Morgunblaðið - 10.10.1948, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.10.1948, Qupperneq 2
2 MORGUíSnLAÐlÐ Sunnudagur 10 okt. 1943, ] Guðmundur G, Haga- lín rithöfundur fimtugur C-UÐMUNDUR GÍSLASON fíagaiín er fimmtugur 10. þ. m. —. Þvert ofan í allar venjur vil jeg segja að undravert er, að llann er ekki eldri, þegar at- að1 er hversu miklu hann hefír afkastað og hve langt er síðan að hann var þjóðkunnur tnaður. Hann var bráðþroska tnjóg og hefir, auk þess, jafn- an látið hendur standa fram úr enn.um. Hann hefir verið blaða- riia'ð'ur, sjómaður, kennari, póst- afgreiðslumaður, bankamaður, bótavörður, stjórnmálamaður ög ótal margt fleira, en kunn- ásrar er hann fyrir skáldskap- iau, einkum sögur, langar og Stuttar. Auk þess þekkja vinir hans hann að öllu góðu. persónu lega. Fyrsta bók Hagalíns, Blind- Bkor kom út árið 1921, en fyrsta ból rin sem jeg las eftir hann var Voður öil válynd, með henni tel jeg Hagalín hafa komist í --íremstu skálda röð. Því sæti h,efír hann haldið síðan og yfir- leitt farið vaxandi. Þegar jeg las fyrstu bók eftir Knut Hamsun, á unglingsárum tnínutn, varð jeg undrandi mjög mj’er opnaðist þar nýr heimur. Álveg eins fór fyrir mjer, er jeg las Veður öll válynd 1924, Jeg varð glaður og undrandi yfir þeim krafti og dularfulla fieíð'magni sem þessi ungi höf- imd'ug átti í fórum sínum: Þar var skáld á ferð. Eftir það las jeg svo allt sem Hagalín skrif- að'i með athygli. Hann er þrótt- mikill höfundur, bindur sig lítt við kenningar nje labbar rudda vegi en hefir þó gætur á öllu sem gert hefir verið. Hetjan er oíarlega í huga hans, hinn óbil- an ti, stríðandi maður, er sækir fratn ótrauður og einarður gegn náttúruöflum og örlögum. Þetta er forn, rammíslenskur arfur, hoilur og örfandi. Honum læt- u) og vel að lýsa nútímanum, m .-ft sínum veilum, en hann forð así ajð maka krókinn í kyn- sjúkrt úrkynjan, vesældarlegu bjáifabasli og ímyndaðri eymd, þóft hann. auðvitað, hafi ríka saiuúð með andlegum og ver- aldlegum íátæklingum. Hann vc-ic áð' versta fátæktin er alls ekki auraleysi heldur vöntun mamtanna á samúð, sanngirni og mildi. Þessar fáu línur eru ekki nein gagnfýni nje ritgerð um skáld- veilc’Guðmundar Hagalín. held ur aðeins kveðja til hins mæta maiins, þakklæti fyrir óteljandi áncegjustundir, sem hann hefir veit't: Hann er enn á besta aldri og á vonandi eftir að skrifa mjög.mikið. — Samtíð hans hef- ir dæmt hann, sem skáld, með því að taka bókum hans tveim höndurn og sjálfsagt munu m.ugar sögur hans lesnar, bæði hj -O’lendis og erlendis um langa bn'ð Hann hefir haft vit og gafu til þess að hefja sig upp yfir stundar-tískur og dægur- þras í skáldverkum sínum, slíkt óprýðir og eyðileggur oft skóldskap vorra tíma. Þau fræ- koi sem sáð er á þennan hátt f'jy i oft í grj'tta jörð, þjóta Guðmundur G. Hagalín. upp en skrælna fljótt. Hagalín hefir sáð í frjóan jarðveg feðr- anna og það er trú mín að sá gróður muni blómgast vel. Hann hefir setið við brunn fornra og nýrra bókmenta, einkum nor- rænna. Hollt er heima hvað, á það jafnt við um alla list, hvort heldur er ritað mál. tónlist, mál- verk eða annað. Hagalín hefir sótt menntun, einnig, í erlenda brunna, en hann er fyrst og fremst íslendingur. Þorsteinn Jónsson. íslenskir fulHrúar í nefndum 5. Þ. ÍSLENSKU fulltrúarnir á þingi Sameinuðu þjóðanna í París, eiga sæti í eftirtöldum nefnd- um þingsins: I fyrstu nefnd, sem fjallar