Morgunblaðið - 26.10.1948, Síða 6

Morgunblaðið - 26.10.1948, Síða 6
 MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 26- okt. 1948. Frá. ársþingi Frjáls í þróttasamhands íslands Minningarorð um Ásigeir Gíslason Ennum EINS og áður hefur verið getið um hjer í blaöinu var fyrsta ársþing Frjálsíþróttasambands íslands haldið að Fjelagsheim- ili V. R. í Reykjavík 30 ágúst og 1. sept. s.l. — Samkvæmt skýrslu frá FRÍ gerðist m. a. þetta á þinginu: Garðar voru nokkrar fyrir- spurnir til stjórnar FRÍ meðal annars varðandi: a) Þau ummæli forseta ÍSÍ, sem prentuð voru rsíðustu árs- skýrslu, að formenn sjersam- banc’anna hefðu gert samning við stjórn ÍSÍ um rjett og af- stöðu sjersambandanna til ÍSÍ. b) fararstjóra íslensku frjáls- íþróttamannanna á Olympíu- leikana. Formaður FRÍ varð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar. Kvað hann ummæli forseta ÍSÍ og ársskýrslu ÍSÍ byggjast á einhverjum misskilningi, því form. sjersambandanna hefðu einmitt verið sammála um að ÍSÍ hefði ekki rjett til að grípa inn í innlend sjergreinamál. Þá kvað hann Olympíunefnd hafa ákveðið fararstjóra frjáls- íþróttamanna án samráðs við FRÍ. í sambandi við þessar fyrir- spurnir komu fram eftiríarandi 2 tillögur, sem voru samþyktar einróma: 1) „Ársþing FRÍ 1948 mót- mælir þeim skilningi á rjetti sjersambandanna og afstöðu þeirra til ÍSÍ, sem fram kemur í Ársskýrslu ÍSÍ 1947—48 (bls. 19), og telur það ekki samrým- ast 23. gr. laga ÍSÍ (sbr. einnig lögin bls. 6) að stjórn ÍSÍ geti gripið inn í innlend sjergreinar- mál eftir vild, þar sem æðsta af nettó hagn- aði. e) 'að stjórn FRÍ gangíst fyrir því að bjóða hingað árlega nokkrum frægum erlendum frjálsíþróttamönnum og sjái um mót fyrir þá. f) að stjórn FRÍ beiti sjer fyrir því að afla sjer afreks- merkja til sölu. 2) Varðandi álit laga- og leikreglnanef ndar: a) að kjósa milliþinganefnd, er skilaði áliti sínu fyrir næsta I HVENÆR sem góðs manns wrður getið, munu allir, sem Ástgeir Gislasyni minnast hans. Hann ljest að heimili sínu Sj'ðri-Hömrum 12, þ m. Það væri ósamboðið þeim minningum, sem vinir þínir eiga um þig, að skrifa um þig f°nÁ,B!ldUr MÖUer °g Sigurður látinn yfirdrifið lof, þú mund ir ekki hafa kært þig um það. varpi, og núgildandi leikreglum , í frjálsíþróttum. — í nefndina voru kosnir þeir Jóhann Bern- hard, Steindór Björnsson og Brynjólfur Ingólfsson. í frjálsíþróttadómstól voru kosnir 3 menn: Konráð Gísla- S. Ólafsson. í sambandi við umræður um önnur mál voru eftirfarandi til- lögur einróma samþykktar: Eitt má þó segja; hetri og tryggari vin en þig var ekki auðvelt að firrtia. Þín hreiria 1) „Arsþing FRI skorar á ]imt| 0g órjúfandi tryggð vorú stjórn sambandsins að gera sitt ítrasta til að bæta úr því vanda máli, sem verðlaunapeninga- þeir eiginleikar, sem þjer voru i blóð bornir. Við vinir þínir sem stöndum s]er sambandanna samkvæmt æðstu lögum íþróttahreyfingarinnar.