Morgunblaðið - 10.10.1948, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ: FaxaOói:
SPDVESTAN og sttmnan
Raldi. — Skúrir.
tutHaNi
N/ER OG FJ/ER er á bls. 9.
I
þokusúld.
239^ tbi. -r-’Sunnudagur 10. októiier 1918-
Sí Idarin nflyl jendu r
pakka sjávarútvegs-
múlaráðherra
Ný sluflbyigjusiöð í Danmörfcu.
hafa
hug á að fcaupa
SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁÐHERRA Jóhanni Þ. Jósefssyni hef-
ui' nýlega borist skrautritað ávarp frá öllum meðlimum í Fersk-
Kfldarinnflytjendasamlagi Þjóðverja. en þetta samlag veitti mót-
4öku þeirri ísuðu síld. sem bjeaðan var seld til Þýskalands á
ídðastUðnum vetri.
Er ráðherranum þar þakkað-®'
au sá þáttur, er hann hafði áft
í því að hafinn var að nýju út-
flutningur frá íslandi til Þýska-
Jands á þessari vöru og við-
sldptasambandið milli land-
fijma þannig aftur upp tekið.
í ávarpinu segir ennfremur,
að pakkirnar sjeu fram born-
ai fyrir hönd þýskrar alþýðu,
sem hafði notið góðs af þessu
fiamfaki, þegar þrengingar
l'iennár hafi verið einna mest-
50 farmar.
Um 33 togarafarmar af
Faxastld voru fluttir út til
Þýskaiands í fyrra meðan veið-
án stóð yfir í Hvalfirði. Þetta
fcefðr getað verið mun meira ef
ekld hefði brostið skipakost.
■#>jóðverjar byrjuðu að kauoa
fsaða Faxasíld fyrir stríð og lík
»! hún mjög vel. Þeir hafa mik-
•inn áhuga fyrir að fá ísaða sífd
( sem rikustum mæli í haust
og vetur.
tlðlaveituna
Merkjasala sfcák
anna í
Á FUNDI bæjarráðs, er haíd-
*nn var í fyrradag, var ragtt um
'ggingu vararafstöðvar að
♦teyk-j urrr i MosfellsSveit' fyrir
Uitaveitu Reykjavíkur.
Það hefir frá upphafi verið
gcrt ráð fyrir slíkri varastöð
rir HTtaveituna. að grípa tii,
þegar bilanir verða á rafmagns
Jji'nunni að Reykjum,- sem orðið
L.tfa öðru hverju, sem kunnugt
er.
Á. bæjarráðsfundinum var
♦agt fram tilboð frá Gísla Hall-
dórssyni verkfræðing. um die-
ncl-rafstöð.
Bæjarráð fól hitaveitustjóra
að leita tilboða í varastöð þessa.
I
s m
slysinu er
FRÚ ÁGÚSTA Högnadóttir,
Laugaveg 126, sem fannst með-
vitundarlaus s.l. fimtudagsmorg
«ji, á gatnamótum Laugavegs
og Eauðarárstiks, eftir að ha^a
oiðið fyrir bíl, Ijest í fvrra-
kvóhj í Landsspítalanum.
Fru Ágústa var 43 ára að
aldri. Hún var gift Sigurði
Qddgeirssyni og áttu þau hjón-
♦u tvö börn. ,
SKATARNIR hafa hina árlegu
merkjasölu sína í dag og kosta
merkin 5 krónur og 2 krónur.
Skátarnir eiga skilið að starf
þeirra sje stutt, og er ekki að
efa að almenningur mun sýna
skilning sinn á þessari æsku-
lýðshreyfingu í dag. með því að
leggja fram sinn skerf.
Skilningur almennings á
skátahreyfingunni hefir farið
ört vaxandi undanfarin ár. Það
sýnir best hin mikla aðsókn að
skátafjelögunum. T. d. hjer í
Reykjavík er aðstreymið svo
mikið, að varla er hægt að veita
Öllum þeim fjölda viðtöku. M.
a. vegna húsnæðisskorts. Þó að
skátaheimilið í Reykjavík sje
stórt, þá er það nú svo, að þar
er ekki nægilegt rúm til að hýsa
alla starfsemina. En húsnæði
kostar fje, mikið fje. Auk þess
þurfa skátarnir á miklu fje að
halda til kaupa á ýmsum áhöld
um, svo sem tjöldum o. fl.
Það eru allir hugsandi menn
sammála um það. að hlynna
þarf að æskunni, láta hana hafa
verkefni, sem hún getur haft
gagn og gaman af. Verkefnin
eru nægileg hjá skátunum- Verk
efni sem börnunum fynnst gam
an að, og sem um leið þroska
þau og hjálpa til sjálfsbjargar.
Okkar unga lýðveldi þarfnast
heilbrigðrar og dugandi æsku.
Ein leiðin til að öðlast hana er
skátahreyfingin.
»
DANIR HAF Abygt nýja stuttbylgju útvarpsstöð í Hcrstedvester.
Myndin hjer að ofan er frá athöfninni er stöðin var vígð og
sjást á myndinni, frá vinstri, Carl Petersen, samgöngumálaráð-
herra. N. E. Holmblad yfirverkfræðingur og F. E. Jensen út-
varpsstjóri.
Viðbótarleyfi fyrir
nauðsynjavörum
Emfremur eplum og jólalrjám.
