Morgunblaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21- okt. 1948 gearsson IsEan gjafir u toæmdaáeetlufl ríkisstjótnarinnar. , ,SÓSlALISTAFLOKKURINN er á móti Marshallaðstoðinni og ífnahagssamvinnu Vestur-Evrópu þjóðanna“, sagði Einar Ol- geirsson á Alþingi í gær, og þar með eru kommúnistar andvígir ijögurra ára áætlun ríkisstjórnarinnar um áframhaldandi ný- fckojmn atvinnuveganna, sem áætlun hefur verið gerð um. Uir :æður hjeldu áfram í’ gærj utn fjögra ára áætlun f.tjón: rinnar um nýsköpunar- frarnkvæmdir í sambandi við Marshallaðstoðina og efnahags- aajiivii'au Vestur-Evrópu ríkj- anná. ’Einar Oigeirsson tók einn til máJí, og talaði lengúr en báðir ráðherrárnir í fyrradag og fluii' um tveggja og hálfs klst. ræðji. Var málflutningurinn eins, og vanalega, sama upptugg an og raarghröktu blekkingarn- ar, sem Þjóðviljinn flytur dag- lega, kar.it þarf engum að koma á óvart þessi afstaða kommún- istalgega viðreisnaráformunum. Hún er algerlega í samræmi við fjjúnsaðstöðu þeirra gagnvart sínum austrænu húsbændum Aimars var ræða Einars Ol- geirssonar ein hin aumlegasta vörn, sem heyrst hefur fyrir auStra.rnu stefnuna. Eins og við var að' búast vildi hann ólmur áð við beindum viðskiftum okk a.r öJ.Ium til austurs. Það væri ekkorc afkomuöryggi fyrir okk- ur áð taka þátt í efnahagssam- vinnu Vestur-Evrópu. Auðvitaö fór mi.kiil hluti raeðu hans í að skamma Banda ríkin I>w anstrærui frjálsar gerð.i síima! J aíiSuiegar voru og útskýr- inga i Einars á því, hvers- vegna Austur-Evrópu þjóðirn- akliecðu ekki viljað taka þátt í samvi.nnu þeirri er öllum Ev- rópuþjtSðum var boðin þátttaka i ári.ð 1947, en ekki nema 16 |>áðu ,,Þær (þ. e. þær aust- rænu) neituðu þátttökunni. af því aö þær voru frjálsar gerða sinna!", sagði Einar, ,,en Vest- ur-Evrópu þjóðirnar voru ekki frjákar gerða sinna“. Heldur vafðist honum þó tunga um tönn, að útskýra, hvei; vegna Tjekkóslóvakía, sem í fyrstunni þáði boðið, dró sig til baka, er Rússar höfðu lýsl. rig aigjörlega andvíga þess ari samvinnu. gjöf. Áður hafði hann lýst sig mjög andvígan því að við tækj- um við slíkum framlögum til eflingar atvinnulífi okkar og verklegra framkvæmda. Þannig rak eitt sig á annars horn hjá Einari. Lauk hann ræðu sinni kl. rúmlega fjögur pg hafði þá tal- að frá kl. 1,30. Skoðun og við gerð „Hcklu" í Hollandi AÐ undanförnu hefur „Hekla“ skymastervjel Loftleiða verið í Hollandi í viðgerðarverkstæði K.L.M., en þar hefur verið gerð á henni skoðun og framkvæmd- ar nauðsynlegar viðgerðir og lagfæringar, en svo sem kunn- ugt er, þarf jafnan með vissu millibili að skoða flugvjelar og tryggja að allur útbúnaður þeirra sje í því lagi, sem til- skilið er. