Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. des. 1948.
MORGVIS BhÁBÍB
7
Á flugi milli höfuðborga
Eftir Sverri þórðarson
París í nóvember.
Lagt af stað.
REYKJAVÍK var að vakna. —
í eldhúsgluggunum loguðu Ijós.
Hinir árrisulu drukku þar morg
unsopann. Innan stundar átti
bóndinn að vera mættur til
vinnu og bráðlega tímabært að
vekja þá, sem fara áttu í skóla.
— Úti var kalsaveður og hann
heldur hríðarlegur. Þetta var elu
að morgni föstudagsins 19. nóv-
ember, er Hekla lagði upp í
eina af sínum mörgu Rómar*-
ferðum.
Það var fáment en góðment
í þessari þjóðfrægu flugvjel, og
hópurinn sundurleitur. Meðal
farþeganna var ungur ijóshærð
ur búfræðingur úr Mosfellssvelt
inni. Hann var að sækja konu-
efnið.
Ljósin í Reykjavík smádofn-
uðu eftir því, sem Hekia hækk-
aði flugið, uns þau hurfu okkur
sjónum. Ferðinni var heitið
beint til Amsterdam. í stjórn-
klefanum er líf og fjör í tusk
unum. Þar ræður ríkjum Magn
ús Guðmundsson flugstjóri. Af
honum er hægt að fræðast mik-
ið um flug. Hann útskýrir hin
flóknustu atriði flugsins á sinn
einfalda og skemtilega hátt, svo
hinum tornæmustu opnast nýr
heimur á sviði flugtækninnar.
veður í skýjum, rjett ofan við
trjátoppana og hvín í þeim
undan veðrinu.
í Amsterdam.
Áður en varir erum við
komnir til Hollands. í Hollandi
kýrnar á beit kringum
skemtilegar myllUr. í Amster-
dam fæst allt. Hjer heyrðu mörg
okkar í fyrsta sinn í lírukassa
og í Amsterdam nutum við í
ríkum mæli hins hollenska
höfðingsskapar. Með okkur var
flugvjelavirki frá hollenska
flugfjelaginu K. L. M., sem
nefnir sínar flugvjelar: Hol-
AUSTURLAND"
spagettí. En dýrtíðin er mikil.
Umboðsmaður Loftleiða í
borginni, fyefur útvegað okkur
blaðamann, sem skrifar um bók
mentir og listir í aðalmálgagn '
Pafaríkisins, og eitt af áðalblöð
um borgarinnar, til að fylgja
okkur á j’msa merkilega staði.
í Pjeturskirkjunni verðum við
svo ótrúlega lítil, að hlutföllin
munu vera svipuð því, ef fiski-
fluga væri sett inn á gólfið í
einum Hafnarfjarðarstrætisvagn-
anna- Það er stöðugt unnið að
viðhaidi þessa mikla guðshúss.
Við landamæri ítalska lýðveld-
isins og páfagarðs, er mikili
II. bindiS er lomið úf
ár maður þessi hjá Loftleiðum.
I nokkra áratugi er hann búinn
að fást við flugvjelahreyfla, og
lendingana fljúgandh Nú.starf fjöldi af minjagripasölum. Þeir
eru áiíka ágengir og bitlinga-
sjúkir politicusar. Þeir eru flj'ót
ir að slá af, ef sagt er nei í upp-
hann sagði, að dynurinn frájhafi viðskiftanna
þeim væri í sínum eyrum tón- við fórum inn j Colloseum,
list. Sennilega Flugvjelahreyfla þar sem krstnir menn urðu
fúga í D-moll. - J viliidýrum að bráð, fyrir trú
Þegar við fórum um skurðina sina síðan skoðum við fjolda
í Amsterdam, í hvítum 40 feta
merkra bygginga og loks ökum
löngum skemtibát, þá rifjaðist við upp á Capitolum. - Þaðan
ANNAÐ BINDIÐ af „Austur-
landi“, safni austfirskra fræða,
er komið út, en fyrsta bindið
kom út á s.l. ári. í þessu bindi,
sem er nokkru stærra en hið
fyrra, er fyrst frásögn af land-
námi í Austfirðingafjórðungi,
eftir Halldór Stefánsson, fyrrv.
alþingismann.
