Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 12

Morgunblaðið - 10.10.1948, Page 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ fnnudagur 10 okt 1948. Dönsku konungs- hjónin til Bretlands London í gær. FRIÐRIK Danakonungur og drottning hans eru væntanleg til Bretlands seinni hluta þessa mánaðar. Verða þau viðstödd opnun danskrar sýningar í London, en meðan þau dvelja þar, sem verður í um viku tíma, munu þau verða gestir Breta- konungs í Buckingham Palace. —Reuter. Ungverjar mélmæla áréðri Júgóslafa Budapest í gær. UNGVERSKA utanríkisráðu- neytið tilkynti í dag, að Jú- góslöfum hefði verið afhent mótmælaorðsending, vegna leynistarfsemi sem Júgóslafar hefðu rekið í Ungverjalandi. — Segir í tilkynningunni, að Jú- góslafar hefðu byrjað áróðurs- ferð í Ungverjandi og öðrum löndum þar í nágrenni. Krefj- ast Ungverjar, að áróðri þess- um verði þegar í stað afljett. —Reuter. — HreyfHI Framh af hls. 1 Ingimundur Gestsson og fjelagar hans í stjórn Hreyfils hafa þvert á móti farið eftir fyrirmælum almenns fundar í fjelaginu, sem samþykkt hefur með yfirgnæfandi atkvæða kosn ingatilhögun þá, sem'Stjórnin lagði til að höfð yrði um hönd. Kommúnistar segja að lög ng reglur Alþýðusambandsins hafi verið brotnar með henni. En sannleikurinn er sá að komm- únistar í stjórn Alþýðusam- bandsins hafa ekki búið til neinar almennar reglur um alls herjaratkvæðagreiðslur í verka lýðsfjelögunum. Þeir hafa hins- vegar viljað hafa næði til þess að búa til reglugerð um hverja einstaka atkvæðagreiðslu og haga henni þá algerlega eftir sínu eigin höfði. Arásir Þjóðviljans á Ingi- mund Gestsson og stjórn Hreyf ils sýna algera fyrirlitningu kommúnista fyrir vilja mikils meirihluta bifreiðastjóra. Kyr- ir það munu þeir hljóta mak- leg málagjöld í allsherjarat- kvæðagreiðslunni í dag og á morgun. Brelar mótmæla æfingafluginu Berlín í gærkveldi. BRETAR hafa enn á ný mót- mælt æfingum rússneskra flug- vjela á flugleiðinni til Berlínar. Rússar hjeldu æfingum þessum áfram í dag og settu meðal annars niður fallhlífarhermenn auk þess sem flugvjelar þeirra af ýmsum gerðum voru að skot- æfingum. — Reuter. Hæffa við vínbannið Delhi í gær. STJÓRNARVÖLDIN í Hindust an hafa fallið frá þeirri ákvörð un sinni að koma á vínbanni í öllu landinu. Segir í tilkynn- ingu um þetta, að af banninu yrði of mikill fjárhagslegur skaði. — Reuter. — Rússar Framh. af bls. 1 Glötun frelsisins. Churchill lauk hugleiðing- um sínum um not atómsprengj- unnar með því að segja, að ef Bandaríkjamenn gengjust und- ir það að eyðileggja sprengju- birgðir sínar, mundi það leiða af sjer glötun alls frelsis í heim inum og raunar sjálfstæðis bandarísku þjóðarinnar. — Meðal annara orða Framh. af hls. 8. Fagerholm sagði í rséðu sinni að þetta væri ekkert annað en lygar frá rótum. „Finnland er ekki þannig statt í utanríkis- málu.m, að það geti átt í nokkru leynimakki. Ríkisstjórnin er sjer. þess fullkomlega meðvit- andi og mun hvergi koma ó- heiðarlega fram. • • JAFNVEL KOMMÚNISTAR Ríkisstjórnin vill með stuðn- ingi þingsins vinna i anda frið- arins og vináttunnar milli þjóð : anna, sjerstaklega reyna að stuðla að góðum skiptum við Rússland. Fólkdemókratarnir ættu ekki að reyna að hindra þá viðleitni eða reyna að breiða i yfir pólitískan ósigur sinn með I sífeldri