Morgunblaðið - 16.11.1948, Blaðsíða 12
12
ismis
JBaaggaíwsESi
SÍ3feifc&.--Áe£OT&5íaSi."'^iÍ
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. nóv. 1948.
Aiþýðusamhaiidsþingið
Svör við fyrirspurn
um Slranda-póslinn
Frpmh. af bls. 1
höfðu borið fram og var á þessa
leið:
„Þar sem við undirritaðir
teldum að til fullrar vansæmd
ar stefndi fyrir verkalýðssam-
tökin, ef samþykt væri að
svipta marga tugi fulltrúa rjetti
sínum á þinginu, leggjum við
til, að í þetta sinn verði fallið
frá öllum kærum og allur á-
greiningur um kjörbrjef full-
trúa verði látinn niður falla og
verði þá öll kjörbrjef tekin gild
þegar í stað“.
Lúðvík Jósefsson, sem var
einn af fulltrúum kommúnista
í sáttanefndinni, Sem skipuð
var á sunnudagsnótt, talaði
fyrstur. Kvað kommúnista
ekki hafa getað fallist á þessa
tillögu en kom nú með þá ,.sátta
tillögu“, sem hann kallaði, að
þessu þingi Alþýðusambands-
ins yrði frestað til næsta
hausts en á meðan væri kosin
bráðabirgðastjórn fyrir sam-
bandið. Kvað hann kommún-
ista ekki krefjast þess að hafa
meirihluta í þeirri stjórn!
Helgi Hannésson talaði næst-
ur og kvað fulltrúa andkom-
múnista í sáttanefndinni mæla
eindregið með því að fyrgreind
málamiðlunartillaga yrði sam-
þykkt.
Almennar umræður um
kjörbrjefin
Hófust nú almennar umræð-
ur um kjörbrjefin og tillögur
þær, sem fram höfðu verið born
ar um þau. Var nú ræðutími
takmarkaður við 10 mínútur.
Til máls tóku þessir menn, Jón
Rafnsson, sem mótmælti því að
andstæðingar kommúnista
væru í meirihluta á þinginu,
en kvað þó auðsætt að meiri-
hlutinn ætlaði sjer að beita þar
ofbeldi! Er ótrúlegt að Jón
hafi þar átt við kommúnista
og er því sýnilegt að þrátt fyr-
ir mótmælin var hann á þeirri
skoðun, að andkommúnistar
væru í meirihluta enda þurfti
ekki nána skoðanakönnun til að
sjá það. Þá töluðu Hálfdán
Sveinsson, Einar Auðunsson,
Helgi Hannesson, Lúðvík Jós-
efsson, Eðvarð Sigurðsson,
Magnús H. Jónsson, Karl
Bjarnason, og Gunnar Jóhanns
son. Stóðu þessar umræður
fram til kl. 7, en þá var fundi
frestað til kl. 9. Lýsti forseti
því yfir að þá mundi fara fram
atkvæðagreiðsla um framkomn
ar tillögur varðandi gildi kjör-
brjefa.
Lúðvík og Hermann
ósammála
Fundur hófst svo aftur kl.
9.30. Lýsti forseti, Hermann
Guðmundsson því þá yfir að
hann mundi bera málamiðlunar
tillögu lýðræðissinna um að öll
kjörbrjef yrðu tekin gild, upp
á undan tillögum meiri- og
minnihluta kjörbrjefanefndar,
sem lagt höfðu til að samtals
122 kjörbrjef yrðu ýmist ógilt
eða frestað að taka þau gild.
Þegar Hermann hafði lýst
þessu yfir stóð upp Lúðvík
Jósefsson og mótmælti þessum
úrskurði forseta fyrir hönd
kommúnista. Las hann jafn-
framt upp svohljóðandi yfirlýs
ingu:
„Það er nú sýnt, að hjer
verður borin upp tillaga um að
taka gilda alla fulltrúa, jafnt
þá, sem eru ólöglega kosnir og
þá, sem eru löglega kosnir og
það undir atkvæði allra við-
staddra.
Við sameiningarmenn teljum
þessa málsmeðferð ólöglega en 1
munum þó, til þess að firra '
verkalýðssamtökin klofningi, '
sem þeim hefir verið hótað,
vægja til og láta eininguna '
sitja fyrir öllu, jafnvel þótt '
Alþýðusambandið verði um
stund að búa við ólöglega for-
ystu“.
Síðan var greitt atkvæði um
málamiðlunartillögu lýðræðis-
sinna og var hún samþykt með
148 atkvæðum gegn 27 eins og
fyrr segir.
Voru kommúnistar mjög
framlágir eftir þessa atkvæða-
greiðslu, sem þeir þrátt fyrir
einingartal sitt treystu sjer
ekki til að greiða nema fáir at-
kvæði á móti en tóku þann kost
að sitja hjá við atkvæðagreiðsl
una.
