Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ } ALÞÝÐUBLAÐIÐ iemur út á hverjum virkum degi. ilgrelðsla i Aipýðuhusinu við Hverfisgötu 8 opin Irá kl. 9 árd. ttl kl. 7 siöd. Skrtfstota á tama staö opin kl. 9* 5 —101H árd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (algreiðslan) og 2394 jskrilstolan). Verðlag: Áskriltarverð kr. 1,50 á mtnuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 hver rnm. eindálka. Préntsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Andleg fátækt og ,hundavaðsblaðamenska‘. Fátæklegt gerist nú í ritstjóm- arbúri „TLm:ainis“. ■! næstsí&aista „Tím:a“-blaöi lætur ritstjórin’n prenta upp aftur að einis viku- gamla greinarkiausu úr „Tíman- um“ til nppfyllingar og drýgir svo í iineð botnlausum fúkyrða- vaðli og stórskömmum til Aí- þýðublaðsins, ó&kapast yfir „hun'davaðsblaðamiensku“ þess og „strákskap“ og vill óður og upp- vægur, að það sé látið sæta se*kt- ,11111. O,— sei, sei — jæja. Ritstjórinn vil'l láta líta-' svo út sem tilefndð til þessara umsfcift- ingsláta hans sé smágrein, er fyrir n'okfcru stóð í Alþýðublaðinu. Var hú:n svar við greininni „Ójafuaðar- iíie,n!sfca“, sem birtiSt í „Tí!manum“ 25. f. m. Nú segir „Tíma“-ritstjórin'n, að efni he.nnar hafi alls ekki átt að vera ádeila á ,.alþýðuflofcfcsfiul'l- trúana á /úngi“, heldúr á Alþýð'U- ' blaðið, að það, en efcki 'þeir, hafa iSýnt sdg í „ójafnaðarniensku". — Alþýðublaðlð hefir þó haldið ná- kvæ,mlega pví isama fram um fænslu 'kjördagsins og hvatir bænda til að samþ.ykfcja hanni, sem þdn.gfulitrúar Alþýðiuflokksins höfðu margsinnis tekið fram í umræðum uin málið. Binn af þingbændum „Fram- sóknar" tók svo til orða, er hon. iMiii' var bent á, að bændur hefðu ráðið öilu því, er þeir vildu, á þingi, þegar samþykt var, að kjördagur sfcyldi vera 1. vetria!r- xiagur, að „pá hcfo^i. bœndur ekki átt við neinp dð keppa‘‘. Virtist hann þeirar sfcoðunar, að sveitamerm þyrftu nú að keppn við íbúa kaupstaða og kauptúna um yfirráð á alþingi, og að færsla kjördagains væri gerð til þess að létta þ;im þsssa samkeppni. Bendir margt til þess, að þesisi hafi verið aðaltiigangurinn með færslu kjördags/ms á þann tíma ár.s, sem; óheTOtugastur er verka- lýðmim. við sjómn. Jafnaðarmeinn buðu margsinnis ti'l samkomulags að vera með ýmsum breytinguan á kosningalögurvum, sem. voru sveitafólki hagstæðari e.n sú, sem samþykt var, t. d. að fjöiga kjör- dcigum og kjörd 'ililum, ef ko-ið Vinnnstððvon á SiglnMI. Ný deila við Óskar Halldórsson. (Samkvæmt símtali í morgun.) væri að haustiniu, eða hafa kjör- dagana tvo, annan fyrir kaup- staðakjördæmin, hinn fyrir sveita- kjördæmin. Ekkert afþessu fengust bændur „Framsóknax“ til að fallast á. Hitt var þeim meira í mun, að bæta aðstöðu „samvinnubænda" í þessari ímynduðu samkeppni með því að gera nokkrum hluta verfca- lýðsins ókleift að neyta atkvæð- •isréttar sins. Slíkt