Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 13
MORGUNBLAÐI&
13
Þriojudagur 16. nóv. 1948.
% * GAMLA Sta * *
i Kvikmyndin um atom-
sprengjuna.
| Upphaf eða endaiok
i (The Beginning or the
End)
I Spennandi og athyglis-
I verð amerísk kvikmynd, f
I bygð á sönnum viðburð- |
§ um.
Brian Donley,
Robert Walker,
1 Tom Drake, [
i Hume Cronyn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Bönnuð innan 12 ára. |
*★ TRlPOLSBift **
| SPiLAVITIÐ MáCAO
(L’Enfer De Jeu)
1 Afar spennandi og vel
= leikin frönsk kvikmynd,
Í gerð eftir samnefndri
l skáldsögu Maurice Deko-
i bra.
Eric von Stroheim,
Sessue Hayakawa,
Mirielle Balin.
i Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
{ Sími 1182.
BLÓMASALA
REYNIMEL 41
í Sími 3537. j
W W W LEIKFJELAG REYKJAVlKUR $3 W W &
i Galdra Loftur 5
eftir Jóhann Sigurjónsson
annað kvöld kl. 8.
Miðasala í dag frá kl. 4—7 Sími 161E i
Sken un liítiiiilt
ar
Islensk-ameríska fjelagið heldur fyrsta skemmtifund
sinn í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 17. nóvember
kl. 8,30.
Dagskrá: Bráðabirgðastjórn gefur stutta skýrslu
um starf og tilgang fjelagsins.
Kvikmyndasýning.
Píanóleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson.
DANS.
Aðgöngumiðar á kr. 20.00 verða seldir i Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar. — Hversdagsklæðnaður.
Bráðabirgðastjórnin
Fræðslu- og skemmti-
kvöld Góðtemplara
í Reykjavík, liið fyrsta af fjórum
í Frikirkjunni í kvöld. þriðjudag 16. nóv. kl. 8,30.
Ávarp: Sjera Árni Sigurðsson.
Kórsöngur: Kirkjukórinn.
Rcéða: Menntamálaráðherra Eysteinn Jónsson.
Orgelsóló: Sigurður ísólfsson.
Rœ'Öa: Rektor háskólans, dr. Alexander Jóhannesson.
Upplestur: Þóra Borg Einarsson, leikkona.
Éinsöngur: Einar Sturluson-
Inngangur ókeypis. — Allir velkomnir*
Skrif stof umannadeild
•*' * T J ARfil ARBtð * *
Oliver Twisf
Framúrskarandi stór- í
1 mynd frá Eagle-Lion,
[ eftir meistaraverki Dick-
i ens.
Robert Newton,
Alec Guinness,
Kay Walsh,
Francis L. Sullivan,
Henry Stephenson
og
John Howard Davies
í hlutverki Olivers
Twists.
Sýnd kl. 5 og 9.
i Bönnuð börnum innan 16
ára.
iii m 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,1111,
Alt til íþróttaiðkan*
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22.
VORUVELTAN
kaupir og selur allsk. gagn- [
legar og eftirsóttar vörur. [
Borgum við móttöku.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Sími 6922. =
f Kaupi og sel pelsa 1
§ Kristinn Kristjánsson i
[ Leifsgötu 30. Sími 5644. [
Viðtalstími 1—6.
<illl"lllllll"ll""""llll""lll"IIIIUI""l"l"ll"IUIIIIII
LOFTVR GETVR ÞAO EKAÍ
Þá IIVER?
-u'taAUMI"!"lll""UMIUIUIUM>Uinil»l"l"lllll""»UV>
Hinn fyrirhugaði
BAZAR
kvennadeildar Sálarann-
sóknarfél. ísl., verður
haldinn í Hljómskálanum
fimtudaginn 18. þ. m. kl.
2 e. h. Fjelagskonur og
aðrir velunnarar fjelags-
ins, sem hafa hugsað sjer
að styrkja bazarinn, eru
vinsamlega beðnir að
koma gjöfum sínum fyr-
ir þriðjudagskvöld 16. þ.
m. til eítirtaldra kvenna:
Stefaníu Erlendsdóttir,
Sigtún 39, Helgu Jóns-
dóttir, Bólstaðahlíð 6,
Guðnýjar Richter, Grett-
isgötu 42B, Guðlaugar
Daðadóttir, Vesturg. 59,
Soffíu Haraldsdóttir,
Tjarnarg. 36, Þórdísar
Helgadóttir, Hörðuvöll-
u.m 2, Hafnarfirði.
