Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 2
MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 30 nóv 1948. Ivlinnismerki Skúla Magn- ússonar og Verslunarsafn fflipr Oscars (lausen samþykíar af VR Á AÐALFUNDI Verslunarmannafjelags Reykjavíkur í gær- kvoLii kvaddi Oscar Clausen sjer hljóðs og bar fram tvær ine:ldlegar uppástungur. Önnur var um minnismerki Skúla Magnússonar landfógeta, en hin var um verslunarminjasafn. <?> Tillögurnar voru á þessa leið: M í iii'dsmerki Skúla Ma gnússonar landfógcta. V. R. samþykkir að hafa fc r- göngu. um það, að Skúla fógeta Magnussyni verði reist minnis- rn ■;.)■! á torgi í Reykjavík eða öðrurn hæfilegum stað, ekki síð ar esiá 100 ára afmæli verslun- arfrelsis Íslendinga árið 1954. — Skal íslenskum listamönnum |>egar gjörður kostur á að gjöra tillögur um minnismerkið og Jþcin veitt verðlaun sem best- ir .Þykja. Til þess að undirbúa Þetta og koma í framkv'æmd ineð fjáröflun o. fl. skipar stjó). . V. R. 5 manna nefnd 'Vet itunarminjasafn. V:R. samþykkir að kjósa 5 maii.m nefnd til þess að und- irbú .• og hrinda i framkvæmd £.tof).:.ur. Verslunarminjasafns 1 Reykjivík. Skal nefndin gera grund /allartillögur að fyrir- komuiagi safnsins sem og gjöra tillögur um öflun fjár til þess. Nefudut skal hafa lokið störf- iim stnum og lagt fram tillögur KÍn.i: i næsta aðalfundi fjelags- in:: Ekúi. i skemmtigarði, heídiaa: á torgi. . O.scar Clausen fylgdi þessum tlUogum úr hlaði með sköru- iegrí ra&ðu. Fyrst talaði hann un> Skúla Magnússon, sem kom fraru a mestu hörinungartím- urn þjóðarinnar, sem bjargvætt ur hennar og verndari. Oscar sagðt það skoðun sína ef minn- ismerki Skúla yrði einhvers- staðar reist, ætti ekki að reisa það í skemmtigarði, heldur á torgi innan um hjartslátt við- skjpUnna'og hins daglega lífs. Byg íasain eða safnahús. 'Un:. verslunarminjasafn drap Osca Clausen á tvær leiðir. Aðra að gera nokkurs korar bygðasafn og flytja þá gömul vc-i.jlunarhús frá ýmsum stöð- un> utan af landi á einnm stað. Peití taldi hann of dýrt og vildi því láta byggja verslun- arsafnhús, þar sem safna ætti saman sem flestum minjum úr vef. Iunarsögu landslns. Nefndi honu r.okkra muni, sem nauð- synlegí væri að halda til haga á sliku safni, svo sem vigtir og ló), höfuðbækur, farmskrár, gaaiiur auglýsingar, húsgögn út gomlum kaupmannsbústcð- um, myndir af verslunarstcð- um, myndir af kaupskipuni, myri.dir af kaupmönnum og síð- asl en ekki síst myntasafn. Aö lokum voru tillögur Osc- ar.c C. -usen samþykktar í einu tUj ' . lttr , .a fráls vcrslun. 1 tvennt, minnismeiki fíkir;. iandfógeta og verslunar- eaíu eru merkismál, sem of lyjg'- hefur dregist að koma á. Væri það vel ef Verslunar- mannafjelag Reykjavíkur, fyr- ir forgöngu Oscars Clausen sýndi Skúla Magnússyni þann heiður sem hann á skilið. Ár- ið 1954 eru 100 ár liðin trá því að verslun var gefin frjáls hier á landi. Það væri því ekki úr vegi að halda upp á það af- mæli bæði með minnismerki Skúla o^ verslunarsafninu. Wagner Walbunv vann badminton- keppni Víkings ÚRSLITALEIKIRNIR í bad- mingtonkeppni Víkings fóru : fram í íþróttahúsi Háskólans í gær, en þá áttust við efstu menn úr riðlunum þremur, sem keppt var í á laugardag en það voru Wagner Walbum, TBR, Brandur Brynjólfsson, Víking og Ingólfur Isebarn, Víking. Fyrst kepptu þeir Brandur og Isebarn og vann Isebarn þann leik í tveimur lotum með 15 : 13 í þeirri