Morgunblaðið - 10.10.1948, Síða 15

Morgunblaðið - 10.10.1948, Síða 15
Sunnudagur 10. okt. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15. Fjelagslíf Fertfafjelag íslands held- skemmtifund í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudagskvöldið 12. okt. 1948. Húsið opnað kl. 8.30. Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal sýnir og útskýrir kvikmyndir frá síð'asta Skeiðarár- hlaupi og fleiri ferðalögum. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar oé Isafoldar á þriðjudaginn. Armehningar! Iþróttaæfingar í íþróttahúsinu ann að kvöld (mánudag) Minni salurinn Kl. 8—9 Frjálsar íþróttir. Kl. 9—10 Hnefaleikar. Stóri salurinn. Kl. 7-—8 Handknattleikur kvenna. Kl. 8—9 Úrvalsflokkur kvenna. Kl. 9—10 II. fl. kvenna fimleikar. Vikivakaflokkur telpna byrjar æf- ingar í næstu viku, sömuleiðis frúar flókkurinn. Skrifstofan er opin frá kl. 8—-10 á hverju kvöldi, sími 3356. Stjórn Ármanns. I. O. G. T. Víkingui Fundur annað kvöld í Góðtemplara húsinu. Skýrslurembættismanna og innsetning. önnur mál. Upplestur. Fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Framtíðin Fundur á morgun á venjulegum stað og tima. — Innsetning embættis manna of. Eftir fund: sameiginleg kaffidrvkkja. Minnst afmæla. — Yms skemmtiatriði. Æ.T. Rarnastúkurnar í Reykjavfk byrja vetrarstarfsemi sína í dag. Byrja fund ir á þeim tíma sem hjer segir: 'Unnur nr. 38 í Góðtemplarahúsmu kl. 10,30. Æskan no. 1 í Góðtemplara húsinu kl. 14, Diana no. 54 í Templ arahöllinni kl. 10. Svava no. 23 í Templarahöllinni kl. 14- Jólagjöfin nð. 107 í Templarahöllinni kl. 15,30 Fjelagar mætið öll stundvíslega. Þinggæslumaóur. 60 ára afmœli st. Dantelsher no. 4 verður haldið í G.T.-húsinu fimmtud. 14. þ.in. með fundi kl. 8,30 s.d. og samsæti laugard. 16. kl. 8. öllum templurum heimil þátttaka í afmæl iriu. Stúkufjelögum heimilt að taka með sjer 1 gest á samsætið. Fjelagar tilkynni þátttöku fyrir fimmtudags kyöld til Jóhanns Tómassonar og Kiistinns Magnússonar. Afmœlisnefndin. irnastúkan Æskan no. ]. Fvrsti fundur vetrarins í dag kl G.T.-húsinu. Bróðir Einari Jóns- ai óskað til hamingju með áttræðis nælíð. Látinna fjelaga minnst. ggo Natanaelsson sýnir kvikmynd. elagar fjölmennið i dag. Gœslumenn. Kaup-Sola Minningarspjöld Slysavarnaf jelags ins eru fallegust. Heitið á Slysa varnafjelagið. Það er best. Minningarspjöld harnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. MinningarsjóSur Kjartans Sigur- jó„ssonar söngvara. Minningarspjöld fásT hjá: Sigurði Þórðarsyni, skrif- su.lustjóra Ríkisútvarpsins, Valdimar Ixirig, Hafnarfirði, Bjarna Kjartans- svni, Siglufirði og Einari Erlendssyni Kaupfjel. Vik. TOII.ETPAPPIIt Dönsk pappirsverksmiðja óskar eft ir kaupanda (eða umboðsmanni) að 10,000 rúllum á mánuði. Borge Lynliorg A/S Köbenhavn. Fundið Svartnr kettlingur í óskilum Sunnuhvoli við Háteigsveg. Innilegasta þakklæti og bestu kveðjur til ykkar allra, sem sýnduð mj«r á margan hátt vinarþel á 75 ára af- mæli mínu. Drottinn blessi ykkur öll. Lírtey Sigurjónsdóttir.------- ■ ■ ■ ■ ■ ■ Þakka af alhug auðsýnda samúö og hluttekningu við • ■ fráfall sexttigasta aldursárs míns. ; ; GuSbrandur Jónsson. ; Orðsending frá SVIorgunblaðinu okkur vantar börn til að bera blaðið víðsvegar um bæinn og í þessi úthverfi: Vogahverfi, Háaleitisveg, Hátt kaup yVjoraunbíaÉié ■ IKjlVUIBfHaUlti ; Höfum fengið hið marg eftirspurða ■ ! Beanty -- Termi (Diatermi) ■ ■ ; Lífgar og styrkir húðina. — Eyðum ennfremur hár- ; um og vörtum. ■ ■ ■ ^ : iyjríó : Skólastræti 3. ■ ■ ; Upplýsingar í síma 3238 kl. 12—1 og 7—9 e h. ■■xnsnui Tilkynning IíristnihoöshúsiS Betania. 1 dag' kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 fórnarsamkoma. Tveir ungir skóla- menn tala. Allir velkomnir. FlLADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2 öll börn vel- komin. Alm. samkoma kl. 8,30, Ræðumenn Arnulf Kyvik og frú Þór- armn Magnússon og frú. Allir vel- komnir. . K. F. U. M. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli kl. 1,30 YD og VD kl. 5 Unglingadeildin. K1 8,30 síra Sigurbjöm Einarsson dósent talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30 sjera Sigurður Pálsson frá Hraun- gerði talar. