Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 2
í « } áumleg málsvöni Einars Olgeirssonar — Neilunarvaldlð Frsmh at bls. 1 ekki komist að þeirri niður- stöðu. að tillagan sje aðgengileg lausn á þessu alvarlega vanda- máli“. CJMRÆÐURNAR um Marshall- é&ttuttina hieldu áfram í gær. • r Olgeírsson flutti þar eina of taoglokum sínum og talaði •€iarn, ú: fundartímann eins og ; claginn. — Átti ræða hans tiSallega að vera svar við hinni glpggi; cg greinai'góðu ræðú ut- aiirikciráðherra, sem hann flutti s.l 'fimtudag. ÍJyrjaði E. O. með því að faaMa.því fram, að hann vildi fill ekki slíta verslunarsam- toönd vií V.-Evrópu, en fljót- tega cveigði hann inn á aust- cærru línuna. Við gætum aðeins toyggt atvinnuöryggi okkar á vifiskiptum við þau. Eðlilegt fanst hor.um einnig að Pólverj- ar vildu frekar kaupa af okkur togara heldur en fisk. fDinn* ,játar *Er E. O. kom að afurðasöl- uiini, tókst honum illa að sann- fa.TH þingm. um að nuv. stjórn vildí. ttkki selja afurðir okkar til Austur-Evrópu. Enda hafði utanríkisráðherra fært svo glogg rök með tölum gegn þess- ari firru kommúnista, að ekki varð urr. haggað. Varð E. O. að játa, að imdir fdjóm Ejarna Benediktssonar hefðu ‘víðskipti við Pólland og Tj< •kkósiövakíu aukist til muna frá því er Áki Jakobsson hafði áh’rif á stjórn þessara mála. í næsta orði sagði E O. að t>aö sem núv. stjórn hefði selt Pólvettjum væri það minnsta, sem ’haegt hefði verið að kom- ast. aí með. Bússarair viðkvæmir! Yfláleg var og sú útskýring E., O. hvers vegna núv. stjórn hefði selt svo mikið meir til Tíefckósíóvakíu en fyrrverandi stjórni — „Fyrrverandi stjórn h;ifðj ekkí unnist tími nje haft Itvaft til að vinna markaði þar“. í>á kom E. O. að Riisslandi. ’he? mjög mikla samúð tneð Rússum. sagði E. O.. erí þei r eru. svo viðkvæmir“! — Bj&rní Benediktsson hefur tnöðgað þá svo mikið. að þeir viíja ekki kaupa af okkur fisk. — Þetta var röksemdafærsla E. O fyrir því hversvegna Rússar hafa ekki enn svarað málaumleitun okkar frá því í des ; fyrra. Mik iiI"-maSur er ufaaríkisráðherra Auájvkað kom E. O. að Uni- Eever hríngnum. Fór langur tími 1 að skamma hann. Ekki gat E O. þó neitað þeim upp- lýsíngitm utanríkisráðhcrra. að þessi" hringur væri urnboðs- maðu; binnar kommúnistisku st-jpör; i ar Tj ekkóslóvakíu. En eftir iangar, fáránlegar út skýriuga: komst.E. O. að þeirri niðurdtööu að „Uni-Lever væri urnboðsm.. tjekknesku stjórnar- innar, vegna þess, að Bjarni Benediki.oson vildi ekki selja Tjekfch-” síld.arolíu!!“ eins og J3. O. -agði orðrjett. ■Oifirk •jyjötverksmiðjan M jfór E. O. að afsaka sig. vegi.usaefcu sinnar í verksmiðju- si; .-i.n Örfiriseyjar-sildarverk- smiðjunnar, sem byggð er fyrir Marshall-lán. Hafði E. O áður haft naörg orð um hvre Marshall aðstoðin væri þjóðhættuleg og „stórfeldasta undirokun og arð ránslán, sem nokkurntíma hef- ur verið beitt við þjóðir V.