Morgunblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1948, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. október 1948. MORGUNBLABI9 fe Þingholtsstræti í Reykjavík. Löng saga og mikil barátta lá að baki hins nýja skóla. Stofnun hans var merkur at- fourður í menningarsögu þjóð- arinnar. Hún var jafnfrarm þýðingarmikill sigur í barátt- unni fyrir auknu stjórnfrelsi hennar og andlegu sjálfslæði. 10 bænaskrár. Áður en Lagaskólinn tók til starfa hafði stofnun hans mjög komið til kasta Alþingis. Strax á fyrsta ári híns endurreista Alþingis, 1845, flytur Jón Sig- urðsson frumvarp sitt um Þjóð- skóla íslendinga. Var í þvi gert ráð fyrir stofnun íslensks há- skóla, þar sem meðal annara vísinda, yrði kennd lögfræði. Það frumvarp, sem samið var af miklum stórhug og glögg- skyggni á þarfir þjóðarinnar, náði hinsvegar ekki fram að ganga. En næst bar Pjetur Pjet- ursson prófessor, síðar biskup, fram bænarskrá um, að stofn- aður yrði lagaskólL Var það árið 1855. Sendi Jón Sigurðs- son honum bænaskrána undir- iritaða af 17 íslenskum stúdent- um, sem nám stunduðu í Kaup mannahöfn. Samþykti þingið hana með 15 atkvæðum gegn 6. Enginn árangur varð af þess- ari samþykt. Alþingi heldur málinu vakandi með því að senda öðru hverju bænaskrár til konungs um innlenda laga- kennslu. Þannig eru á tímabil- inu 1855—1873 samþykktar hvorki meira nje minna en 10 foænarskrár um þessi efni. En það bar engan árangur. 9 lög. Árið 1875 hefst nýr kafi í foaráttusögu málsins á þingi. Þá skipar Neðri deild þingsins nefnd til þess að sernja frv. um stofnun lagaskóla. Benedikt Sveinsson, sem var formaður og frams.m. hennar, flutti það síð- an og var það samþykt í Nd. með 21 atkvæði en fellt í Efri deild með 8 atkv. gegn 3. Árið 1877 flytur Benedikt Sveinsson sama frv. á ný en þá t dagar það uppi. En árið 1879 afgreiðir Alþingi lög um stofn- un lagaskóla. Virtist nú horfa vænlega um frarogang málsins. En þá synjaði konungur lög- unum staðfestingar. Gekk svo fram til ársins 1903 að Alþingi samþykkti öðru hverju lög um lagaskóla og eitt sinn um stofn- un háskóla en konungur synj- aði þeim staðfestingar. Árið 1903 samþykkir Alþingi enn ein lög um lagakennslu og stofn un lagaskóla og í það skipti staðfestir konungur þau. Næstu 5 ár varð þó ekkert úr framkvæmd þeirra en árift 1907 endurskoðaði þingið lög- ín frá 1903 og komu þau raun- verulega til framkvæmda haust ið 1908 er Lagaskólinn tók til starfa. Samtals höfðu þá verið sam- þykkt 9 lög á Alþingi um laga- kennslu áður en hún var hafin. Svo dapurlega þungt var undir fæti í baráttu fslendinga fyrir FISKIDEILD Atvinnudeildar Hásjkólans sendi öllum skipstj. á síldveiðiflotanum í sumar skýrslu til útfyllingar yfir síkt veiðitímann. Efndi deildin til þessarar skýrslusöfnunar með það fyrir augum að afla sem fyllstra gagna um veiðistaði síldveiðiflotans frá degi til dag» en af þeim má ýmislegt ráða um göngu síldarinnar, að fá sem gieggstar upplýsingar um aflamagn, sem veiðist á mis- munandi svæðum og að eignast skýrsi.ur um afköst skipanna og um leið fá ýmsar upplýsingar, er bregða kynnu ljósi yfir á- stæður til veiðisveiflanna. uiGSM. MBL: OL. K. MAGNU5SON. menningarmálum