Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. des. 1948- MORGUNBL AÐIÐ 15 Fjelagslái ' Skíöadeild K.R. Skiðaferðir í Hveradali í dag kl. ; 2 og kl. 6 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar seldir á Ferðaskrifstof- unni. Farið frá sama stað. Í.R.-ingar! Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina. Lagt verður af stað kl. 2 og 11 á laugardag og kl. 9 á sunnu- dagsmorgun. Farmiðar og gistmg seld í iR-húsinu i kvöld kl. 8—9. Ferðin kl. 11 verður fariu vegna þes1- að búðir eru opnar til kl. 10. Farið frá Varðarhúsinu. íþróttahúsiS við Hálogaland verður lokað á morgun vegna hnefa leikameistaramóts Islands. 1 þróttabandalag Reykjavíkur Skíðafjelag Reykjavíkur Skíðaferð í Hveradali kl. 9 á morg un frá Austurvelli, ef veður leyfir. Farseðlar hjá L. H. Miiller og við bilana. Hnefaleikamenn Ármann. Æfing i kvöld kl. 8. Dansæfing fyrir böm á aldrinum 8—12 ára verður í dag, laugard. 18. . des. kl. 5 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í Skátaheimilinu. Barnaskemmtun verður á sunnu dag 19. des. kl. 3 e.h. Skemmtiatriði: 13 ára bekkir Melaskólans. Aðgöngu miðar seldir eftir kl. 1 í Skátaheim ilinu. Samkomnr H afnarf jörður Barnasamkoma í Zion í kvöld kl. 6 og bænasamkoma kl. 8,30. AlLi1 velkomnir. Kaap-Sola NOTUÐ HÚSGÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími Rfi91. Fornverslunin Grettisgótu 45- Vinna STÍJLKA, helst vön matreiðslu óskast nú þeg ar eða um áramót, til eldhúsverka. — Vaktaskipti. — Matsnlan ASalstr. 12 Tilkynning Snrrtistofan Ingólfsstrœti 16. Sími 80 658. I.O. G.T. Harnastúkan Diana no. 54. Fundur verður á morgun á Frí- kirkjuvegi 11 kl. 10. Sýnd verður mynd af hátíðafundinum. Gœslumenn. Fundið Kópa og veski hefur fundist inn við Elliðaár. Vitjið að Vogi við Suð 'urlandsbraut. ...................... Hreingern- ingar H rein gern ingastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga. Simi 7768. Pantið í tírna. Arni og Þorsteinn. "hreingerÍniivgak" Við tökum að okkur hreingerning ar, innanbæjar og utan. Sköffum þvottaefni. Sími 6813. Tökum hreingerningar. Útvegum þvottaefni. sírni 6739. Halldór Ingimundarson. RwstingarstöSin, sími 5111. Kristján GuSmundsson og Haraldur Björnsson. HreingerningamiöstöS Reykjavíkur og nágreunis. Hreingerningar. Gluggahreinsun. Nú er hver síðaslur fyrir jól. Sími 1327. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. HREINGF.RNINGAR “ Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið tímanlega fyrir jól. sími 6684 Alli. •at * mr* » » c • ■ « ít vantœ tii atfl btsr* Morgrmltiafltfl I sfife* Sallu hverfis Háaleitisveg Sogamýri Laugav., insfi hlufi Vogahveríi Fiið sendum blö9in heim tíl barnanna. Talifl itrai við ofgreiflsluna, síuii 1 <»00. a aaaiiaia a a ••■■■■■• ■■■BCsivea Nýjar skáldsögur annspilin og ásinn Heillandi rónian eftir d dl)aníefóc óóon íreytileg át róman um sjómennsku, rómantík, óstir og dufl. eftir B ^sdóa í íSce <9 n & Gresjur Guðdómsins eftir. JfóLann fdjetaróóoa Nýtt skóld með nýjar hugmyndir- Greinasalan byrjar í dag í portinu hjó Eymundsson í Austurstræti. Greinasalan BEST AÐ AUGLÍSA I MORGUNBLAÐIN U Þakka innifega skevli, gjaifir og hlý luuulh'.k ó 75 ára afmadi mínu. 3. desf'ihbór sl. RjcUir: ■ ■■■1 Lindargötu 34, Keýkjiavík ORÐ8ENDINGI tsl húsráðenda og húsmæðra j frá (IdnAFiabótapjelacýL ^dóíaFidó • j ■ Farið varlega með eldinn. Jólatrje eru bráðeldfim. Ef | kviknar í jólatrje þá kæfið eldinn með því að breiða yfir ; liann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði þar ; sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Forðist að leggja heimili yðar i rústir og að breyta : gleði í sorg. • Gleðileg jól, farstelt komandi ár! ‘ j • • ■ : ■ ddranabótcifjeíac^ ^dóíandó j Kranabílar úr stáli Bjálkakofinn! Drengjajólagjöfin. Veiðistengur Verð 280,00. Leikföng frá Reykjalundi- tJrval af jólagjöfum. I Jólabasar Veni Straumur \ cJLauffaue^ 4 7 Systir mín, GUNNHILDUR THORSTEINSSON, andaðist í Kaupmannahöfn þ. 17. desember. Anna Bjarnason. Konan mín, MARGRJET ÞÓRÐARDÖTTIR andaðist á heimili okkar, Stórholti 19, þann 15 þ.m. Sigurbjörn Sigur'ðsson, börn, tengdabörn. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRUNAR guðundsdóttur fer fram fró Fossvogskapellu mánudaginn 20. des. kl. 2 e b. Reynir Eyjólfsson. Okkar bestu þakkir fyrir auðsýnda saniúð við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, - *■ ÁRNA ÁRNASONAR, fiskimatsmanns. Árnbjörg Árnadóttir, Kristjnn Þorgrímsson, Unnur Arnadóttir, Kjartan Ingimarsson, GiiSrún Gunnarsdóttir, Júlíus Svanberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.