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir að Hekla færi til Bandaríkjanna í skoðun þessa, en hagkvæmara þótti að láta hana fara til Hollands, því þar eru mjög fullkomin viðgerðar- verkstæði og vinnuláun þangað má öll greiða í sterlingspund- um. Hefur með þessu sparast verulegt fje. sem annars hefði "jjjurft að greiða í dollurum. Halldór Guðmundsson- vjela maður, hefur verið í Hollandi, og hefur fyrir hönd Loftleiða haft umsjón með verkinu. — Hekla er nú að verða fullbúin á ný. íslenska áhöfnin, sem tek- ur við henni í Amsterdam fór til Kaupmannahafnar í gær- morgun með Geysi. Frá Am- sterdam fer Hekla til Róma- borgar. þaðan er hún væntan- leg til íslands 26. þ. m. SkaiviuiH stjórnina fyrir þiggja ekki Marsha! igjafir. í gr', legasta mótsögn komst Einai 'GIgeirsson er hann lýsti því yfir að hann væri mótfall- inn I ' að íslendingar fengju Mar taiífje upp í andvirði út- fluti mgsafurða sinna. Var h ; á lionum að skilja að við ahíum lieldur að fá það að You um vopnahlje í Negeb Tel Aviv í gærkvöldi. TALSMAÐUR utanríkisráð- herra Israelsríkis tilkynnti hjer í Tel Aviv í dag að ísraels- stjórn myndi bráðlega halda fund til að ákveða hvenær hversveitum Gyðinga, sem nú berjast í Négeb, skyldi skipað að leggja niður vopn, í sam- ræmi við fyrirskipun S. Þ. um vopnahljeð. Harmagráiur kom- múnisla BJÖRGV. SIGURÐSSON, förm. Verkalýðsfjel. .,Bjarma“ á Stokkseyri, skrifar í Þjóðvilj- ann 13. október all langa grein, sem á að líta út sem alhliða frjettapistill til verkamanna í landinu um kosningar á Stokks eyri til 21. Alþýðusambands- þings. Nú mætti ætla, að þessi baráttuhetja verkalýðsins, sem hann telur "sig vera, segði verka mönnum aðeins sannleikann, þegar hann lætur frjett frá sjer fara í dagblöð landsins. En hon um er orðið svo lagið að halla rjettu máli. að annað er hon- um ómögulegt. Það sýnir þessi Þjóðviljagrein best. Þess vegna tel jeg mjer skylt að leiðrjetta örfáar fyrrur B. S. Ekki þarf jeg þess þó vegna Stokkseyr- inga, til þess er B. S. of vel þekktur og háttur hans allur um heiðarlegan málflutning. Björgvin Sigurðsson gengur algjörlega fram hjá því, að það er í fyrsta skipti í sögu verka- lýðsins á Islandi, að kosið er um það, fyrst og fremst, hvort stjórn Alþýðusambandsins skuli vera í höndum lýðræðissinn- aðra manna, eða hvort völd- in skuli vera áfram í höndum byltingasinnaðrar einræðis- klíku, sem stjórnað er erlendis frá. B. S. álítur það víst eitt- hvað sinni stefnu til framdrátt- ar að segja, að jeg hafi aldrei í verkalýðsfjelagi verið, en hann ætti að geta komist fljót- lega á aðra skoðun, ef hann vildi líta í bækur Verkalýðs- fjelagsins „Bjarma“, en í Verka lýðsfjelaginu „Bjarma“ var jeg í nokkur ár og fór skuldlaus úr fjelaginu, eins og bækur fjelags ins hljóta að bera með sjer. En gagnvart smöluninni við kosningarnar er það að segja, að verkalýður Stokkseyrar var víst búinn að mynda sjer á- kveðnar skoðanir um málin, þeg ar kosið var, þrátt fyrir stöðug- an áróður B. S. og hans postula, eins og úrslit kosninganna sýndu best. Jeg býst við, að B. S. megi senda margar greinar í Þjóðvilj ann, áður en hann fær verka- menn á Stokkseyri til að iðrast þess að senda Helga Sigurðs- son og Gísla Gíslason á Alþýðu- sambandsþing, til að fara þar með sín málcfni, og sennilega sjer enginn nema B. S. og hans | nánustu liðsmenn í því fleyg ■ sundrungar í fjelagsmálum Stokkseyringa, að þessir menn fara með málefni þeirra á þingi Alþýðusambandsins. Með öllu er mjer ókunnugt um ástæður fyrir þeim ótta, sem svo greinilega kemur fram í Þjóðviljafrjett B. S., nema hann hafi sjeð sýnir, letraðar á veggnum, eða eitthvað því u:n líkt, og óttist því, að þetta sjeu fyrirboðar þess, að einhver stjórnarbreyting verði í „Bjarma" í vetur, en hitt væri þó karlmannlegra að bera sig vel þó svo hann sjái fram á minnkandi fylgi. Magnús Sigurðsson. Ekki f!