Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. nóv 1948. MORGUNBLA.ÐIÐ w Gullnci hliðið verður leikið í Edinborg LÁRUS Sigurbjörnsson rit- höfundur, er nýkominn heim úr tveggja mánaða ferðalagi til Bretlands og írlands. Fór hann til Englands á vegum British Council, til þess að kynnast leik list og leikhússtarfsemi, en fór áður til Irlands á vegum pró- fessors Delargy, er hjer var í fyrra, og Abbey-leikhússins í Dublin, en það er þjóðleikhús íra. — Þjóðleikhús fra í gær skýrði hann Morgun- blaðinu frá för sinni og komst að orði á þessa leið: — Jeg dvaldi í þrjár vik- ur í írlandi, pg var mest af þeim tíma í Dublin. Hafði jeg tækifæri til þess að vera við- ptaddur á æfingura leikerid- anna við Abbey leikhúsið og sýningar hjá tilraunaleikhúsi, sem þjóðleikhúsið rekur. Þar eru ýms merkileg leikrit svnd sem ættu annars erfitt upp- dráttar. Abbey leikhúsið sýnir aðal- lega írsk leikrit. En þegar það sýpir leikrit eftir erlwida höf- unda, þá eru aðallega tekin leikrit eftir mjög fræga menn, svo sem Ibsen, Shakespeare og Bernard Shaw, sem raunar er Iri. Það er því mikill heiður fyrri íslendinga, að þetta leik- hús skuli nú hafa ákveðið að sýna Fjalla-Eyvind í nýrri þýð ingu Forstjóri leikhússins, Mr. Blythe, leit svo á, áð enska þýð ingin á Fjalla-Eyvindi væri öld ungis óhæf. Enda er sú þýðing gerð úr danskri þýðíngu á leik- ritinu. Þó leikhússtjórinn væri ókunnugur frumtextanum. sá hann það á þýðingunni, að hún hlyti að vera ófullnægjandi. Mr. Blythe er merkismaður á marga lund. Hann var fjár- málaráðherra í fyrstu stjórn De Valera. Gullna hliðið sýnt á írsku Flokkur frá Þjóðleikhúsi íra fæst sumar Lárus Sigurbjörnsson seyir fré utanför. skyldi hafa auga með honum, því síðast þegar Thule-búar hefðu komið þar í bygð, þá hefðu þeir farið ránshendi um hjeraðið, rænt m. a. kvenfóiki og farið með það til íslands, — og vakti þetta auðvitað fögn uð áheyrenda. Merk heimsókn boðin Meðan jeg var í Dublin, flutti jeg fyrirlestur í útvarp- ið um ís- land, en al menningur í írlendi hefir mik- inn áhuga' ... . ritmu. frjetti, að leikhússtjórnin við Gateway leikhúsið þar í borg hefði ákveðið að hafa frumsýn- ingu á Gullna hliðinu 27. des. n. k. — Þýðingu leikritsins hcfir breska skáldið Gaythorne Hardy gert. Hann hefir þýtt leikritið eftir norska textan- um. Það hafði komið til orða að Gullna hliðið vrði sýnt á Stratford leikhúsinu en því var neitað, vegna þess að leikhúsr- stjórnin leit svo á, að leikritið væri í kaþólskum anda. Þetta kom m. a. til af því, að þýð- andinn hafði lagt út nöfnin á hinum heilögu per.sónum í lelk- eftir bókstafnum en hjer heima, og fær Gateway- leikhúsið þessar teikningar hans að láni. Frammistöðustúlkur við veit- ingar í leikhúsinu verða íslensk ar yngismeyjar í Edinborg og verða þær í þjóðbúningum. I ráði er að Gullna hliðið verði einnig sýnt á þessu ári í Birmingham í leikhúsi, sem heitir „The Crescent“. Forstjóri þessa leikhúss, Mr. Leaker, er borgarritari Birmingham. Hann mun fara til Edinborgar til þess að kynna sjer sýningarnar á Gullna hliðinu. Kynning íslenskra leikrita Hingað til hafa íslensk leik- rit verið lítt kunn í Englandi. En fyrir milligöngu skoska leik ritaskáldsins, James Bridie, hef ur víða í hinum breska leikhús ynr nvi, | gkki gætt þjóðsögueinkenna heimi ™knað áhugi fyrir ís- Lárus áigurbjörnsson af, kynn^st | þetrra^ gem auðvjtað er no]-k_ okkur Is- * .. . „ „ , , uð onnur í Bretlandi. lendingum, I högum okk* Gateway Ieikhúsið ar og sogu. Hvar sem jeg kom, Þó að flestir írar kunni ensku, þá lifir írskan — eða gallískan enn góðu lífi, og er talsvert