Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjuclagur 30. nóv. 1948. F. L . S. Heimdallur Fullveidisfagnaður Heimdallur, fjel. ungra Sjálfstæðismanna, éfnir til fullveldisfagnaðar i Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl 8,30. Aðgöngumiðar verða aígreiddir gegn framvísiin fjelags- skirteinis i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i dag. Áth. Húsinu lokað kl. 9. Stjórn Heimdalíar. Vestmanneyjingafjelagið heldur skemmtifund næstkomandi miðvikudag, 1. des. ki. -8 í Tivoli, gömlu og nýju dansarnir- Miðasala við innganginn. Mætið öll stundvíslega. STJÓRN/N. Aðalfundurinn, sem fiestað var siðastliðuin sunnudag. verður haldinn fimmtudaginn 9. des. n.k. kl. 8A e.h. í Miðbæjarskólanurn. STJÓRNIN. Ua £ I s Layhentur reglusamur malor getur fengið atvinnu við húsvörslu utan við bæinn nú þegar. Húsnæði á sama stað. Uppl. gefur Gísli Sigur- björnsson i dag kl. 1—2 e.h. í skrifstofu Elli og hjúkr- unarheimilisins Grund. Uppl. ekki gefnar i síma- ■ Saumaslúlkur ! ■ ■ ■ helst vanar frakkasaumi, óskast nú þegar. Ákvæðisvinna ■ ■ ■ 'UeÁómiíIjan ^JJ.j [ ii 'u K ». *• n * m M n M M M BtœZraborgarstíg 34■ VJELSTJÓRASTÖRF Rafmagnsveitan vill ráða tvo vjelstjóra að aflstöðv- unum. Áskilið að umsækjetodur hafi próf frá vjelskölan um í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Guðmundsson, yfir- vjelstjóri, Elliðaárstöðmni. Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 7. des. n. k. Rafmagnsstjórinn í Reykjavik. BiIsrolScr lil söisa Dodge carryol, G.M.C. trukkur og Ford-hálfkassi, hent ugur til mjólkur- og farþegaflutninga. Ennfremur vara hlutir í G.M.C., hásingar, grindur, drif, öxlar, pallar og fl. í Sölunefndarbrögguni ai viS Njarðargölu, 9—12 os 4—6, sími 5948, BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU u % b ó L 335. dagnr órsins. Árdegisflæði kl. 4.50. Síðdegisflæði kl. 17.10. ÍVæturlæknir er i læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, sími 1616. Næturaksttu’ annast Hreyfill, simi 6633. □ Helgafell 594811307. IV—V. H. & V.st. Fyrirl. R.M. Veður í gær Á vestur og suðvesturlandi var suð vestan kaldi. Á norðurlandi var norð vestan kaldi. en á austurlandi hæg- viðri með breytilegri átt. Skýjað um allt land. nema austurlandi. Snjó- koma á Sandi. en skúraveður á suð- vesturlandi. Hiti frá 1 stig frost til 4 stiga hita. Kaldast á Síðumúla og Þingvöllum 1 stig frost. Heitást Grimsey og Vestmanaeyjum, 4 stig. Afniæli. Fimmtug er í dag frá Guðrún Jóns dóltir frá A’indási i Grundárfirði, nú til heimilis Álfheimum 16. Reykja vík. Brúðlcaup. S.l. laugardag 27. þ.m. voru.gefiit sainan i hjónaband af Ásgeiri Ásgeirs sjHi fyrv. próf. Elisahet Sigurbjörg Thorarenseii og Benedikt Þoi’ar'nn VrldímarsSon. Blönduhlíð 4 hjer í hæ, þar sem ungu hjónin eiga heima. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband Elísabet Finsen og Friðrik Danielsson, starfsm. hjá Ásgarði h.f. Hjónaefni, S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrii Hjördís , Georgsdóttir, Hverfisgötu 57 A og Viggó M. Síg- urðsson, Stórholti 28. S.l. laugardag opinbevuðu trúlofun sina ungfrú Guðiún Bjarnadóttir, Jónssonar. hreppstjóra í Selvogi, og Þórir Gúðnasön.' Halldórssonai. ,mur ara, Mímisveg 8.. Reykjavík. Kandidatafagnaður í tilefni 1. desember verður