Morgunblaðið - 16.11.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. nóv. 1948.
MORGVJSBLA&ÍÐ
3
Leikíjelag Reykja víkui:
LEIKÁRIÐ 1914—15 sýndi
teijtfjelag Reykjavíkur fjögur
leikrit íslensk, — Ljenharð fó-
'geta og Syndir annara eftir Ein
ar H. Kvaran og Galdra-Loft
Og Fjalla-Eyvind eftir Jóhann
Sigurjónsson. Voru Syndir ann
ara og Galdra-Loftur þá sýnd
hjer í fyrsta sinn. Þetta var á
þeim góðu tímum, er íslensk
leikritagerð stóð með meiri
folóma en nokkru sinni fyrr eða
síðar. Þá var og Guðmundur
Kamban í uppsiglingu og árið
eftir var sýnt eftir hann leik-
ritið Hadda-Padda, er þótti
’tilkomumikill skáldskapur,
nokkuð í stíl Jóhanns Sigur-
íjónssonar og vakti mikla at-
íiygli. Áhorfendur og blöðin
tóku Galdra-Lofti afburða vel
Og var hann þá sýndur hjer 15
Binnum, er þótti mikið í þá
'daga. Aldrei hefir þó Galdra-
Loftur, hvorki hjer á landi nje
erlendis, átt svipuðum móttök-
um að fagna og aðdáun sem
Fjalla-Eyvindur, er fór sigur-
för um flest lönd Evrópu og bar
foróður skáldsins um víða vegu,
enda er Fjalla-Eyvindur heil-
Bteyptara skáldverk o gmun bet
tir á efninu haldið þar en í
Galdra-Lofti.
Að vísu er Galdra-Loft-
!Ur þrunginn miklum drama-
tískum krafti og þar bregður
víða fyrir, sem jafnan hjá Jó-r
foanni, — dásamlegri ljóðrænni
fegurð, en efnið, — hin miklu
átök mannsins til þess að gera
Bjer hin duldu öfl tilverunnar
Undirgefin, virðist hafa orðið
foöfundinum ofviða. Maður finn
ur hversu hann slakar á tök-
unum er á leikinn líður og með
forjálæði Lofts í síðasta þætti,
foefur skáldið í raun og veru
misst þræðina úr höndum sjer.
Galdra-Loftur var sýndur
fojer aftur leikárið 1916—17 og
enn leikárið 1933—34 og auk
þéss hefur hann verið sýndur
á Akureyri og ísafirði, undir
Btjórn Haraldar Björnssonar,
sem á báðum stöðum fór með
folutverk Lofts.
Jeg, sem þessar línur rita, sá
Galdra-Loft, er hann var leik-
inn hjer fyrst á annan ívjól-
Um 1914. Ljek þá Jens Waage
Loft, en frú Stefanía Guðmunds
flóttir Steinunni. Eins og kunn-
Ugt er voru þessir leikendur
’gæddir frábærri leikgáfu, enda
mun mjer seint úr minni líða
leikur þeirra í þessum hlutverk
um, svo glæsilegur var hann og
geisi áhrifaríkur. Gæti hann
freistað til samabanburðar nú
en út í þá sálma skal ekki far-
IS hjer. Vel má vera að þeir
Eem fóru höndum um leikritið
þá, hafi haft betri skilyrði til
að skilja höfundinn, sem var
Bamtímamaður þeirra, skilja
Bjerkenni hans sem rithöfund-
ar og rithátt hans, sem var
mjög frábrugðin því sem nú
gerist. Ilvað sem því líður, þá
gr því ekki að leyna, að þessir
ágætu leikendur frá 1914, fóru
mun betur með texta leikritsins
en nú er gert, — með sterkari á-
foerslum og meiri ástríðuþunga.
Eftir Jóhcmn Sigurjónsson
Leikstjóri: Haraldur Björnsson
ars að hann bar nokkuð hratt
á og fór full hversdagslega með
sumar hinar gullvægu setning-
ar, er skáldið leggur Ga'idra-
Lofti í munn.
Frú Regtna Þórðardlóttír fer
með annað aðalhlutverkið, Stein
unni, þjónustustúlku á Hólum.
Er það mjög vandasamt hlut-
verk, er gerir miklar kröfur ög
Loftur (Gunnar Eyjólfsson í III. þætti.
