Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 12
VEÆ»OtÚTLITIB: FAXAF.LQI.: h»«jS'KANDI A eða NA áti, vá5a Ijattfrkýjað fyrst. Þyknar senni legffi upp með vaxandi S-átt. 28*9. tl>I. — Miðvikudaaur S. desember'19-18- Pfé flyfur HMólafynr- HAKON HAMRE sendikenn- avi mun í kvöld kl. 6,16 flytja fyrirlestur fyrir aímenning um norska skáldið Hans E. Kinck. Hans E. Kinck (1865—1926) ei einna snjallastur norskra slcálda. Hann hlaut ekki lýð- hylli í lifanda lífi, og skáldsög- uv" hans, smásögur og leikrit verða e. t. v. aldrei almennir.gs- eigr.. Það þarf mjög þroksaðan srnekk og næman skilning á hókfnenntum til þess að geta lesiö rit hans, en þeir, sem þekkja þau hafa jafnvel rr.eiri uiætur á honum heldur en nokru öðru norsku skáldi. Kinct: tók sjer hvað eftir ann- að jirkisefni úr baráttunni milli hj'nra rvennskonát meriningar- ►átta. í Noregi: Bændamenn- úigavinar, sem stóð á gömlum merg og vissi inn á við. og hia< -.egar embættismanna — Þ vtrpstaSarmenningarinnar, sem horfði ut á við, en um- hvertið er annaðhvort Harð- augur eða Setesdalur. Kinck dvaidist árum samar. » ítidu og lagði stund á að fcyrmast ítalskri alþýðu og gull- öld ftala — endurreisnartíma- bvimíi. ■ Hann hefur sótt til ítahu. efni í margar bækur sín- «r. Hans E. Kinck var málfræð- •Hgur- að mentun og hann var gagnkunnugur fornbókmennt - unura. Hann hefur ritað nokkr- tu smágreinar um sögurnar einkum mannlýsingar í þeim. •— Ekkert rita hans hefur ver- ið-þýtt á íslensku. Fyrirlesturinn verður í I, kennsiustofu háskólans og er fillutr, heimill aðgangur. snjóskafli Hólmavík ,.PROCTOR“-fIugvjel frá Flug- fjelaginu Vængir leriti í snjó- skafii í lendingu á Hólmavík í gær og beyglaðist skrúfa vjel- arinnar, en ekkert slys varð á mönnum. Vjelin var að koma frá Reykjavík. Vjelar þessar taka 3 farþega auk flugmanns og hefir vjelin verið í innanlands- flugi hjer með farþega. Aðrar skemdir munu ekki hafa orðið á flugvjeiinni. en að skrúfan beyglaðist. hleyol af slokkunum B.V. JÓN ÞORLÁKSSON ann- ar dieseltogari Reykjavíkurbæj J ar var settur á flot í Goole s. 1. laugardag. Nafngjöfina fram- kvæmdi frú Ingibjörg Pálsdótt- ir Eggerz. London. Skipið mun verða fullbúið í mars. Páil Kr. Pálsson heldur kirkju- PALL KR. PALSSON er ný- kominn heim frá útlöndum, eft- ir rúmlega 2ja ára útivist. Hann stundaði orgel- og tónfræði- nám,'lengst af í Edinborg, en var þó einnig’ við tónlistarnám um nokkurra mánaða skeið, bæði í Khöfn og Stokkhólmi. Kommúnistar hafa nú lagt undir sig húsnæði hinnar löglegu borgarstjórnar í Berlín. A myndinni sjest er verið er að taka nafn dr. Friedensburg aðstoðarborgarstjóra af hurðinni á skrifstofu hans. Lífil veiði í gær, síldin of djúpl J'JÖLDI síldveiðibáta frá Akranesi, Reykjavík og Hafnarfirði og fléiri stöðum voru í gær í Hvalfirði að leita að síld. Víða í firðinum mátti marka síld á bergmálsdýptarmæla, en hún ceiddist illa, vegna þess, hve hún var djúpt. Var til lítils að snurpa, en nokkrir bátar fengu dágóðan afla í lagnet, eða ceknet. ffiriitján 09 Ouðfaug- Mf unnu hridge- Gteppnina IXJKIÐ ER tvímenningskeppni Iji'idgefjelags Reykjavíkur. Efst |j urðu Kristján Kristjánsson og Guðlaugúr Guðmundsson með 349 stig. í öðru sæti voru Gunnar og Víglundur Möller með 34242 st., 3. Högni Jóns- Fon og Steinþór Ásgeirsson með 33542 st. og 4. Kristján Krist- jánsson og Tryggvi Briem með 334 stig. Þessi fjögur „pör‘: færast upp í- meistaraflokk. Fimmtu urðu Geir Þorsteinsson og Magnús Sigurðsson með 333 st., 6. Klemens Tryggvason og Þor- síeimi Egilsson með 332 st., 7. Magnús Björnsson og Þorlákur Jónsson með 33044 st. og 8. Guðjón Tómásson og Egill Krrstjánsson með 325 st. Alls kexjpcu 16 „pör“. fiiístoð fil ílófláiiaiiiia Washington ,í gærkvöldi. TRGMAN forseti mun fara þess á leit við bandaríska þingið, að það- sanaþykki að veita 15 millj. | dollara aðsfoð til flóttamanna í. Á’aieatinu. — Reuter. i [ Þótt dvölin á Norðurlöndum hafi ekki verið löng. kynntist hann nokkuð músíklífinu þar. Kennarar Páls í Edinborg voru Herrick Bunney og dr. Hans Gál, frá Vínarborg. Herr- ick Bunney er organisti við St. Giles dómkirkjuna en dr. Gál er prófessor við