Morgunblaðið - 28.12.1948, Blaðsíða 8
M O RG U N B L AÐ1Ð
Þriðjudagur 28. des. 1948.
— táeðaí annara erða
FrlT. af bls. 6.
razák, vinur hans og ákveðn-
astí stuðningsmaður, las ræð-
una á frönsku hinum megin úr
stúkunni, meðan Davi,s ta'fði
fyrir lögreglunni.
9 • '
VINSÆLL.
NQKKRUM dögum seinna flutti
Davis ræðu fyrir 3,000 stórhrifn
um: Parísarbúum. Fjöldi fólks
komst ekki að. Attunda des.
fjekk hann íullt hús í Velo-
drome d’Hiver, þar sem stærstu
stjórnmálafundir Þárísarborg-
ar eru haldnir. Aætlað er, að
15,000—-25,000 hafi verið við-
staddir, eða álíka' margir og
komið hafa á fundi de Gaulle
og annarra þekktra stjórnmála-
manna í þessum fundarsal.
Davis, sem er staðráðinn i að
halda verki sínu áfram, segist
engin frekari afskifti vilja hafa
af Sameinuðu þjóðunum, enda
álítur hann þau samtök einskis
megnug. í grein, sem hann ný-
lega ritaði í blaðið ,Ue Monde“
lýkur hann orðum sínum á
þessa leið:
„Heimsfriðurinn hlýtur fyrst
og fremst að grundvallast á al-
heimsstjórn. Við höfum um
tvennt að velja: Alþjóðasamtök
eða alþjóðastríð“.
: j Bíll 1 KióEföt i
| Lítill vörubíll og fólks- i
1 bíll, 4—5 manna, eldri 1 [ gerð, óskast til kaups., — 5 j amerísk, á meðal mann, }
| Uppl. í Miðtúni 13, sími } til sölu kl. 8—9 í kvöld á ;
4036. ■
1 j | 1 K 5 j Brávallagötu 16, I. hæð. j
ntnsuiiKHHtii
Chevrolet I
sendiferðabíll, model 1942. |
til sölu. Uppl. í Miðtúni i
13, sími 4036, kl. 12—1 f
og 6—8. I
; í
Bíll óskast j
Vil kaupa bíl, helst jeppa j
Tilboð sendist Mbl. fyrir |
hádegi 29. þ. rn. — Verð- |
tilboð fylgi. — Merkt: !
,,10—20 þúsund—256“. }
4* manna
Bíll til sölu |
ef viðunandi tilboð fæst. \
Uppl. h.f. Bílasmiðjan =
*>9«iaiii<**>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii<iiMHiMiiiiii«MiaHMii»n
BERGIJB JÓNSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 65 Sími 5833 ■
Hciniasimi 9234
BLÓMASALA
REYNIMEL 41
| Sími 3537.
mnniiiiiifmMuitiiMMniiiiiiHiiiaituiuu.iiiiituRHHH
: .
\ :
Gefur krafisf trausts-
yfirlýsingar .
París í gærkveldi.
FRANSKA stjórnin fjellst í
kvöld á það, að heimila Henri
Queuille forsætisráðherra að
fara fram á traustsyfirlýsingu.
hvenær sem hann liti svo á. að
þess væri þörf í sambandi við
fjárlagaumræður þingsins.
I dag var fimmti dagur um-
ræðanna um fjárlögin.
Verslunursanmiii&ur.
BUDEPEST — Nýlega hefir verið
undirritaður verslunarsaniningur
milli Itala og Ungverja. Samkvæmt
honum skiftast. löndin á vörum að
veiðmæti 250 þús. sterlingspundum.
—Mmniiiiiuiniinniuiiniumuniuiinuiuiiiuiiuiiiii
Píanóstillingar
Ivar Þórarinsson.
Sími 4721.
! •
'*«UUIIIIIIIIIIIIIIIUUUUIUUIUIU''IMIIIIIUIIUIUUUUUin
«111111111111111IMMIMMIIIIIMI
IIIIUIIIIIIIIIIIUUU
I
Tvær stúlkur óska eftir |
einhverskonar
Atvinnu |
Ekki vist. Tilboð sendist [
afgr. Mbl. fyrir fimtu- [
dagskvöld, — merkt: |
. „Ábyggilegar—258“.
nuMMiMCMiiiiininnnniiiiuiB
111111111111111111111•|l■•ll•ll••llll•llll■•lllllllii11111111111111111
Stofa
i
| til leigu með aðgang að |
i I
I baði og síma. Uppl. í |
síma 6926.
i I
I i
• U«IIUIIIIUIIUUIIIIIIIIUIUUUMMIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIiyillll
S. A. R.
Iðnó.
