii iii i*»i« ««iM*<*««»»niMi«ii»i»»«««*» ] lendisveinn j óskast strax. { Bióm og Ávcxtir, sími 2717. Sá sem getur lánað 30— 40 þús. kr. fær leigð með sanngjörnu verði 3 herb. með aðgangi að eldhúsi og bvcttahúsi. Tilboð, merkt: „Sanngirni—744“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. ■ tvar Sem nýtt 7 lampa Philips tæki til sölu og sýnis í Garðastræti 21. niðri, eftir kl. 5. i I Herbergi | óskast til leigu. Uppl. í | I síma 6888 eftir kl. 7 í S kvöld. iMmiitimifiitiimiwimiiiiiitiitiiiiiiiaiMiiiiMiiiiiiitiitr KAGNAB JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752 Lögfræðistörf og tlgjnm- auisýsl*. Góður bíll og velmeðfarinn, til sölu og sýnis á Óðinstorgi kl. 4 —7 í-dag. »HBO»siMiiMHiiigiiiritMiiiiiiiiiiiiiiimiiaus3an>i'f»'iiii<i«tiflionB Einar Ásmimdssoii hœstaréttarlogmaðiwr Skri(it*f*3 TJarnarrðta 10 — U'isaú WI Góð gleraugu ®ru fyrir Bllu. AfgreiSum ílest gleraugn* rerept og gerum viS gl*r- augu. 0 Augun þjer hvíliS með gleraugum frá TÝLI HJF. Austursíræti 20. 9JÓHANNES BJARNASOM ú VERKFR/CÐINGUR annast öll vtrkfrædistórf. svo MIOSTÖÐVATEIKNJNGAR, > JÁRNATEIKNINGAR, MÆLINGAR. ÚTREIKNINGA □ G FLEIRA SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24 f) SÍMI 1180 - HEIMASÍMI S655 r^ Niðursuðuvörur: Eigum fyrirliggjandi: SARDlNUK, Fiskbollur, Grænar baunir, PICKLES, SAVOY SAUCE cJ^ert ^JCnótjánóóon ClC CJo. h.p. \ <^t)aaí?óL 275. tlasur ársins. Árdegisfiæði kl. 5,15. Síðdegisflœði kl. 17,35. INæturakstur annast Hreyfill, sixni 6633. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. I. O. O. F. 1 1301018%—M. A. Söínin. LandsbókasafniS er opiá kl. 10— 12, 1—7 og 8-—10 alla vixka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniB kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á surinu- dðgum. — Bæjarbókasafnið ki 10—10 alla virka daga nemi laugar daga kl. 1—4. Nótturugripasaf nið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þritju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund----------- 1G0 bandariskir dollarar 100 kaoadiskir dollarar - 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur _____ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar___ 1000 franskir frankar___ 100 svissneskir frankar _ ... 26,22 __ 650,50 __ 650,50 181.00 ... 135,57 . _ 131,10 245,51 __ 14,86 ... 30.35 152,20, Þurfi nauðsjnlega að nota öryggis nælur, þá ætti að seija iitla tölu á nálina, tii þess að eiga ekUi á bættu | að rífa tauið. Heilsuvemdarstöðin Bólusetning gegn bamaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja böm sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 i sima 2781. Brúðkaup. Þar.n 21. sept. voru gefin saman i rjónaband x Norsk-lúterskukirkjunni í Boston ungfrú Elin Ólafsdóttir og j Paul Dreyer prentari, Þau hafa bæði unnið í Isafoldarprentsmiðju h.f., en eru nú búsett i Bandaríkjunurn. Afmæli 80 ára er í dag 1. okt. frú Ing- veldur Magnúsdóttir. Bergstaðastræti 28 B. Lfún dvelst nú á heimili