gagnrýni, sem gerir það eitt að skaða landið út á við. Jafnvel kommúnistarnir hafa skyldur við föðurlandið og i st.iórnmálabaráttunni eiga , menn ekki að gleyma föður- i landinu. — (Dagens Nyheter). Markús IIMI England vann ír- land með 6:2 ENGLAND vann landskeppni í knattspyrnu við írland, sem fram fór í Belfast í gær með 6:2. írland ljek mjög vel í fyrri hálfleik og England náði ekki að skora nema eitt mark (1:0) í fyrri hálfleik). Eftir þrjár mínútur af síðari hálfleik jafn- aði írland, en á 11. mínútu tók England aftur forystuna. Svo gerði Mortensen þrjú mörk í röð fyrir England, á 15., 21. og 39. mínútu. Á 41. mínútu kom 6 mark Englendinga, en á síð- ustu mínútu leiksins skoruðu írar annað mark sitt. Framlína Englands ljek mjóg vel og öll mörkin voru skoruð eftir góð upphlaup. Leikur Iv- anna var ekki eins veikur og markafjöldinn gefur til kynna, því þeir ljeku oft mjög vel —G. A. Ekki að búa sig uitdir sfyrjöld London í gær. HENDERSON, flugmálaráð- herra Breta, flutti ræðu í dag og mótmælti þvi, að verið væri að búa breska flugherinn und- ir styrjöld. Benti hann á það, að mikill munur væri á því að undirbúa styrjöld og búa svo um sig, að mögulegt væri að koma í veg fyrir ófrið. Henderson hjelt því fram, að stefna Breta væri ekki yfir- gangssöm. — Feuter. — Knaffspyrnu- mennirnir Framh. af bls. 6. 1. gr. Áhugamaður er hver maður, sem aldrei: c) kennir eða segir til í íþrótt um fyrir fje eða í hagsmuna- skyni. 9) sem ekki tekur beinlínis eða óbeinlínis móti endurgjaldi fyrir tímatap eða tekjumissi, vegna þátttöku í eða þjálfunar undir nokkurt íþróttamót. Því miður er áhugamennskan nokkuð á reiki á ýmsum stöð- um. Gunnar Nordahl er ennþá í Svíþjóð og hugsar sig um — hversvegna? Nei, í Danmörku og Noregi er haldið fast við áhugamannareglurnar og það eigum við einnig að gera. Áhuga mannareglurnar eru til þess að þær sjeu haldnar — en ef svo ekki vil jeg segja: burt með þær. Ef til vill gætum við útvegað okkur smágjaldeyri með því að flytja út íþróttamenn. Við þörfnumst mjög aukins gjald- eyris, segja þeir við Skólavörðu stíg, en við þörfnumst einnig góðra íþróttamanna. Gunnar Akselson. Aframhaldandi verkföll í Frakk- landi París í gær. VERKFALLSVANDRÆÐIN í Frakklandi eru enn óleyst. Efna kommúnistar nú víða til at- kvæðagreiðslu meðal verka manna um það, hvort þeir eigi að leggja niður vinnu. Járnbrautastarfsmenn tóku í dag á sitt vald nokkrar járn brautastöðvar í Austur-Frakk- landi. ■— Reuter. Píanó Óska að taka á leigu I píanó. Hef gott húsnæði. I Ábyrgð tekin á góðri með I ferð. Tilboð sendist afgr. | Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: I „Píanó—8“. iiimiiiiiMiiiiiiiimimiiiiMiiiiiiiMiimiiiMMiiiimim Pílagríniar RÓMABORG — Búist er við því, að meir en 300,000 pílagrímar fljúgi til Rómaborgar 1950, en þá fara fram kirkjuhátíðahöld í borginni. iiiMimmmmmm Amerísk kvenkápa til sölu og sýnis á Sundlaugaveg 26, 1. h. mimmmmmmmmmmi iiimmimmimmi immmmm | Húsnæði 1 Ibúð 3.