sínum. En auk þess að samþykkja 10 bæn- arskrár og 9 lög um stofnun lagaskóla hafði Alþingi sam- þykkt eina ályktun um að skora á stjórnina, þ. e. dönsku stjórn- ina, að leggja fram frumvarp um stofnun lagaskóla. Lands- höfðingi lagði þó á móti þeirri ályktun, sem samþykkt var í Ed. árið 1891. Lagaskólinn tekur til starfa. En þrátt fyrir allt tekur samt Lagaskólinn til starfa upp í Þingholtsstræti haustið 1908. Í fyrsta skipti gátu íslenskir stúdentar og lögmannaefni nú sest á skólabekk í landi sínu. Fram til þess tíma höfðu þeir orðið að sækja menntun sína til Kaupmannahafnar háskóla, sem að sjálfsögðu bygði kenslu sína algerlega á danskri lög- gjöf. Þar urðu íslenskir laga- stúdentar t. d. að játa sumum þeim kenningum um rjettar- stöðu lands síns við prófborðið, sem þeir voru algerlega and- vígir og mótmæltu harðlega þegar út í lífið kom. í Lagaskólanum í húsinu nr. 28 við Þingholtsstræti var ein kennslustofa, kennarastofa og fatageymsla fyrir nemendur. Kennarar skólans voru tveir, þeir Lárus H. Bjarnason, sem var forstöðumaður skólans og Einar Árnórsson. Nokkru síðar bætlist þriðji kennarinn, Jón Kristjánsson, við. Haustið 1908 innrituðust 6 nemendur í skólann. Voru það þessir stúdentar: Böðvar Bjarkan, síðar mál- flutningsmaður á Akureyri, lát- inn. Jón Benedikz Jónsson, lauk ekki prófi, látinn. Jón Sigtryggsson, síðar bæj- arstjóri á Seyðisfirði, látinn. Ólafur Lárusson, síðar pró- fessor. Lagaskólinn við Þingholtsstræti. Páll Eggert Ölason, siðar bankastjóri og skrifstofustjóri. Sigurður Sigurðsson, síðar sýslumaður Skagfirðinga. Það, sem er sjerkennilegt við Lagaskólann í sinni uppruna- legu mynd er það að hann út- skrifaði sem slíkur aldrei neina lögfræðinga. Áður en að til þess kæmi gerðust önnur tíðindi og' meiri. í slenskur háskóli var stofnaður. Lagaskólinn var lagð ur niður en sjerstök lagadeild tók til starfa innan vjebanda háskólans. En þegar að hann lauk störfum voru hemendur hans orðnir 13. Gerðust þeir borgarar hins nýstofnaða ís- lenska háskóla. Lagadeild Háskóla íslands. Á aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar, sem fyrstur flutti frum- varp um islenskan háekóla, er hann nefndi þjóðskóla, eins og fyrr var getið, var Háskóli ís- lands stofnaður. Það var árið 1911. Þá hætti gamli Lagaskól- inn að vrera til, en lagadeild háskólans tók til starfa i húsa- kynnum hans í Alþingishúsinu. Alþingi hafði háð harða bar- áttu fyrir lagaskóla og almenn- um íslenskum háskóla. Það varð nú hlutskipti þessara stofn ana að búa saman í nánu sam- býli í um það bil 30 ár eða þar til Háskóli íslands flutti í hin glæsilegu húsakynni sín við suðurenda Tjarnarinnar, þar sem nú er að rísa íslenskt há- skólahverfi. A þessu nýbýli fór mæta vel, enda þótt olnboga- rými beggja stofnananna væri lítið. Síðan 1911 hafa þessir menn verið kennarar í iaga- deild háskólans, auk þeirra þriggja, sem hófu kennslu við Lagaskólann: Ólafur Lárusson, Magnús Jónsson, Þórður Eyjólfsson. Bjarni Benediktsson, ísleifur Árnason, Gunnar Thoroddsen og Ólafur Jóhannesson. Auka- Tilraun til þess að afla þess- ara upplýsinga, sem. verða þýð ingarroiklar fyrir síldarrann- sóknir okkar í framtíðinni, var fyrst