dóttur sinnar. Llringbraut 37. Níræð er í dag 1. okt. Guðrún Jör undsdóttir frá Hafnarhólmi, Stein- grimsfirði. Nú til héimilis Barmahlíð 42 Reykjavík. Hjónaefni. S.I. miðvikudag opinberuðu trúlof- un sína. ungfrú Ema Friðriksdóttir Laugaveg 11 og Halldór Pjetursson, Reykjavikurveg 30, Hafnarfirði. Síðasti dagur í dag í dag er siðasti dagur úthlutunar skömmtunarseðlanna. Nú hafa 37000 manns sótt seðla sina. Það er mjög! áx íðandi' að það fólk sem enn heíur ekki vitjað seðlanna komi í dag. Af- greiðsla þeirra fer fram í Góðtempl arahúsinu frá kl. 10 til 5. Menníaskólinn 1 Reykjavik verður settur í dag kl. 2. — Nemendum verður sett fyrir aa lokinni skólasetningu. Bóksala Menntaskólans verður opin í dag og næstu daga kl. 5—7. Stúdentar frá s.l. 2 árum eru sjerstaklega beðn ir um enskubók 6. bekkjar. Frá Heilsuverndar- stöðinni Bólusetning gegn bamaveiki held Skólar Uppeldisskóli Sumargjafar verður settur 2. október kl. 10.30 f.h. í Kennaraskólanum. Hestunum ííður vel Es. Reykjafoss er nú á leið til Pól lands með 1500 íslenska hesta. sem seldir hafa verið þangað. Nú hefur borist skeyti frá skipstjóranum á Reykjafossi, þar sem hann skýrir frá því, að þrátt fyrir slæmt veður, er skþið hreppti milli íslands og Fær- eyja, líði hestunum mjög vel. Þegar skeytið var sent var Reykja- foss staddur sauð-austur af Færeyj- um og var veður þar hið besta. Blöð og tímarit. Sjónfiunnuhlaðið Víkingur 9. tbl. 10. ár., er komið út. Efni er m.a.; Ranghverfa lýðræðisins greinargerð frá stjórn FFSÍ, Nýsköpun — Af- urðasala, eftir Grím Þorkelsson, Vita málin, eftir Ásgeir Sigurðsson, Fje lag áslenskra loftskeytarnanna 25 ára, eftir J. M.. Fjelag íslenskra loftskeyta manna og starfsemi þess í aldarfjórð ung, eftir ILenry Hálfdánarson, Störf loftskeytamanna í landi, eftir Ingólf Matthíasson, Consol rafþovitar eftir Henry Hálfdánarson, -Viðtal við Árna Gíslason á ísafirði., eftir Grim Jeg er að velta jiví fyrir mjer — Hvort hægt sje að stunda þorskveiðar á landhclgislínu. SKÝRINGAR Lárjett; 1. Undra. 6. Hýði. 8. Ut- tekið. 10. Vökvi. 11. Vefnaðarvöru. 12 Þyngdareining. 13. Frumefni. 14. ur áfrarn og er fólk minnt á að láta Stafur. 16. Grætur. endurbólusetja börri sín. Pöntunum] Lóðrjett: 2. Ending. 3. Sel. 4. Eins. vcitt móttaka á þriðjudögum frá kl. i 5- Kaus. 7. Skógardýr. 9. Bit. 10 Erf- 10—12 í síma 2781, iði. l4- Nútíð. 15. Sama og 13. Knattspyrnukappleikur Lausn á síðustu krossgátu: . Lárjett: 1. Gísli. 6. Stó. 8. UU. 10. 1 dag kl. 5,30 fer fram kappleikur Kj. 11. Brokkið. 12. B. G. 13. ÐI. 14. á íþróttavellinum milli úrvalsliðs úr Ana. 16. Hrauk. prentsmiðjum bæjarir.s og úrvals- Lóðrjett: 2. Is. 3. Stökuna. 4. Ló, liði úr vjelsmiðium og Slippnum. 5. Gubba. 7. Háðir. 9 Urg. 10. Kið. Dómari verður Þráiim Sigurðsson. 