Bazarnefndin.
Dorseybræður
(The Fabulous Dorseys)
Ákaflega skemtileg amer
_ísk kvikmynd úr lífi
hinna víðfrægu og vin-
sælu Dorseybræðra.
Aðalhlutverk:
Tommy Dorsey,
Jimmy Dorsey,
Janet Blair,
William Lundigan
í myndinni leika þessar
hljómsveitir:
Hljómsveit Tommy Dor-
seys, hljómsveit Jimmy
Dorseys, hljómsveit Paul
Whitemans.
Ennfremur koma þessir
.jazzsnillingar fram:
Árt Tatum, )
Charlie Barnet,
Henry Busse, o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* * BÆJARBtÓ ★ ie
| HafnarfirZi \
Leyndardómár
I (Les Mystéres De Paris) [
I Sjerstaklega spennandi og i
| vel leikin frönsk stór- i
i mynd, gerð eftir hinni al- |
i þektu skáldsögu eftir Eu [
[ gene Sue. Sagan hefir kom [
| ið út í ísl. þýðingu. Dansk [
| ur texti.
i Aðalhlutverk:
Marcel Herrand,
Yolande Laffon,
Lucien Coedel. 1
i Bönnuð börnum yngri en i
i 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
f»»»»»»»»»»l■»»»l»»»»»»»i»u»l»»»»<u»u<,'
* * StlA Wto * ★
| YE5ALIHGAPNIR I
i Mikilfengleg amerísk stór |
[ mynd, byggð á hinni |
i heimsfrægu sögu með I
[ sama nafni eftir franska |
[ stórskáldið Victor Hugo, i
i Aðalhlutverk:
[ Fredric March
Charles Laughton
Rochelle Hudson
Sir Cedric Hardwicke [
[ Sýnd klukkan 9.
Hetjan frá Texas
[ (The Man from Texas) i
í Æfintrarík og spennandi I
[ „Cowboy“-mynd.
Aðalhlutverk:
James Craig,
Lynn Bari,
Johnnie Johnston.
Sýnd kl. 5 og 7.
iiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiliiiiiiuiiti
★★ HAFHARFJARÐAR-QIÖ Ark
Sígaunaslúlkan
JASSY I
[ Ensk stórmynd, í eðlileg- \
\ um litum, frá Eagle-Lion [
I fjelaginu.
Margaret Lockwood [
Patricia Roc 1
Dennis Price
Sýrid kl. 9. 1
TARZAN
Eyðimerkurævintýri.
Sýnd kl. 7. — Sími 9249. f
•ciiiii»uiiiiiiniiaiii:mutiiiuii»»,i»"uuu,|<,<,,,|,,,|,U
l»»»»»l»lilllli<<,,,,»»■"l<U|l,<<lll,l<<<»"l,,,,<,,,,,,c*,
Hörður Ólafsson,
í málflutningsskrifstofa,
\ Austurstr. 14, sími 80332. [
BEST AÐ AUGLÝSA
t MORGUNBLAÐINU
niinmniiiiiiiimumiiiiiiiiiiiiiiiii
AÐALFUNDUR
deildannnar er í kvöld kl. 8,30 í Fjdagsheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómín.
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu
Litli forvitni fíliinn
eftir
Rudyard Kipling
heitir nýjasta barnabókin. —
Þetta er falleg barnasaga, mynd
skreytt, og prentuð með stóru
þægilegu letri, sem hentar vel
fyrir yngstu lesendurnar.
Verð kr. 10.00.
SVFS
StangaveiSifjclag Reykjavíkitr
AÐALFOlö
fjelagsins verður lialdinn sunnud. 21. þ.m. að Tjarnar
café, niðri kl. 2.
Skv. lögum fjelagsins liggja endurskoðaðir reikning
ar þess frammi hjá gjaldkera.
Stjórnin.
■■j
• 9»
STtJLKUR
Getum bætt við nokkrum duglegum og reglusömum
stúlkum. *■
^JJexuerhimicjjcm JJrón
Skúlagötu 28.