Morgunblaðið - 20.10.1948, Page 1

Morgunblaðið - 20.10.1948, Page 1
?5, árgangur 247. tbl. — Miðvikudagur 20. október 1948. Prentsmlðja MorgunblaðsiiK Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra: Upphaf viðreisnaráforma Vestur-Evrópu Þrátt fyrir gífuriega út- fiutningsverslun, er vöru- skiftajöfnuðurinn óhagstæður VÖRUSKIFTAJÖFNUÐURINN í septembermánuði, var óhag- stæður um 17,4 milj. kr. og þá níu mánuði, sem liðnir eru af ári þessu, er vöruskiftajöfnuðurinn óhagstæður um 28,1 milj. kr. í sept. áttum við mest viðskifti við Bretland, Þýskaland er ann- sð í röðinni og Svíþjóð hið þriðja. Það mun vera í fyrsta skifti : sögunni, að íslensk framleiðsla er seld til Kína, en þangað fór nokkuð af lýsi í september. í september. ® Hagstofan skýrði Mbl. í gær frá útkomu vöruskiftanna i september. Verðmæti innfluttr- ar vöru nam 54,9 milj., en út- fluttrar vöru 37,5 milj. kr. Eins og fyrr segir, þá er vöruskifta- jöfnuðurinn fyrir þá níu mán- uði, sem liðnir eru af þessu ári, óhagstæður um 28,1 milj. kr. Verðmæti innfluttrar vöru á . Thoroddsen, Jóhann Hafstein, þessu tímabili nemur 325,5 milj. ! Ásgeir Ásgeirsson, Hermann kr. og útfluttrar 297,4 milj. kr. J Jónasson, Páll Zophoniasson og A sama tímabili í fyrra, var Einar Olgeirsson. vöruskiftajöfnuðurinn óhag- Varamenn: Bjarni Benedikts stæður um 159,7 milj. kr. Þá son, Jóhann Þ. Jósefsson, Björn nam verðmæti innfluttrar vöru 1 Ólafsson, Stefán Jóhann Stef- 360,9 milj., kr. en útfluttrar ánsson, Eysteinn Jónsson, 201,2 milj. kr. Athyglisvert er, Bjarni Ásgeirsson og Brynjólf- Kosning utanríkis- mátanefndar í gær SAMEINAÐ Alþingi kaus í gær utanríkismálanefnd Þessir menn voru kosnir aðal menn: Ólaftrr Thors, Gunnar hve útflutningur þessa áís er miklu meiri en í fyrra. ur Bjarnason. Á nýsköpunarreikning. í sambandi við innflutnings- verslunina í sept., skal á það bent, að innifalin eru í henni fjögur skip, að verðmæti 13 milj. kr., sem öll eru á nýsköp- unarreikningi. Skip þessi eru Hekla, togararnir Skúli Magn- ússon, Jón forseti og'ms. Ingvar Guðjónsson. Þessi skip komu hingað til landsins á þriðja árs- fjórðungi, júlí til sept. Einnig voru flugvjelarnar Geysir og Gullfaxi á vöruskiftareikning- jnn fyrir sept. Þessar tvær flug Vjelar köstuðu hátt á fjórðu milj. kr. Útflutningurinn. Stærsti liður útflutningsversl unarinnar í sept var ísvarinn fiskur fyrir 9,7 milj. Til bresk- bandaríska hernámssvæðisins í Þýskalandi fyrir 8,9 milj, kr., en til Bretlands fyrir aðeins um 700 þús. kr. Saltsíld er næst stærsti liðurinn, eða 6,8 milj. kr. Til Svíþjóðar fór síld fyrir 3.9 milj kr. til Finnlands fyrir 1.9 milj. og til Danmerkur fyr- ir eina milj. Bretar keyptu því * ' Frh. á 'bls. 8. Danskt eftirlifsskip við Grænland hverfur EFTIRLITSVJELBÁTUR danska flotans, ,,Alken“ hefir horfið við Grænland og er ótt- ast að báturinn hafi farist. Níu manna áhöfn var á bátnum. „Alken“ fór frá Kangerdlug- suak 6. október og var ferðinni heitið til Angmassalik. Síðan hefir ekkert til bátsins spurst. Danskar flugvjelar og ame- rískar hafa leitað bátsins, en árangurslaust. — Páll. Á leið lil Ruhr London í gærkvöldi. BRESKI aðstoðarutanríkis- ráðherrann, sem nú er staddur í París, ræddi í dag við Robert- son hershöfðingja, yfirmann hernámssvæðis Breta í Þýska- landi og stjórnmála- og efna- hagsráðunauta hans. Ráðherrann er nú um það bil að leggja af stað í þriggja daga ferðalag til Ruhr. — Reuter. Bjarni Benediktsson utanríkisráðhcrra. 25000 tonn iil Ber- línar Bti’lin i gærkvöldi. BRESKAR og banda- rískar flugvjtlar fluttu meir en 25,000 tonn af vör um til Berlínar í síðastlið- inni viku. Bresku flugyfir- völdin skýrðu fró þessu í dag, og ljetu þess jafn- framt getið, að 18,000 tn. af ofangreindum flutningi hefðu verið kol. Frá því Rússar Settu á aðflutningsbann sitt, hafa Bretar og Bandaríkjhmenn als flutt loftleiðis til Berlín ar um 328,000 tönn af matvælum og öðrudi nauð synjavörum. Á sama tíma- bili hafa breskar flugvjelar flogið samtals 8,250,000 mílur. — Reuter- Flofaæíingar á Kyrrahafi London í gærkvöldi. BRESKI hehnaflotinn, sem nú er staddur á Kyrrahafi, er