Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ «íMiS«É S AHKE P PNISLAU ST! Til auglýsingar á firma voru höfum vér ákveðið að selja taisvert af hinum traustu Járabrautar^vasaiirum með eimreið á lokinu Syrir einar 7 kr. Þessi úr eru sérlega tilvalin handa öllum, sem vilja eiga traust úr. Verða send gegn eftirkröfu að viðbættu burðargjaldi. Hverju úri fylgir ókeypis viðeigandi úrfesti. Pantið undir eins og skrifið greinilega nafn og heimilisfang. SGHWEim^UR. A-/s. Pósthólf 233. Oslo. BorðstofU" og syeínherbergls-húsgoyn, nýjustu gerðir, smekkleg og ódýr, áltaf fyrirliggjandi. Hagkvæmir greiðslnskilmálar HAsgagnaverzlnniH við Oóntkirkjnna. m i i IBlIiI S. R am I hefir ferðir til Vífilsíaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir i viku. | B. S. R. § hefir 50 aura gjaldmælis- 5 bifreiðar í bæjarakstur. í Iangar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 “ manna drossíur. ■ Studebaker erubílabeztir. Bifreiðastoð Beykiavíkur. Afgreiðslusímar 715 og iimmii nn wm I wm fi | Bifl I Afg: muN I Rjkfrakkar nýkomnir í Soffíoiúð, Austurstræti. (Beint á móti Landsbankanum). Stærsta^ og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá inn í fyrra dag. Er grasvöxtur hér i bezta Iaig>i, enda hefir verið gott grasveður undanfarið. Alpýðublgðið Næsta blað kemur út á mánu- daginn. Messur . á rinorg'un; 1 dónikirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. í frfldrkj- unná kl. 5 séra Árni Sigurðssoin. I Landakotskirkju o.g Spitala- kirkjunni í Hafnarlirði kl. 9. f. m. hámessa, M. 6 e. m. guðsjrjónu.-tá með predikiui. — Kristilegar (samkomur í Sjámabmstohnai kl. 6 e. m. og á N jál&götu 1 kl. 8 e. m. Allir velkomnir. —. Hjálpræð- djsbeiihin: Kl. 11 f. m. helgumar- samkoma, ki. 2 sunr.udagaskóli, kl. 4 útisamfcoma, 'ef veður leyfir. Árni M. Jólmnnéssoai stabsfcap- teinn stjómar.' Mifcill söttgar og hljóðfærasláttur. Kl. 7}/i e. m. úti- samfcoma . við steinbryggjuna. Gestur J. Ársfcóg' kapteinn stjórn- ar. Kl. 8i/2 hjálpræðissamfcoma. Ár;ni M. Jóhannesson ag kona hanis stjórná samkomunini. Bif reiðaárekstur varð síðdegi§ í gær hjá fcirkju- garöinuni. Ráfcust á fól'ksbifreáið og vörubifrelð. Brotnaði framrúða á annari peirra, en aranars urðtu llitlar skemdir. Úr Borgarfirðá. Grasvöxtur mikiill í héraðinlu og mun sláttur byrja um næstu mán- aðamöt, ef þessi tíð helzt. (FB.) í smágrein í gær misprentaðist: Hafnar- I kirkja. Átti það auðvitað að vera | Hafnakirkja. • Héðinn Valdimarsson kom með „Gullfossi“ í gær- kveldi frá útlönidum. Verkalýðsfélög Hafnarfjarðar héldu funid í gærkveldi. Var par rætt um störf síðasta þings o-g afstöðu Ajþýðuflokksins tii „Framsó'kn;ar“. i * Veðrið. KI, 8 í miorgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, mestur á Hornafirði, 12 stig, minstur 6 stig á Afcureyri. Otlit hér um slóðir: Norðan gola. Léttskýjað. Íþróítamót. Á morgun hefst íþróttamót hér í bæraum. Stainda fyriir því félögin „Ármamn" og „K. R.“ Byrjar mót- ið kl. 8V2 e. h. Kept verðux í langsiökki, ikúluvarpi, kappgöngiu1, torfæruhlaupi og 15(X) metra hlaupi o. fl. Brlend simskeyíl. Khöfn, FB., 14. júhí. Marokkómenn og Frakkar. Frá París er simað: Ti.lfcynt hefir. varið opiniber- lega, að 80 frafcknesfcir hermenn hafi fallið í bardöguniuim í Mar- okko. Frafckar luafa sent af stað hjálparLið. „Guli fuglinn44 á flugi. Guðm. B. Vikar. ■klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Kaupmaxunahafnax í vor til þess að vera þar á söngmóti Norður- landa. Siáttur Austurvöilur var sleg- Sauðfjárveiki í Borgarfirði. Arudrés bónd i í Siðumúla hefir míst um 70 fjár úr Jjungnadrepi. Framhald er á veifcinni í Síðu- múla og Deiidartunigu. I Deildar- tungiu dóu þrjár ær á tveiniur dögum. — Fyrir nokfcrit bomst ær frá Stóra-Kroppi í hóp af Deiidartungu-fé, sýktiist ílj.óttega og dó skömmu síðar. (FB.) Flugvélin „Giuli ■fuglinn" sást kl. 5 í miorgun eftir Mið-Evrópiu- tíma á 41. breiddargráðu og 49. lengdargráðu á aiuBturleið. („Guli fuglinn" er frönsk fiug- vél, sem er á leiö frá Vesturheimií til Frakklands, þvert yfir At- lantshaf. Lagði hún af stað að vestan í fyraa morgun.) 2 kaupakonnr og drengui, 11 —12 ára, óskast í sumar. Upp- lýsingar eftir kl. 7 á Vesturgötu 9, uppi. Dívan og barnakerra til sölu með tækifærisverði. Tjarnargötu 8 ni3ri. Árdegisstúlka óskast í mat- söluhús frá 20. juní eða L. júlí; >arf að hjálpa. til við eldhúsverk. Upplýsingar í Lækjargötu 12 B. Drengja-Iiúfur, ýmsir litir, allar stærðir, mjög ódýrar. Vörubúð- in Laugavegi 53. Molskinn afargóð tegund. Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuua. Vörubúðin Laugavegi 53; --.—!--------------------------- Ódýr Séreft, sérlega göð, frá kr. 0,85 tíl 1,45 og góð undirlakaefni" Vörubúðin, Laugavegi 53; Mikil verðlækkun á gervitönn- um. — Til viðtals‘kl, 10—5, simi 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Ef ykkur vanitar húi- gögn ný og vðnduð — einnlg notuð —, þá komið á fornaðluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Myndir, rammalistap, m;ndarammarv innriimmun ódýrast. Boston-magasln, SkólavSrðustíg 3. Verzlið við VÉar. — Vörur við« vægu verði. — Vatasfoíur galv. Sérlega géð tegand. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 20. Simi 24 Nokkrar tnnnnr af vel verkuðu Dilka~ og ær^kjöti uerða seldar næstu daga með lœkkuðu verði. Sláturfélag Suðnrlands* Sími 249. ! UgjSnprentsmiðlan, Hverfisgðtn 8, siml 1294, tafeur bS sét búb komu twkHœrispient- nn, svo ,Bom erlll]ó8, BBgSngamtOa, btéí, leiknings, kvittBnir o. e. trv., og at> grelBlr vlnnnna tljétt og vlö réttn verðl Ritstjóii og ábyrgðarmaðuir: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmlðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.