Morgunblaðið - 28.12.1948, Side 11

Morgunblaðið - 28.12.1948, Side 11
Þriðjudagur 28. des. 194-8. MORGUISBLAÐIÐ 11 ................... Kennsla Handavinnunámskeið Eftir áramótin byrja í Handíða- .skólanum síðdegis- og kvöldnámskeið í línsaumi og saami drengjafata, ennfremur liandavinnukennsla fyr ir telpur 13—16 ára að aldri. Innrit un fer fram í skrifstofu skólans Lauga veg 118 (hósi Egils Vilhjálmssonár h.f.) daglega til áramóta kl. 10—12 f.h. — Sími skrifstofunnar 80 807. WSSffpy * flBaaaaaBBaaasaaeaaafl ■ Oá ■■■■■■ I. O. G. T. Verðandi Fundur i kvöld kl. 8 e.h. í G.T.- húsinu. 1. Inntaka nýliða. £. Kosning embættismanna. Nýjir innsækjendur mæti kl. 8. V5 fundi loknum hefst Jóladansleikur ítúlumnar. Templarar og gestir jbeirra velkomnir. Aðgöngumiðar af- hentir frá kl. 7,30 í G.T.-húsinu sími 3355. mætið stundvislega. 'Æ.T. ÍólafagnaðÍjr"’ bamastúknanna Diönu og Jóla- íjafar hefst í dag kl. 15 í G.T.-hús nu. Aðgöngumiðasala á sama stað í dcg kl. 10—12 og við innganginn. Gœslumenn. 3t Andtari nr. 265 heldur jólafund í kvöld á Fríkirkju jegi 11, kl. 9. Hr. vígslubiskup Bjami ‘ónsson flj’tur predikun. Allir fjelag ur stúkunnar eru beðnir að fjölmenna ■g taka gesti með. Annars allir vel- omnir meðan húsrúm leyfir. Allir uru beðnir að hafa sálmabækur með. ÆSstitemplar. jnglingastúkan Unnur no. 38 heldur jólatrjesfagnað sinn mið- ikudaginn 29. desember kl. 2 e.h. \ J.T.-Húsinu. Aðgöngumiðar afhentir í: staðnum kl. 10—12 fyrir hádegi :ma dag og við innganginn. Gœslumenn. Hareiisgern* ingar iIREINGERMNGAR Vanir menn. —- Fljót og góð vinha í ’.ni 6684. — Alli. . efipsm ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■a«■«■ 7ielagslíf :ndur srður haldinn í Hárgreiðslusveina- íjelagi Reykjavíkur miðvikudaginn íið. des. n.k. kl. 8,30 í skrifstofu Full frúaráðs verkalýðsfjelaganna Hverf- :■ :götu -21. Fundarefni: 1. Kaupgjaidsmál. 3. Kosning aðalfulltrúa og vara- fulltrúa í fulltrúaráð. 3. önnur mál. jelagar! mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ..........■■■■■■■■■■■■.. Samkomnr ZIOV Samkoma í kvöld kl. 8. AUir vel- komnir. Kacp*Sala Frímerk jaskipti Allskonar frímerkjaskipti óskast. Henry Atten, 81 Gladstone. Detroit, Mich., U.S.A. ihaS er ódýrara að lita heima. Litina aelur Fljörtur Hjartarson, Bræðra- ioorgarstig 1. Simi 4256. notuð"'hÍDsgögin” ’ " og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 56° 1. Fornverslunin, Grettisgótu 45. Starfsstúlkur vantar að Hótel Borg nú þegar- Herbergi getttr fylgt. Uppl. á skrifstofunni. TILKVNIMING Að tilhlutun stjórnar Verkstjórasambands Islands verð ur námskeið fyrir verkstjóra haldið í Reykjavík í febrúar og mars næstkomandi. Ákveðið er, að það hefjist snemma í febrúar og standi 6—-8 vikur. Rjett til þátttöku í námskeiðinu hafa allir verkstjór- ar og aðstoðarverkstjórar, svo og aðrir þeir, sem ráðnir eru til þess að takast verkstjórn á hendur. Allar upplýsingar um kennslu og tilhögun námskeiðs- ins gefur formaður sambandsins Jóhann Hjörleifsson verkstjóri, Barmahlíð 11, Reykjavík. Sími 2588. SöíicSk%?elyi óskast. JJrbj^in^cióto^Fiun ríhióinó Alþýðuhúsirm. Hverfisgötu. **** TheNew tllKUrUúHUfUiaúdlUU Kaupi gullj hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. 