fyrri, en 15 : 4 í hinni síðari. Þá keppti Brandur við Wal- bum og vann Daninn í tveimur lotum, með 15:1 og 15 : 0. Síðasti leikurinn var svo milli Wagner Walbum og Ing- ólfs Isebarn. Vann Daninn enn með yfirburðum, nú með 15 : 3 og 15 : 4. ÍSÍ hafði gefið bikar til þess- arar keppni og vann Wagner Walbum hann fyrir hönd TRB. Keppnin fór í alla staði hið besta fram, og verður áreiðan- lega til þess að glæða enn á- hugann hjer á þessari skemmti legu iþrótt. Ætti það og að verða til þess að ýta undir að þegar á næsta ári fari fram Reykjavíkurmeistarakeppni í badmington og helst einnig ís- landsmeistarakeppni. Magnús ölsen próíessor sjöfugur MAGNÚS OLSEN prófessor við Oslóar-háskóla varð sjö;ug ur s.l. sunnudag. Hann er kenn- ari í norrænu og' hefir getið sjer orðstír fyrir rúnarann- sóknir sínar. Hann er heiðurs- doktor við eftirtalda háskcla: Reykjavík, Kaupmannahöfn, Lund og París. Francis Bull prófessor hjelt erindi um Olsen prófessor í norska útvarpið á sunnudagskvöld. FULLTRÚI Pakistan í Öryggis- ráðinu hefir farið fram á skjóta hjálp landi sínu til handa, til þess að verja það ágangi komm únismans. iiliiiMiiiiiil4Mtiiiiiiiiiiiiilit»niiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiniiiin i Ungur maður með meira j I bílpróf, óskar eftir j Atvinnu ( i við akstur, pakkhússtörf, 5 I eða annað. Tilboð sendist | I Mbl., merkt: „Atvinna— | I 889“. I <llll«IIIMIIll(IIIIMMIIIIiMIIIIIMIfllllllllMIIIII1IMtlllllll«ll | Vörubíll | | óskast til kaups. Tilboð, er | | greini frá stærð, tegund, | í verði og númer, sendist | | afgr. Mbl., fyrir 2. des„ | ! merkt: „Vörubíll—891“. [ ■tllllllMltillllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltt Ný, dökkblá Jakkaföt i tvíhnept, no. 40 til sölu, { miðalaust. Uppl. í síma j 2540, til hádegis í dag. <IIIIIIIMIIIIIIIIIIIMI<lmilllllllllUI]l||||||||||||JU|||||||||(t ‘IIMIIIMIIIIIIIIllilIIIIIMIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllimillllll Róðskona i óskast, má hafa með sjer i Í barn. Uppl. í síma 5635. = - S 4IIIIMI«IMIIIIIIIIMIIIIIIItlMIIIIIMM>IIIIIMIIIHIIMI9MIIMI» i eða eldri kona óskast í i | vist til lengri eða skemri \ I tíma. Herbergi. Tjarnar i Í braut 7, Hafnarfj. Uppl. \ | í síma 9446. S IIIIIMMIIIMIIMIIIIIIIMIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIMIIIMIMIIIMIIIII Múrara vantar eitt Herbergi | og eldhús. Getur tekið að \ ! sjer múrhúðun. Tilboðum | 'j sje siklað á afgreiðslu Mbl. = | fyrir laugardagskvöld. — i I merkt: „Húsnæðislaus — i I 890“. S ■umiiiiMiiiMMMiiiiiiMmia í Soklier! { teknir til viðgerðar á \ Freyjugötu 25. “ Z nBHIIMIMIIIIMIIIIIIMIIIIIIMIIIMlllllMIIIIIMIIIIIMIIIIIIII IHHIIMIIMIMIMMMMillMIJIIMIIMIMMIMlllMHMIIIMMMtll- StJL óskast til að annast press | ingar á saumastofu. — | Uppl. í síma 6465 kl. 1— 2 daglega. MIMMIIMIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllir 411(11 MMMIIIIMIIIMIIMIIIIIMIIIMIIIIMIIIIIMIIMIIIIMMIMII* Í vantar nú þegar á fiski I Í bát frá Hafnairíirði. — i | uppl. í síma 5635, í dag i og á morgun. ■ ? MHHHHHHHMHHHHHHHHHHHHHHIIHHHIIHHHIIMHII IIMMMIMIIIIIIIIIIIMMIIIIIMMMIMIMII1111111111111111111111111 Bíll \ Vil kaupa ameríska i i ÍQlksbifreið. Helst Chev- i Í rolet, model 1941 eða i i vngra. Fleiri tegundir i i koma til greina. Tilboð { i merkt „154—892“, skilist = i á afgreiðslu blaðsins fyr \ i ir fimtudagskvöld, 2. des. | Falleg i ( Búðarinn- i rjettSng i