1Ar. 15. Au. Þorkelsson, Sjómannadagurinn, eftíj Júlíus Ólafsson, Á suðurhafsevjuj smásaga eftir Tómas Heggen o.fl. Reykjalundur rit Sambands ís- lenskra berklasjúklinga hefur borisí b'aðinu. Efni ritsins er allt lielgað 10 ára afmæli sambandsins Af efui rxtsins má nefna: Samband ísl. bei- kla sjúklinga 1938—1948, Er það yfirlita grein um starfsemi SIBS, er Gísli Guð mundsson fyrrum alþrn. hefur tekifí saman. Þá er grein um trúnararmcnxa sambandsins og birtar myndir af þeinl Sr. Jónmundur Llalldórsson skrifaj greinina: Óskabarnið 10 ára. Grein extí eftir Þórunni Magnúsdóttur er luirj kallar Dagur runninri. Þá er frásögn ai stofnþingi Sambands norrænna berklasjúklinga. Þá er greiri er nefn ist Rabb, við fyrstu miðstjórnina, og þá frásögn af 6. þingi SIBS. Margaí myndir prýoa ritið og er fráganguí þess vandaður. eins og jafnan. Ágóðj af sölu þess fer til Pieykjalundarj vinnuheimiiis SlBS. j ^kipafrjettis'. Ríkisskip 1. okt.: Hekla fer frá Reykjavik í kvölj vestur um land til Akux-eyrar. Esja er i. Reykjavík. Llerðubreið er % Reykjavík Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Súðin er í Reykjavíkj Þyrill er i Reykjavík. m m m Eimskip 3C. sepl.: Bi'úarfoss er í Leith Fjallfoss konl til Reykjavíkur í gær 29. sept. frá Leith. Goðafoss fór fró Reykjavik kl, 11.30 í dag, 30. sept. til Akraness, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er f Reykjavik. Reykjafoss fór frá Reykja vík 27. sept. til Stettin í Póllandi, Stlfoss kom til Reykjavíkur í nótt 30, sept. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 21. sept. til .ew York, Horsa fór frá Reykjavik 24. sept. til LIull. Sutherland kom til Lysekil 25, sept. frá Siglufirði. Vatnajökull er í FIull. 1 i ÚtvaYpað Föstudagur 1. okt.: 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-i varp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Viðurfregnir. 19,25 Veðurfrcgnir, 16.30 Tónlcikar: Þýsk þjóðlög (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett- ir, 20,30 Otvaipssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XL. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21,00 Strok-i kvartett útvarpsins: Kvartett í G-dúr! eitir Mozart. 21,15 „Á þjóðleiðum og viðavangi". 21,35 Tónleikar (plöt-i ur), 21,40 Iþróttaþáttur (Brynjólfuí, Ii:gólfsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Sym fónískir tónleikar (plötur): Symfón- ia nr. 4 í Es-dúr eftir Bruckner. 2,3,05 Veðurfregnir. —-, Dagskrárlok. Fonefi yerkalýðs- sambandsini segir a! sjer Glasgow í gærkveldi. BRESKI verkalýðsleiðtoginn Arthur Derkin, sem er forseti alheimssambands verkalýðs- fjelaga, sagði í dag, að þar eð sambandið gerði lítið annað en vinna fyrir Rússa, þá sæi hann ekki lengur ástæðu til þess að hafa neitt saman við það að sælda. Hann sagðist ekki vilja horfa upp á það, að fje frá breskum verkalýðsfjelögum væri notað til þess að reka áróð ur fyrir kommúnismann. •—Reuter. Auckland í gær. PETER Frazer forsætisráð- herra Nýja Sjálands lagði í dag af stað til London, þar sem hann ætlar að sitja þing for- sætisráðherra bresku samveld-i islandanna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.