En einmitt það er nauðsynl. til 1947. Hingað heim bárust fregn
þess að hinar meitluðu og fág- ir um mikla hæfileika hans og
uðu setningar skáldsins njóti kunnáttu í leikiist, og var því
sín til fulls. Hef jeg aldrei fund eftirvænting manna mikil er
ið það eins glöggt og við frum- 1 það vitnaðist að hann ætti að
sýninguna nú hversu sjerstæð-' leika Galdra-Loft, þetta stór-
ur Jóhann Sigurjónsson er í brotnasta hlutverk í íslenskum
þessu efni. Hversdagsleikinn á leikritaskáldskap. Er skemmst
þar ekki við. j frá því að segja, að þó að leik-
Að þessu sinni ber meira á húsgestir hefðu gert sjer ,,háar
ungu fólki á leiksviðinu, en við hugmyndir“ um hæfni þessa
höfum átt að venjast hingað til. 'unga leikara, þá urðu þeir síð-
Er það vel farið og þakkarvert ur en svo fyrir vonbrigðum á
og bendir til þess, að forráða-' frumsýningunni á föstudags-
menn Leikfjelagsins hafi loks- kvöldið er var. Leikur Gunn-
ins áttað sig á því, að það er ars var afar þróttmik-
bæði illa gert og óhyggilegt að m og tilbrigðaríkur og auð-
bægja unga fólkinu um of frá fundið að ..innlífun“ hans í hlut
meiriháttar hlutverkum. Er það verkið var sterk og innileg. Og
hinum ungu lítt til uppörfun- hreyfingar hans voru svo mjúk
ar og hefnir sín þegar fylla þarf! ar og óven'ju glæsilegar, að jeg
í skörðin, eins og nú virðist.hygg að slíkt hafi aldrei sjest
nauðsynlegt. Hefur íhaldssemi hjer á leiksviði fyrr. Höfum við
Leikfjelagsins í þessu efni, | vissulega eignast hjer mikil-
leitt til þess, að það er hæían leikara, sem Þjóðleikhús
margskonar til leikandans. Frú '
Regína fullnægir ekki öllum1
þeim kröfum, en leikur hennar
er yfirleitt góður og eðlilegur.
Hefur henni tekist vel að sneiða
hjá þeirri hættu, sem liggur
mjög nærri, — að gera hlut-
verltið „sentimentalt“. Hins-
vegar skortir stundum á tilþrif
í leik hennar og ber einna mest
á því í samleik hennar og Lofts
í 2. þætti. Fyrir þá sök verður
það stórbrotna og átakanlega
atriði næsta áhrifalítið.
Klemens Jónsson leikur Ólaf,
æskuvin Lofts. Hefur Klemens
farið með nokkur hlutverk áð-
ur hjer á leiksviðinu, en einn-
ig hann fór til Englands til
frekari leiknáms og stundaði
hann nám við sama skóla og
Gunnars Eyjólfsson á árunum
1945—47. Hlutverk Ólafs er
þætti, þar sem mest á reyntr^
að hjer á ferðinni leikkona*
sem kann furðumikið og mik-j
ils má vænta af í framtíðinmj
Brvndís hefur áður leikiö tijcr
í nokkrum hlutverkum og’ loyst
þau öll vel af hendi.
Þorsíeinn Ö. Stephensen Icil<
ur ráðsmanninn á HóIukq, föð-i
ur Lofts. Er leikur hans traust-f
ur og öruggur og tekst honum
vel að sýna veraldarhyggju en
um leið sterka föðurást hins
reynda og skapfasta manns. ;
.Brynjólfur Jóhannesse n leik-
ur blindan ölmusumann og leys
ir það hlutverk einkar vel af
hendi. Gestur Pálsson leiinnf
biskupinn á Flólum og frú Ingj
björg Steinsdóttir biskupsfr i'tna|
vel og virðulega.
Aðrir leikendur fara með smá
hlutverk, er ekki gefa tilefnl
til sjerstakrar umsagnar.
Haraldur Björnsson hefur
sett leikinn á svið og annast
leikstjórnina. Hefur Haraldur
unnið þar vandasamt veik. með
miklum ágætum. Er heildar-
svipur sýningarinnar mjög góð-
ur og ber vott um mikla vand-
virkni leikstjórans og ná-
kvæmni.