leikið á gallísku. Verið er að vinna að því, að þýða Gullna hliðið á galllsku. Vinna þeir að því í sameiningu, Her- mann Pálsson, magister og pró- fessor Delargy. Þegar þeirri þýðingu er lokið, verður leik- ritið sýnt á Abbey leikhúsinu. Það verður einnig sýnt á leik allsstaðar þar sem húsinu í bænum Galway á \ est varð jeg þess var, urströnd írlands. Það leikhús er al-írskt, og ekki leikið þar á öðru tungumáli. — Jeg fór þangað vestureftir og fói í ferðalag með leikflokki frá þessu leikhúsi um hjeraðið Konnemara. Þar skilur almenn íngur ekki ensku, og tala allir írsku. Leikflokkurinn sýndi írskt leikrit í samkomuhúsum og ið gefið kii kjunni með 75 ster- j Hann hefur fengið kynni af lingspunda sjóði. Var ákveðið j ísienskum bókmentum vegna þess, að tengdafaðir hans, sem nú er nýlátinn, var prófessor í norrænu við háskólann í Glas- gow. Það var Bridie, sem fyrst benti breskum leikhúsummönn um á Gullna hliðið. Auk þess er unnið að því, að leikritið ,,Öldur“, eftir sr. Jakob Jónsson, verði sýnt í lenskum leikritum. Jeg get ann- ars tekið það fram til gamans, að þetta er rithöfundarnafn mannsins. Hann heitir rjettu lagi dr. Mavor og er víðkunnur Gateway leikhúsið í Edinborg jgeknir. En margir af sjúkling- er að mörgu leyti merkileg um hans vjta ekki, að hann er ar og sögu. Hvar sem jeg kom,' stofnun. Skoska hákirkjan á.jafnframt einn af kunnustu var mjer tekið með frábærri, bað, og rekur það. Vav leikhús- j jeikritehöíundum Breta. alúð og gestrisni. — Vildu all- ir greiða götu mína sem best. Áður en jeg fór, hafði jeg átt tal um það við st.jórn I.eik- fjelags Reykjavíkur að jeg skyldi reyna að fá leikflokk frá Abbey leikhúsinu ‘,il þess að koma hingað næsta sumar. Abbey leikhúsið er í fremstu röð meðal evrópiskra leikhúsa Það hefir nokkrum sinnum. sent leikflokka til Ameríku, í því skyni að styrkja samband- ið og kynnin milli íra, sem vestur hafa flutt og heimaþjcð- arinnar. En leikhúsið hefir ekki sent leikara sína til landa á megin- landi Evrópu. Það voru því ó- vænt tíðindi, þegar jeg fjekk loforð leikstjórnarinnar fyrir því, að heimsókn þaðan stæði Leikfjelagi Reykjavíkur til boða á sumri komanda. Er þetta mikill heiður fyrir okk- ur íslendinga, er mun framar mörgu öðru vekja athygli á menningarlífi okkar. Um það get jeg dæmt frem- ur en áður eftir þessa ferð. því jeg kom, að menn hefðu veitt því athygli, að ís- lenskur leikflokkur skyldi hafa farið til Finnlands. Vitneskjá manna um þann atburð opr.aði mjer hvarvetna nýjar og ó- væntar leiðir, til þess að kynna leikhússtarfsemi okkar. írarn- ir gera sjer fulla grein fvrir skyldleika þeirra við okkur, og telja því, að vissu leyti, að leikflokkur frá Abbey leikhus- skólastofum. Jeg var víðstadd- ur eina leiksýningu í tveim stof um þar sem önnur stofan var leiksvið, en hin fyrir áhorfend- ur. Þeir voru um 200 og stóðu þar eins og síld í tunnu. Skólastjórinn hjelt ræðu áð- ur en sýningin byrjaði og benti fólkinu á mig, er hann kallaði „Manninn frá Thule“. Það mu geti eins komið hingað, eins og til að hitta fólk af írsku bergi brotið fyrir vestan haf. GuIIna hliðið í Edinborg Er jeg kom til Edinborgar, eftir veru mína í írlcuidi, gladdi það mig mjög er jeg að kirkjan ræki þar leikstarf- semi áfram, með það fyrir aug- um, að auka samband almern- ings við hina kirkjulegu starf- semi. Þetta gekk ágætlega — Forstjóri leikhússins er mjög dugandi maður, Rev. Candh- lish. Leikstjórinn, Tyronne du Guthrie mun sennilega taka að sjer leikstjórn á Gullna hlið- inu. í sambandi við hin árlegu hátíðahöld i Edinborg, sem helguð eru menningarlífi