- Evrópu“, eins og hann sagði orðrjett. Kvaðst hann hafa farið í stjórnina til að vinna á móti ameríska auðvaldinu! Einar vill gengislækkun, Gylfi Þ. Gíslason hafði fært glögg rök fyrir því að viðskipti við hin svokölluðu clearing- lönd væri sama og gengislækk- un. Þótt við seldum afurðir okkar fyrir hátt verð þar, þá væru þær vörur sem við keýpt um þaðan langtum dýrari, allt að 500 dýrari. Þetta kæmi niður á alþýðu manna, sem yrði að kaupa t. d. þvottaduft 50% dýrara frá Ítalíu en frá Bret- landi. Þetta fannst E. O. sjálf- sagt ráð, til að levs.a gj.cldeyr- isvandamál okkar. fólk biarpsl láklætt úr bremtandi bragga Á SUNNUDAGSMORGUNkom upp eldur í íbúðarskálanum númer 31E í Kamp Knox. Þar býr Helgi Guðmundsson með fjölskyldu sinni. Eldsins varð vart milli kl. 9 og 9.30. Það var fimm ára sonur Helga Guðmundssonar, er varð hans var. Hann vakti foreldra sína, en litla drengn- um varð svo mikið um að sjá eldir.n. að hann hljóp inn í fata skáp í svefnherberginu og ætl- aði að fela sig þar fyrir eldin- um. Heimilisfólkið komst alt út, en fáklætt. Helgi Guðmundsson brenaist nokkuð á baki og hönd um. er hann sótti son sinn inn í fataskápinn, þvl við skápinn voru tjöld og komst eldurinn í þau og fjellu þau logandi niður yfir Helga. Svefnherbergið varð alelda á svipstundu. Þegar slökkviliðið kom, hafði eldurinn breiðst út í herbergi, sem er áfast við svefnstofuna. í báðum þessum herbergjum urðu miklar skemd ir. en þó meiri í svefnherberg- inu og þar brann ailt, húsgögn, fatnaður o. fl." Skálann varð að rífa talsvert mikið tii að kom- ast fyrir eldinn og er hann ekki íbúðarfær. Það er taiið fullvíst. að kvikn að hafi í út frá raímagni. Utmú kisráðtierrar Veslur Ivtáp banda- lagsins á ráðsfefnu UTANRÍKISRÁÐHERRAR með lirnalanda Vestur Evrópu banda lagsins kor.’.í ?aman til fundar í franska utarsrí' !sráðuneytinu í dag. Var samþykt að hafa fundi ráðherranna lokaða, en að þeim loknum mun væntan- lega verða birt tilkynning um ■árangur viðræðnarína. Vlshinsky. Vishinsky bað ekki um orðið fvr en dr. Bramuglia, forseti Öryggisráðs. ætlaði að fara að bera málamiðlunartiilögu smá- ríkianna undir atkvæði. Vishinsky sagði meðal ann- ars;* „Fulltníar Rússa hafa kynnt sjer rækilega þá til- Ingu. seni sex af meðlimum Öryggisráðsins hafa borið fram um lausn hins svokall- aða Berlínarvandamáls. Or- yggisráð fjellst á að ræða þetta mál, þrátt fyrir mót- niæli nissnesku fulltrúanna. (Hækkar röddina og lemur krepntum hnefanum í horð- ið). Úr því svo er nú komið, að ráðið ætlar að ganga til atkvæðagreiðslu, tilkynnir rússneska sendinefndin, að hún er við því búin. að not- færa sjer rjett sinn samkv. 