■
FJÁRHAGSRÁÐ ákvað á fundi sínum fyrir helgina að heimila
Viðskiptanefnd að veita nú þegar nokkur innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi fyrir þeim nauðsynjum, sem mestur skortur er
á um þessar mundir. Verða þau veitt til viðbótar þeim leyfutn,
sem innflutningsáætlun síðasta ársfjórðungs gerði ráð fyrir.
Nauðsynjar þær, sem hjer um^
ræðir eru vefnaðarvara, sokk-
ar, Ijereft og ýmiskonar álna-
vara, fyrir um 3 milj. kr. Enn-
fremur búsáhöld fvrir hálfa
milj. kr.
Þá hefur jafnframt verið á-
kveðið að veita viðbótarlevfi
fyrir ýmsum almennum neysiu
vörúm, sem tilfinnanlegur
skortur hefur verið á.
Vegleg mmningar-
gjof
/
ST ARFSMENN í Hvalveiða
stöðinni í Hvaífirði séndu
Slysavarnafjelagi íslands ný-
lega veglega minningargjöf,
kr. 3.200,00 um einn vinnufje-
laga sinn, Sigþór Ingimarsson,
bifreiðastjóra frá Akureyri,
sem fórst við sprenginguna í
skipinu „Þyrli“. Sigþór gat
sjer allstaðar hins besta orðs
fyrir dugnað og góða framkomci
og vilja vinnufjelagar hanl
þakka samveruna með góðum
Epli og jólatrje.
Að lokum hefur verið ákveð-
ið að veita innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi á eplum fyrir
tæpléga 2 milj. kr. og jólatrjám
fyrir einhverja smáupphæð.
Verða eplin að öllum líkindum
keypt á Ítalíu en jólatrjen í
Danmörku. Má telja öruggt að
þessar vörur og aðrar, sem við-
bótarleyfin hafa verið veitt fyr-
ir verði komin á markaðinn
hjer fyrir jól.
Hallgrímur Sveinsson var
skrifstofustjóri hjá Almennum
dryggingum og tók við því
starfi er það fyrirtæki var
stofnað. Þar áður var hann hjá
Sjóvátryggingafjel. íslahds og
var um langt skeið aðalbókari
þess. Hann var aðeins 43 ára
að aldri.
F orsætisráðherra-
ráðstefnan í London
London í gærkvöldi.
FORSÆTISRÁÐHERRA Suð-
ur Rodesíu er nú kominn til
London, þar sem hann mun
sitja ráðstefnu forsætisráðherra
íieimsveldislandanna. Forsæt-
dreng, með þyí' að senda Slysa- [ isráðherra Pakistan er einnág
varnafjelaginu minningargjöf ‘ á leið til Bretlands og er nú
þessa. • ,'j í kominn til Cairo. —Reuter.
Hallgrímur Sveins-
son Ijest í gær
HALLGRÍMUR Sveinsson
skrifstofustjóri, andaðist í gær
að heimili sínu Stýrimannastig
2. Banamein hans var hjarta-
bilun.
ibúðarskúr brann
í gærkvöldi
í GÆRKVÖLDI brann til
kaldra kola, íbúðarskúr í kart-
öflugörðunum við Seljaland.
Þegar slökkviliðið kom, var
skúrinn alelda og stóð loginn
hátt í loft upp. Engu tókst að
bjarga af eignum fjölskyldu
þeirrar, er í skúr þessum bjó.
Þar var heimafólk nýlega farið
út, er eldsins varð vart.
SÍLD!
ÞÆR FRJETTIR bárust hing
að til bæjarins í gærkveldi, að
vjelskipið Særún, sem leitar
síldar í fjörðum á Norðurlandi,
haíi enn á ný náð mjög stór-
um kösturn á Steingrímsfirði.
Einnig bárust frjettir um að tv3
skip væru að leggja af stað á
síldveiðar þar í firðinum.
Á íöstudagskvöld var Særún
að leita síldar í Steingrímsfirði
og fjekk þá í einu kasti 200 mál
síldar. — í gærmorgun fundu
skipverjar síld á sama stað og
var þá kastað. En nótin lenti
í svo mikilli síld að hún sprakk.
í gærkvöldi lögðu tvö skip
af stað til síldveiða á Stein-
grímsfirði, Skjöldur frá Siglu-
íirði og Stigandi frá Ólafsfirði.
Búist er við að jafnvel fleiri
skip fari til veiða nú um helg-
ina.
Dómsmálaráðu-
neyiið bannar að
veita ölvuðum
mönnum áfengi
DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefir
með brjefi, dags. 4. þ. m., lagt
fyrir alia lögreglustjóra lands-
ins, að gæta þess jafnan, e£
þeir veita leyfi til áfengisveit-
inga samkv.-2. mgr., 17. grein-
ar áfengislaganna, að setja fje-
lögum þeim eða stofnunum, er
leyfin fá, svo og veitingahús-
um þeim, sem áfengisveiting-
arnar fara fram í, það skilyrðí
fyrir leyfunum, að áberandi
ölvuðum mönnum verði ekki
veitt vín. Verði fjelög, stofnan-
ir eða veitingahús uppvís að þvl
að brjóta gegn þessu, þá skull
þeim ekki veitt leyfi til áfeng-
isveitinga framvegis.
Sama dag hefir dómsmála-
ráðherra brjeflega lagt fyrir
eiganda veitingahússins Hótel
Borg að sjá- um, að viðlögðuM
missi vínveitingaleyfis, að á-
berandi öivuðum mönnuití
verði ekki veitt vín í veitinga-
sölum hótelsins, heldur fjar-
lægðir þaðan. ^
fi