þjóð- arinnar, var sýndur skotskur helgileikur frá miðöldum s 1. sumar. Hafði Mr. Tyronne du Cuthrie stjórn hans á hendi og tókst mjög vel. — Leikritið hjet „The three estates“ og var sýnt í kirkju í Edinborg og þótti merkur leikviðburður. Sýning íslenskra Ieikhúsmynda Forstjóri Gateway leikhúss- ins, Rev Candhlish, og ræðis- maður íslands i Edinborg, Sig- ursteinn Magnússon, fjellust á uppástungu mína um að gang ast fyrir sýningu á ljósmyndum frá íslenskri leiklistarstarfsemi, í húsakynnum leikhússins sam- tímis því, sem Gullna hliðið verður sýnt. Þar verða leiksýn- ingamyndir frá Leikfjelagi Reykjavíkur, myndir af helstu forustumönnum leikhússins hjer, leiktjöldum o. fl. Verð- ur lögð áhersla á að sýna mynd ir úr íslenskum og breskum leik ritum, svo sem úr Skálholti Kambans, Gullna hliðinu, Upp- stigningu Sig. Norðdals, og Kaupmanninum í Feneyjum. Lárus Ingólfsson mun sjá um fyrirkomulag sýningar- muna. Lárus hefir, sem kunn- ugt er, teiknað bæði búninga og leiktjöld fyrir Gullna hliðið Gateway leikhúsinu. Hefir leik hússtjórnin mælt með leikrit- inu, sem þegar er til i enskri þýðingu. Og einn vinnur frú Benedikz, kona Eiríks Benedikz sendisveitarritara, að því að þýða leikrit mitt „Á heim- leið”, til sýninga í tveimur leik- húsum, öðru ensku hinu skosku. Til Vesturheims Mjer þykir hklegt, að leiðir muni opnast til þess, að koma íslenskum leikritum á framfæri í Ameríku. í Dublin hitti jeg ameríska leikritaskáldið Thorn ton Wilder. Hann var að flytja þar f\rrirlestra við háskólann um skáldsagna- og leikritagerð Hann kom. á leikæfingar í Abbey leikhúsinu. Hann var í engum efa um, að ef við fengj- um leikflokk þaðan, hingað tit lands, niyndi það stórlega greiða fyrir því, að íslenskxi leiklist yrði veitt athygli í Bandaríkjunum. Leiksögufræðingur, amerísk- ur, George Freedley, hefir ritað mjög virðulega og vin- gjarnlega um íslensk leikrit í mikla leiksögu sína. Er þáttur hans um ísland t. d. lengri en um Finnland. Hann óskar eftir því, að fá íslensk leikrit ti\ sýningar í Ameríku, í enskri þýðingu, og hefir látið í ljó» ósk um að fá ,,Uppstigningu“ próf. Sig. Nordals í þessu skyni. ★ Þetta er þá það helsta, sagði’ Lárus, sem jeg hefi að segja úr þessari ferð minni, er varð mjer ánægjulegri en jeg gat átt von á og vona jeg, að hún hafi einnig komið að nokkru gagni, til aukinnar kynningar á ís- lenskum leikritum og íslenskri menningu. HelgafeU gefur út ævi- o O sögu Knud Zientsen, fyr- verandi borgarstióra ÆVISAGA KNUD ZIEMSEN. fyrverandi borgarstjóra, er að koma út hjá Helgafelli. Lúðvík Kristjánsson ritstjóri „Ægis“ hefur skráð söguna, en Ziemsen valið henni nafnið og kallar lann hana „Við vík og fjörð“. Hefði nafn bókarinnar eins getað verið „menningar- og framfarasaga Reykjavíkur“, því Ziemsen var borgarstjóri í Reykjavík, bæjarverkfræðingur og forystu- maður í bæjarstjórnarmálum i tvo tugi ára er borgin var að byggjast upp úr litlu sjávaiþorpi í höfuðborg. ! Þegar erfitt var <?\íá 60 símanotendur í Reykjavík. Knud Zimesen átti þátt í framkvæmd fjölda menningar, atvinnu og framfaramála á með an hann vár borgarstjóri og áð- ur. Þeir Reykvíkingar, sem nú verða að fara bónarveg að bæj- arsímanum til að fá eitt númer af þeim 2000, sem bætt var við bæjarsímakerfið í haust, munu 1 furða sig á frásögn Ziemsen af því er hann þurfti að fara sjálf- ur um allan bæinn til að safna 60 símnotendum til þess að hægt væri að koma upp bæjar- síma í Reykjavík. Og það gekk heldur stirðlega að fá þessa 60 Iínud Ziemsen símanotendur. fyrverandi borgarstjóri. Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.