1 I Mni<iJUiiiiiiiiiiiiniunii»m)iiii9iiiiiHimmimiiMiiii«* Löng leið, lítið bensín. Reynslan hefir sýnt að styrkleiki MORRIS gerir hann ódýrastan í rekstri ... og einnig hefir liann sjerstæð fjaðrandi framhjól, rúmbesta geymsluhólfið, auk annara þæginda .... er gefur óstæðu til að hinn nýi MORRIS MINOR er með rjettu....langbesti HEILSTEYPT HtS OG GRIND bíllinn, sem byggður hefir verið nokk hins nýja MORRIS MINOR minkar ursstaðar i heiminum. þunga og eykur þægindi Eykur styrkleika og endingu bílsins. Aðalumboð: H.F- EGILL VILHJÁLMSSON, Sími 81 812 Gar&yrkjuineí&sBr Vanur garðj'rkj urnaðut- óskast í Hveragerði um áramót eða síðar. Uppl. gefur Bjarni Friðriksson, Hlíðarhaga, Hveragerði. Litla dóttir okkar SJÖFN, andaðist á Landsspítalanum 24. des. Jarðarförin ákveðin þriðjud. 28. des. og hefst kl. 14 frá Hallgrímskirkju- Þeim sem ætla að heiðra minningu hinnar látnu er hent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Lúvísa og Sigurður Samúelsson læknir. Konan mín ANNA RAGNARS andaðist í Landsspítalanum 26. þm. Utförin fer fram frá Dómkirkjunni n.k. fimmtudag kl. 1,15 e.h. Ásgrímur Ragnars. Það tilkynnist hjer með vinum og vandafólki að konan mín, móðir okkar tengdamóðir og amma, ÞÓRA BJÖRNSDÓTTIR andaðist á jóladagskvöld að heimili sínu, Bjiirnshúsi. Kristján Kjartansson, Finnborg Kristjánsdóttir, Magnús Krisijánsson, Fjóla Kristjánsdóttir, Kjartan Kristjánsson, Kristján Kristjánsson, Þóra Þórðardóttir, Sveinn Kristjánsson, Kristján Kjartansson. „ Konan mín ÁGÚSTA ÓLAFSDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 26. Snorri Jónasson. Móðir okkar og fósturmóðir, GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR verður borin til hinstu hvíldar 30. des. Húskveðjan hefst kl. 1 e.h. að heimili hinnar látnu, Skólavörðustíg:;42, _ Jarðað verður í Fossvogi. Blóm og kransar afbeðið, Helga Bœrings, systkini og fóstursýnir. Kveðjuathöfn fer fram um manninn minn og fósturfáðir ÁSGEIR MAGNÚSSON frá Súðavik, þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 4,30 e.li. frá Ðóm kirkjunni. Jarðneskar leifar hins látna verða fluttar vest ur með e.s. Heklu. Guðbjörg Björnsdóttir, Guðbjörg Överby. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og ella vin- samlega aðstoð við jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR Akurgerði 15, Akranesi. Einnig hjartans þakkir til þeirra sem vitjuðu hennar í veikindunum og rjettu henni hjálp arhönd. öllu þessu fólki biðjum við Guð að launa á hentugasta tima. Aðstandendur. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar ÖNNU V. ÞORVALDSDÓTTUR Þorsteinn Þorvaldsson cg börn Alúðarþakkir fljrt jeg, fyrir hönd mína, barna minna, barnáharna og tengdabíyma fyrir hluttekningu við and- lát og jarðarför konu minnar AMALlU SIGURÐARDÓTTUR. Sigurður Þorsteinsson HWBBBtlWIKÍ ..■M'IJg»UA'.JILB Hf.WBUll'll UI'IWIWW ' W"'"*l Innilegt þakklæti fjTÍr sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns GÍSLA GÍSLASONAR frá Viðey. Svava Sigurðardóttir, börn og tengdabörri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.