—4. herbergja ósk i ast strax. — Fyrirfram- | greiðsla 30 þúsund. — Til i greina gæti komið 4. i manna bíll upp í leiguna. | Tilboð sendist Mbl. fyrir í 12. þ.m., merkt: ,,Hús- i næði—Bíll—4“. immmmii KJItííí Eftir Ed Dodd amiimmiini - Hær og fjær (Framh. af bls. 9) hinsvegar frumskilyrði fyrir öryggi hennar og sjálfstæði. Þessvegna vilja kommúnistar spilla þessari sambúð. En þeim hefur tekist sú iðja hrapalega. Enda þótt þeir haldi því fram að 32 þingmenn hafi „selt land- ið“ fer fylgi þeirra sjálfra ört averrandi með þjóðinni. Þeir hafa meir að segja tapað höfuð- vígi sínu, Alþýðusambandi ís- lands. Eins og þjer sáið, svo munuð ojer og uppskera. Það hefur sannast rækilega á íslenskum kommúnistum. Veturinn í Berlín Jafnhliða því, sem menn ræða nú væntanlega meðferð Öryggis áðs Sameinuðu þjóðanna á Berlínardeilunni, berst ástand ið í Berlín og flutningarnir til borgarinnar í tal á ný. En er hægt að halda loftflutn ingunum til borgarinnar áfram í vetur? Bæði breska og bandaríska stjórnin hefur látið þá skoðun í ljósi að það væri hægt. En kostnaður beggja þjóð- anna við það hefur verið áætl- aður um 10 miljónir sterlings- ,punda. Um. þessar mundir fer fram víðtæk endurskipulagning flutn inganna. í stað Dakota flugvjel- anna, sem aðallega hafa verið notaðar til þeirra er nú byrjað að nota Skymaster vjelar, sem bera IVi sinnum meira. Enn- fremur er hafinn flutningur barna og sjúklinga frá Berlín til hernámssvæða Vesturveld- anna. Vesturveldin eru þannig stað ráðin í því, að láta Rússa ekki koma fram þeirri ráðagerð sinni að flæma þau burt úr borginni. Stærsta Iand í heiminum Danskur blaðamaður, sem ný kominn er frá Póllandi, hefur lýst kúgunarstjórn kommún- ista þar í landi. Niðurstaða hans eftir ferðalagið er sú að örlítið brot af þjóðinni styðji hina kommúnistisku stjórn landslns. Allur almenningur bíði þess fyrst og fremst að geta hrist af sjer okið. Pólverjar segja, seg- ir blaðamaðurinn: Land okkar er nú stærsta land í helmi, stjórn okkar er í Moskvu en her okkar í London. Með þessu er við það átt að Sovjetstjórnin sje hin raunveru lega stjórn Póllands. Hinsveg- ar geri Pólverjar sjer von um að Bretar eigi aftur eftir að berjast fyrir frelsi þeirra. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Now„yo'j j TRAWVt^ * I'M GIVINCi TMt ORDER5 PACK IJP THIS . STUFF AND . TAKF ME MOMt-: OPC I'LL L.ET VOU 7 HAVE IT P sg NO, Tm not taking YOU wk HO/IAE YET, TOWNE, AND VOU DON'T DARE 5HOOT...* VOU SEE, PARDNER,I'AA YOUR ONLV WAV „ OUT OF THIS Tgglí WILDEIII í i ■> lilBiih OKA'ó TRAIL, I GAVE VOU A CHANCE9 EASV.' 4 ANoy/i — Jæja þá, flækingurinn þinn. Nú er það ieg sem gef fyrirskipanir. —• Pakkaðu öllu saman og komdu mjer heim, annars skaltu fá að kenna á því. — Ekki ráðast á hann Andi. — Nei, jeg ætla ekki að fara með þig heim strax, Towne. Og þú þorir ekki að skjóta, því að sjáðu til. Jeg er sá eini, sem get bjargað þjer úr þessum ó- byggðum. — Jæja, Markús, jeg gaf þjer síðasta tækifærið til að bjarga lífi þínu. Nú verður þjer ekki undankomu auðið. I laus íbúð I 1 tíl SÖllÐ I | 2 herbergi og eldhús í stein | I húsi við eina aðalgötu \ í bæjarins til sölu milliliða- | = laust. Ibúðin er ódýr. Ut- | | borgun 40—50 þús. Tilboð i i merkt „40 þús. — 1“ send- 1 Í ist afgr. Mbl, iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii 1111111111111111111111111111111111111111 uiiia IIIIMIIIMIIIIMIIMMIIIIIMIIIIIIIMIIIMIMMIIIIIIMIIIIIIIIMIIl (acfnúi VL oriaciuí I i hæstarjettarlögmaður | i Aðalstræti 9. — Sími 1875. j tHIIIIHIIIMIItllllllllllllllllllllllMllltlllliniHIIIIIIIIIIIIIH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.