Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 6

Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1948. Áætlanir og byggingarkostnaður Frh. af bls. 5. tel jeg rjett að birta hjer eitt sýnishorn fyrir þá, sem áhuga hafa á þessu málefni. Sem dæmi tek jeg 1 til 4 hæða íbúðarhús með óinnrjettaðri þakhæð og geymslukjallara. Gert er ráð fyrir að hver rúmmeter á 1. hæð kosti A krónur (100%) og síðan hlut- fallslega eins og sýnt er á 1. mynd. J ingur oft notaður í áróðurs- og | (blekkingaskyni, ef til vill af fákunnáttu, en stundum af á- settu ráði. Af yfirliti þessu sjest að hver rúmmeter í 4 hæða húsi er um 25% dýrari en í 1 hæða húsi og (um 11 % dýrari en í 2 hæða húsi, en hver fermeter í íbúð j í 4 hæða húsi er aftur á móti | um 28% ódýrari en í 1 hæða [ húsi og 11 % ódýrari en í 2 hæða a) Einlyft hús: Þakhæð 1,0 m3 á 0,33 • A krónur Kjallari 2,4 — - 0,60 • — — 1. hæð 2,7 — - 1,00 • — — 0,33 • A krónur 1,44 • — — 2,70 • — — Samtals 6,1 m3 kosta 4,47 A krónur 4,47 • A Meðalverð á m3 í húsinu = = 0,732 • A krónur 6,1 4,47 • A Verð á m2 í íbúð =-----------= 4,47 • A krónur 1 b) Tvílyft hús: Flutt: 6,1 m3 kosta = 4,47 • A kr. 2 hæð: 2,7 — á 1,02 • A, kr. = 2,75 — — Samtals: 8,8 m3 kosta = 7,22 • A kr. 7,22 • A Meðalverð á m3 = -----------= 0,82 • A krónur. 8,8 7,22 • A Verð á m* 2 í íbúð =--------= 3,61 • A kr. c) Þrílyft hús: Flutt: 8,8 m3 kosta = 7,22 • A kr. ■ 3. hæð: 2,7 — á 1,04 • A kr. = 2,81 — — Samtals: 11,5 m3 kosta =10,03 • A kr. 10,03 • A Meðalverð á m3 =------------ = 0,872 • A kr. 11,5 10,03 • A Verð á m2 í íbúð =-----------= 3,34 • A kr. d) Fjórlyft hús: , Flutt: 11,5 m3 kosta = 10,03 • A kr. 4. hæð: 2,7 — á 1,06 • A kr. = 2,86 — — Samtals: 14,2 m3 kosta 12,89 • A Verð á m3 =------------= 0,907 • A kr. 14,2 12,89 • A Verð á m2 íbúð =------------ = 3,22 • A kr. Niðurstaðan er þessi, sbr. 7. töflu: 12,89 • A kr. 7. TAFLA Óinnrjettuð þakhæð og geymslukjallari Einlyft Tvílyft Þrílyft Fjórly hús nús hús hús Meðalverð á m3 í kr. 0,73.A 0,82-A 0,87-A 0,91-A Sje A= 500 kr/m3 365 410 435 455 Sje A = 450 kr/m3 329 369 391 410 Verð á m2 í íbúð í kr. 4,47-A 3,61-A 3,34-A 3,22-A Sje A = 500 kr/m3 2235,— 1805 1670 1610 Sje A = 450 kr/m3 2012,— 1625 1503 1449 Yíirlit þetta sýnir greinilega hversu fjarri sanni er að segja að byggingarkostnaður íbúðar- húsa sje svo og svo margar krónur á rúmmeter, án þess jafnframt að taka fram um hverskonar hús sje að ræða. Því miður er slíkur málflutn- húsi, að öðru jöfnu. í 7. töflu hef jeg reiknað með að hver rúmmeter í 1. hæð kosti 450—50Ö kr., sem mun vera síst of hátt með núverandi verð lagi. Samkvæmt upplýsingum sem jeg hef fengið um byggingar- BY&GÍNWÍMQSTfOBUÍ 44ÖSA AT ÝMSUM &MM. llb’TWLLSLEST MtMVE-RÍ A COMMETEB. m 2HÆÐÍB 3M aUB U3ALUBA—-———fi A. EÍNLYfT WÚG AN WÍALLABA. INNJHÉTTUB HWMft g ---------„-----------„------ÓÍNNCÉTTlffl