háskólann. í s.l. októbermánuði hjelt Páll hljómleika í St. Giles við góða aðsókn og góða dóma. Nú ætlar Páll að halda hljóm- leika í Dómkirkjunni n.k. fö^tu dagskvöld kl. 8,30 og má búast við að marga fýsi að heyra til hins nýja organista. Páll er hinn fyrsti af nemendum Ppls ísólfssonar, er heldur sjálfstípða orgeltónleika. Leó frá Vestmann aey j um<4- fjekk 100 tunnur í fyrradag, en 40 tunnur í gær. Var það móts við Hvamm. Arsæll frá Hafnar- firki fjekk nær 100 t. Hafdís 40 t. og Fagriklettur 300 t. Sá sið- astnefndi fiskaði í snurpu. Þá fjekk Dagur frá Reykjavík 150 mál (225 tunnur). Enn fer mestöll síldin í frysti hús til beitu. Þó hefur síldar- verksmiðjan á Akranesi tekið við smáslöttum til bræðslu og nokkur hluti (500 tunnur) af hinum góða afla vjelbátsins Mars í fyrradag var sett í bing til verksmiðjunnar á Kletti við Reykjavík, og verður verksmiðj an reynd með því um næstu helgi. Akranesbátar Frjettaritari Mbl. á Akranesi símaði í gærkvöldi að þangað hefðu komið í gær Keilir með 83 mál, Böðvar með 745 mál, Farsæll með 546, Sigrún með 454 og Sigurfari með góðan afla. — Fór öll síldin í bræðslu Jólasyeinninn, tloróurpóínum Reading. PHILIPPA RENDLE, sem er fjögra ára gömul, skrifaði ný- lega brjef til „Jólasveinsins, Norðurpólnum, nálægt guði“ — og hún fjekk svar. í svarbrjefinu, sem póstaf- greiðslumaður nokkur skrifaði, sagði meðal annars: „Enda þótt þú hafir beðið um nokkuð marga hluti, er jeg viss um það, að þú verður heppin á jólun- um. — Jólasveinninn, Norður- pólnum.“ — Reuter. Bresku skipbrots- mennirnlr koma til Reykjavíkur ídag FRJETTARITARI vor á Pat- reksfirði símaði í gærkveldi, að i gær hefði tekist að koma skip- brotsmönnunum sex af breska togaranum „Sargon“.yfir fjörð- inn til Vatneyrar. Þeir voru þá búnir að vera fulla viku veð- urteptir handan fjarðarins. Ef veður leyfir verða skipbrots- mennirnir fluttir hingað til Reykjavíkur loftleiðis í dag. Einnig tókst í gær að ná lík- unum úr togaranum, og hafa þau verið flutt til Vatneyrar. Alls fundust tiu lík um borð, en eitt hefir ekki ennþá fundist. Málfundur hjá Heim- dalli í kvöld HEIMDALLUR heldur mál- fund í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu, uppi. Rætt verður um horfurnar í alþjóða- stjórnmálum. Málsherfjandi verður Jón Isberg, stud. jur. Marshall í sjúkrahúsi Washington í gærkveldi. MARSHALL, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, liggur nú í sjúkrahúsi. Var hann skoiinn upp við nýrna veiki. — Reuter. Á FLUGI milli höfuðborga, Sjá grein Sverris á blaðsíðu 7. í>órðarsona:g Flugvjel með 20 far- þega nauðlendir á Hvammsfirði C AT ALIN AFLU GBÁTURINN „Sólfaxi“, eign Flugfjelags ís- lands, sem var á leið frá Isa- firði og Flateyri til Reykja- víkur í gærdag með 20 farþega, nauðlenti á Hvammsfirði. Tókst lendingin vel. Eru farþegar komnir til Búðardals, þar sem þeir gistu í nótt. Vjelinni vaf lagt við stjóra á firðinum. Fara flugvjelar í dag til að sækja fárþega og með menn til að gera við vjelarbilunina, sem varð í „Sólfaxa“. ÞaS var klukkan 15,20 í gær- dag, sem vjelin lenti á firðin- um, skamt frá Breiðabólstað á Skógarströnd. Veður var hag- stætt, en vegna þess, að komið var framundir myrkur en marg ar eyjar og sker á firðinumi treysti Flugfjelagið sjer ekki til að senda flugvjel vestur í gær. I þess stað var póstbáturinn Baldur, sem staddur var þarna skamt frá fenginn til að sækja farþegana og fara með þá til Búðardals. Þar var farþegum búin gisting, þótt erfitt væri, þar sem áætlunarbílar voru veðurteptir í Búðardal og því margt aðkomumanna, sem hýsa; þurfti. Meðal farþega á „Sól- faxa“ voru nokkrir menn af b.v. „Júní“, sem eftir urðu á Flat- eyri á dögunum. Vilja aukasmjör- skami fyrir jólin Á M.JÖG- fjölmennum fundi { Sjálfstæðiskvennafjel. „Hvöt“, 6. des. ’48 í Sjálfstæðishúsinu var eftirfárandi tillaga viðvíkj- andi smjörskammtinum, borin upp og samþykkt í einu hljóði: „Fjölmennur fundur í Sjálf- stæðiskvennafjelaginu ,Hvöt“, haldinn 6. des. 1948, skorar á skömmtunaryfirvöldin að hlut- ast til um það, að gefinn verðj aukaskammtur af smjöri fyrin jólin." :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.