Morgunblaðið - 26.10.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 26.10.1948, Síða 1
16 siður óo. argangur 252> tl)l- — Þriðjudagur 26. október 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsiná Hálamiðlunartillaga hlullausu landanna um lausn Serlínardcilunnar felld neitunarvaldinu © ■ ■ Ylirlýsing Veslurveldanna í Oryggisráði París í gærkvölcii. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ER VISHINSKY, fulltrúi Rússa. hafði lýst því yfir í Ör- yggisráði í dag, að þeir niuiulu bcita neitunarvaldi sínu til þess að fella málarniðlunartillögu „hlutlausu“ land- anna í Berlínardeilunni, ræddust fulltrúar Vesturveld- anna þriggja litla stund við í hálfum hljóðum. Að því loknu stóð dr. Jessup, fulltrúi Bandaríkjanna, á fætur og bað sjer hljóðs. Hann talaði hægt og var alvarlegur á svip. Hann sagði meðal annars: „Ef Ráðstjórnarríkin hafa hugsað sjer að flæma okkur frá Berlín, geta þau það ekki með því að halda áfram að ógna heimsfriðnum . . .“ HEIÐARLEG TILRAUN „Sendinefnd Bandaríkjanna hefur hlýtt á þá yfirlýs- ingu Ráðstjórnarríkjanna, að þau hafi í hyggju að fella tillöguna með neitunarvaldi sínu. Öll veröldin lítur þó svo á, að hjer sje um rjettláta og aðgcngilcga tillögu að ræða, tillögu, sein samin var af óhiutdrægnum stjórn- máiamönnum sex landa víðsvegar um lieim, tillögu, sem var lieiðarleg tilraun til að leysa erfitt vandamál. * ÁBYRGÐIN HVÍLIR Á RÚSSUM Frakkland, Bretland og Bandaríkin höfðu gengið að þessari tillögu. Ef Berlínarvandamálið verður ekki leyst á grundvelli liennar, mun ábyrgðin á því að slíkt hefur mistekist algerlega og óhjákvromilcga hvíla á Ráðstjórn- arríkjunum.“ BERTRAND Russel lávarður, breski heimsspekingurinn víð- kunni, berst fyrir því að stofnuð verði alheimsstjórn til að hefta heimsveldisyfirráðastefnu Rússa. — Russel, sem kominn er á áttræðisaldur var í norsku farþegaflugvjelinni, sem hlekt- ist á í Þrándheimsfirði fyrir skönunu og bjargaði sjer á sundi til lands. 55 prósent meiri úf- ilutningur en 1938 London í gær. HEROLD WILSON, verslunar- ráðherra, birti í dag útflutnings áætlun Breta fyrir næsta ár. Er það ætlun bresku stjórnar- valdanna, að útflutningurinn 1949 verði 55 prósent .meiri en 1938. Dönsku konungs ■ hjónunum vel tekið í London FRIÐRIK Danakonungi og drottningu hans, sem nú eru gestir bresku konungshjónanna í London, var mjög vel fagnað í kvöld, er þau voru gestir bresku konungshjónanna í einu af leikhúsum borgarinnar. — Danska ekkjudrottningin, sem einnig er í London, fór í annað leikhús með Mary ekkjudrottn- ingu. — Reuter. Liðsauki fil skæruliðanna Aþena í gærkvöldi. FRJETTASTOFA í Aþenu skýrði frá því í kvöld, að grsku skæruliðunum berist enn daglega liðsauki frá Albaníu qg Júg^slavíu. — Reuter. t Aðgerðir Búlgaríu, Al- baníu og Júgóslavíu ógnu friðnum París í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STJÓRNMÁLANEFND allsherjarþingsins í París byrjaði i dag að ræða þá tillögu Balkannefndar S Þ„ að þingið ‘ilkynni stjórnum Búlgaríu, Albaníu og Júgóslavíu, að það líti svo á, ::ð áframhaldandi aðstoð þessara landa við grísku skaéruliðana stefni friðnum á Balkanskaga í hættu. u meðlimir Öryggis- rúis með súttuliiiög- isi — es fisliasky og Munuiisky ú móti París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RÚSSAR