„Dauðans misskilningur er
þetta altaf“
Því næst voru samkvæmt
venjum fundarskapa lesin upp
kjörbrjef allra þingfulltrúa en
síðan ætlaði forseti að bera upp
til samþyktar inntöku þriggja
verkalýðsfjelaga, sem gengið
höfðu í Alþýðusambandið síðan
á síðasta þingi þess. Voru það
fjelag Flugvirkja í Reykjavík,
fjelag prentmyndasmiða og
Verslunarmannafjelag Nes-
kaupstaðar. En þegar atkvæða
greiðsla skyldi hefjast kvaðst
Lúðvík Jósefsson enn mótmæla,
þar sem búið væri að sam-
þykkja öll kjörbrjef, þessara
fjelaga líka. Gat Hermann þá
ekki orða bundist yfir brölti
Lúðvíks og varð þetta að orði:
„Dauðans misskilningur er
þetta altaf“. Benti hann Lúð-
vík síðan á, að samkvæmt venju
yrði að samþykkja inngöngu
þeirra fjelaga, sem gengið hefðu
í Alþýðusambandið milli þinga
þess.
Voru þessi fjelög síðan borin
upp og samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum. Síðan var
gengið til kosningu forseta eins
og fyrr var sagt.
Er þeim var lokið var kl. að
verða 11. Var þá gefið kaffi-
hlje.
Nefndakosningar.
Klukkan 12 á miðnætti hófst
fundur að nýju. Skilaði þá
nefndanefnd áliti og voru til-
lögur hennar um nefndaskipun
samþykktar í einu hljóði.
Voru kosnar þessar nefndir:
Verkalýðs- og atvinnumála-
nefnd, skipulags- og laganefnd,
fræðslunefnd, fjárhagsnefnd,
iðnaðarmálanefnd, trygginga-
og öryggismálanefnd, landbún-
aðarnefnd, sjávarútvegsnefnd,
allsherjarnefnd, viðskiptamála-
nefnd og kjörnefnd sambands-
stjórnar. Kommúnistar eru í
minnihluta í öllum nefndum
þingsins.
Fundur í dag.
í dag hefst fundur kl. 4 e.h.
Á dagskrá er inntaka nýrra
fjelaga, sem sótt hafa um upp-
töku í Alþýðusambandið.
Árdegis munu nefndir starfa.
Kleppsholf
Laugarneshverfi
| Tek permanent og hár- í
| lagningar. — Upplýsingar i
í síma 5601.
llllllllllllllllllllllfllflltllllllllHIIIIIIII 111111111111111111111111
VIÐVÍKJANDI nokkrum spurn
ingum varðandi strandapóst-
inn, sem birtar eru í Morgun-
blaðinu í dag, óskar póststjórn
in að taka þetta fram:
1. Pósturinn til Hólmavík-
ur var ekki sendur 5. þ. m.
með áætlunarbílnum vegna
þess að bílstjórinn tjáði póst-
stofunni í Reykjavík, að ófært
hefði verið og væri til Hólma-
víkur og ekki yrði komist
lengra en norður í Bitrufjörð.
Var því afráðið að senda. póst-
inn sjóveg með m.b. Hugrún
daginn eftir, þ.eT laugardaginn.
6. nóvember. — Rjett er og að
geta þess, að um lítinn póst-
flutning var að ræða, þar eð
nýbúið var að senda póst til
Hólmavíkur flugleiðis, eða h.
4. nóvember.
2. Að vetrinum fer land-
pósturinn milli Hólmavikur og
Djúpavíkur aðeins háfsmánað-
arlega, eins og verið hefur.
3. Það er ekki ætlast til
þess, að blaðapóstur sje útilok-
aður frá flutningi landleiðis í
Strandasýslu, þótt lagt hafi ver
ið fyrir póststofuna í Reykja-
vík að nota strandferðaskipin
til hins ýtrasta í þessu skyni.
Einnig hefur verið lagt fyrir
póstafgreiðsluna á Hólmavík,
að nota þær tækifærisferðir,
sem kynnu að falla með bát-
um milli Hólmavíkur og Djúpa
víkur til póstflutninga.
Miklar fiskveiðar
frá Húsavík
Akureyri, mánudag.
í HAUST hafa fiskveiðar ver
ið stundaðar mikið frá Húsavík,
og afli verið mjög góður miðað
við þennan tíma árs.
Mest af fiskinum er flutt út
ísvarið og á vegum Fisksölu-
samlags Eyjafjarðar. — Mun
láta nærri, að einn fjórði hluti
þess, sem út er flutt á vegum
samlagsins sje frá Húsavík. •—
— H. Vald.
