Morgunblaðið - 20.10.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.10.1948, Qupperneq 11
Miðvikudagur 20. okt. 1948 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf U.M.F.R. , Innanhússæfingar verða fyrst um sinn á miðvikudögum og föstudög- um í Iþróttahúsi Mentaskólans. • Kl. 8—9 glíma. Kl. 9—10 Vikivakar Frjálsar íþróttir hefjast síðar, eða þegar friálsíþróttakennarinn kemur frá Svíbjóð. Þeir er ætla að æfa frjálsar íþróttir hjá fjelaginu í vet- ,ur. tilkynni þátttöku sína sem fyrst í sima 5740, því æfingapláss er tak- markað. \ Lokað frá hádegi : : vegna jarðarfarar Kristins Einarssonar. ■ ■ : : J VERSLUNIN BLANDA, : Bergstaðastræti 15. : : W m l 5 Armenningar! Fimleikanámskeiðið fyrir Frúar- flokk byrjar í kvöld kl. 8 í íþrótta- 'húsinu. Kennari Frk. Guðrún Norð- dahl. \ Jarnsmioir, ratsuðumenn j og xnenn vanir járnsmíði. geta fengið at- ! vinnu hjá oss. | Upplýsingar í skrifstofunni. | ^ÁHutapJelaCfLci ^JJamar j FimleikanámskeiSiS fyrir karla (hyrjendur) hefst kl. 8 í íþróttahús- inu. stóra salnum. Kennari Flannes Ingihergsson. Stjómin. I.O. G. T. St. MflNERVA No. 172. heldur fund í kvöld kl. 8,30 á Fri- kirkjuveg 11. — Fundarefni: Innsetn- ing embættismanna, skipun nefnda. Kaffikvöld o. fl. til skemtunar. Mætum öll. — Æ. T. ! Veggfóður : : S getum við útvegað leyfishöfum frá Finn- * landi. —■.Fjölbreytt sýnishora fyrirliggj- : andi. — : : « ■ 5 S. ÁRNASON & Co. ■ 2 J Laugaveg 29. : S Sími 5206. ; í í Stúkan Einingin Nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd- . aratriðh Bókmentakvöld. Br. Jónas Guðmundsson. Br. Guðmundur Tryggvason og Str. Guðlaug Narfa- ■dóttir annast. — Æ. T. Tilkynning Hjálpræðisherinn: í kvöld kl. 6 Bamasamkoma. Kl. 8,30 Vakningarsamkoma. Major og frrú Patterson tala. Allir velkomnir. 9 * \ Nýtt hús til sölu a a Hæðin, 3 herbergi og eldhús, er tilbúin undir máln- * 3 ingu. Kjallarinn óinnrjettaður. Rúmgott ris. Vandað hús • | í úthverfi bæjarins. Sanngjarnt verð og greiðsluskilmál- | | ar. Tilboð sendist afgr. bl^ðsins fyrir föstudagskvöld, 22. • 9 þ. m. merkt: „Vogur“ — 0188- j 2 ■ mt 9 Hafnarf jörður. Samkoma í Zion í kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. Vinna Hreingerningar. ÍTtvega þvottaefni. Sími 6223 og -4966. — Sigprður Oddsson. hreingÉrningar Magnús Guðinundsson Simi 6290. r'FÍkhö»'"hús'"— Til sölu hálft hús á góðum stað. Efri hæð: 5 herbergi | : og eldhús. Rishæð: 3 herbergi og eldhús. Rjettindi til S S bílskúrs. Selst fokhelt. > B Málflutningsskrifstofa ; Kristjáns Guðlaugssonar og ; Jóns N. Sigurðssonar. hreingerningÁr Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 2556. AIli og Maggi. Vinnufatahreinsunin Þv ottab jörninn •Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið á móti frá kl. 1—6 daglega. MuniS Þvottabjörninn. ! LÁN ÓSKAST \ ■ a Iðnfyrirtæki (hlutafjelag) óskar eftir 50—75 þús. kr. jj • láni gegn góðri trvggingu. Háir vextir í boði, endur- J ■ greiðsla eftir samkomulagi. Þeir, sem vildu sinna þessu, J • sendi blaðinu tilhoð merkt: „Fullkomin þagmælska“ — : ; 0199, fyrir náestk. föstudagskvöldd. I £ £ Kaup-Sala Minningarspjöld Sálarrannsókna fjelags islands fást hjá: Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti. Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vest urgötu 28, Málfríði,. Jónsdóttur, Frakkastíg 14. Rannveigu Jónsdóttur, Laugaveg 34. — 1 Hafnarfirði: Versl- un Valdemar Long. Minningarspjöld minningarsjóðs Áma M. Mathiesen fást hjá: Versl- mi Einars Þorgilssonar, Jóni Mathie- sen, Vigdisi Thordarsen, Bergþóru Nýborg og Verslunin Gimli, Rvík. S a ■ 'a i Frímerkjasafnarar l Minningarspjöld harnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Simi 4258. a ■ ■ ■ Hefi til sölu talsvert úrval af erlendum frimerkjum, ■ j notuðum og ónotuðum. — Sjerstaklega skal bent á þýsk ■ ; merki í miklu úrvali frá 1939—1944. ■ Z Verslið þar, sem úrvalið er mest. Góð merki. Rjett ver. ; B a ■ a' ■ Arnór Björnsson Topað Silfurarmband tapaðist fyrir nokkrum dögum. Finnandi vinsam- lega hringi í sima 2369. Svartur sjálfblekungur. tapaðist í Sjálfstæðishúsinu síðastl. laugardag. — Skilist á Bragag. 31. a' a' ■ ■ Bankastræti 10 I. hæð (Inngangur frá Ingólfsstræti) ■ Opið laugardaga 1,30—6. — Aðra virka daga kl. ■ 5 7—10 e. hád. « a ■ 'a S a Mjlm.■ ■ ■ ■ ■■•■■■■ ■■ ■ ■■■ ■■ ■■■■■ M ■amm ■■ U «■■■■««■• ■ ■ M ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ •OJXUfl BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum vinum mínum og kunningjum. sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu. Hjörleifur Þóröarson. Hjartanlega þökkum við skyldfólki og vinum. nær og fjær, fyrir gjafir og skeyti í tilefni af gullbrúðkaupi okkar þann 8. okt. s.l. Guð blessi ykkur öll. Jónína Björg Jónsdóttir, Hallur Pálsson, Fáskrúðsfirði !■■■■ ■II ■ WIMHIIKHlMliaWMH AUGLf SING ER GULLS ÍGILDI Hjartans þakkir flyt jeg hjer með öllum, skyldum og vandalausum, er sýndú mjer hlýju og vináttu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á áttræðisaf- mæli minu. — Guð blessi ykkur öll. Anna GuSmundsdóttir, Bakkakoti. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að eiginmað- ur minn og faðir okkar, HALLGRlMUR PJETURSSON frá Hafnardal, andaðist að heimili sínu Brávallagötu 16, Reykjavík, 17. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst siðar. ÞorgerÖur GúÖmundsdóttir og börn. CATHINCA SIGFUSSON, f. Zimsen, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. október kl. 1,30 e. h. Rósa Sigfússon• K. Zimsen. Jarðarför konunnar minnar, ÁGÚSTU Þ. HÖGNADÖTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 21. þ. mán. kl. 11 árdegis. Fyrir hönd barna, ættingja og vina. , Sig- Oddgeirsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, EMILIU MARÍIJ JÖNSD&TTUR. GuÖri'm og Sigurður Helgason. Við þökkum öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar, Katrín Hendriksdóttir. Þorsteinn Einarsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför ÞÖREYJAR SIGURÐARDÓTTUR. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur minnar og mágkonu, KRISTJÖNU EYLEIFSDÓTTUR, frá Árbæ- GuÖrún Eyleifsdóttir, GuÖlaugur Guðlaugsson. • Við Jiökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ÖLAFAR JÓNSDÓTTUR, frá Hjallakoti á Álftanesi. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.