“ 2) „Ársþing FRÍ 1948 mót- mælir þeim gerðum Olympíu- nefndar íslands að skipa farár- stjóta Olympísku frjálsíþrótta- mannanna, að stjórn FRÍ for- spurðri.“ Síðari dag þingsins skiluðu fjárhagsnefnd og laga- og leik- reglnanefnd áliti. Urðu um það nokkrar umræður. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar: 1) Varðandi álit fjárhags- nefiidar: a) að leggja á það höfuð á- herSlu, að stjórn ÍSÍ greiði FRÍ eftirstöðvar þær, sem nú eru í vörslu stjórnar ÍSÍ, af sjóði þeim, er myndaðist við bátttöku íslendinga í Norðurlandamót- Inu, í Stokkhólmi 1947. Upp- hæð sú. sem um er að ræða er kr. 13.557.85 að viðbættum vöxtum. b) að árgjald fyrir hvern lög- legan fulltrúa á ársþing FRÍ, verði kr. 50.00 og greiðist það árlega eigi síðar en 1. ágúst. c) að stjórn FRÍ láti teikna merki sambandsins og smíða nælur, svo hægt sje að bera jþað í barmi sjer. Verði nælur þessar síðan seldar við hæfilegu verði. öflun er orðin, t. d. með því að enn eftir á strönclinni, söknum láta steypa erlendis ódýra pen- j)Jn yið })iðjum eftirlifandi inga og hafa þá svo til sölu fyr- ]j0nu þinni5 börnum og vensla- ir fjeiög, ráð og bandalög innan fólki farsældar og friðar. FRÍ. Ennfremur skorar þingið, Ástgeir Gíslason var fæddur á stjórn FRÍ að athuga mögu- að Ritru í Hraungerðishreppi leika á öflun ódýrra verðlauna- 26 .desember 1872. Giftist eftir bikara erlendis.“ I lifandi konu sinnÍ5 Arndísi Þor 2) „Ársþing FRÍ skorar á steinsdóttur frá Befustöðum i bæjarstjórn Reykjavíkur að Holtum, 24. maí 1917- Sama láta fyrirhugaða leikvangsgerð ár reistu þau bú að Syðri- í Laugardalnum ekki dragast Hömrum í Holtum og hafa bú- lengur en orðið er.“ _ jið þar aua tið siðan með mik- 3) „Ársþing FRÍ 1948 lýsir pp saeínd og prýði. Þeim varð ánægju sinni yfir þeirri sam- 7 barna auðið? sem 0}l eru á þykkt síðasta ársþings ÍSÍ að }ifi; bin mannvænleguslu. vald innlendra sjergreinamála löggilding frjálsíþróttadómara j Jarðarför Ástgeirs lieitins er tvímælalaust í höndum sjer- heýri undir FRÍ, en ekki ÍSÍ, fer fram í dag frá Kálfholts- sem þar með batt endi á óþarfa kb-kju. deilu um lögboðna verkaskipt- ingu milli sambandanna.“ Vinur okkar, Ástgeir Gísla- son. Við þökkum þjer ógievm- Vertu blessaður og sæll. H. Kr. Jónsson, G■ Árnason. Skofland vann Wales og Sviss Tjekkóslé- vakíu 4) „Ársþing FRÍ 1948 lýsir anlega tryggð og vinafundi og ánægju sinni yfir því að fyrsta ^ óskum þjer fararheilla. landskeppni íslendinga í frjáls- ' íþróttum hefur verið háð á þessu ári, og felur sambands- stjórninni að halda áfram á þessari braut, þannig að ísland heyi a. m. k. eina landskeppni í frjálsíþróttum árlega. Þingið álítur að æskilegt sje að við- halda sambandinu við Norð- menn á þessu sviði og einnig að ! , taka upp viðræður um lands- ^ LAUGARD. fór fram kepni í i keppni við Dani í áframhaldi af ^nattspyrnu milli Skotlands ogl þeim umræðum, sem fram fóru Wales' Unnu Skotar með 3:1.1 s i £r t< öll mörkin voru skoruð í fyrri 5) „Ársþing FRÍ 1948 lýsir I yfir fylgi sínu við ráðningj Fyrir leikinn var almenntl landsþjálfara í frjálsíþróttum. 