Áramótadansleikur
á gamlárskvöld kl. 9.
Dansað til kl. 3..
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun (miðviku
dag) og fimmtudag kl. 2—6 báða dagana. Tryggið yður
miða í tíma. Sími 3191.
Haukar
FH. :
Áramótadansleikur
verður haldinn í Alþýðuhúsinu á gamlárskvöld. Hefst
kl. 10. -— Aðgöngumiðar í Bókaverslun Böðvars Sig-
urðssonar.
Samkvæmisklæðnaður.
Nefudin.
Foreningen Dannebrog.
Meddelelse
i til medlemmerne
■
■
• Bestilte billetter til nytaarsaften i Tivoli, bedes afhentes
■ senest onsdag d. 29. des.
; Bestvrelsen-
Röskur verkstjóri
óskast á stórt trjesmíðavérkstæði. Tilboð merkt- „Verk
stjóri“ sendist afgr. Mbl. fyrir áramót.
• Maður sem vildi gerast
hluthafi
i góðu verksmiðjufyrirtæki óskast. Tilboð sendist sem j
fyrst í pósthólf 755. :
■
■
■
SEHBIBÍLASIÖBffÍ
SÍm 5113.
s :
: ■
Hinir margeftirspurðu plast-eldhúsvaskar eru nú tilbúnir til p fgreiðs) u,
þeir sem eiga pantanir hjá oss gjöri svo vel að vitja þeirra fyrir 31. þ.m.,
annars seldir öðrum.
Einnig eigum vjer nokkur stykki, sem enn hefir ekki verið ráðstafað. ,
Ptadic Lf
Sími 7121. — Hverfis'göfu 116. — Reykjavik.
I =
milllMflllMMMIIIIMMMIMMMMIMIHMIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMt
g
SóEi j
eða ottoman,' vandaður |
og vel útlítandi, óskast |
keyptur. Tilboð, merkt I
„Svefnsófi—254“, sendist •
afgr. fyrir miðvikudags- I
kvöld. |
'IUIIIIIIUUMIIUIUIIIIIIMIIMUIIMIUnUUUIIIIIUIIIIi' Z
Fallegir
Grímubúningar |
hattar og grímur til leigu |
í Barmahlíð 12, uppi, — |
sími 3833. |
Herbergi j
og Sæði |
fyrir skilvíst reglufólk. 1
Tilboð merkt ,,49—244“, [
sendist Mbl. . |
l(IIIIUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUIUIIUIIUIII Z
Til sölu I
3
nýleg % tonns vörubif- |
reið, vel með farin. Til-
boð merkt „45—252“, —
sendist Mbl. fyrir 29.
þ. m.
idllUIIIIUUIIIIIIUUIIUIUUUIIHUIUIUIUUUIIIIIIIU
Bílakaup
Viljum láta góða fólks-
bifreið í skiftum fyrir ný-
lega vörubifreið. Uppl. í
síma 2690.
iiMiiiMiininMuimHiiuiiiuMi ■
Geymsla
óskast nálægt höfninni.
Tilboð sendist afgr. Mbl. f
merkt: „Geymsla—255“. |
millllllllllllllllllllMIMIIMIIIIIMIUIUIMIIIIMWMriMl E
rFKarlmannsbomsa" f
■
Svört karlmannsbomsa f
tapaðist annan jóladag |
úr bíl, í bænum. Finn- [
e.ndi vinsamlegast geri f
aðvart í síma 7195, gegn f
fundarlaunum.
Eins manns herbergi I
óskast fyrir reg|usaman, |
einhleypan mann, helst [
nú strax eða í janúar. — |
Áreiðanleg borgun. Upp- |
lýsingar í síma 4344. |
B. Jónsson
Galtafelli
IIUIIUUHIIHIMMUHUUmilHIIIIIMIICIIIIIIIIIIIimilll
Íbúð
Fámenn fjölskylda óskar
eftir 2—3 herbergja íbúð,
helst á hitaveitusvæðinu.
Get útvegað nýja Rafha
eldavjel, afnot af síma ó.e
fleiri hlunnindi, ef þess
er óskað. Tilboð merkt:
..Fyrirframgreiðsla —
257“, sendist Mbl., fyrir
miðvikudagskvöld.
ÍOUMIIUIMUI3UIUUII
10»"'