Morgunblaðið - 10.10.1948, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.10.1948, Qupperneq 10
io MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. okt. 1948. Skömmtunarvörur og svartur markaður Spumingar, sem krefjast svars. ENN á ný ber „Tíminn“ fram getsakir í garð innflytj- en»!a um að þeir haldi uppi „svörtum markaði“ í landinu. „Tíminn“ hefir áður verið spurður um það, af gefnu til- efni, á hverju slíkar dylgjur vaeru byggðar, þess hefir ver ið krafist, að „Tíminn“ skýrði frá því við hvað væri átt, hvaða vörutegundir það væru, sem innflytjendur seldu á svörtum markaði og liverjir fengjust við slíka sölu. En „Tíminn“ hefir ekki svar að með einu orði, heldur að- eins lialdið áfram að birta ó- rökstuddar dyllgjur. „AHskonar undanbrögð“. • Siðastliðinn þriðjudag stóðu eítirfarandi ummæli í forystu- grein „Timans“: Skömmtunarkerfið Iítur ekki 1) Hvaða „alls konar undan- brögð“ eru það, sem innflytj- endur hafa í frammi til að kom ast hjá reglunum um skömmt- un vara? 2) Hvers eðlis er sá „svarti markaður“, sem leiðir af und- anbrögðum innflytjendanna, hvernig er hann rekinn og hvar fer hann fram? 3) Hver eru nöfn þeirra inn- flutningsverslana, sem reka „svartan markað“ á þann hátt, sem „Tíminn“ t>er fram í á- kæru sinni? Þessar þrjár spurningar kref j ast svars. Almenningur krefst svars, Væringar miiii álþýðuilokksmanna í Eyjum Vestmannaeyjum í gær. Frá frjettaritara Mbl. ORÐRÓMUR hefur gengið um það hjer síðustu dagana að til samvinnuslita væri að draga milli kommúnista og Alþýðu- flokksmanna í bæjarstjórn. Eins og kpnnugt er fengu kommúnistar 3 bæjarfulltrúa kjörna í síðustu bæjarstjórnar- íkosningum,, Alþýðuflokkurinn tvo og Sjálfstæðisflokkurinn 4. Mynduðu svo vinstri ílokkarn- ir bandalag um stjórn bæjar- mála og var í fyrstu mjög kært með þeim. En nú síðustu dag ana virðist þessi samvinna vera orðin mjög erfið og sögur heyr- ast um að svo geti farið að upp úr henni slitni. Orsök þess mun vera sú að illa út á pappírnum, en í fram um á einf bein«n afdráttar kvæmdinni virðist hins vegar auðvelt fyrir heildsalana að hafa alls konar undanbrögð í frammi. Það sýnir svarti mark aðurinn, sem er opinbert lenyd armál“. í þessum dylgjum ,,Tímans“ felst það greinilega, að blaðið sakar innflytjendur almennt i!m að draga vörur undan skömmtuninni, en selja þær síð íin á ólöglegum markaði við ó- löglegu verði. Skömmtunaryfir völdin eru sökuð um að gefa út reglur sem eintmgis sjeti pappírsgagn og að í skjóli þess ara yfirvalda þrífist „svartur markaður“ með skömmtunar- vörur, sem innflytjendur okri á. Spurningar til „Tímans“- Með því að hjer er um ókæru að ræða, sem varðar allan al-. menning, yíirvöld ríkisins og þó, sem fást við að flytja inn vörur til landsins, er það sjálf- sögð skylda „Tímans“ að koma opinberlega fram með alla vitn eskju sína í þessu efni, því ætla mætti að bak við hina hörðu og afdráttarlausu ákæru blaðs- ins, felist einhver nánari vitn eskja um það, sem gert er að ákæruatriði. Ef til væri opinber ákærandi á þessu landi, eins og gerist innflytjendur sjálfir kref jast svars og yfirvöldin munu einn'báðir flokkar eru hræddir við ig gefa fyllsta gaum að svari' dóm fólksins og kenna nú hvor „Tímans1 . | öðrum um sleifarlagið á stjórn Ef „Tíminn“ hinsvegar ^ þeirra. Vilja kommúnistar svarar ekki þessum spurning koma öllum ávirðingum á krat- ana og hafa nú í hótunum um að hlaupast burtu úr samvinn- unni. Ekkert skal þó fullyrt hvað ofan á verður í þessum efnum. En víst er að mikil ó- ánægja ríkir innan herbúða beggja aðilja. —Bj. Guðm. lausan hátt og þær eru Iagðar fyrir, munu allir, sem hlut eiga að máli, almenningur, yfirvöid og innflytjendur, rjettilega tellja að hjer sje far- ið með staðlausa stafi, ósann indi, sem eru þess eðlis, að það hlyti þó að verða tekið til athugunar, hvort þeir, sem þannig rita, ættu ekki opin- herlega að sæta ábyrgð frammi fyrir alþjóð fyrir slík ar ákærur. Rekstrarhalli. . OSLÓ — Búist er við því að rekstrar halli norsku flugfjelaganna nemi ár 8,000,000 til 10,000,000 norskum krónum. Knattspyrnumenn