er ójafnaðarmenska. En það er jafnframt sorglegur vottur um vantrú á eigin málstað. Góður málstaður vinnur sér fylg- ismenn jafnt við sjó sem í sveit. engu síður í kaupstöðum en á bændabæjum. Fyrir noklcru lét „Tíminn" þess getið, að „Framsóknar“-flokkurinn ntyndi „láta sér alivel lynda,“ þótt hann .yrði að sleppa stjórnar- taumunum í hendur ihaldsins, því að nú væri búið að koma fram „ýmsum miikilsverðustu málum“ „FraimsófcTOar'-flo'kksins. Með öðr- um orðum, að flofckurinn væri bú- inm með málin. Slík yfirlýsing mun aldrei fy.r hafa sézt frá nokkruim stjómmála- flokfci. Aumjari andlega fátækt er naumast hægt að hugsa sér. Eft- ir tveggja ára stjórn getur „Fraim- sóknar“-flofcfcurinn „látið sér all- vel ly.nda“, að íhaldið, erkifjandi allra sannra þjóðþrifa og fraim- fara, að réttum dómi „Tíníanis", tafcý við. Hvar eru nú öli áhugaimálin, isom „Framsófcn" hampaði við sí'ð- ustu. kosningar? Eru loforðln. öll gleymd? Eru áhugamálin týnd ? | Eða er alt þ.etta „hundavaðs- blaðamenisfca" hjá ritstjóranum? SJómannafélagið. Funduplnn í gærkveldi. Á fundinum í gærfcveidi bætt- ust 103 nýir meðlitmir í félagið. Samþyfct var að leggja í gerb ágreining þann, sem risið hefir út af því, hvort áfcvæðin um hafn- arfrí á togurum skuli gilda jafnt á síldveiðum og við annan veiði- sfcap 'og einnig það, hvort neta- menn sfculi hafa hærra kaiup. Til- mæli um þetta lágú fyrir fundin- um. Sfcal hvor aðila skipa einn rnann til gerðarinnar og þeir síð- an fcoma sér saman um odda- mann. Samþykt var og að halda fast við fcjör þau á línubátum á síld- veiðum, sem giltu í fyrra, og. ef samningar ekfci nást við útgerð- armenn á þeim grundvelli, þá að áfcveða, að þau skuli gilda sem taxti félagsins. Enn fremur var félagsstjórninni heimilað að aug- lýsa taxta fynir félagsmenn, er ráðast á mótorskip .t'tl síldveiða í sumar. Þegar stjórn „Dagsbrúnar“ gerði verkakaupssamninginn við Ósfcar Halldórsson í fyrra dag, var ekki samið .sérstaklega uxn hásetafcaupið á vélbátunum, en gert var ráð fyrir, að óskar myndi ekfci láta það standa fyrir tsamkomulagi að greiða fjórum bátverjuin, sem ekfci höfðu verið ráðnir samkvíemt taxta Sjómannafélags Siglufjarð- ar, það kaup, sem taxtinn tíl skil- ur og öðrum vélbátahásetum er greitt. Taxti SjómannaféLa'gsinjs er 250 kr. á mánuöi og 25 aurar af sfcippundi fiskjar, en þessnm fjór- unt mönnium, tveiimur á hvorum báti, vii! Ósfcar alls efcki greiiöa nerna 200 kr. á mán.uði. Hafði hartn þá inn á að gera samninga þar um áður en þeir fónu til Siglufjarðar, og taldi hann þeiitn þá trú um, að þetta væri hæsti kauptaxti norðanlandis. Nú neit- ar hann algerlega að hækka kaup JafoaðarmaBnastjórnin brezka oo takmörkun vígbúnaðarins. Kltöfn, FB., 14. júní. Frá Lundúnum er símað: Da- wes, hinn nýi send'iherra Baaida- ríkjamia í Bretlandi, kemúr hiing- að í dag. Hann heimsíefcir Ram-' say