um stjórnmál og öryggismál, Thor Thors sendiherra. í annari nefnd, sem fjallar um viðskifta- og fjárhagsmál, Finnur Jónsson alþingismaður. I þriðju nefnd, sem fjallar um fjelags-. mannúðar- og menningarmál, Ásgeir Ásgeirs- son. I fimtu nefnd, sem fjallar um framkvæmdir og fjárhagsáætl- anir, Ólafs Thors. I sjöttu nefnd. sem fjallar um lögfræðileg atriði. Hermann Jónasson. Loflárásir á Gy9- ingaþorp Tel Aviv í gærkveldi'. EINN af talsmönnum Gýð- inga skýrði frá þvi í kvöld, að egypskar flugvjelar hefði í dag gert sprengjuárásir á þrjú Gyðingaþorp í Suður Palestínu, auk þess sem skotið hefði ver- ið úr fallbyssum á fimm önnur þorp. Talsmaðurinn skýrði frjetta- mönnum frá því, að Gyðingar byggjust jafnvel við meirihátt- ar árás Egypta í suðurhluta | Palestinu. — Reuter. Kauplia-kun BUENOS AIRES — Þingið í Argent inu samþykkti í síðastliðnum mánuði að hækka kaup blaðamanna um 40 próserit. Iðnskélinn við Skólnvörðntorg verður stærstn skólnhús lnndsins FORSETI íslands, herra Sveinn Björnsson, lagði í gær hornsteinn að stærstu skóla- byggingu landains, Iðrrskólan um nj'ja við Skólavörðutorg. Athöfn þessi fór fram í aðal- anddyri skólans kl. 2, að við- stöddum fjölda gesta. Meðal þeirra voru ráðherrar, borgar- stjóri, forseti Alþingis og ýms- ir aðrir embættismenn, auk forystumanna í iðnaðarmálun- um. Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri, formaður bygging- arnefndar skólans, bauð gesti velkomna í ræðu er hann flutti — I henni vjek skólastjórinn einkum að sögu iðnfræðslunnar í bænum. Það eru nú 75 ár síð- an að iðnskóli var fyrst sett- ur á laggirnar hjer í bænum. Árið 1904 var Iðrtskólinn við Vonarstræti bygður. llimiliiiiiHim**1 Frá athöfninni er forseti Islands lagði hornstein að byggingunni I-essi mynd er af líkani því sem gert hefur verið af hí.numi glæsilega Iðnskóla. — Hann verður stærsta skólahús á laml'mu, 1000 nemcndur. Þá gerði Helgi Elermann stuttlega grein fyrir hinu glæsilega skólahúsi Iðnskólans við Skólavörðutorg. Það verð- ur um það bil þriðjungi stærra en Sjómannaskólinn og á hann að geta rúmað 1000 nemendur, í 25 kennslustofum. Þá er og fyrirhuguð að heimavist verði þar fyrir milli 40 og 50 iðn- nema utan af landi. Loks er svo í ráði, að þar verði vinnu- stofur fyrir fólk, sem heilsu sinar vegna þolir ekki venju- lega vinnu. Þess má geta hjer, að nú stunda nám í Iðnskólanum um 900 nemendur. Tekur sex ár. Helgi Hermann gat þess og, að það muni taka enn sex ár að fulgera skólabygginguna, en smíði hennar hófst sumarið 1946. Nú sem stendur er ekk- ,ert við hana unnið þar eð fjár- festingarleyfið er fullnotað. Að lokum kvaðst Helgi Her- mann vona, að hinum nýja Iðn skóla mætti takast að full- nægja þeim kröfum, sem til iðnfræðslu eru gerðar. Áður en forseti íslands lagði hornstein að byggingunni, en hann er á hægri hönd í aðal- anddyri skólans, las Kristjón Kristjónsson iðnfltr. teksta þann, sem ritaður er og lagður var í blýhólk ásamt teigning- um að húsinu. I tekstanum er m. a. rak- in stuttlega saga byggingarinn ar fram til þess að hornsteinn- inn er lagður. Getið er allra skólastjóra skólans o. fl. o. fl. Ræða forseta. Því næst tók forseti íslands til máls og komst forseti m. a. svo að orði í ræðu sinni: „Jeg veit ekki, hvort allur almenningur hefir gert sjer það ljóst, hve mikils virði það er fyrir lönd og þjóðir að eiga góða iðnaðarmannastjett, vel menntaða á sínu