að Hótel Borg i kvöld og hefst kl. 6,30- Góðar gjafir til SVFÍ Slysavamáf jelagihu hafa borist! þrjár góðar gjafir. Frú Guðlaug. Gísla dö*tir frá Hólmi héfir gefið kr. 1000 til minningar um mann sinn Hall- dór Eyjólfsson, er Ijest 17. jiini 1930. Frú Sigurveig Vigfúsdóttir. Skipum. I Stokkseyri, hefir geiið kr. 1000.00 til minningar imi mann sinn, Halldór Jónsson, bónda á Grjetlæk við Stokks eyri. Kvennadeild SVFl í Hafnarfirði hefir gefið kr. 3000,00 til kaupa á svefnpokum í skipbrotsmannaskýlið á Hornströndum. tveir bókarkaflar, Manndómsár Franá rottu, eftir Piet Bakker, í þýðingií Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Nýtt hefti af Úrvali, hið 6. og síðasta á þessu ári, er komið út, l Helstu greinar og sögur í heftinu eru! ..Fjcra mánuði á úthafsfleka“. „Gjaf ir vítringanna11, smásaga eftr O, Henry. „Meira nöldur“ „Ófrelsi borg arbarnsins"; ' „Davið Ben-Gurion“; „Skákæðið" ,.Það sem við vitum um mataræði“; „Sagnaritun og stjórnmát „Eðli og eldi“; „Á flugvellinum"; greinarflokkur er nefnist „Sín ögnin af hverju“ („Ónæmi fyrir sársauka“ „Sjúkrapottar afnumdir", „Vamir 'gegn tannskemmdnm"; og „Bragðáuk: | andi efni“); „Bætir hjónabandið i mannlega bresti?“; „Örvænting els& ! hugans" smásaga eftir Honoré da Skemtileg, prjónuð vetrnrliúfa á Balzac og loks hókin „BAI.ZAC“ eft te!;i Margt i fyriríéstrinum var mjög athyglisvert. Var hátíðasalur Háskol ans þj'éttskipaðúr áheyrertdurn. Fundurí F egrunarf jelaginu Fegrunarfjclag Réykjavíkur hjelt fund í Sjálfstæðishúsinu i gairkvöldi. Aðaluir.ræðuefni v.ar bygging síldar- veiksmiðjunnar í Örfirisey. Allmargt mánna var á fundi, en þó mun þetta vera fámennasti fundurinn, sem fje- lagið hefur haldið. Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri, sem er formaður fjelagsins, gaf skýrslu um störf stjórn arinnar frá síðasta fundi. Sveinn Ein- arsson verþfræðíngur og Sigurður Ölaso n hrlm., voru frummælendur um síldarverksmiðjuna. en fleiri tóku til máls. Fundi var ekki lokið, er blaðið fór i prentun. Prentarakonur hafa saumafund í Aðálstræti 12, í k’.öld kl. 8 e.h. Blcð og tímarit Tímaritið ..Það besta“- 4 hefti 1. árg. er nýkomið út. Efni er: Messías Hándels, úr Christian Herald, Að hætta reykingum, úr Journal of liv ing, Tóbaksádeila eftir Stefán Ölafs son, Val neménda til framhaldsnáms, eftir Harald Schelderup, Bléssað salt ið. úr The Cross, Skólataflan lifandi, úr Libérty, Grimur biskupsfóstri, úr Sagnakveri Skúla Gjslasotiar. Vorhvöt eftir Steingrím Thorsteinsson, Jeg er hreykinn af að vera negri, eftir Walter Whité og Ástnlíf froskanna, eftir Bernardine Kielty. — Aúk þess Jeg er að veíts bví fyrir mjer — hvort menn geti fengið gigt í tóbak. ir Stefan Zweig, afburðasnjöll lýsing á ævintýralegú lífi hins mikla, franska rithöfundar, prýdd fjöldá mvnda. Bók þessi var síðasta stórverk Zúveígs, og hafði hann ekki að fullu lokið vð að ganga frá handritinu, þeg ar hann svifti sig (og konu sina) lífi árið 1942. Höfnin. Ingólfur Arnarson kom frá Eng- landi. Barrage, sem hreinsaði Hval- fjörð fór út. Fjallfoss kom og Reykja foss kom. •I Bowling Keppni í Bowling milli austur- og vesturbæjar fór fram á laugardaginn Fóru leikar þannig að austurbæíngar unnu með 7 stiga mun. Háskólafyrirlestur um Skúa Magnússon Prófessor Þorkell