Er fyrst getið um landvist
hra, en síðan er kafli um land-
námið almennt. Þá er skýrt frá
einstökum landnámum, og get-
io í sjerstökum köflum um land
námið við Bakkafjörð, Vopna-
fjörð, á Fljótsdalshjeraði, við
Borgarfjörð, Breiðuvík, Húsa-
vík, Loðmundarfjörð, Seyðis-
fjörð, Mjóafjörð, Norðfjörð,
Krossavík, Reyðarfjörð. Hafra-
nes, Fáskrúðsfjörð, Stöðvar-
fjörð, Breiðdal, Berufjörð
Alftafjörð, í Skaftafellsþingi
Lónshverfi, Hornafjarðarhjer-
1 Prestvík.
Ferðin gengur eins og í sögu.
En svo kemur frjettin frá Am-
sterdam. Þar er skollin á svarta
þoka og vellinum skyndilega
Iokað. Þá átti Hekla eftir hálf-
tíma flug til vallarins. Það
er því ekki um annað að gera
en snúa við og lenda í Prest-
vík.
Skotarnir í Prestvík taka vel
á móti okkur, enda mun það
vera besta fólk,- en ekki finst
okkur það vera fagurt nje frítt
og plássið er ömurlegt. Um-
hverfis sjálfa flugstöðina er illa
, lýst. Bærinn Er, sem sambygð
ur er Prestvík, er líkastur því
sem þar geisi drepsótt. Fáir á
götunum og bíóum og samkomu
stöðum öllum lokað. Eina lífið
i þessum bæ er í -kringum nokk
ra skítuga og illa klædda blaða
sölustráka.
í flugstöðinni ér matur borinn
fyrir okkur af þjóni, sem virð-
ist vera alveg sjerlega ánægður
með tilveruna og hann syngur
stanslaust á meðan hann lætur
á diskana.
Máltíðin er ekki nema í nös
á ketti. Maður furðar sig á því,
að mannfólkið sem byggir land
þetta, skuli ekki hrynja niður
úr næringarskorti. Skammt frá
okkur sitja roskin hjón. Konan
er með mikið silfurgrátt hár
og er drukkin vel. Eiginmaður-
inn er í vandræðum með hana.
Hún heimtar meira brennivín
og vill hvergi fara. Um síðir
missir eiginmaðurinn þolinmæð
ina. Það er engin miskun hjá
Magnúsi. Konan gengur reik-
ulum skrefum út úr salnum,
en eiginmaðurinn stingur pen-
ing í lófa lágvaxna yfirþjónsins
sköllótta með svörtu hornspanga
gleraugun. — Hann stingur
peningnum í einkabauk sinn
við afgreiðsluborðið og brosir
í kampinn.
upp myndin í gömlu landafræð-
inni minni. Þeirri spurningu var
varpað fram, hvort húsmæðurn
ar í þessum vatnsumluktu hús-
um, myndu fara sjóleiðis út
að öskuntunnunni. í mörgum
hinna hollensku flutninga-
pramma, sem fara um skurð-
ina, býr prammastjórinn með
fjölskyldu sína. Yfirbyggingin
er lágreist, hvítmáluð með litl-
um gluggum á. — Drifhvítur
þvottur prammastjórafjölskyld
unnar bærist hægt í golunni.
I hlýlegri stofu er ung kona
að sýsla við barn sitt, en
prammastjóri stendur hjá, tott-
ar pípu sína og drekkur sams-
konar bjór og templarar telja
einn hættulegasta óvin ís-
lenskrar menningar.
Oll ber Amsterdam þess
virðum við fyrir okkur Róma-
borg, sem á það sameiginlegt
við Reykjavík, að standa á sjö
hæðum. Þar uppi sjáum við
tvo menn í skrautklæðum. Þeir
minna okkur á jólatrje. — Þeir
eru í lífverði páfans.
Með útflytjendum.