27. grein stofnskrárinnar ... um neitunarvaldið .. . „í tillögu þessari er á ný tekin upp sú krafa Vestur- veldanna, að hömlunum við Berlín verði fyrst afljett, en rússneska markið að þvi loknu tekið í gildi í borginni. Á þetta geta Ráðstjómarrík- in ekki fallist, og af þeirri ástæðu mun rússneska sendi- nefndin greiða atkvæði gegn tillögunni“. Bros og hvísl. Mikil ókyrð varð í fundar- salnum, er Vishinsky lauk máli sínu og tók sjer sæti. Vishinsky eirin virtist láta sjer fátt um finnast. Hann hallaði sjer bros- andi að Manuilsky (Ukraina) og hvíslaði einhverju að hon- um. En áður en hann gerði það, lagði hann aðra hendina yfir hljóðnemann, sem stóð fyrir framan hann á borðinu. —o— Að atkvæðagreiðslunni lok- inni, var fundi Öfyggisráðsins frestað til morguns (þriðju- dags), en þá mun ráðið halda áfram umræðum sínum um Palestínu. Veríur skautasvell á nyrðri Tjörninni í vefur M.JÖG sæmilegt skautasvell var á nyðri helming Tjarnarinnar um helgina og í gær, og mikill fjöldi fólks á s.kautum. Bæjarráð hefur rætt á fundi sínum s. 1. föstudag. um skauta- svell á Tjörninni. Voru þar ræddir möguleikar á, að skauta svellið verði á nyrðri tjörninni, í stað hinnar syðri, vegna þess, að undanfarin ár hefur skauta- fókl valdið miklum skemdum á trjágróðri í Hljómskálagarð- inum. Bæjari’áð fól bæjarverk- fræðingi að eiga um þetta við- ræður við Skautafjelagið. Líflátinn VÍNARBORG — Jesef Vogges- berger, umsjónarmaður í Dachau fangabúðunum, var nýlega líf- látinn í Vínarborg. Nokkrar ályktanir frá aðalfundi L.(.Ú. HJER á eftir, er getið nokkurra þeirra ályktanna, sem aðalfund ur Landssambands íslenskra út vegsmanna hefur gert. Aðalfundur L. í. Ú. telur það þjóðarnauðsyn, að beina vinnu- afli og fjármagni landsmanna, sem mest að útflutningsfram- leiðslunni og öðrum nytsömum framleiðslustörfum. Til þess að ná þeim tilgangi, telur fundurinn höfuðnauðsyn að útflutningsframleiðslunni sje trygð sú aðstaða að menn sæk- ist eftir vinnu við hana. Jafn framt telur fundurinn að draga beri stórlega úr óarðbærum og opinberum framkvæmdum svo nauðsynleg framleiðslustörf truflist ekki af þeim sökum. Enn fremur að lengja þurfi vinnutíma í skrifstofum, svo að ekki sjeu óþarflega margir bundnir við þau störf. Þá telur fundurinn rjett, að komið verði á almennri skyldu vinnu fólks á ákveðnu aldurs- skeiði við nytsöm framleiðslu- störf. Meðal annars verði á- kveðið, að nemendum í fram- haldsskólum ríkisins verði gert að skyldu að hafa unnið um vissan tíma að slíkum störfum, áður en þeir hafa lokið íulln- aðarprófi. Verði slík vinna greidd að fullu samkvæmt gild- andi kauptöxtum. Aðalfundur L. 1 Ú. 1948, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að gera gangskör að því, að fá viðurkendan rjett íslendinga til atvinnurekstrar á Grænlandi. Aðalfundur L. I. Ú. skorar á Alþingi að fella niður innflutn- ingsgjöld af vjelbátum, sem fluttir hafa verið til landsins frá 1. jan. 1945. Enn fremur skorar fundurinn á Alþingi, að heimila ríkisstjórninni að end- urgreiða innflutningsgjöld þau, eú innheimt hafa verið af vjel- bátum á þessu tímabili. Aðalfundur L. í. Ú. skorar á Alþingi að samþykkja frumv. til laga um afla- og hlutatrygg- ingasjóð bátaútvegsins og láta bætur úr sjóðnum ná til síðustu síldarvertíðar, svo sem gengið var út frá síðastliðið vor, þeg- ar Alþingi ákvað að helmingur af eignaaukaskatti skv. lögum um dýrtíðarráðstafanir skyldi vera stofnfje