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Hiálpraðislieriiin Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 4 Utisam- koma. Kl. 5 Barnasamkoma. Kl. 8,30 H) álpræðissamkoma. Deildarst j órinn Major Petterson og *rú stjóma sam komum dagsins. Allir velkomnir. Mánudag kl. 10 árd. Bænasam- koma. Kl. 4 Heimilasambandið. Maj or frú Patterson talar. Þriðjudag kl. 10 árd. Bænasamkoma kl. 8,30 Her mannasamkoma. M.s. Hugrún hleður til Flateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungavíkur og ísa- fjarðar n.k. mánudag. Vöru- móttaka við skipshlið, sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. IMIIIIIIIIIIIIIIII Eggert Claessen | Gústaf A. Sveinsson } I Odfellowhúsið Sími 1171 i hæstar j ettarlögmenn Allskonar lögfræðistörf ■lll•■l■■•l•ll•lll•ll••l•lllll•llll•l Vinno HREINGERNINGAR Pantið í tima. Óstar og Guðniundur Hólm Sími 5133. ■■■■■ ZION Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Al- menn samkoma kl. 8. HafnarfjÖrSur: Bamasamkoma kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu 6, Hafnarfirði. H rein gerningastöSin. Vanir menn til hreingerninga. — Simi 7768. — Pantið í tíma. Arni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingemingar innan- og utanhæjar. Sköffum þvotta eíni. Simi 6813. hreÍngerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. - Simi 2556. AUi og Maggi. Vinnnfatahreinsunin Þtotlabjörninn Eiríksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu fÖL fyrir yður fljótt og vel. — Tekið á móti frá kl. 1—6 daglega. MuniS Þvottabjörninn. REYNSLAN ER ÓLÝGNDST Þegar vjer fyrir átta árum hófum sölu á hraðgeng um General Motors dieselvjelum og sýndum í Fiskifjelags húsinu fyrstu hraðgengu dieselvjelina sem hingað flutt- ist, þá voru þeir margir, sem hristu höfuðið og tniðu því ekki, að þes.si litla vjel sem vigtaði aðeins 1 j/2 tonn, gæti framleitt 165 hestöfl og knúið áfram 40 tonna bát með 54 tommu skrúfu, er snerist 350 snúninga, við fulla ferð. Það var lieldur ekki minnst á þessa sýningu í blöð um bæjarins, en þó táknaði hún riýtt friimfaraspor í útvegsmálum — og það ekki ómerkilegt. - Hjer var í fyrsta skifti gerð alvarleg tilraun til að hagnýta nýja gerð aflvjelar, sem vó margfalt minna og tók miklu minna rúm úr skipinu, en hinar þungbyggðu vjelar sem fram að þeim tíma höfðu verið notaðar í íslenskum skipum. Þrátt fyrir byrjunarörðugleika, sem áðallega stöfuðu af varahlutaskorti á styrjaldarárunum, heför revnsl- an nú sannað það alveg tvímælalaust að á betri vjelar verður ekki kosið en þessar gangvissu, ljettu og fvrir- ferðarlitlu General Motors dieselvjelar. Fleiri og fleiri skipstjórar koma nú til vor og óska að eignasl slíkar vjelar í báta sína. Þetta eru flest miklir aflamenn seiri sækja sjóinn fast og vilja ekkert nema hið besta. Er þetta ekki sönnun þess að á betri vjelar verður ekki kosið? Einn útgerðarmaður suður með sjó, sem búinn er að eiga Gen. Motors vjel í bát sínum i nokkur ár sagði: Það ætti ekki að nota aðrar vjelar! Síðasta nýjungin sem vjer höfum innleitt frá General Motors er tvíburavjelin eða dieselsamfellan. 1 slíkri vjel er tvöfallt öryggi — því að bvor vjelin getur gengið án hinnar- Báðar vinna gegnum öflugt dráttargír. Skrúf an snýst 40 til 250 snúninga. Fyrsti bátur með slíka vjel er M b. Hrefna á Akranesi. Önnur vjej bíður niður setningar í skip EEA á Akureyri. Fleiri slíkar vjelar bíða aðeins innflutnings vegna yfirstandandi gjaldeyris örðugleika. General Mótors rafstöðvar og ljósavjelar ryðja sjer nú lika til rúms á kostnað eldri vjelagerða. bæði í skip um og á landi. Útgerðarmenn og skipstjórar! Látið ekki tímann ganga framhjá vkkur. Aflið ykkur upplýsinga hjá oss áður en þjer bindið kaup annars staðai. Einkaumboðsmenn General Motors tlieselvjela: Gísli Halldórsson H.f. verkfræðingar og vjelasalar. uiumiiin ■■■■■■•■■«■■■■■■ Konan mín, ÁGÚSTA ÞORGF.RÐUR HÖGNADÓTTIR frá Vatnsdal, Vestmannaeyjum, andaðist í Landsspítal anum að kvöldi 8. þ. m. Fyrir hönd barna, a'ttingja og vina • Sigurður Oddgeirsson. Maðurinn minn, HALLGRÍMUR SVEINSSON- skrifstofustjóri, andaðist i dag. Fyrir mína hönd barnaanna Reykjavik 9. október 1948. Guðrún Ottadóttir. Jarðarför móður minnar, RAGNHILDAR EINARSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 12. október og hefst með bæn á heimili mínu Lambhól, kl. 11/2 eftir liádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Magnus H. Jónsson. LAIMMIIJIIIMUM.U.M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.