Morgunblaðið - 20.10.1948, Page 12

Morgunblaðið - 20.10.1948, Page 12
VEÐURUTLITHÐ: FaxaflóL* Vesian eða SV-kaldi, Sfcýjað dumstaðar. Smáskúrir. RÆÐA Bjarna Benediktsson-< ar á bts, 1 og Emils Jónssona? á bls. 5 og 7. 217. tbl. Miðvikudagur 20. október 1948. Reyna að klófesla Berlín með ofbeldi Aðflutminqsbann Rússa er og ognun við heimsfriðinn Fáráðiegar ahakanir rússnesku stjórnarinnar, 1 París í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter, VISHINSKY. fulltrúi Rússa I Öryggisráði.^las í blaði í dag, meðan dr. Jessup (Bandaríkin) og Sir Alexander Cadogan (Bret- land.) lýstu því fyrir meðlimum ráðsins hvernig rússnesku yfir- völdin hefðu með ofbeldisráðstöfunum sinum í Berlín reynt að fiölsa borgina alla undir sig og fá því framgengt, sem.þau ekki gátu náð með því að fara samningaleiðina. Cadogan, sem gaf ►'íarlega skýrslu um upphaf rússneska' aðflutningsbannsins, sagði meðal annars að 1) aðflutningsbannið væri ólöglegt, 2) í bága við stofnskrá S. Þ., 3) brot á skyldum Rússa sem hernámsveldi Og 4) ógnun við heimsfriðinn. Dr. Jessup upplýsti það, að jafn- vel meðan Öryggisráð ræddi Berlínardeiluna, hefðu Rússar sjeð ástæðu til að herða enn á aðflutningsbanni sínu, og bætti við: I>að er rússneska stjórnin, sem hefur stefnt heimsfriðnum hættu, og það er rússneska stjórnin, sem getur afstýrt þessari hættu. firma^yr landh:;: vesfurveldanna Ókeypis kirkjuhljómleikar fyrir almenning NÝR ÞÁTTUR er að hefjast í tónlistalífi bæjarins. Haldnir verða fjórir kirkjutónleikar í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfsson, organleikari kirkjunnar, annast hljómleika þessa, sem allir verða fyrir almenning. Aðeins eitt skilyrði. Sir Alexander lýsti því yfir í-ræðu sinni, að vesturveldin, er alt hefðu reynt til þess að leysa |»essa deilu, væru fús til að hefja viðræður við Rússa um Berlín og Þýskaland í heild, strax og aðflutningsbanninu hefði verið afljett. En hann ljet á sjer skilja, fivo ekki verður um villst, að að öðrum kosti gætu engar um- væður átt sjer stað. / Fjögur atriði. Það væri einkum fernt, sagði Cadogan, sem vekja bæri at- hygirá: 1) Að Rússar hefðu með að- Cl.utningsbanninu reynt að gera Vesturveldunum ókleift að vera verður gamanþáttur um kaup R. heldur kvöld- vöku nk. limludag VERSLUNARMANNAFJE- LAG Reykjavíkur hefir ákveð- ið að hefja vetrarstarfsemi sína n. k. fimmtudag með kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu, en kvöldvökur VR hafa átt mikl- um vinsældum að fagna. Kvöldvakan hefst með ávarpi en þá verður leikþáttur: Strik- ið, eftir Pál Árdal. Þá verð- ur og annar leikþáttur, er nefn ist „Hjá skattstjóra“. Einnig éfram í Berlín. 2) Að Rússar hefðu notað margvíslegar og barnalegar af- fiakanir til þess að „rjettlæta“ aðflutningsbannið. 3) Að í þessu sambandi hefðu ► ússnesku stjórnarvöldin tíðast •iætt'Um „tæknilega erfiðleika“ é því að halda flutningaleið- tinutn til Berlínar opnum, en hinsvegár;hafnað öllum boðum Vesturveldanna um aðstoð við að yfirstíga þessa „erfiðleika". 4) Að engir vöruflutningar lil og frá Berlín gætu nú átt fijer stað með járnbrautum eða bifreiðum. sýslumenn, danssýning (jitter- bug) og kvikmyndasýning. Að lokum verður svo dansað. Kynnir kvöldvökunnar verð- ur Baldur Georgs. Kvöldvakan hefst kl. 8,30, en húsið verður opnað kl. 8 e. h. de Lattre de Tassigny hers- höfðingi verður yfirmaður land hers Vesturveldanna, en Mont- gomery verður yfirhershöfð- ingi sameiginlegs herstyrks þeirra. de Tassigny er einn af kunnustu hershöfðingjum Frakka. Marsball (1 fund páfa Rómaborg í gærkvöldi. MARSHALL, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, gekk í dag á fund páfans á sveitasetri hans"skammt frá Róm. Rædd- ust þeir við í um hálfa klukku- fitund, en þetta er í fyrsta fikipti. sem þeir hittast. Skemdarsiarfsemi kommúnisla í frönsku kolanám- unum París í gær. ÁSTANDIÐ versnar enn í frönsku kolanámunum, en þar eru verkamenn nú í verkfalli samkvæmt skipun kommún- ista. Sú