Þrjátíu og fimm ítalir tóku
sjer sæti í hinum þægilegu sæt-
um Heklu. Hver og einn hjelt á
einni rauðvínsflösku í bastum-
búðum. Þetta er kaffibrúsi ít-
alskra. Þetta fólk var að fara
til fyrirheitna landsins, Vene-
zúela. Meðal innflytjendanna
voru nokkrar konur. Sumar
þeirra grjetu, er þær gengu inn
í flugvjelina. Er Hekla rendi
af stað kallaði fólkið kveðjuorð
út í gluggana. Þau köfnuðu
aði, Ingólfshverfi, Gnúpshverfi,
Skógahverfi
hverfi.
og Djmskóga-
Með landnámsfrásögninni er
sem fylgiskjal ættleggur frá
landnámsmönnum í Austfirð
ingafjórðungi til Landnámurit-
ara. Einnig er skýrt frá Goðorða
og þingskipun í Austfirðinga-
fjörðungi.
Er frásögn þessi öll mjög
fróðleg og skemmtilega rituð.
Þá hefur Halldór Stefánssort
skrifað um Hrafnkelsdal • 03
byggðina þar, en þessi afskekU
dalur er einn af fegurstu dölurri
landsins og ein söguríkastrt
byggðin á Austurlandi til forna.
■ Reistu stórhöfðingjar þar bú.
En svo fjell öll byggð þar niður
og dalurinn var í auðn ölduirt
saman, þar til fyrir hátt á annafj
hundrað árum, að byggð tókst
þar upp að nýju.
Þá á Benedikt Gíslason frá
Hofteigi stórmerka grein í rit-
inu um Hallgrím skáld Ás-
mundsson í Stóra-Sandfelli. —•
Eru felldar inn í hann nokkur
ljóðmæli eftir Hallgrím og „Enrt
urminningar frá frændfólki á
Austurlandi“, eftir Bjarna Jóns
son frá Þuríðarstöðum.
Er ritið í alla staði hið eigu-
legasta, og mikill fengur Aust-
firðihgum. Útgefandi er Sögu-
sjóður Austfirðinga, en ritstjór
ar útgáfunnar eru Halldór
Stefánsson og Þorsteinn M. Jónd
son, skólastjóri á Akureyri.
— G.
merki, að þar búi fólk, sem allt hávaðanum frá hreyflunum. —
vill leggja í sölurnar fyrir land Hekla flaug lágt yfir og við
sitt og þjóð. Feta í fótspor sáum fjárhirði með rollur sín-
drengsins, sem stakk hendinni ^ ar. Á Ítalíu var sauðburði ný-
lega lokið.
Fyrst í stað voru ítalirnir þög-
ulir. Ungu bændaefnin frá Mið
Italíu ræddu saman í hálfum
hljóðum. Sennilega verið að
reikna mismuninn á ítalska kýr
verðinu og hinu venezúelska. —
Eldri kona með dökkt yfirskegg
horfði í gaupnir sjer. —Unga
konan, sem ætlaði að koma á
fót vörubílstöð í fyrirheitna
landinu ræddi eitthvað alvar-
legt málefni við sessunaut sinn.
Og svo sat bílstjórinn frá Tór-
ínó hljóður og hugsaði. Kona
hans og börn gátu ekki komið
með í þessari ferð.
í gatið á sprungna flóðgarðin-
um.
Til Rómar.
Við fórum frá hinni hvít-
skúruðu Amsterdam á sunnu-
dagsmorgni og ferðinni er heit-
ið til borgarinnar eilífu.
Tvöföldu hjólin á Heklu
nema við flugvöll, í námunda
við Róm. Gífurlegur skruðning-
ur heyrist, líkt og hvolft sje úr
fullum naglapakka ofan í tóm-
an þvottabala. Rennibrautin er
grófgeré stálnet, sem lagt hef-
ur verið ofan á malarborinn
völl.
Hópur þeldökkra ítala fagn-
ar okkur vel. Hjer eru sumar-
hlýindi í veðri. Sólin er að
setjast. Innan stundar er hún
gengin til viðar og myrkur skoll
ið yfir. í tvílyfta strætisvagn-
inum, sem flytur okkur til borg-
arinnar, er einkennilegt að
vera. Það er engu líkara, en að
neðri hæðin sje að keppast við
að verða á undan þeirri efri,
Maður gæti haldið, að ítalir
hefðu gengið með sigur af
hólmi í síðustu styrjöld. •— Þar
fæst allt. Glæsilegar verslanir
eru fullar af varningi. Ekkert
Ekið fyrir Snæfells-
jökul
NÝLEGA fór Sumarliði Andrjes
son frá Hellissandi á tveggja
drifa Dodge biíreið útnesleiðina
frá Amarstapa um Hellna og
Malarrif að Hellissandi.
