Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 7
- Laugárdagur' 18. dás'.! ÍO-hl' m ö kb v s b I. k bltí 7 !ir Heykvikiiigar iese nm fólin aimci onáóonaí Lýsingar Ilendriks á Vesturbænum og æsknárunum þar, eru meðal hins hesla, sem hjer hefur verið ritað í endurminningaforrni. Sagt er frá leikjum og skemmtun um, viðureign Vesturbæjarsnáðarina við stráka úr öðr- um bæjarhverfum, gíettum ýmsum, eigi síst við kenn- ara, skemmtilegum veiðiferðu.m og öðru, sem við bar. Kaflinn um skólagöngu höfundar er einnig ágætur og mun vekja mikla athygli. Er þar að finna lýsingar á kennurunum við Barnaskóla Reykjavíkur og síðan við Menntaskólanu árin 1912—1918, svo og frásagnir af mörgum skólabræðrum Hendriks. Segir höfundur óhikað kost og löst á öllum' þecs'um mönnum og tekst oft mjög vel að sjerkenna þá ineð fáum setningum eða einni hnyttinni sögu. Ennfremur er í bókinni lýst ýmsurn viðburðum, sem á sinum tíma vöktu mjög ínikla athygli og umtal hjer í höfuðstaðnum. Fjöldi mynda af gömJum Vesturbæ- ingum prýðir bókina. Í3óí<aii tqcí^ci Hendnk Ottóson er rúmlega fimmtugur Reykvíkingur, fæddur og uppalinn í Vestur bænum á skútuöldinni. Hsun befur nú rit- að cndurminningar sínar, ágæta bók og bráðskemmtilega. Allt það. sem ..setti svip" á Vesturbæinn og raunar Reykjavik í heilc, s‘,igur Ijóslifandi fram fynr Isugskotssjrihr lesandans. Hjer er sagt frá bundi-uóum gamalla cg þebktra í Eeykvíkinga frá fyrri hluta þe.ssarar aldar, lyst skapferli þeuva cg lyndiseinkunum cg sagoar en: af þeim íjölmargar sögur. Tekst liötundi ao í.rer.oa upp I jóslifandi myndum af bbnun margvíslegasta fólki, sjómönnum, sjómennskonum, verkamönn- um, verslunarmönmun og «mbæ.ttismönn- um. Er margt þétta fólk nýlega . látið og sumt enn ú lííi, svo vafalaust mun marga iysa að lesa það, seni Hendiak hefur um það að segjá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.