gerð sumarið 1947, og vegna mikils skilnings sjó- manna gekk hún vel. Hafa nú aðrar þjóðir (t.d. Norðmenn) tekiö þetta nýmæli upp eft.lr okkur. Ætlast er til að skýrslurnar, sem.skipstjórarnir hafa útfyllt, verði eign þeirra, ef þeir óska, en þeir verða samt fyrst a'ð senda þær til Fiskideildar At- vinnudeildar Háskólans til af- ritúnar, því að annars kemur skýrslusöfnunin skiijanlega ekki að notum. Dr. Hermann Einarss. skýrði biaðinu svo frá í gær að enrv heíðu margir skipstjórar ekkl sent skýrsluna til Atvinnudeild arinnar og skorar hann á þá a'ð’ gera það sem allra fyrst, svo að hægt sje að afrita þær. „Ifppíölum" kennarar við deildina nú erú þeir Theódór Líndal hæsta- rjettarlögmaður og Ilans And- erssen þjóðrjettarfræðingur. Með nýrri háskólareglugerð, sem kom til framkvæmda árið 1936 var ákveðið að skipta lög- fræðinámi í tvennt ,fyrri og seinnihluta. Jafnhliða var náms greinum fjölgað þar og próf tekin í tvennu lagi. 250 lögfræðingar útskrifaðir. Síðan Lagaskólinn tók til starfa og síðar lagadeild Há- skóli íslands hafa 250 stúdent- ar lokið íslensku lögfræðiprófi. Fram til 1910 höfðu hinsvegar 167 íslendingar lokið fullgildu lagaprófi við Kaupmannahafn- arháskóla. Luku þeir prófi á tímabilinu frá 1736. Auk þess höfðu 36 íslendingar lokið svo- kölluðu „Kusk Eksamen“ í Dan mörku en það veitti takmörkuð rjettindi á við fullgild próf. Eftir 1910 hafa svo 8 íslend- ingar lokið lagaprófi i Kaup- mannahöfn. Síðan að íslenskur lagaskóli hóf að útskrifa stúdenta hafa þannig tæplega 7 lögfræðingar lokið embættisprófi að meðal- tali á ári hverju. Það er ástæða til þess að óska Háskóla íslands til hamingju með hinn fjörutíu ára gamla lagaskóla. Hann hefur gegnt j ekki orðið vart við þetta. þvi hlutverki með sæmd að sjó þjóðinni fyrir lögfróðum mönn- um til dómstarfa og annara þeirra starfa er lagakunnáttu krefjast. Þeir menn, sem not- ið hafa menntunar í þessum skóla eiga honum og prófessor- um hans, sem margir voru og eru ágætir fræðimenn, miklar þakkir að gjalda. í hugskoti allrar þjóðarinnar verður stofn un íslensks lagaskóla éinn af merkisviðburðum íslenskrar menningarsögu. S. Bj. LAUST fyrir kl. 11 á þriðjudaga kvöid var slökkviliðið kallað að húsinu ,,Uppsölum“ á horni Lækjargötu og Túngötu, en vart hafði orðið við að reykur lagði þar út úr einu herbergi í húsinu. Þegar slökkviliðið kom á vett vang var herbergi þetta læst, og þurfti að brjóta það upp. Kom þá í.ljós að þar var raf- magnskanna, sem stóð út við vigg, og var í sambandi. Hafðí veggfóðrið sviðnað út frá henni og glóð var komin í timbrið, Er ekkert vafamál, að kvikn- að hefði í, ef svo fljótt hefði tm ára áætlun Ijefeka __________________ AF SKÝRSLUM, er birtar vor» hjer í dag í sambandi við fimra- ára áætlunina í Tjekkóslóvakíu. sjest, að Tjekkar ætla að auka iðnaðarframleiðslu sína um 13% frá því í október í ár og þar til árið 1953. Einnig er ráð- gert að auka aðra framleiðslu landsins til muna. — Reuter. átskkilðð I DAG eru liðin 40 ár síðan haf- In var á íslandi kennsla í lög- fræði. Þann 1. október 1908 tók Lagaskólinn til starfa og var settur í húsinu númer 28 við lögfræðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.