Morgunblaðið - 10.10.1948, Qupperneq 1
16 síður og
?5. árgangur
239. tbl. — Sunnudagur 10. október 19-18.
Prentsmlðja* Morgunblaðslní
itússar mundu nota atomsprengjuna til
ess að leggja undir sig allan heiminn
Allsherjaratkvæða-
greiðsla Hreyfils hefst
í dag
Fruntaleg árés kommúnista á Ingi-
mund Gestsson, formann fjelagsins.
í DAG og á morgun fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla í bif-
reiðastjórafjeiaginu Hreyfill um kjör fulltrúa á Alþýðusam-
bándsþing. Hefur hin kommúnistiska stjórn Alþýðusambands-
ins á alla lund reynt að koma í veg fyrir að bifreiðarstjórar
efndu til allsherjaratkvæðagreiðslu í fjelagi sínu um val full-
trúa sinna.
Frú BernadoSfs
Listi lýftræðissinna
A“-listi.
Kosning sú, sem fram fer í
Hreyfli á 6 fulltrúum á Al-
þýðusambandsþing og 6 til vara
í dag og á morgun, fer fram í
§krifstofu fjelagsins frá kl. 10—
18 báða dagana. Listi lýðræðis-
sinna í fjelaginu er A-listi og
skipa hann þessir aðalmenn:
Ingimundur Gestsson, Berg-
steinn Guðjónsson, Einar Helga
s<?n, Eggert Thorarensen,
Tryggvi Kristjánsson og Jón
Jþhannsson.
rVaramenn á listanum eru
þessir menn:
• Ólafur Jónsson, Magnús Ein-
arsson, Sveinbjörn Einarsson,
Guðjón Hansson, Sveinbjörn
Tímóteusson og' Ingibergur
Sveinsson.
Árásir kommúnista á
formann Hrcyfils.
Blað kommúnista, Þjóðvili-
inn ræðst í gær með óbóta-
skömmum á Ingimund Gestsson
fórmann Hreyfils og bregður
honum um hverskonar lýðræðis
brot. Er það friðarvinurinn og
lýðræðishetjan Jón Rafnsson,
sém kemur þar fram í hlut-
verki vandlætarans. Mun það
hijóma einkennilega í eyrum
rhargra er hann fjölyrðir um
að formaður Hreyfils hafi
„níðst á faglegu lýðræði í
Hreyfli"!!
í * Frh. á bls. 12.
En kommúnistar hafa beðið
algeran ósigur fyrir stjórn
Hreyfils og meirihluta fjelags-
manna í þessu máli. Almennur
fundur í fjelaginu samþykkti
eþis og kunnugt er fyrir
slfömmu tillögu stjórnarinnar
um allsherjaratkvæðagreiðslu
og listakosningu með 172 atkv.
gegn 89 atkv. kommúnista, sem
fengu hina háðulegustu útreið.
Marshall í Washington
MARSHALL utanríkisráðherra
er nú kominn til Bandaríki-
anna frá París. í dag gekk hann
á fund Trumans forseta í Hvíta
húsinu. — Reuter.
' . ^
V" ':k\
>
'M v
Frú Bernadotte, kona Folke
Bernadotte greifa. Lagt hetir
verið til að liún verði kjörin í
sæti manns síns, sem formað-
ur Uauða krossins sænska.
Egjptar rjúfa vopnahlje.
TFL AYIV — Herstjórn Gyðmga gaf
út tilkynningu um að Egyptski her
inn hefði byrjað harðar árásir í ná-
grenni Gaza, hinni nýju- höfuðborg
A?abarikisins í Palestínu,
A fvopnunartillögur
Rússa þeim í hag
Rússneski herinn mun stærri: en
annara þjóða t
PARÍS í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SIR HARTLEY SHAWCROSS lýsti því yfir í stjórnmálanefnd
Sameinuðu þjóðanha í dag, að afvopnunartillögur Rússa mið-
uðu af því að bæta hernaðarlega aðstöðu þeirra en véikja mátt
Vesturveldanna. Sagði Sir Hartley þetta, er stjórnmálanefnd-
in hjelt áfram umræðum sínum um þessar afvopnunartillögur,
en áður en hann tók til máls, höfðu fulltrúar Ukrainu og Hvíta
Rússlands haldið ræður og ráðist harkalega að Bandaríkjunum.
Hafa minkað herinn.
Shawcross vakti athygli á
því í ræðu sinni, að Bretar
hefðu þegar minkað herafla
sinn eins mikið og þeim væri
mögulegt. Kvað hann bresku
þjóðina ekki geta staðið við al-
þjóðlegar skyldur sinar, ef her-
afli hennar yrði enn minkað-
ur.
Áróður.
Sir Ilartley taldi afvopn-
unartillögur Rússa að mestu
scttar fram í áróðursskyni.