MacDionasd á sunniudaginm. MacDomald er að hvíla sig norður Skotlandi. Hann hefir tílkynt, að þegar fundium haus og Da- wes beri samaú, hefjist fyrstu untræðiur um samvmnu Bretlamds og Bandarífcjanna til þess að draga úr vígbúnaði iog tryggja friðinft yf'irleitt. Eiins og safciiir standa virðast vera góðir mögu- leifcar til samkomulags á mii'lli Breta og Bandarífcjamanna um takmörkun vígbúnaðar á sjó. „spdiir kemnr út á mánndaginn. „KynidiIT1, hiö fjörlega ritaða blað ungra jafnaðarmannk, ke.mur út á morgun, hefist nteð því 2. árgangur blaðiS'ins, og er það nú gefið út af hinu nýstofnaða „Sam- bandi unigra j afnaða rntanna “. Rit- stjóri blaðsiins er sá samii: Vil- hjálmur S. Vilhjálmsspn. —• Efni blaðsins er að Jteissu .siinni: „Á gröfunt brautryðjendanna" eftir Árna Ágústsson, „Dáðir", kvæði eftir bið unga alþýðuskáld Óla'f StefáinsS'cm, orfct í tUefni af ó- þeirra, og hefir svarað forsvars- mönnum sjó'manna á SiglnfÍTöi iilu einu til. Samkvæmt kröfu .Sjómannafé- lags Siglufjarðar, gengu land- verfcamenn, sem vinna hjá Ósk- ari, í málið með sjómöxinusniuun, og var hafið verkfall hjá h. L ,„Bakka“ í gær bæði á sjó og landi. Eru það hin mestu ódæmi, að Ósfcar leggur slíkt ikapp á að draga réttmætt kaup af þessiunt ifjórum hásetum. Aðrir atvinnurekendur á Siglú- firði, sem greiða taxta verldýðs- félaganna, hafa eins og verka- mennimir isjálfir áhuga fyrir þvi, að aðrir fcoimiist ekfci upp með að greiða lægra kaup en þieir sjálfir. Verður nú hafiin náfcvæm eftirgrenslan iþiess, hvort allir verkamenn á Siglufirði fá greitt fcaup santfcvæmt taxtanum. eirðunum í Berfín 1. maí s. L, Ræða, flutt við þiinigslit Sam- bands ungra jafnaðarmarma 6. maí s. 1. a,f V. S. V., „Æsfcu- maðurinn hjá spe'king'num" (uxn Georg Branides). „Ávarp til ungra lslendinga“ frá stjórn S. U. J. o. fl. o. fl. — Blaðið er mjög iæsi- ..legt Oig eigulegt. Það er djarf- tæfct í sfcoðúnum og ræðst á af fcappi hirois uniga og óhefta. —, Allir alþýðumann, sem efcfci vilja að barátta aliþýðuinnar fyrir bætt- um fcjörum hætti við fráfall þeirm, eiga að styðja hreyfingu ungra jafnaðarmanna með því að kaupa „Kyindil“. —' Hver eiinn og einasti lesandi Alþýðublaðsins ætti að gerast fastur ásfcrifandi að. „Ky,ndli“. Blaðið kostar 3 krón- ur á ári (12 blöð minst). Áskrift- um er veitt móttaka í Al- þýðuhúsiiniu. Blaðið verður seit á götunium frá kl. 10 f. h. • Kaupiö það! Flngið. Fluginu vestur fiestað um að minsta kosti 10 daga* Þegar flugmenntmir reyndu flugvélina emn að nýju í gær, reyndist mótorinn enn í ólagi. Varð það því að ráði að bíða þess, að vélaimaður komi hingað frá Junkerverfcsimiðji,im,'n|i' þýzfcu, þar isem vélin, var smíðuð, til þess að gera við hana. Kemur hann hingað með „Goðafossi“ 24. þ. m. Verða því um 10 dagar þang- að tO hægt verður að hafja út- bafsflugið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.