ákvörðun kommúnist- anna, að skipa mönnum þeim, sem sjá um öryggistæki í nám- unum, að leggja einnig niður vinnu, hefur þegar haft það ° í för með sjer, að talsvert vatn hefur komist í nokkrar nám- ur. — Reuter. Kjartan Ó. Bjarna- son sýnir íslenskar kvikmyndir í Hafn- arlirðí KJARTAN Ó. BJARNASON hefir að undanförnu verið á sýningarferð víðsvegar um landið. Hefir sýningum hans allsstaðar verið tekið mjög vel pg aðsókn verið með afbrigðum góð. Kjartan hefir að undanförnu sýnt myndir sínar á Suðurnesj- um og í kvöld kl. 7 og 9 sýnir hann þær í Hafnarfjarðarbíó. Myndirnar, sem Kjartan sýnir eru m. a. Heklukvikmynd hans, mynd frá Snorrahátíðinni í Reykholti, ýmsar skíðamyndir, þáttur úr lífi barnanna, en Kjartan vinnur nú að töku kvikmyndar, sem eingöngu verð ur helguð börnunum, bæði til sjávar og sveita. Þá verður mynd frá Reykjavík og mynd frá Vestmannaeyjum. Sýnir hún fuglalíf þar, bjargsig og fleira og er sjerstaklega vel tek in og skemtileg. — Sýning myndanna tekur tvær klukku- stundir. Forsætisráðtierraráð' slefnan ræðir utan- ríkismáf London í gærkvöldi. RÁÐSTEFNU forsætisráð- herra bresku samveldisland- anna var haldið áfram í Lond- bn í dag. Var enn rætt um ut- anríkismál, og var Bevin áðal ræðumaðurinn. — Reuter. Tíðkast crlendis. Slíkir hljómleikar tíðkast mjög í öllum helstu kirkjum erlendis. Þegar dr. Páll var org anleikari við Tomasar-kirkjuna í Leipzig, ljek hann slíka hljóm leika þar. Okcypis fyrir alla. Páll sagði við blaðamenn í gær, er þeir áttú stutt viðtal við hann um hljómleika þessa, að hann hefði lengi vel haft þetta í huga. Fyrir skömmu síðan bað Þorsteinn Sch. Thor- steinsson formaður safnaðar- stjórnar, dr. Pál taka að sjer kirkjutónleika í Dómkirkjunni. Var jafnframt ákveðið, að þeir skyldu vera ókeypis fyrir alla. og skyldu fjórir verða haldnir fyrir jól. Hljómleikarnir standa í 50 mín. Hljómleikarnir hefjast á þeim tíma, sem flestir eru hætt- ir vinnu, eða kl. 6,15 og þeir munu standa í 50 mín. Fólk getur komið á hljómleikana og farið eftir vild. Á föstudaginn. Næstkomandi föstudag, kl. 6,15 verða fyrstu hljómleikarn- ir, sem dr. Páll ísólfsson held- ur, en þá leikur hann verk þess ara meistara: G. F. Hándel: Prelúdía og fúga, f-moll. D. Buxtehude: Sálmforleik- ur: Upp, skepna hver og göfga glöð. Max Reger: Benedictus (hinn blessaði). Joh. Seb. Bach: Prelúdía og fúga, c-moll. — Sálmatilbrigði: Hver, sem ljúfan guð lætur ráða. Max Reger: Toccata (d-moll) og fúga, D-dúr. Næstu hljómleikar verða föstudaginn 5. nóv. þriðju föstu daginn 26. nóv. og fjórðu og síð ustu föstudaginn 17. desember. <?/- Sjóváfryggingar fjelag íslands ára Tvímenningskepni í bridge FYRSTA umferð tvímenn- ingskeppni meistarafl manna í bridge hófst s.l. mánudags- kvöld. Eftir fyrstu umferð eru efstir þeir Gunnar Pálsson og Toríi Jóhannsson með 132 stig. Alls verða spilaðar fimm umfefðir. Verður önnur spiluð á supnu- daginn kl. 1.15 og hin þriðja á mánudagskvöld kl- 8. ELSTA og stærsta vátrygg- ingarfjelag landsins, Sjóvá- tryggingarfjelag íslands h.f. er þrjátíu ára í dag, stofnað 20. október 1918, en starfssemi sína hóf það 15. janúar 1919. ^ Að stofnun fjelagsins stóðu 24 þektir kaupsýslu og útgerð- armenn og fyrstu stjórn skipuðu þeir Ludvig Kaaber, bankastj. sem var fyrsti formaður þess, Sveinn Björnsson núverandi forseti íslands, Jes Zimsen konsúll, sem var annar formað- ur fjelagsins, Hallgrímur Krist- insson forstjóri og Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri, sem er núverandi formaður þess og set ið hefir í stjórninni frá byrjun. I núverandi stjórn eru aufe hans þeir, Lárus Fjeldsted hæstarjettarlögmaður, Guð- mundur Ásbjörnsson kaupmað ur, Hallgrímur A. Tulinius, stór kaupmaður og Hallgrímur Benej diktsson stórkaupmaður. i Fyrsti framkvæmdarstjóri var ráðinn Axel V. Tulinius fyrv. sýslumaður, en eftirmað- ur hans er, sem kunnugt er, Brynjólfur Stefánsson trygg- ingafræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.