ÓÍihjarta<iur. PARlS — Andrei Y. Vinhinsky lýsti því nýlega yfir við blaðamenn hjer, að þeir þyrftu ekki að reikna með því, að hann ætti heima i hópi þeirra inanna, sem væru ..góðhjart- aðir“. LJÓ9M MP' rft_ K MaRNlííqON. Konur úr skólanefnd Húsmæðraskólans ásamt forstöóukonU og kenrrarum skólans. Húsmœðraskóli Reykja- víkur settur Viðbyggingu við skólaim verðrr lokið um áramót. SETNINGARATHÖFN Hús- mæðraskóla Reykjavíkur, sem fram fór í gær, hófst með því að sunginn var sálmurinn, „Ó, þá náð að eiga Jesú. Síðan flutti forstöðukona skólans, frú Hulda Stefáns- dóttir ræðu. Skýrði hún frá því að setning skólans hefði dreg- ist nokkuð vegna þess, að stað- ið hefðu yfir breytingar á hús- næði hans. Væri nú unnið að við- byggingu við húsið og' stæðu vonir til þess, að hún yrði full- gerð um næstu áramót. Skólinn hefði lengstum búið við erfið starfskilyrði. Með þessari við- bót myndu þau batna nokkuð. En drátturinn og tafirnar á framkvæmdum hefði valdið bæði vonbrigðum og óþægind- um. Verstar væru þó hrak- spárnar um að þessi • viðbót myndi tefja fyrir því, að nýtt hús yrði bygt fyrir skólann. — Forstöðukonan kvaðst ekki trúa því, að þær rættust. Hefði hún ummæli bæði núverandi og fyr verandi borgarstjóra fyrir því, að það kæmi ekki til mála að nokkrar bráðabirgða umbætur á húsakynnum skólans nú, tefðu fyrir byggingu nýrrar skóla- byggingar. Erfitt að neita nemendum um aðgang. Forstöðukonan mintist á, að stundum væri talið að ofmargar stúlkur væru teknar : hið þrönga húsnæði heimr "istar- innar. En aðsóknin vr 4 svo mikil að skólanum, af r ynt j hefði verið að gera álH sem unnt er til þess að full'- nægja eftirspurninni eftir skólavist. Það væri líka erfitt að neita ungu fólki um skóla- vist. í vetur verða 40 ner-endur í heimavist. Ennfremur hefir skólinn fen-gið húsnæði Cyrir nokkra nemendur á Grenimel 29 og Kaplaskjóli 5. — 48 stúlkur hefðu fengið loforð Eyr | ir plássi á dagnámsskeiði. ;em byrjaði síðar í vetur og im-rgar jhefðu sótt um kvöldnámrkeið, I I Kennarar og námsíilhögun. Tilhögun kenslu yrði sviouð og undanfarið. Á kennar diðit skólans hefði sú breyting n ðiÖ að þær ungfrú Þorbjörg Fri rna dóttir frá Vigur og frú Sig- ríður Haralz hefðu lá^i 'i af kenslu. I stað 'þeirra>' vr- nefndu hefði ungfrú K rín Flelg'adóttir verið ráðin, nn frá Dagbjört Jónsdóttir mync'! iyrst um sinn kenna í stað 1 -' iar, þar til hún kæmi. Frú Sig íður I Haralz verður um skeið s! inda- kennari við skólann. Aðrir kennarar eru frú Olöf jBlöndal, sem kennir harda- vinnu, fröken Herdís Guðir.r ids Frh. á bls. 11. LJÓ3M. MSL: ÓL. K. MAGNLJSSON. Nemendur Húsmæðraskólans á tröppum skólahússins. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.