Reglusamur Ameríkani
m
óskar eftir herbergi með húsgögnum til leigu dálítmn :
tíma. Tilboð merkt: „Góð greiðsla — 665“, sendht af- «
greiðslu blaðsins fyrir fimtudagskvöld. :.. •
£Iiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.i
I Markúa
111111111111111111111111111:11
llMllllll•ll•l•l•lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllnlllllllllllllnllllllllll|||ll■lllllllllllllllllllnnmmll■n■lllnmlmllnlmllllnllllllllllllllllllllllllllllllll'*
l
Eftir Ed Dodd
pf)lllliliiiiiiiiiiiliiiiiiiii 111111 ii 111111111111111 tiiiinm 111111111111111111111 •••
ttiiiiiiiiittiiliiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiititiiiiiiiiiiiiiliip
ÆND IN A FEW 5ECOND5
ÁRE GASPING ON TWE
SCRFACE OF A QUIET
SUB1ERRANEAN RIVER
fívAIL AND TOWNE ARI
DRAWN BV THE WHIRL-
ÍXXJL INTO AN
?‘L'ERGROONO CHASAA
Markús og Towne sogast nið-
Og skyndilega skýtur þeim
ÍARE W
VOU M
All"^
RIGHT *
rowNt?
YES, AND I
THINK MV
FOOT HA5
TOUCHED
A SANDV
BOT TOm;/
AAARK/þ
and
V SILVERFIN
JUMP THE
FALI.S OM •
THE SINGINQ
WATER AND
STRUGGLE
, AHEAD
Já, og jeg finn ekki betur
Siklingur og Silfuruggi stikla
ur í undirfallið. Þar verða fyr-
þáðum upp. Þeir eru skammt
en að það sje að grynnast
upp fossana í Söngá hvern af
ir þeim víð hellisgöng, en áin
frá hvor öðrum.
hjerna.
öðrum og synda svo áfram.
streymir þar áfram.
— Er allt í lagi hjá þjer?
Fiugslys
Berlín í gærkveltli:
Bandarísk flutningaflug
vjel varð fyrir árekstri í
kvöld, er hún var að
lenda á Tempelhof-flug-
vellinum í Berlín. Flug-
vjelin og farmur hennar
eyðilagðist hvorttveggja,
og mennirnir, sem í vjel-
inni voru, særðust allir
meira og minna. — Reuter
Fyrv. sendiherra
Ungverja dæmdur
iil dauða
Budapest í gærkv.
FYRVERANDI sendiherra
Ungverjalands í Egypfalandi,
Viktor Chornoey, var í dag
da mdur til dauða af ha starjett
inum hjer í Budapest — Var
hann ókærður fyrir föðnriands-
svik, — and-demokratiska starf
semi, — og svartamarkaðsbrask
með gjaldeyri- Sendiherrann
fyrverandi játaði að hann vseri
sekur um allt þetta.
•—Reuter.
Ný nefnd hjá S. Þ.
París i gærkv.
NY nefnd var stofnuð við Sam
einuðu þjóðirnar í dag Kún er
með sama sniði og Stjórnmáia-
nofndin og er henu ætiað að
ræða ýms þau mál, er beðið
hó’fa aígreiðslu hjá Stjórnmála-
nefndinni. Hún var mynduð til
þers að unt yrði að ljúka störf-
um Allsherjarþingsins á tiisett
um tíma, eða 10. desember n.k.
—Reuter.
Paris í gærkvöldi
DR. HERBERT V. EVATT,
forseti Ailsherjarþingsins cg
Trygve Lie, aðalritari S. Þ.,
hófu i dag viðræður v:ð fuli-
trúa Grikkiands, Júgóslafiu,
Aibaniu og Búlgaríu- Er það
samkvæmt tillögu þeirri er sam
þykt var í Stjórnmálaneínd S.
Þ., þess e*fnis, að Baikr.nríkin
þrjú skyidu nú þegar gera gang
skör að því, að jafna ágreinings
málin við Grikkland.
—Reuter.
- Áféxander
Framh. af bls. 10.
fengju sæmilegan bókakost í
þessari grein, hvernig sem hægt
verður að koma því við að
kaupa bækurnar handa söfnun
um. Væri rjett að ræða m. a.
um það við fjelagið Angliu,
sagði prófessor Alexander að
endingu.
- Palesfína
Framh. af bl?. 1
hlytu þeir að líta svo á, að
Galilea ætti að lúta yfirstjórn
Gyðinga.
Arabar mótmæla einnig.
Fulltrúi Sýrlands mælti gegn
tillögu kanadiska fulltrúans um
tafarlaust vopnahlje í Pale-
stínu, og kvað Araba hvorki
geta fallist á tillögu hans nje
tillögu sátasemjarans.