Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 11

Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 11
Sunnudagur 10. ott. 1948. M O R'G V N B L A Ð 1 Ð 11 Gott þýskt píanó tii söiu H1 j óðf ær averkstæðið Holtsgötu 13. Kl. 4—6 e. h. Tveir djúgir stólar og breiður ottóman til sölu á Sjafnargötu 6 miðhæð. Til sýnis kl. 16—20 í dag. Hver vill selja stóran • g góðan kæliskáp Vil greiða hátt verð. Til- boð merkt „Isskápur — 3“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. 2 herb. og eldhús óskast nú þegar eða 1. nóv. Uppl. x dag kl. 2—6 í síma 6211. Herbergi og píanó til leigu, til sýnis milli kl. 11—2 á Víðimel 25, kjall ara. viicHriniiirrirrríi Fermingarföt á fremur háan dreng til sölu. Framnesveg 57, eftir kl. 2. Tvær stúlkur, önnur vön afgreiðslu, óska eftir atvinnu helst á lækningastofu eða við verslun, fleira getur komið til greina. Tilboð merkt „Ahugasamar — 997“ leggist inn á afgr. fyrir mánudagskvöld. Notað fimbur til sölu af ýmsri gerð. Þeir sem athuga vildu kaup á timbri þessu leggi nöfn sín og heimilisfang í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Timbur—6“. Húsnæði Tvær góðar stofur til leigu, helst fyrir einhleypa eða mjög litla fjölskyldu og kemur þá aðgangur að eldhúsi til greina. Góð umgengni áskilin. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsyn leg. Uppl. Efstasundi 45 í dag, sunnudag, allan dag- inn, síðar eftir kl. 6 á kv. lElicmCi: -■■llfiifli ii i ' * «i i p r p n n n !• i i n m 'i 1 Tvæx nýjar bækur I JÓN HELGASON: Bandsuðri önnur prentun með uríellingum' og viðaukum. Fyrri útgófa þessarar bókar var viðburður í íslensk um bókmenníam. Halldór Kiljan Laxnes skrifaði um hana meðal annai's: „— Hjer tekur hann upp þráðinn bæði fi'á Jónasi Hallgrísmsyni og miðaldaskóldunum .... þannig verður tungutak hans mjög nálægt þvi besta í sígild- um skáldskap irlenskum og einkar fjarri þeirri heitu rauðu og verkjandi bólgu og fljótandi hugþokumærð, sem þjáir algengan skáldskap. Það má leita vel í skáldskap siðustu ára til að finna kvæði, sem betur samþrinnar mannvit, djúpa tilfinningu, og hnitað form en það sem hann kallar 1 Árnasafni.“ í þessari nýju útgófu er rúmlega þriðjungur kvæð anna viðbót við fyrri útgáfu. Allir hinir mörgu unn- endur kvæða .lóns Helgasonar verða því að eignast þessa hók. inarlecjar tungur Ljóðaþýðingar eftir Anonymus. I þessari bók eru þýdd kvæði eftir fjölda erlenda höfunda, einkmn nútímahöfunda, sem lítið eða ekk ert hefur venð þýtt eftir á íslensku fram að þessu. Þýðingámar em hinar nýtórlegustu bæði að efni og formi og líklegar til að vekja miklar umræður meðal allra sem Ijóðum unna. Mörgum getum hefur þegar verið leitt að því hve Anonymus sje, og fleiri munu gerast forvitnir þegar þeir hafa lesiö bókina. S Hver er ANONYMUS? i Jl eimó teei ncjlci L iiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmi IHalló, máíarameisfararj I Tvo unga og reglusama i i menn vantar að komast að \ ; sem málaranema strax. i i Þeir, sem vildu sinna þessu 1 I vinsamlegast leggi nafn i i og heimilisfang inn á afgr. i i Mbl. fyrir miðvikudag i i merkt „Handlagnir — 2“. i 11111111111111111111111111 n ... llllllllllllllll•llllllllllllll■l■lllllll Reglusöm og myndaHeg stulka óskar eftir 1—2 herbergjym og helst eldhúsaðgangi. — Töluverð húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1247 milli kl. 5—7 í dag. n n ii in iiiiiiiiui 1111111111 111111111111111111111 iiiiiiimiiiiiii iiiiiiiiiiiim Svört karlmannsföt (kambgarn) og föt a 10 ára dreng til sölu, miða- laust á Vitastíg 4, Hafnar firði (sími 9083). iiiiiiiiiiiiiii 11 ■ 111 ■ ■ ■ • i ■ ■ 111 Sjómann vantar herbergi sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Sjómað ur 347—5“. MiiMMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiimmit Pastor Axel Várxner frá Kaupmanna- höfn heldur fyrirlestur í dag kt. 5 síðdegis í IÐNÓ (Ekki kl. 4). Efni:. ormleíkuriniL 6 Golgutu Mesta ráðgáta sögunnar. Hversvegna leyfir Guð, að styrjaldir, sorg, dauði og þjáningar nái til bæði sekra og sak lausra? ♦ Fyrirlesturinn verður túlkaður. Allir velkomnir. 3 ■t- ii «i ii ti u ii ii« ■ n 4 i rj n 3 «i| MIÐSTÖÐVARTEIKNINGAR og teikningar af verksmiðju og vjelakerium ýmiskonar framkvæm- um vjer enn sem fyrr. — SEXTÁN 4RA REYNSLA — ...Vjer höfum á úndanförnum órum innleitt fjölmargar nýjungar og teiknað sum stærstu og fúllkomnustu miðstöðvarkei'fi á landinu. Látið oss teikna fyrir yður og leysa önnur tækniieg yandamál yðar. ÍJrval myndlista og tæknilegar upplýs ingar fyrirliggjandi. GÍSLI HALLDÓRSSON VERKFRÆÐINGAR & VJELASALAR H- - mniinnÁ'il

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.