beittu í dag neitunarvaldi sínu í Óryggisráði til þess. að koma í veg fyrir það, að samþykkt yrði tillaga „hlutlausu“ landanna sex í ráðinu um lausn Berlínardeilunnar. Samkvæmt tillögu þessari var til þess ætlast, að 1) aðflutningsbanninu til Berlínar yrði afljett þegar í stað, að 2) rússneska markið yrði eini gjaldmiðill borgarinnar ekki seinna en tíu dögum eftir að bannið yrði afnumið, og að 3) haldinn yrði utanríkisráðherra- íundur fjórveldanna um Þýskalandsmálin í heild. Rússneski fulllrúinn reiður og rauður Vishinsky barði hnefanum heiftarlega í borðið og var eld- i'auður í andliti, er hann í ræðu, sem hann flutti á undan at- kvæðagreiðslunni um tillöguna, lýsti því yfir, að rússneska sendinefndin mundi notfæra sjer rjett sinn samkvæmt 27. grein stofnskrár Sameinuðu Þjóðanna og beita neitunarvaldiau. Fór mikill kliður um fundarsalinn, er áheyrendur gerðu sjer ljóst, hvað fólst í þessum orðum rússneska fulltrúans, enda höfðu flestir gert ráð fyrir því, að Rússar mundu láta sjer nægja að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. En áheyrendur þurftu ekki lengi að bíða, til þess að ganga úr skugga um, að Vishinsky; ætlaði að gera alvöru úr hótun sinni. Er tillaga „hlutlausu1* landanna var borin undir atkvæði, greiddu allir meðlimir Ör- yggisráðs atkvæði með henni, að Vishinsky og Manuilsky full- trúa Ukrainu, undanskildum. Var tillagan þannig felld með tveimur atkvæðum Rússa gegn níu atkvæðum hinna ráðs- meðlimanna. -<♦> Höfnuðu samvinnu j Tillaga frá Rússum um að leyfa fulltrúum Albaníu og Búlgaríu að taka þátt í um- ræðum um skýrslu Balkannefnd ar var felld, eftir að breski full- trúinn hafði vakið athygli á því, að þessi lönd hefðu fyrirgert þeim rjetti, enda frá' upphafi hafnað allri samvinnu við nefnd ina. Stjórnmálanefndin sam- þykkti þó tillögu þess'efnis, að Búlgörum og Albönum sje heimilt að senda nefndinni yfir- lýsingu um afstöðu sína til grísku skæruliðanna. - Ritfrelsið hjá ung- vershu kommún- istunum Budapest í gærkvöldi. „ALÞÝÐUDÓMSTÓLL“ í Budapest dæmdi í dag ungversk an frjettamann til átta mán- aða fangelsisvistar fyrir' að „dreifa frjettum, sem hefðu getað verið niðurlægjandi fyrir stjórnarvöld landsins“. Hjelt ákærandinu því fram, að blaða- maðurinn hefði látið á sjer skilja í sumum greinum sínum til Reuters, að Rúmenía væri í rauninni nokkurskonar ný- lenda Rússa. — Reuter. Tapað, fundið LONDON — 226,242 hlutir voi'U skildir eftir í járnbrautum og neðanjarðarlestum í London átta ifyrstu rnánúði þessa árs. Áður en gengið var til at- kvæða, lýstu fulltrúar deilu- aðila því yfir í stuttum ræðum, hvaða afstöðu þeir mundu taka til tillögunnar. Sir Alexander Cadogan (Bretland) sagði í lok ræðu sinnar: Rjettlát lausn. „Breska ríkisstjórnin gengur að tillögunni, enda lítur hún svo á, að í henni felist rjettlát lausn deilumálsins. Breska ríkis stjórnin mun gera allt, sem hún getur, til að framkvæma skil- mála hennar, með það fyrir aug um, að aðgengilegt samkomu- lag náist .. .“ Aðgengileg lausn. Dr. Philip Jessup tilkynnti Oryggisráði að Bandarikin væru reiðubúin að hlýða skil- málum tillögunnar, og bættl við: „Jeg vona, að þeir með- limir ráðsins verði engir, séna, Franih. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.