c. iNNBÉra mm os íbiíbabílUllabí. D. ÓINNBÉTTL® MW44ÆB OG ------»------- E. ÍNNBCTTUD MUTIvQD OC GÍYMZLUIMLUBÍ F. ÓINNCÉTTU0MTO 0£ ------------------ 2. mynd. kostnað íbúðarhúsa Byggingar- samvinnufjelags Reykjavíkur, við Barmahlíð hjer í bæ, er tal- ið, að hann sje um 187000.00 krónur á íbúð. Hús þessi eru tvílyft og tvö byggð saman, mtð 2 íbúðum í hvoru húsi. Samkvæmt uppdrætti reikn- ast mjer að hver íbúð sje um 470 m3 og verður þá bygging- arkostnaður á rúmmeter um 398.00 krónur að meðaltali. I upphæð þessari eru innifaldir vextir af stofnfje, en ekki kostn aður vegna löðarlögunar og girðingar. Frágangur á kjallara er vandaðri en venjulegt er á geymslukjallara, þar eð hann er einangraður og múrhúðaður að ‘mestu -leyti og hitalögn er í nokkrum hluta hans, að því er mjer er sagt. Samkvæmt upplýsingum, sem jeg hef fengið um byggingar- kostnað íbúðarhúsa Byggingar- fjelags verkamanna í Reykja- vík, við Stórholt, er talið að hann sje um 104200.00 kr. á íbúð. Hús þessi eru tvílyft og tvö byggð saman, með 2 íbúðum í hvoru húsi, og frágangur á geymslukjallara eins og venju- legt er. Hver íbúð er um 282 m3 og verður þá byggingarkostnaður á rúmmeter um 370 kr. að með- altali, og eru vextir af stofn- fje ekki innifaldir í þeirri upp- hæð, nje heldur kostnaður vegna girðingar og lóðarlögun- ar. — Á 2. mynd er sýnt línurit yfir hlutfallslegt meðalverð á rúm- meter fyrir íbúðarhús af mis- munandi gerðum. Línurit þetta er reiknað út á sama hátt og 7. tafla, sbr. framangreindar skýr ingar. Á hverri íbúðarhæð og íbúðarkjallara er gert ráð fyrir sjerstakri íbúð, en einungis ein- stökum herbergjum í innrjett- aðri þakhæð. Um einlyft íbúð- arhús án kjallara skal tekið fram að - hlutfallslegt meðal- verð á rúmmeter er mjög breyti legt, eftir því á hverskonar jarð vegi þau eru byggð. Varðandi hlutfallslegan bygg ingarkostnað sjerstæðra og sam byggðra íbúðarhúsa, má mjög lauslega áætla að tvö hús byggð saman sjeu um 5% ódýrari en samskonar hús sjerstæð, en sjcu fleiri hús byggð saman, þá má áætla að endahúsin sjeu 5% og hin húsin um 10% ódýrari en samskonar hús sjerstæð. Það skal enn tekið skýrt fram, að allar áætlanir um byggingar- kostnað íbúðarhúsa, sem byggð- ar eru á meðalverði á rúmmet- er eru mjög ónákvæmar, og gefa því aðeins sambærilegt hlutfall á byggingarkostnaði í- búðarhúsa af ýmsum gerðum, að byggingarmáti þeirra og fyr- irkomulag sje nokkuð svipað. ★ LEIÐRJETTING. Formúla þessi hafði misrit- ast í blaðinu í gær og er því birt hjer í dag. y ( n ) Hn =r -----------• ( (l+p) =1) 37 ' p ( ) n-M Vn = y • (l+p) IMIIIIIIIII|||llllllllllll,,(||||||ll||||||(||l|||||||ll|||||||||ll|| Drengir, slúlkur 1 Kirkjukór Hallgríms- i i kirkju vantar nokkra | | drengi, 8—9 ára og stúlk- i i ur, 10—12 ára, íil að að- i 1 stoða við barnaguðsþjón- f i ustur í vetur. Söngstjórinn f i verður til viðtals á mánu- i f dag og þriðjudag kl. 1—4 í f í bíósal Austurbæjarbarna f | skólans. (Gengið að neðan 1 f verðu). ■ IMIKIIIIIMII •■■■■! IIIIIIIIII IMMMIII.....MMMMIM OTTO B. ARNAR útvarpsvirkj ameistari Sími 2798. | Klapp. 