sjóðsins. • Þar er það fje, sem ætlað er til sjóðsstofnunarinnar verður ekki fyrir hendi fyrr en á næsta ári. og sjóðurinn verður strax fyrir miklum útgjöldum, teljum vjer nauðsynlegt að Alþingi geri nú þegar ráðstafanir til þess, að sjá sjóðnum fyrir við- bótarstofnfje að upphæð 10 miljónum króna svo að tryggt sje, að hann geti risið undir út- gjöldum vegna aflabrestsins í sumar. Meðan stofnfje er ekki fyrir hendi, verði sjóðnum sjeð fyrir nauðsynlegum bráðabirgðalán- um til þess að greiðslur geti hafist samkvæmt tilgangi sjóðs- ins. Skorar fundurinn á Alþingi að hraða afgreiðslu málsins sem mest sökum hinnar brýnu þarfar útgerðarinnar á greiðsl-* ur úr sjóðnum. Aðalfundur L. í. Ú. felur stjórn sambandsins að sjá um, að haldin verði spjaldskrá yf- ir skipstjórnarmenn og skip- verja á fiskiskipaflotanum, svo að útvegsmenn geti á hverjum tima fengið upplýsingar hjá sam bandinu um það, hverjir hafi reynst óhæfir við starf sitt eða gert sig seka um að hverfa úr skiprúmi, án gildra ástæona eða á annan hátt bakað útgerðinni erfiðleikum og fjárhagslegu tjóni. Þykir í þessu sambandi rjett að benda á að æskilegt sie fyrst að fullgera slíka spjaldskrá um matsveina á fiskiskipt flotan- um. Aðalfundur L. í. Ú. telur mjög nuaðsynlegt að allar þær stofnanir i landinu sem á einn eða annan hátt vinna að hags- munamálum útvegsins. hafi með sjer nánari skipulagða sam vinnu, en verið hefur. Vill fundurinn benda stjórn sambandsins á það, að æskilegt sje að hún boði á fund sinn, einu sinni til tvisvar á ári, stjórnir Fiskífjelags íslands, Sölusambands ísl. fiskframleið- enda, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna, Síldarverksm. ríkis- ins, Sildarútvegsnefnd og Verð lagsráði sjávarútvegsins og gefl þeim með því kost á að fylgj- ast með málum þessum, endd sje þá jafnframt gert ráð fyrir því, að þessir aðilar gefi gagn- kvæmar upplýsingar um starf- semi sína og stefnu í málefnum útvegsins, og að á þann hátt sje leitast við að allar hjer um ræddar stofnanir standi saraan um lausn hinna mestu hags- munamála útvegsins. Aðalfundurinn skorar á stjórn Landssambandsins að ráða nú þegar, eða fvrir nfrstu áramót, erindreka í þjónv-'-tu sambandsins og geri þr.ð rem unt er til að örfa lífræn' ;;:m- starf á milli deilda sambands- ins og stjórnar þess. Telur funö urinn æskilgt að erindrekinm búi yfir nokkurri reyiislu eða þekkingu í verslunarmálum svo að viðskiftadeild sambendsmS geti notið tilsvarandi stu.ðnings af starfsemi hans, sem hln fie- lagslegu málefni. Kommúnistartðpuðti öllum fuHfrúmii sínum Kiel í gærkvöJdi. í BÆJAR- og sveitastjórnar- kosningum, sem fram fóru í Sljesvík-Holstein um helgina, töpuðu kommúnistar öllum full trúum. í hertogadæminu. Flokk ur danskættaðar manna tapaði einnig og misti m.a. meirihluta sinn í borgunum Sljesyík, Friedrichsstadt og Tönning. í kosningum þessum unnu sósíaldemokratar mest á og fengu tæplega 40 prósent öllra atkvæða. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.