sem útflutningsvara víða í öðrum löndum, mundi ákærandinn tafarlaust kalla ritstjóra og blaðamenn „Tím- ans“ fyrir sig og krefja þá sagna um hvert sje tilefnið til slíkra ummæla sem þessara. Hjer hefir enn ekki verið settur opinber ákærandi og verða þeir, sem sökum eru born ir því sjálfir að krefjast þess af þeim, sem bera fram sakirn- ar, að þeim sje fundinn stað- nr. Einstakir menn, sem slíkt ýarðar, geta einnig krafist þess, §vo sem neytendur, sem hjer eiga mestra hagsmuna að gæta. Blöðin geta líka krafist þess, að þeir sem bera þess háttar ákæru fram á opinbérum vett- yangi geri grein fyrir þvi á hverju þær eru byggðari Því er „Tíminn“ hjer með ‘spurður að eftirfarandi: ATVINNUMANNALIÐIN í Evrópu vilja mjög gjarnan fá til sín bestu knattspyrnumenn Norðurlanda, og eftir Ólympíu- leikana í London hafa mörg þeirra sent fulltrúa sína þang- að til þess að „kaupa“ leik- menn. Svo er það. Málin liggja alveg hreint fyrir í þeim lönd- boð frá Englandi. En margir Bretar eru á móti því. Þeir á- líta að þeir sjeu einfærir urr. að ala upp sín knattspyrnu- menn — engu síur en veðhlaupa hestana. Það er engan veginn víst að útlendingar fái þar at- vinnuleyfi. Og svo var það skólakennar- uy; sem reka ,knattepyyu sem inn Jörgen Leschley-Sörensen, átti að vera varamaður í : sem atvinnugrein. I Englandi eru t. d. eins og kunnugt er allir bestu | landsleik Dana og Englendinga knattspyrnumennirnir atvinnu menn. Annaðhvort eru menn atvinnumenn eða áhugamenn. Línurnar eru þar skírar. „Agent arnir“ frá Bretlandi, Ítalíu og Frakklandi voru í Kaupmanna höfn að leita leikmönnum. Það minnir óhugnanlega á þræla- markaðinn hjer áður fyrr. Karl Aage Hansen hefir feng- ið tilboð um 522,000 danskar krónur og 12,000 krónur í árs- laun og frítt húsnæði. Það er Nancy — fjelagið sem Albert í Kaupmannahöfn. Hann gat ekki fengið frí í fyrsta tímanum á mánudagsmorgun og Danska Knattspyrnusambandið vildi ekki borga öðrum fyrir að kenna í þessum mánudagstíma fyrir hann. Og Leschley-Sören- sen vildi ekki taka sjer ferð á hendur til Kaupmannahafnar — sjá leikinn, og fara svo strax heim aftur án þess að fá að vera með í kveðjusamsætinu um kvöldið. Hann varð heima. Dönsku áhugamannalögin leyfa var hjá — sem vill kaupa- Það ekki að greitt sje neitt fyrir er álitið að hann hafi gengið að ! atvinnutap nema að maðurinn tilboðinu og fengið frí frá skóla kennslu í fjögur ár. Já, hvers- vegna ekki. Jeg hefði sjálfur selt mig- fyrir minnri. John Han sen hefir .einnig fengið tilboð, en það er ekki sagt, hvað verð- ið cr. Svo hafa Carl Aage Præst og Viggo Jensen einnig fengið til- ferðist til útlanda. og fátækur kennari hefir ekki efni á að borga aðstoðarmanni. Það er strangt, en línumar eru skíraý Hjá okkur hjer áíslandi ligg úr málið líka hréint- fýrir(?). í Áhugamannareglum ISI stend ur: Framh. á bls. 12. Unglingsstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Morgunblaðið ■ MftltKKVUm w*m Tilboð óskast í húsið Eyrarveg 7 Selfossi j og sje skilað á afgr. Mbl- merkt: „Selfoss — 967“. Öll : ■ rjettindi áskilin. Frú Guðný Vestfjörð flytur j fyrirlestur, með kvikmyndasýn I ingu, um ■ Dulræn öfl i Tripolibíó, miðvikud. 13. okt. kl. 7 e.h. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og við innganginn. Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur. * 2 Næsta SNIÐNÁMSKEIB hefst hjá mjer 18. okt. — Þær, sem ekki hafa eodur nýjað umsókn sína, í þetta námskeið, gjöri svo vel og geri það sem fyrst. — Tek einnig á móti nýjum um- sóknum, síðdegis- og kvöldtímar. S)igrúíur ~S)ue inó dóttir klæðskerameistari. Reykj ívikurveg 29. — Sími 1927. | Trjesmíðaverkstæði j ■ Viljum kaupa trjesmíðaverkstæði, sem hefur vjelar. ■ ; Tilboð sendist afgj. Mbl. f)rrir 12. þ.m- merkt: „Vjelar • Í 996“. ■ ■ ; Iðnaðarpláss ■. .Húsnæði ca. 120—150 fe'rm. óskast fyrir hreinlegan iðn ■ að helst á hitaveitusvæðinu, mætti vera í góðum inn- ; rjettuðum kjallara. Tilboð merkt: „Iðnaður —988“ send j ist afgr. Mbl- sem fyrst. •j» ■M ’k' i ivsor inu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.