16 Yfirlýsing AÐ gefnu tilefni vill stjórn Barnavinafjelagsins Sumar- gjafar taka fram Æftirfarandi: Það hefur aldrei komið til mála, að barnaheimilið í Suð- urborg verði lagt niður fyrir- varalaust. Brýn þörf knúði á hernámsárunum fram þær að- gerðir, að bærinn keypti húsin Eiríksgötu 37 og Hringbraut 78 (Suðurborg), og lánaði Sumar- gjöf þau fyrir barnaheimilis- rekstur, með eins árs uppsagn- arfresti. Og þar hefir verið rekin fjórskift starfsemi fyr- ir börn, síðan seint á árinu ’43: Leikskóli, dagheimili, vistheim ili, vöggustofa. Allar þessar deildir hafa jafnan verið full- skipaðar, og mörgum börnum orðið að vísa frá. Það hefur hinsvegar komið í ljós, að Suð- urborg er ekki sem hentugust fyrir barnaheirnili. Stjórn Sum argjafar er þetta ljóst, og er sammála um, að keppa beri að því, að útvega betra húsnæði, en sleppa þó ekki Suðurborg fyrri en annað hentugra hús- næði er fengið. Að undanförnu hefur það verið til athugunar hjá bæjar- stjórn og stjórn Sumargjafar, á hvern hátt leysa skuli vist- heimilismálin og losa Sumar- gjöf við rekstur þeirra stofn- ana. I sambandi við þessar at- huganir sækir stjórn Sumar- gjafar það fast, að komið verði upp víðsvegar um bæinn hent- ugu húsnæði fyrir leikskóla og dagheimili. En fyrri en það verður, sleppir stjórn fjelagsins ekki hendi af því húsnæði, sem hún nú hefur fyrir rekstur barnaheimila. Þörfin er svo mikil, og við- fangsefnið það mikið þjóðþrifa mál, að Sumargjöf hefur aldrei komið til hugar að hlaupa 'frá skyldum þeim, er borgararnir og bæjaryfirvöld hafa lagt henni á herðar. Stjórn Sumargjafar hafði það hinsvegar við orð á síðasta fundi sínum, og að gefnu til- efni, að ef vandkvæði vséru á því að nota hið nýja húsnæði fæðingardeildarinnar til þeirr- ar starfsemi, sem þar er ætluð, myndi hún vera því meðmælt, að Sumargjöf tæki strax að sjer að reka þar starfsemi fyrir börn, t. d. dagheimili og leik- skóla, svo mikil vöntun sem er á húsnæði fyrir slíka starfsemi, Reykjavík 7. okt. 1948. F. h. stjórnar Barnavinafje- lagsins Sumargjafar. ísak Jónsson. MIMIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIMMMMMMIIIMMIfl I Til sölu I E \ | rafmagnsþvottapottur sem \ \ nýr. Einnig nýr magasin- i i riffill með skotum. Uppl. í | § Sörlaskjóli 34, eftir kl. 1 í | i dag. | MIIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMIMMIMMMIIIIIIIIIMMI : MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMIMIMMMMIMl i 'S 1 Til sölu i [Barnakerra I | iítið notuð. Verðtilboð ósk i i ast sent blaðinu, merkt: I } „Kerra—7“. IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMII

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.