Lagði hann af stað frá Reykja
vík 12. nóv. s. 1., en þegar hann
kom að Fróðárheiði var vegur-
inn yfir heiðina algerlega lok-
aður vegna snjóa. Ákvað Sum-
arliði þá að fara að Arnarstapa
(en þangað er Útnesvegurinn
kominn) og athuga, hvort hægt
myndi að komast þaðan hina
fj-rirhuguðu útnesleið að Hellis
sandi. Frá Arnarstapa fór hann
síðan í tveimur áföngum að
Hellissandi með viðkomu á Mal
arrifi. Skýrir Sumarliði svo frá,
að ferðin hafi gengið mjög vel,
I París, borginni sem mest
kemur við sögu í heimsfrjett
unum, er kalt. En mælirinn
sýnir fimm stiga hita. — Okk-
ur Islendingunum' finnst sem
fimm stiga frost væri. Hjer
skiljast leiðir með okkur. Hekla
heldur áfram til Reykjavíkur.
Sv. Þ.
Fyrstu óperunni sjónvarpað
NEW YORK: — Mánudaginn 29.
nóv. var fyrstu óperunni sjón-
varpað x Bandaríkjunum. Var
það óperan „Othello“, frá Metro-
Úti er draugalegt. Tunglið er skammtað nema brauð og politan óperunni í New Yórk.
Rangf farið með vísu
Ljóða tíðum birtast bútar,
og brengluð stundum kvæði merk
Leitt er þegar labbakútar
leika þannig snildarverk.
I Þjóðviljanum, laugardaginn
20. nóvember s. 1,, eru birt erindl
eftir þrjá merka höfunda. Und •
ir fyrirsögninni: „Er nú harpa
Braga þögnuð?“
Eitt þeirra er fimmta erindið
í kvæðinu „Hjer á landi“ úr
Vísnakveri Fornólfs. Jeg þóttist
kunna þetta kvæði, en nú var
það fært úr lagi að mjer fanst.
Það vantaði nefnilega tvö orð í
erindið, sem þó stutt sjeu megni
alls ekki vanta. Enda held jeg að
það sje óþarfi, og ekki á allrrí
færi að breyta Kvæðum í þeirri
bók. Þar hjelt jeg að hvergi væri
ofaukið einum stafkrók, njé
heldur hið gagnstæða, og það má
i alls ekki líðast átölulaust að slík
þrátt fyrir það, að hann var j snmdarkvæði sjeu úr lagi færð
einn síns liðs og fjekk slæmt á nokkurn hátt. Og vildi jeg nú
veður. Aldrei þurfti hann að mælast til þess, að Þjóðviljinn
fara út úr bílnum til að ryðja vildi nú gjöra svo vel að birta
leiðina, en hann fór að mestu erindið rjett fyrir lesendur sína,
eftir eða í námd við götutroðn-
ingana, sem þarna eru. Vafa-
laust mætti þó finna mun betra
vegarstæði, ef vegur yrði rudd-
ur þarna og Útnesleiðin opnuð.
Alls var Sumarliði sjö og hálfa
klukkustund á leiðinni frá Arn
arstapa að Hellissandi.
Þessa leið mætti ryðja án
mikils tilkostnaðar, svo að hún
yrði fær tveggja drifa bifreið-
um allt árið, en þess er mikil
þörf, þar sem Fróðárheiði er
að jafnaði lokuð vegna snjóa
að vetrinum. I haust hefir ver-
ið unnið nokkuð í Útnesvegi
milli Arnarstapa og Hellna.
BEST 4Ð 4VGISSA
í MORGVNBLAÐINU
og læt það því fylgja hjer með.
Standi fyrr í einum eldi
allur barmur þessa lands
en það lúti annars veldi
eða kúgun harðstjórans;
fyrr skal hyrr um rjáfrin rjúká'
og rofin hrynja í tóftirnar,
brend til ösku fjöllin fjúka
og flæða yfir rústirnar:
E. S.
London í gærkveldi.
ALEXANDER, hermálaráðh.
Breta, Ijet svo ummælt í neðri
deild breska þingsins í dag, að
1. janúar 1949 myndi saman-
lagður herstyrkur Breta nema
810 þús. og 500 manns.