Lárus Ingólfsson hefnr gevt
leiktjöldin og sjeð um búrdng-
ana, hvorttveggja af mikiHi tist
og smekkvísi.
Ljósameistari er Hallgrímup
Bachmann og leysir hann rtarf
sitt ágætlega af hendi.
Hljómsveit undir stjórn Þór-
arins Guðmundssonar Ijek 4
undan sýningunni músik cftir
Karl Ó. Runólfsson.
Að leiksloknm voru leikstjóri
og leikendur kallaðir fram hvað
eftir annað og þeir ákaft hylt-
ir af áheyrendum með dynjandj
lófataki og fjölda blóroa. Var
það og að verðskulduðu, því að
hjer er um stórbrotna og glæsj-
lega leiksýningu að ræða.
Sigurður Grímssen.
Sigurður Z. Gui
nú í hinu mesta hraki
með unga leikendur, — einkum
þó kvenfólk og hygg jeg að
hlutverkaskipun í þessu leik-
riti hefði verið með nokkrum
öðrum hætti en raun ber vitni
lum, ef fleiri ungar og æfðar
leikkonur hefði verið fyrir
hendi.
Með aðalhlutverk leikritsins,
Galdra-Loft, fer að þessu sinni
Gunnar Eyjólfsson. Er hann
nýr á leiksviði hjer, því mjer
vitanlega hefir hann ekki leik-
ið hjer annað en smáhlutv. eitt
í Kaupmanninum í Feneyjum
veturinn 1945. Stundaði hann
leiknám hjer í Reykjavík hjá
Lárusi Pálssyni 1944—45 en fór
því næst til Englands og hefur
stundað þar leiknám i 2 ár við
Royal Academy of Dramatic
Art. Gat hann sjer ágætan orð-
stýr við námið og lauk þar prófi1
ið verður að leggja kapp á að
tryggja sjer tii frambúðar. Einn
var þó sá ljóður á leik Gunn-
Loftur og Dísa (Gunnar Eyj-
ólfsson og Brvndís Pjeturs-
dóítir) í I. þætti.
Steinunn og Ólafur (Regína
Þórðardóttir og Klemenz Jóns-
son) í II. þætíi,
heldur bragðdauft og þung-
iamalegt frá höfundarins hencii
og gefur leikandanum ekkert
sjerstakt tækifæri til mikilla
afreka. Klemensi tókst heldur
ekki að bæta þar um. Hann
virðist vera fremur utangátta
við hlutverkið, röddin er hljóm
laus og drungaleg og hreyíing-
arnar stirðar og silalegar. Er
vonandi að Klemens fái bráð-
lega betra tækifæri fil að sýna
hvað hann hefur 3ært í. hinum
ágæta leikskóla í Londcn og
hvað i honum býr.
Ungfrú Bryndis Pjetnrsdótt-
ir fer með hlutverk Disu bisk-
upsdóttur. Er það allmikið hlút
verk og ekki vandalaust. Ber
ungfrúin yfir sjer ynclisþokka
æskunnar og leikur bennar er
prýðisgóður, frjálslegur og eðli
legur. Er það Ijóst, ekki síst af
leik hennar í kirkjunni í 3.
laxveiðibikarim
SIGURÐUR . Guðmund on,
kaupmaður, hjer í bæ, idaut,
verðlaunabikar versluna: innar
Veiðimaðurinn, fyrir að vciða
stærsta laxinn á árinu JD47.
Frá þessu er skýrt í nýút-
komnu hefti af Veiðironrmin-
um, sem Stangaveiðifjelag
Reykjavikur gefur út.
Bikar þessi, sem Cr hinn
vanoaðasti gripur, er veitt.ur
þeim, sem fær stærsta laxinn.f
þeim ám, sem fjelagig hcfur
umráð yfir.
Auk Sigurðar Guðuncl -;cnar
höfðu tveir laxveiðimenn aðr-
ir fengið jafnstóra laxa, þeir
Sigmundur Jóhannesson og
Þorgils Ingvarsson. Vnrð þvf
að skera úr þessu með hlut-
kesti og var hamingjan i þrtta
sinn hliðholl Sigurði Guð-
mundssyni.