úr góðu efni til sölu i i strax. Uppl. á Njálsgötu i Í 49 eftir hádegi í dag. i llMMMMIMIIIMMMMMMMIIIIMIMMMIIMMMimiMMMIMMIM' IIIMIIIMIIIIMIIIIIIMIIMIMMMIIIMIIMIItlllllMMMIMIIIIII/n ólarar óskast strax. Fritz Berndscn Sími 2048. •IIIMIMIIIIMIIMIMIIII IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIISIIIIIIMIIIllllimO ■5F j JMMII IMMIalllMM II: I Mll 11 M|ll 11 lll 11IIIMMIIIIII MllinnHi | Til sölu | j Ljósakróna, útskorin, á- I { samt 2 vegglömpum, 2 | j kvenkápur, blágræn og 2 { svört, án miða. 1 skíði, | = hickory og skíðaskór nr. § | 38, 1 saumavjel „Atlan- % \ tic“, handsnúin. Upplýs- i I ingar á Þórsgötu 7A eft f ir kl. 8 í kvöld. i : a I i iiiiiMiMiiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii*tu4iiiiiiMiiiiiMinmo Sá, sem getur lánað | j 15 þúsund krónur j | getur fengið leigð tvö | | herbergi með aðgangi að | Í eldhúsi. Nánari upplýs- | í ingar í síma 80 388. jj IIIIMIMIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIMll ■ ■IIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIMIIHIMIIIIIIIIIIinillllllllMllllllM I Amerískur Bdi ( \ nýr, eða nýlegur, óskast I j til kaups. Tilboð, er | I greini tegund, verð og | | smíðaár, sendist afgr. | I Mbl. fyrir miðvikudags- | 1 kvöld, merkt: „Prívat— § | . 893“. I iiiHimiiimiiiiHiiiitiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiitmimiiiiitl IMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHfl IIIIII1111111111111111111111111111111 ( INIýsköpun 1 j Viljum taka að okkur | i hnýtingu og’ uppsetningu | | á botnvörpum. Vinna 1 i vönduð og ódýr. Unriin 1 { af fagmönnum. Tilboð | | sendist Morguhblaðinu | 1 fyrir 4. þ. m., merkt: 3 „Nýsköpun — 894“. | IIIMIIIIIMIillllllllllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllBIVll iniiiMiiMiiiiiiiiiiiiiitiMiii'tiiiiiiiiiiiiiiMiiiMaMiniiiia 3 Baoker—ísskápur j Sá, sem getur útvegað | nýjan ísskáp með venju 1 . legu útsöluverði, getur = fengið nýtt baðker með | sömu skilmálum, og frítt | blöndunartæki, semja | ber fyrir 1 des. Upplýs § ingar póstliólf 152 ísa- | firði. 1 = a MiiiiiiiiiiiiMiiiMi ii iinm 111111 mmiiMiimMiimiimimiJ nimiiimiimmmiiiimmiiaiimiiimmmmiMimmm 2 a Úígerðarmenn! i Vjelstjóri með 250 ha. { í rjettindum, óskar eftir | Í plássi á góðum bát, ekki { | minni en 50 tonn kemur \ I til greina. Leggið nöfn [ ! vðar og skipsheiti á afgr. { f Mbl. fyrir n.k. föstu- j i dagskvöld, merkt: „Vjel- \ I stjóri—885“ aiiiiiiHiimiiiiHimiiiiiiiHiimiiiHiimiiiHiiiiiimiiiiiiii Notaður BARMAVAfilil til sölu. Uppl. í Máva- hlíð 12 efri hæð. Aðvörun Þeir, sern eiga garðmat á af- greiðslu vorri, vitji hans nu þegar. Útgerðm greiðir engatl bætur vegna skemda af völd- um frosts. IM.s. Skjaldbreið feiuiuiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiii'i|ii>'ii"«>iJ''MiiiiMiiin ! YÖRUVtiIÁH | i kaupir og selur allsk. gagn- i I legar og eftirsóttar vörur. j ! Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN 1 Hverfisgötu 59. Sími 6922. = i óákveðinn tíma. Upplýs- | ingar í síma 5445. S 3 Z 3 É 5 = 5 aillllMUIIHIIIIWIIIIIIIIIIIIIIItdllllllllllllMIIMIIIIIIMIIMII Áætlunarferð til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna, hinn 3. n. m. Tekið a móli flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvík- ur og til Ólafsfjarðar og Dal- víkur á morgun. Pantaðir far- seölar óskast sóttir á íimtu- daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.