8ert ráð fFrir’ að Wales-menn j Felur þingið sambandsstjórn- jnnu, en Skotar ljeku betur og^ inni að vinna að þessu máli og unnu veíðskuldaðan sigur. j sækja um fjárstyrk til íþrótta-I Fa iðr nýle&a fram leiknr nefndar ríkisins, fyrir milli- milli Tjekkóslóvakíu og Sviss. j göngu ÍSÍ, til að hrinda því í fafntefli varð> 1:1- Tjekkarmrl framkvæmd “ |eru nu ekkl ems Sóðlr 1 knatt-, 6) „Ársþihg FRÍ 1948 skorar sfT'rnu °g Þeir voru f>’lir strið á stjórn sambandsins að herða eftirlit með því að hinir ýmsu aðilar FRÍ sendi móta- og meta- skýrslur tímanlega.“ 7) „Ársþing FRÍ 1948 skorar á alla virka frjálsíþróttamenn en þá voru þeir í hópi fremstu knattspy rnuþ j óða. d) að heimsóknir erlendra kaupa og kynna sjer hinar írjálsíþróttamanna verði skatt- j Framh. á bls. 12 Einar ÁsnmndssoD hœstaréttarlðgmaður Skrifatafai TJaraarrSta U — Ita) SUV SVEINN TRYGGVASON ritar grein í Morgunblaðið 23. okt. s.l., og reynir þar að tortryggja athugasemd nefndarinnar um þennan innflutning, en sú at- hugasemd hafði áður birst í blöðunum. Fyrir utan skæting í garð nefndarinnar, sem hún telur ekki ástæðú til þess að svara, eru 2 atriði, sem ekki verður komist hjá að taka til athug- unar. Þessi atriði eru: 1. Sveinn Tryggvason segir að nefndin fari með rangt mál þegar hún upplýsir, að aðeins hafi verið veitt gjaldevris- og innflutningsleyfi á þessu ári fyrir kr. 14.500.00, en fram- lengt frá síðasta ári ir.nflutn- ingsleyfi eingöngu fyrir kr. 38.000,00. Jafnframt þessu endurtekur hann fyrri yfirlýsingar um að þurrmjólkurinnflutningur á þessu ári hafi numið um 120— 130 þúsundum króna. Út af þessu vill nefndin taka fram: Nefndinni er ekki kunnugt um hvaðan Sveinn Tryggvason hefur upplýsingar sínar um innflutninginn. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni, hefur verið fært á þessa árs innflutningsskýrslur 18573 kg. af þurrmjólk fyrir um samtals kr. 106 þúsund miðað við CIF-verð. Af þessu magni kom til landsins í árslok 1947 7950 kg. að verðmæti um krón- ur 53 þúsund. En þar sem þurr- mjólk þessi var ekki tollaf- greidd fyrr en eftir áramót, kom innflutningurinn á þessa árs skýrslur. Þetta hefði Sveinn Tryggvason, að sjálfsögðu, get- að fengið upplýst hjá Hagstof- unni, ef hann hefði óskað og viljað kynna sjer hið sanna í málinu. Sje nú þetta athugað skýrist þurrmjólkurinnflutning urinn, samkvæmt innflutnings- skýrslunum, þótt nefndin hafi aðeins veitt ný leyfi á þessu ári, að upphæð krónur 14.500,00 eins og áður er sagt. 2. Sveinn Tryggvason segir, að nefndin fari með „ber ó- sannindi" þegar hún segir, að sælgætisgerðirnar hafi flutt inn þurrmjólk á leyfi til sælgætis- gerða. Út af þessu vill nefndin upp- lýsa, að 2 sælgætisgerðir hafa þó á þessu ári leikið þann leik samkvæmt upplýsingum Hag- stofunrrar. Kom önnur sendingin í fe- brúar og var tollafgreidd gegn leyfi, sem hljóðaði á „hráefni til sælgætisgerðar.