sviði. Það er auk þess að vera þjóðinni sjálfri til gagns og farsældar, mikilvæg auglýsing út á við um menningarástand þjóðarinn ar. Og svo hefir það verið um margar aldir. Musteri ísl. iðnaðarmanna. Mjer er það ánægjuefni að verða við óskum um að leggja í dag hornsteininn að þeirri tímabæru byggingu fyrir Iðn- skólann, sem hjer er að rísa af grunni. Með þakkarhug til allra þeirra, sem hjer hafa lagt hönd að verki,, alt frá fyrsta vísinum að iðnskóla hjer fyr- ir þrem aldarfjórðungum fram á þenan dag, óska jeg að þetta musteri fyrir mentun íslenskra iðnaðarmanna megi verða öll- um þeim, sem hjer eiga að starfa, kennurum og nemend- um, til farsældar og íslensku þjóðinni til menningarframa. Fyrir tæpum níu árum, sagði heimsfrægur breskur læknir, sem á vini á íslandi við mig, að af mörg hundruð jólakveðj- um, sem honum höfðu borist þá nýverið, hafi sjer þótt lang- vænst um kveðju frá kunningja sínum, íslenskum bónda. Hann sendi lækninum jóla- og nýj- árskveðjur og bætti við: „Og megi Drottinn gera yður hæf- an til starfa“. Jeg geri orð þessa íslenska bónda að mín- um orðum og óska þess, að Drottinn megi gera þá, sem hjer eiga að starfa, hæfa til starfa sinna“. Gekk forseti nú að horn- steini byggingarinnar og bar að honum múr með múrskeið úr silfri. Helgi Hermann Eiríks- son þakkaði forseta. m Hraða verður Jhyggingu skólans. Guðmundur H. Guðmunds- san, formaður Iðnaðarmanna- fjelags Reykjavíkur, tók einnig til máls við þetta tækifæri og ræddi nauðsyn aukinnar iðn- fræðslu. í því sambandi minn- ist Guðmundur þeirra Magn- ,úsar Benjamínssonar og Jóns Þorlákssonar, fyrir þeirra skel- eggu baráttu fyrir bættri iðn- fræðslu. Ræðumaður skoraði á yfir- völdin, að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að hraða bygg- ingu þessa menntaseturs iðnað- armana í landinu, sem er mesta framfaramál hinnar fjöimcnnu iðnaðarmannastjettar. i Helgi Hermann heiðra'i'.r. Þór Sandholt arkitekt. seni teiknað hefur húsið, áverpaði Helga Hermann Eiríksson skólS stjóra. Þakkaði hann Heiga fyf ir hið mikla starf hans í þágu iðnfræðslunnar í þau 25 ár, sem hann hefur nú starCð sem, skólastjóri Iðnskólans. ða<3 hann Helga að taka á móti sern: gjöf frá sjer og byggingarfje-* laginu Stoð, silfurmúrskei 5 þá, er forseti íslands notaði við intl múringu hornsteinsins. Forseti íslands sýndi I t Igá Hermann Eiríkssyni þann heið' ur í gær, að sæma hann stór* riddara krossi fálkaoróuinag fyrir starf hans sem skólas. óra, En í gærkvöld var honum 1 a.ld- ið veglegt hóf að Hótel B . g. _____„ „ ^____ i Ráðsiefnu lokic Njósnir í Ung’ ?ja landi Budapest í mr. t STJÓRNARVÖLDIN í Ung- verjalandi segjast nú haf- i-omj ist fyrir nýtt njósnamál. Segjat þau, að stórfeldar njósnii iaf| farið fram um framleiðsiu og efnahagsmál landsins cg hafl breskur maður, sem vísað vai? frá Ungverjalandi fyrir ‘:vr !m-« ur dögum síðan, staðið íyriíj þessu. — Reuter. j -----* • ----- Friðarsamningas iðj Ausiurríki rædí París í f æ'. i GRUBER. utaiiríkisráðhcrrg Austurríkis, er nú kominn tiS Parísar og ræðir þar við -'mssl stjórnmálamenn um mögnieikg á að hefja að nýju umræðuv urq friðarsamninga við AusturrikL Hefur Gruber þegar átt viðræði ur við Marshall, og í dag geklj hann á fund Schumans, franskg utanríkisráðherrans. Umræðurnar í fyrra um frið-1 arsamninga við Austurríki fórq út um þúfur. — Reuter. M

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.