Morgunblaðið - 10.10.1948, Síða 4

Morgunblaðið - 10.10.1948, Síða 4
M O RGU N B L AÐ1Ð Sunnudagur 10. okt. 194S< ] S. F. Æ. S. F Æ. om cinácimir i Breiðfirðingabúu i kvöld kl. 9- — Hin vinsæla hljóm- sveit Björns R. Linarssonarsonar ieikur. — Jónas Guð- mundsson og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 5—7. Nú dansa allir gömlu dansana, eftir landsins bestu mússik. — Málfundafjelagið Óðinn, heldur j jelagsfund Baðstofu Iðnaðarmanna í dag (sunnudag) kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á Sambandsþing Sjálf- stæðisverkamanna og sjómanna. 2. Fjelagsmál. Ij’elagar fjöknennið stundvislega. -- Stjórnin. HIJ8IVIÆÐUR I ■ Ekkert mjólkurieysi, ef þjer eigið pakka af j ■ Ným|óikiardufti j ■ ■ Fæst í flestum matvöruverslunum- Hcildsölubirðir hjá j Samlanái Cá amvLnnufieiacja Sími 2678. tfjela frilOTfjinti ■ >1«!|1II'M9MI11 1: .MLilw m mmm «« • » »«* * » Háðskouii vautar ; að heimavistarskóíanum Reykholti í Biskupstungum. ; £ Laun 900 kr. á mánuði. Æskilegt að gæti kennt stúlkum : | handavinnu. Má hafa með sjer barn á skólaaldri. Nán j ■ ari upplýsingar gefur Björn Guðmundsson skólastjóri, j » til viðtals á Hótel Skjaldbreið eftir kl. 4 í dag og á morgun. j « mnm» xnnniaii ■<»■«« i TtBiti■ ■ b mmmmmmMMÆmm'Bmmmm i'jti>■«■«>■ ■ ■ ■ s ■ a 11 a s ■ ■ ■■ • • ■ a ■ ■ ■ ■ » j í Hafnarf jörður Almennur hluthafafundúr I f verður haldinn í Fiskveiðafjel. Stefnir h.f. þriðjudag- i inn 12. okt. 1948 í Sjálfstæðishúsinu. Umræðuefni: iFramtíðarstarfsemi og fjármál fjelagsins. j Stjórnin- HfeJflt'D.M! uuuuwjuupjuutiJitiuMkitfutnjúúUAUM oIáag.íyóL 284. dagur ásins. Árdegisflæði ki. 0.46 SíðdegisflæSi kl. 24,00. Helgidagslækr.ir er Þórður Þórð arson, Miklubraut 46, simi 4655. IVæturlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Pveykjavíkur Ajióteki, simi 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin sími 1380. I.O.O.F. 3=13010118—8‘/20. Söfnir.. LandsbókasafniS er opið kl. ?0-» 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alta virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimludaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 k suTinu dögum. — Bæjarbókasafnið ki 10—10 alla virka daga nemi laugar daga kl. 1—4. Nótturugripasaf nið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þrit.iu daga og fimtudaga kl. 2—3. 7 í s k a n Gengið. Sterlingspund___________ 1C0 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar - 100 sænskar krónur .— 100 danskar krónur ----- 100 norskar krómir ----- 100 hollensk gyllini---- 100 belgiskir frankar -- 1000 franskir frankar — 100 svissneskir frankar _ Samkvæmiskjóll úr svörtu „velour“, skreyttur hvííum kniplingum. 2ö,22 ___ 650,50 ____ 650,50! ____181.00! _.. 135,571 _ _ 131,10 ___ 245,511 ___ 14,86 — 3335 Hallgrímskirkjukór —— 152,20 j vantar drengi og stúíkur til aðstoð ar við bamaguðsþjónustur. Uppl. hjá I söngstj. Bólusetnhig. gegn barnaveiki heldur áfram og ’ „ , , er fólk áminnt um að láta bólusetja Bllaareksturlnn 1 böm sín. Pöntunum er veitt móttaka i síma 2781 aðeins á þriðjudögum m lii kl. 10—12. Morgunblaðið. Morgunblaðið vantar enn nokkra unglinga. til að bera blaðið til kaup- enda víðsvegar um bæinn, einnig í Vogahverfi, Skerjafjörð og Háaleitis veg. Þeir unglingar sem hafa hug á blaðburði ættu að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. Afmæli. Fjörutíu ára hjúskapar afmæii eiga í dag hjónin Björg Magnúsdóttir og Þorsteinn Tómasson, Mjóstræti 4. ♦ 75 ára er í dag Guðrím Þorleifsdóttir frá Vatnshorni nú til heimilis að Tjamarbraut 15, Hafnarfirði Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni í kapellu Háskólans ungfrú Valdís Blöndal Túngötu 51 og Birgir G. Frímanns- sor. stud. polyt., Barónstig 80. Nýlega voru gefin saman í hjóna b@nd af sr. Bjarna Jónssyni víglubisk un Helga Rut Magnúsdóttir frá Isa firði og hr. Richard Wynveen, starfs maður á veðurstofu Keflavíkurflug- vallar. 1 dag verða gefin saman í hjóna hand ungfrú Sigríður Sigurðardóttir og Steingrímur Gíslason bakari. Heim ili þeirra verður á Nönnugötu 16. Sjera Árni Sigurðsson gefur brúð- hjónin saman. Hjjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun Guð- björg Ágstdóttir Hjallaveg 2, Reykja vík og Þorvarður Eggertsson, Hellis sandi. Messur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. 