Hann henti á, að herafli
Rússlands væri mun meiri en
, annara Evrópuþjóða, og
sagði, að ef Rússar vildu í
raun og veru frið, ættu þeir
að byrja á því að fella hrak-
yrðin úr ræðuin fulltrúa
sinna.
Pappírssamþyktir.
Sir Hartley lauk ræðu sinni
með því að segja, að pappírs-
samþyktir mundu ekki leysa
vandamál veraldarinnar. —
Sýndi hann fram á það, að
Bretar hefðu fyrir ári síðan
sungið upp á því, að stórveldin
skýrðu frá herstyrk sínum, en
sú tillaga fengið lítinn- byr hjá
rússnesku stjórnarvöMunum. •
Churchill vill ekki draga
deilumálin á langinn
Harðorð ádeila á rússnesku stjórnar-
vöidin og kommúnisla um allan heim
LONDON í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.*
EF RÚSSAR en ekki Bandaríkjamenn hefðu atomsprengj-'
una, mundu þeir nota hana til þess að leggja allt mann-’
kynið í fjötra, sagði Winston Churchill, fyrverandi for-
sætisráðherra Breta, er hann í dag flutti lokaræðuna á árs-
þingi breskra íhaldsmanna. Churchill var fagnað geysimik-
ið á undan ræðunni og eftir, en hann veittist hart að Rúss-
um og var ómyrkur í máli. Hann sagði meðal annars, að
ef Bandaríkjamenn ekki hefðu atomsprengjuna, mundi
reynast ógjörlegt að verja Vestur-Evrópu fyrir kommún-
istum, sem hefðu rússneska herinn að baki sjer. Jeg vona, •'
sagði hann að lokum, að þið íhugið vel orð mín — jeg heii
ekki altaf haft á röngu að standa.
Prenfarar kjósa til
Alþýðusambands-
þings
í DAG kl. 2 e. h. hefst fundur
í Hinu íslenska prentarafjelagi.
Fer þar fram kosning á tveim-
ur fulltrúum fjelagsins á A’-
þýðusambandsþing.
Fundurinn verður haldinn í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Forseli íslands seiur
Alþingi á morgun
ALÞINGI verður sett á morg-
un kl. 2 e. h. af forseta íslands.
Áður en þingsetning fer fram
munu forseti, ríkisstjórn og
þingmenn hlýða jnessu í Dóm-
kirkjunni. Mun sjer Jón Guð-
jónsson prestur á Akranesi
prjedika.
Allmargir þingmenn munu
ókomnir til bæjarins, og er því
óvíst hvort kosning forseta get-
ur farið fram á fundinum á
morgun.
Ráðstefnu lokið
<s> Churchill benti á það í upp
hafi ræðu sinnar, að herstyrk-.
ur Rússa væri ákaflega öfl-.
ugur. Þeir hefðu nú miklu fleiri
hermönnum á að skipa í Ev-
rópu, en öll Vesturveldin sam-
anlögð.
Rússar og atómsprengjan.
Forsætisráðhen-ann fyr-
verandi lagði áherslu á, aá
eltki þýddi að draga deilu-
málin á langinn. Taldi hanit
örugt, að ekkert myndi þýða
að reyna að ná samkomulagi
við Rússa ,eftir að þeir hefðu
eignast atómsprengjuna, og
hvatti menn til þess að hopa
ekki, en reyna þegar í staj
að sigrast á erfiðleikunum. —
Það er auðveldara, sagði hanu
að ná aðgengilegu samkomu-
lagi, meðan kommúnistar
hafa ekki komist yfir leynd-
armál atomsprengjunnar.
Rússar og friðurinn.
Á meðan á styrjöldinni stóð,
hjelt Churchill áfram, ljetu
menn sig dreyma um, að Rúss-
ar mundu leggja fram sinit
skerf til viðhalds friðarins. Nú
væri hinsvegar svo komið, að
þessi draumur væri brostinn og
þegar hilti' jafnvel undir þriðjú
heimsstyrjöldina.
London í gær.
RÁÐSTEFNU landsvæða þeirra
sem Bretar ráða yfir í Afríku,
lauk í dag. Noel Baker flutti
aðalræðuna og varaði við starf-
semi kommúnistá. Benti hann
á það, að stefna þeirra stæði á
öndverðum meið við menning-
arviðleitni lýðræðissinna bæði
í austrii og vestri-. — Reuter.
Ekki mikill tími.
Bretar, sagði Churchill, mættu
ekki ætla, að þeir hefðu meir
j en nógan tíma til að reyna að
leysa vandamálin. Það þyrfti
skjótra aðgerða við og best
I væri að láta til skarar skríða
þegar í stað.
Frh. á bls. 12.