“ Hin sendingin kom í ágúst og vV tollafgreidd gegn 2 leyí- um, en þau hljóðuðu á „smá- vörur til sælgætisgerðar11 og „ýmsar vörur til sælgætisgerð- ar“. Eru sendingar þessar að verð- mæti krónur 16.374.00. Um það atriði, hvort hjer sje um að ræða misnotkun á leyf- um, vill nefndin aðeins taka fram, að þar sem þurrmjólk er notuð v.ið framleiðslu á sæl- gæti, er þetta heimilt. Ef fyrir- byggja ætti þurrmjólkurinn- flutning á slík leyfi, þyrfti það að standa á leyfunum og er nefndin fús til þess í framtíð- *inni, ef nægilegt er framleitt af mjólkinni innanlands, og verð og gæði hennar reynast viðun- andi. En það, að umræddar sælgæt isgerðir hafa flutt inn þurr- mjólk á sín takmörkuðu efnis- leyfi, sýnir þó að á þeim tíma töldu þær sig þurfa að flytja mjólkina inn, enda framleiðsla hjer ekki hafin á nýmjólkur- dufti fyrr en um mitt sumar. Nefndin telur ekki ástæðu til þess að ræða fleiri atriði í grein Sveins Tryggvasonar, en öll greinin ber það með sjer að honum hefur verið annarra um, að ata Viðskiptanefndina auri, en vita það sanna í málinu. Rvík, 25. október 1948. Viðskiptanef n din. Leifs Elríkssonar há- tíðahöld í Grand Forks, N.-Dakota SAMKVÆMT sjerstakri laga samþykkt ríkisþingsins í Norð- ur-Dakota, sem gerð var fyrir rúmum tuttugu árum síðan, er 12. október árlega „Landfunda- dagur“ þar í ríkinu, helgaður Vínlandsfundi Leifs Eiríksson- ar árið 1000 og Ameríkufundi Columbusar fimm öldum síðar. Dagurinn var í ár haldinn há- tíðlegur með ýmsu móti. Á sjálfan minningardaginn, þ. 12. október, flutti dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við ríkisháskólann í Grand Forks, fyrirlestur um Leif Eiríksson og Vínlandsfund hans fyrir stórum hóp háskóla- stúdenta og síðar um daginn út- varpserindi um sama efni frá útvarpsstöðinni þar í borg, á vegum fræðslustarfsemi háskól ans. Kvöldið eftir, þ. 13. okt., efndu þjóðræknisfjelög Norð- manna í Grand Forks til meiri- háttar Leifs Eiríkssonar sam- komu. Aðalatriðið á skemmti- skránni var ræðusamkeppni, er fjórir stúdentar úr Norðurlanda máladeild ríkisháskólans tóku þátt í, os? fjölluðu ræður þeirra um Leif Eiriksson og Vínlands- ferðirnar frá ýmsum hliðum. Meðal dómaranna um sam- keppnina var O. B. Burtness lögfræðingur og fyrrv. þjóð- þingmaður, sem íslendingum er að góðu kunnur fyrir forgöngu sína í því máli á sínum tíma, að Bandaríkin sæmdu ísland hinni víðkunnu Leifs styttu í sambandi við Alþingishátíðina. Dr. Richard Beck hafði sam- komustjórn með höndum, en hann er forseti Norður-Dakota deildar Leifs Eiríkssonar fjel- agsins ameríska. Margt manna sótti hátíða- hald þetta, sem þótti fara hið besta fram. Einkum vakti það mikla athygli, hve háskóla- stúdentunum fóru hlutverk sín vel úr hendi, en það var um nýlundu að ræða. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiMmmiiniiiiHnre OTTO B. ARNAR 1 Klapp. 16. — Sími 2799. 1 ; útvarpsvirkjameistari 1 ImilMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIM AUGLÝSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.