byrjaður flug og flotaæfingar í samráði við bandarískar flota- deildir. — Reuter. von Brauchitch látinn Hamborg í gær. HEINRICH von Brauchitsch marskálkur ljest í gærkvöldi í breskum herspítala í Hamborg. Hann hafði verið veikur að und anförnu, en beið þess.að verða stefnt fyrir rjett fyrir stríðs- glæpi. von Brauchitsch, sem fæddur var i Berlín 1881, var gerður að yfirmanni þýska hersins 1938. Þremur árum seinna missti hann þetta embætti fyr- ir mistök sín á austurvígstöðv- unum. — Reuter. ■9 Fyrsti hluti ræðu utan- ríkisráðherra á Alþingi í gær RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær á fundi er hófst kl. 1,30 í Sam- einuðu Alþingi, skýrslu um þátttöku Islands í efnahagssam- vinnu Vestur Evrópvi þjóðanna á grundvelli Marshall-áætl- unarinnar. — Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra tók fyrstur til máls og rakti aðdragandan að endurreisnaráætl- uninnni, skýrði viðkomandi samninga, gerði grein fyrir því gagni, sem við tslendingar hefðum af þeim haft og þeim von- um, er við og aðrar þátttökuþjóðir bygðum á þeim. Stóð ræða utanríkisráðherra í hálfa aðra klukkustund. Emil Jónsson viðskiftamálaráðherra talaði næstur og skýrði frá áætlun þeirri, sem ríkisstjórn íslands hefur látið gera uin verklegar framkvæmdir og eflingu atvinnulífsins hjer á landi á næstu fjórum árum með stuðningi Efnahags- samvinnustofnunarinnar. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að íslendingar þurfi 542.8 milj. króna í innlendum og erlend- um gjaldeyri á þessu tímabili til þess að framkvæma þessa áætlun, sem er nokkurskonar óskalisti þeirra um þær um- bætur, sem þeir vilja koma í framkvæmd til þess að standa vel að vígi efnalega þegar Marshallaðstoðinni lýkur eftir fjögur ár. Birtist ræða viðskiptamálaráðherra á bls. 5 og 7 í blaðinu í dag. Hjer fer á eftir fyrsti kafli ræðu Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra: AÐ HEIMSSTYRJÖLDINNIf síðari lokinni voru ekki aðeins mörg byggðarlög, landshlutar og fjöldi borga víðsvegar um Evrópu í rústum, heldur var einnig allt efnahagskerfi þjóð- anna í upplausn, bæði innan- lands hjá ýmsum þeirra og ekki síður varðandi öll samskifti j þeirra á milli, endg varð víxlun á gjaldmiðli þeirra með hverj um degi örðugri. Af öllu þessu magnaðist öngþveiti svo mjög að við lá, að eðlileg verslunar viðskipti þjóðanna stöðvuðust, og að veruleg bið yrði á, að unnt væri að græða hin ógur- legu sár, er enn stóðu opin eftir styrjöldina. Ræða Marshalls. Þá var það, að Mr. Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hjelt sína nafntogúðu, í bókstaflegum skilningi upp- byggilegu, ræðu í Harvard 5. júní 1947, þar sem lýsti sjer meiri víðsýni, stórhugur og sannur hjálparvilji en áður hef ur þekkst þjóða í milli. í ræð- unni hjet Mr. Marshall Evrópu þjóðunum stuðningi Bandaríkj anna, ef þær mynduðu samtök sín í milli í því skyni og sýndu fram á, að væntanleg fjárhags aðstoð Ban-darikjanna yrði til þess notuð fyrst og fremst, að koma iðnaði Evrópuþjóðanna og matvælaframleiðslu í það horf, að þær gætu af eigin afrakstri sjeð sjer farborða. Ræða þessi varð til þess, að utanríkisráðh. Breta, Frakka og Rússa hittust skömmu síðar í París og ræddu þar um. hvort slíkri samvinnu Evrópuþjóð- anna skyldi komið á. Hótanir Molotovs. Því miður náðist ekki sam- komulag milli þessara fulltrúa þriggja höfuðþjóða álfunnar. Hefur utanríkisráðherra Breta, Bevin, hvað eftir annað skýrt frá því að utanríkisráðherra Rússa hafi ekki aðeins verið ófáanlegur til að taka þátt í þessari samvinnu heldur hafi hann beinlínis haft í hótunum um, að þjóðir hinna mundu hafa verra af, ef þær, þrátt fyrir synjun Rússa, efndu til sam- vinnu þessarar. Utanríkisráðherrar Breta og Frakka ljetu þó ekki aftra sjer frá, að gera það, sem þeir töldu rjett vera, að boðuðu til fundar Evrópuríkjanna allra, nema Spánar, í júlí 1947, til viðræðna um hvort slíkri efnahagssam- vinnu ætti að koma á. íslenska ríkisstjórnin taldi, með samþykki utanríkismála- nefndar, frá upphafi sjálfsagt að taka þátt í þvílíkri sam- vinnu. En því miður urðu það ekki Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.