1 dag — Sr. Kristinn Sefáns Húsmæðraskólinn á Ísafirði. Tið viðbótar þvl sem sagt var um Húsmæðraskólann á Isafirði hjer í' blaðinu skal það tekið fram að húsa I meistari rikisins prófessor Guðjón Samúelssou gerði teikningu af hús inu. i fyrrakvöld. 1 sambandi við bílaáreksturinn við gatnamót Skálhotlsstíg og Fríkirkju vegar í fyrrakvcöld, skal það tekið fram að Dodgebifreiðin sem ekið var niður Skálholtstíg, var komin inn á F. íkirkjuveginn og hafði verið ekið þar nokkrar bíllengdir á rjettum kanti er áreksturinn var. Waxhall- b.freiðinnni sem ekið var suður Fri kirkjuveg var aftur é móti skyndi lega beygt yfir á hægri kant og ók þar beint á Dodge-bifreiðina. Bifreiða stjpri Vauxhall-bifreiðarinnar var und ir áhrifum áfengis. Skippfrjettir. Eimskip 9. okt. Brúarfoss er í Leith Fjallfoss fór frá Reykjavík 5. okt. til New York Goðafoss fór frá Reykjavik 6. okt. til Boulogne, Rotterdam og Kaupmanna haínar Lagarfoss er í Hrísey og á Dalvík í dag. Reykjafoss kom til Kaupmannahafnar 7. okt. frá Stettin Selfoss er , Reykjavík. Tröllafoss er í New York Horsa er í Rotterdam. Vatnajökull lestar í Hull 6.—9 okt. Itikisskip 10. okt. Hekla er i Reykjavik Esja fór frá Reykjavík kl. 15,00 í gærdag austud um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Reykjavik' ur. Skjaldbreið var við Flatey á Breiðafirði í gær á leið Jil Revkjavík ur. Þyrill er i Reykjavík. E. & Z. 9. okt. Foldin er væntanleg til Reykjavík ur frá London. Lingestroom fermir í Hull í dag. Reykjanes kemur tilí Reykjavíkur í dag. Útvarpið Luusn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1. básar — 6 sal — 8 ok — 10 K.A. — 11 freðinn _ 12 1Á — 13 at — 14 ina — 16 hratt. LáSrjetl: 2 ás —• 3 sauðina — 2 al — 5 hofið — 7 fanta — 9 krá — 10 kná — 16 ir — 15 at. SKÝRINGAR: Lárjett: 1 farvegur —• 6 tala (róm- v.) —■ 8 nútið — 10 fangamark — 11 skreytir — 12 tala (erl.) — 13 læknir — 14 poki — 16 djásn. LóSrjett: 2 ósamstæðir — 3 barm ar — 4 tveir eins — 5 vænsta — 7 grobba — 9 kvikmyndafjelag — 10 stallur — 14 dýramál — 15 eins. Sunnudagur: 8.30 Morgunútvarp. —■ Veðurfregnit* 11,00 Messa i Hallgrimssókn (síra Sigurjón Þ. Árnason). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp (plötur): a) Sjö tilbrigði fyrir cello eftir Beethoven við stef úr „Töfra- flautunni“ eftir Mozart b) Sónatína fyrir pianó eftir Raval c. Chialapme sygnur óperulög d) ,Einu sinni var“ hljómsveitarverk eftir Delius. 16,16 Útvarp til íslendinga erlendis: Frjett ir tónleikar, erindi. 16,45 Veðurfregn ir 18.30 Barnatimi (Þorsteinn C Stephensen o. fl.) 19,30 Tónleikar: Partiita í c-moll fyrir pianó eftir Bach. (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20 00 Fr jettir 20,20 Einleikur á klar inett (Gunnar Egilsson); a) Rapsód ía nr. 1 i ges-moll eftir Debussy b)' „Chopin“ efíir Scliumann. c) Haban eia eftir Ravel d) Caoine eftir Stan ford. 20,35 Erindi: íslensk miðaldalist erindi (Björn Th. Björnsson listfræð ingur). 21.00 Tónleikar: Kvartett í C-dúr (K-465) eftir Mozart (plötur; kvartettinn verður endurtekinn næst komandi miðvikudag). 21,25 Upplest ur: „Staddur á Lágeyri" smásaga eftir Guðmund Hagalín (Lárus Páls son les). 22.00 Frejttir 22,05 Danslög (plötur) — (22,30 Veðurfregnir). 23.30 DagskráÍok. Mánudag: , 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veðutf fregnir 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp — 16,25 Veður frtgnir. 19,00 íslenskukennsla —« 19,25 Veðurfregnir 19,30 Þingfrjett ir. 19,45 Auglýsingar 20,00 Frjettir. 20 30 Utvarpshljómsveitin: Dönsk al þýðulög. 20,45 Um daginn og veginn. (Árni G. Eylands) stjómarráðsfull- trúi). 21,05 Einsöngur: Tita Schipa (p)ötur). 21,20 Erindi: Holdveiki'a spítalinn 50 ára (Björgúlfur Ólafsson læknir). 21,45 Tónleikan Ljóðrænn lagaflokkur op. 54 eftir Grieg (plöt ur) 22,00 Frjettir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir -— Dag skrárlok. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.