Jóhannessoú flutti á sunnudaginn fyrirlestur í hástíða sal Háskólans. Nefndi hann fyrirlest urinn: „Lok Skúla Magnússonar lánd fógeta". Þorkell prófessor gat þess að mörgu hve síðustu seviár Skúla voru ömur leg er hann þurfti fram á níræðis- aldur að verja sig gegn ásælni og harðýðgi stiftamtmanamia, sem voru honum fjandsamlegir af ýmsum é- stæðum, m.a. vegna þess að þeir vildu hrekja hann á burt úr Viðey. En Skúli varðist ölíum árásum, allt fram á síðasta ár, er liann var farinn kröftum. Dánarhú Skúla var þrotabú eins og- flestir vita, en fæstir hafa r.ann- sakað alla málavöxtu. 1 erindi sínu sýndi prófessor ÞorkeM fram á, að búið var þrotabú, éingöngu vegna þess að mjög haepnar skuldakröfur rentukammersint yoru .teknar til greina. Skúii taldi sig alltaf eiga gagnkröfur, en látinn gat hann eþki lialdið sínu fram. fimra mínúfna kroisgáfa YKINGAR lÁrjett; —- 1 hugsar — 7 land — 8 korn — 9 greinir — 11 eins — 12 hamfletta —-14 þursamir — 15 horð aðar LóSrjett: 1 glitra — 2 glæpur — 3 ósamstæðir — 4 þyngdareining — 5 auð — 6 halann — 10 stafiú — 12 SMpafrJettir. Eimskip 29. nóv.: Brúarfoss fór frá Antwerpen á mið nætti í gær, 28. nóv., til Reykjavíkur Fjallfoss kom til Reykjavíkur í nótt, 29. nóv. frá Hull. Goðafoss er i Kaup mannahöfn, fer þaðan væntanlega um miðjan désember. Lagarfoss kom til Gautaborgar i nótt 29. nóv., frá Leith. Reykjafoss kemur til Reykja- víkur kl. 22,00 í kvöld, 29. nóv. frá Leith. Selfoss fer fré Hjalteyri í ksöld, 29. nóv., til Rotterdam. Trölla foss er í New York. Horsa kom til Réykjavíkur 27. nóv. frá Leith. Vatná jftkull er í New Yoi’k. Hallánd er í New York. Ríkisskip. 30. nóv.: Hekla var á Akureyri í gær á ausf urleið. Esja er i Reykjavík Herðu- hreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Skjalclbreið er í Reykjavík. Þyr ill var í Skerjafirði í gær. \ I E. & Z. 29. nóv.: Foldin hefir væntanlega farið frá Amsterdam á sunnudagskvöldið vænt anleg hingað seinni part vikunnar, Lingestroom fer frá Reykjavlk á mánudagskvöld til Amsterdam með viðkomu i Vestmannaeyjum. Reykja nés er í Genúa. Morgunblaðið. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hveri: Tjam argötu, Laugaveg, innsti hluti. og í þessi úthverfi; Seltjamarnes, Kapla-: skjól, Laugateig, Höfðahverfi, Voga- hvcrfi. | tJtvarpið: 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla — 19,00 Enskukennsla. 19 25 Þing- frjettir. — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einsöngur (Þorsteina Hannesson): „Ástir skáldsins“ (Dichterliebe) eftir Schumann (plöt ur). 20,50 Erindi: Nytjar jarðar, IV.: Alkemí og potulín (dr. Jón Vestdal). 21,15 Tónleikar: „Kinderscenen" eít ir Schumann (plötur). 21,30 Úr dag hók Gunnu Stínu. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Endurteknir tón leikar: , Kvintett í Es-dúr eftir Schu- mann. 22,40 Dagskrárlok. Sköraf’jn ðfnumin bundinn— 13 verur. , Litusn a <t'Sunu krnsxKalu. L.árjett: 1 kaktusá — 7 err — 8 kot — 9 RA. — 11 so — 12 afa — 14 almanak — 15 hasar. LóSrjett: 1 kerran — 2 Ara — 3 K.R. — 4 U.K. — 5 S.O.S. — 6 at- orka — 10 efa — 12 amma — 13 anda. I BHÚSSEL: — Frú I desem- ber verður skömmtun nauð- synja afnumin með öllu í Belgíu. Það eina, sem verður skamt- að er innflutt smjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.