Morgunblaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.10.1948, Blaðsíða 15
Fimtudagur 21. okt. 1948 FJelagæláS ÁRMEIVNINGAR! Æfingar í kvöld: 3. fl. kl. 7 í íþróttahúsi J. Þ., 1. og 2. aldursfl. kl. 8,30 að Hálogalandi. Moistara- flokkur mæti til Jæknisskoðunar kl. 6,30 hiá Óskari Þórðarsyni. Áríð- andi. Síjúrnin. Þrymheimur — Jötunnheimur Vetrarfagnaður verður haldinn næstkomandi laugar- 1. vetrardag, fyrir skáta, stúlkur og piltq 1S ára og eldri. —. Ferðir verða frá Skátaheimilinu á laugardag kl. 2 Of* kl. 6 e. h. — Farmiðar. seldir í ' Skátaheimilinu á föstudagskvöld kl. ■ 8—9. „Hreppsnefndin“. VALSMENN. Fjöltefli verður að Hliðarenda n. k. sunnudag kl. 1,30 við Sturlu Pjet- ursson. — Fjölmennið stundvíslega o ' hafið með ykkur töfl. — Nefndin. I. O. G. T. St. FRÓN No. 227. Fundur i kvöld kl. 8,30 á Fri- kirkjuvegi 11. Rætt um vetiarstarf- ið o. fl. Æt. Tilkynmng K.F.U.K. — U-D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Lesin framhaldssagan. Kaffi. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomn- ar. K. F. U. M. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Sjera Friðrik Friðriksson talar. — Allir karlmenn velkomnir. FÍLADELFÍA. • Alménn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Jónas Jakobsson og Jóhann Pálsson. — Allir velkomnir. ZION. Almenn samkoma í. kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Kennsla KEFLAVÍK. Ódýr enskukensla. Talæfingar. Lexíuhjálp með nemendum. VTiðtals- •tími frá kl. 5—7 á laugardag 23. okt. í Sjálfstæðishúsinu, Keflavik. SigríSur Brynjólfsdóttir. Kaup-Sola NOTUÐ IlCSGÖGN og litið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sirni 5691. Fornverslunin. Grettísgötu 45. Vinna Hreingerningar. Utvega þvottaefni. Sími 6223 og 4966. — Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Magnús Guðmur.dsson Sími 6290. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 2556. Alli og Muggi. Vinnufatahreinsunin Þvottabjörninn Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið á móti frá kl. 1—6 daglega. MuniS Þvottabjörninn. M.s. Hugrún Hleðuf til Patreksfjarðar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bol unf.arvíkur og Isafjarðar í dag. Vörumóttaka við skipshlið. Simi 5220. MORGUNBLAÐIÐ . ; —— 15 W.HrM.WJCWtBiMMtBlli * ■» «» «* scc* UNGLINGA vontai til að hera MorgimMaSiB i eftb talin hverfit Miðbær Laufásvegur Hverfisgafa H Kjarfansgafa Við sendum blöðin hei/n til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sínti 1600. IMy bók í dag Marshalláætlunin eftir GYLFA Þ. GÍSLASON, prófessor. Rit, sem allir, seni einhvers láta sig varða átökin um viðreisn Evrópu, verða að lesa. Helgafellsbók Frá Berlitz skólanum [nskunámskeið fyrir börn jSH á aldrinum frá 11—14 ára hefjast um næstu mánaða- mót. — Upplýsingar og innritun næstu daga kl. 1—3 í Barmahlíð 13, II. hæð, sími 4895. Við þökkum öllum, ^em mintusl okkai' á silfurbrúð- kaupsdaginn. Kristín Magnúsdóttir. Lárus Halldársson- Hjartans þakkir til allra vina minna nær og fjær, ■ er auðsýndu mjer vinsemd á 78 ára afmæli mínu 13. : þ. m. j Jóhanna Sigríður Gúörnundsdóttir, \ Traðarkotssundi 3. * Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, blómum, skeytum, hlýjum orðum og höfðinglegum gjöfum á sextíu ára afmæli mínu. GuÖjón Sigurjónsson, Grund, Kjalarnesi. ■ »« Mt . . •■■■¥»»■*« • mnonrafg*** ■«■■■**■■**»*'■■ ■ » ■ ■ ■ ■ ■ ■■■«>■■■;***'■ ■jttJUUMOQOntXu** • ■ ■ ■■■■OOUT* LOKAÐ í dag (fimtudag) frá kl- 12-1 vegna jarðarfarar frú Cathincu Sigfússon f. Zinmscn- unœestj h muí v í ii Hjartanlega þakka jeg öllum vinum minum, sem glöddu mig, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sj ötugsafmælinu. Guð blessi ykkur öll. ' GuÖbjörg Loftsdóttir. ■■*■*■*■■ BÓKHALDARI Þekkt fyrirtæki vantar vanan bókara nú þegar. Kaup eftir samkomulagi. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu leggi inn umsókn merkta „Bókhald — 212‘‘ fyiir 23. þ. m. smíðum 3 herbergi og eldhús ásamt % kjallara verður seld við opinbert uppboð fimtudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Uppboðið fer fram á ejgninni sjálfri, nr. 8 við ónefnda götu bak við Sogaveg 140. Borgarfógetinn í Reykjavik, 20. okt. 1948 Kr. Kristjánsson. 1 m m Utför mannsins míns GUÐJÓNS JÓNSSONAR, fyrv. bryta, fer fram frá Démkirkjunni föstudaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 12,30- Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. SigríÖur Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns, ISLEIFS JÖNSSONAR, gjaldkera, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 22. þ. m. og liefst me‘ð húskveðju að heimili hans kl. 1 e. h. Ef einhverjir hefðu liugsað sjer að senda blóm eða blómsveiga eru það vinsamleg tilmæli, samkvæmt ósk hins látna, að andvirði þeirra verði látið renna til Barnaspítalasjóðs Hringsins eða til Sálarrannsóknafjei- lags íslands. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. HólmfríÖur Þorláksdóttir. Jarðarför mannsins míns JÓHANNESAR B. SIGFUSSONAR, verkstjóra fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fustudagmn 22. þ. m. kl. 2 e. h. , *. Fyrir mina hönd og dætra okkar. Helga Jónsdóttir. mmmmmmmmmmmmmmmmkrn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.