Morgunblaðið - 05.01.1949, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.01.1949, Qupperneq 2
M O R G JJiS Fí L A D 1 Ð Miðvikudagur 5. janúar 19^ íogaramir fóru rúmleya 500 ikiferóir á árinu 1040 og seldu lyrir alls 125,0 milj. króna Bjarni Ingimarsson aflakóngur jBJARNI Ingimarsson, skip- stjóti á nýsköpunartogaranum fsíepíúnus frá Reykjavík, varð • ..Aflakongur íslands 1948“. — 'JSÍeptúnus varð sölu- og afla- jtimstur íslenskra togara á ár- ínu, Heildarafli togarans er 'rúmlega 4,000 smál., í 13 sölu- forðurr., en í þeim seldi hann jalla f;/rir rúmar 4,4 millj. kr. fflaó hæsta meðalsölu og mest- ðji afta í ferð hafði Mars. einn- ig frá Reykjavík, skipstjóri iÞorsíeinn Eyjólfsson. Að með- altali flutti Mars 337,3 smál. !ef ísvörðum fiski í ferð, er seld jfest fvrir kr. 68,722. Togarinn jVenus frá Hafnarfirði er afla- sog söluhæstur eldri togaranna. og nemur heildarsala aflans rújulega 2,6 millj. kr. A érinu 1948 hefur togara- Heildar- Meðalafli Heildar- Sölu- ma?n í ferð sala Meðalsala 1- ferðir í smál. smál. í stp. í ferð ÍAkurev 14 3736 266 157.070 c. 'Aslan 14 3775 269 151.745 c. ©aláur 10 1404 140 64.318 6.432 Beijum 10 1840 184 79.608 7.961 Hjaynarey 10 2622 262 104.700 c. Bjarni Óiafsson .. 13 3477 267 138.117 10.624 Bjarni riddari .. 12 3007 250 120.132 10.011 Búðanes ro 1746 174 66.069 6.607 ÍJra^igey 2 275 137 11.939 5.970 Egj.ll rauði 13 3130 240 127.200 c. F/gilI Skallagrímss. 12 3390 282 142.000 c. Bilið'aev 13 3367 259 134.500 c. Eihó, 12 3056 254 112.300 c. F d • 9 1380 153 52.110 5.790 Foi feeci 11 1766 160 85.589 7.781 F'yl iar 11 3117 283 126.867 11.533 Garðar Þorsteinss. 7 2027 289 73.780 c. Gon 13 3569 276 140.300 c. Cocfan.es 12 ' 2645 220 113.367 9.447 Gylfi 10 2555 255 89.500 c. Cyllir 1 146 146 6.959 6.959 HaiJkanes 11 1444 131 75.350 6.850 B oJga.feil RE .... 12 3326 277 139.689 11.641 íleigafell VE ...'. 5 863 172 31.089 6.218 Bvaifell 13 3282 252- 137.601 10.585 Ingólfur Arnarson 14 3733 266 149.500 c. t'-borg 8 2025 253 76.331 9.541 ísóitúi 10 2363 236 86.114 8.611 J.ón forseti 6 1709 284 70.628 11.771 J.1ÍJIÍ. 8 1240 155 .56.774 7.097 JiÚ’ 14 3466 247 144.300 c. Júpíter 11 1682 152 67.600 c. fialtibakur 14 3887 277 162.100 c. KáÚ: 9 2096 232 78.480 c. Haftsefni 13 3402 261 142.200 c. lúc-fivíkingur .... 10 2862 286 113.171 11.317 Ka 12 1840 153 . 79.608 6.634 Mafs 8 2698 337 106.042 13.255 Meptúnus 13 4067 312 171,753 13.212 ÓH Garða 13 2042 157 86.481 . 6.652 PöáuU 10 3116 311 121.872 12.187 Sh Hlagrimur .... 9 1695 188 - 69.836 7.759 Blúlu ítagnússon 5 1415 283 53.439 10.698 {>!.- • ... 2 242 121 8.962 4.481 fím.pri.-’e 13 3354 258 134.950 c. TrjígS >i gamii.. .. 6 911 151 42.585 7.098 Vojíus 12 2442 203 103.258 8.605 VÓinUT 12 3227 268 125.500 c. Bói ! Ifur 12 2308 192 94.900 7.908 floti landsmanna, en þá voru í honum 49 skip, nú 45, farið samtals 504 söluferðir. — Til Bretlands 262 og til Þýska- lands 242. í þessum ferðum fluttu togararnir alls 118,516 smál. af ísvörðum fiski, cn heildarsala þeirra nam á árinu kr. 125,928.133. Fjelag íslenskra botnvörpu- skipaeiger.da hefur látið Mbl. í tje skýrslu þá er hjer fer á eftir. Það skal tekið fram, að hún er ekki nákvæm að því leyti, að hjá þeim togurum, sem merkt er við með c í liðun um heildarsala í sterlingspund um. vantar nákvæma sölu- reikninga fyrir síðustu Þýska- landssölu og getur því sölu- upphæðin breytst lítillega. VEGNA sifeldra fyrirspurna og blaðaskrifa, sem benda til þess að margir geri sjer mjög rangar hugmyndir um mænusóttina og einkum varnir gegn henni, hef- ir hjeraðslæknirinn í Reykja- vík beðið bls.ðið að birta eftir- farandi upplýsingar óg bend- ingar: Svo sem kunnugt er hefur mænusóttin gengið undanfarið á Akureyri. Auk þess hefur á nokkrum öðrum stöðum orðið vart veikinda, sem einnig eru talin mænusótt, þó þau hagi sjer nokkuð öðruvísi en læknar hafa áður átt að venjast um þá veiki. I Reykjavík hafa.komið fýrir mænusóttartilfelli eitt og tvö á mánuði síðan í ágúst síðastl., en slíkt vekur ekki sjerstaka at- hygli. þar sém það er alvana- legt svo að segja á hverju ári, enda ekkert breiðst út. Varnh' gegji mænuveiki. En þar sem svo kann að fara að faraldur eins og sá, sem hef- ur gengið og gengur fyrir norð- an, komi einnig hjer upp, þó það enn ekki hafi skeð, svo vitað sje, þrátt íyrir nær óhindr aðar samgöngur mestallan tím- ann milli Akureyrar og Reykja víkur eins og revndar um allt landið, þá Þykir rjett að benda fólki á nokkrar helstu varúð- arráðstafafiir, líkt og jeg gerði 1946, sem við er hægt að hafa til varnar veiki þessari og þó einkum slæmum afleiðingum hennar. Um mænusóttina yfir- leitt er þetta helst að segja: Hún er smitandi sjúkdómur, sem oft gengur sem farsótt, venjulega með nokkurra ára millibili. Þó verður þar að auki Upplýsingar og bendingar frá h|eraðsiækiiinym í Reykjavik oft vart við einstök tilfelli á víð og dreif einnig þau árin, sem ekki getur talist vera um faraldur að ræða, eins og hjer hefur verið í ár og bent er á hjer að framan og einnig mun hafa átt sjer stað í haust suður með sjó. Sjúkdómur þessi telst til hinna svonefndu virussjúk- dóma. Hefur smitið fundist og tekist að sýkja með því apa og hagar veikin sjer þá líkt þar og í mönnum. Ekki hefur tekist að færa sannanir fyrir því, að smitið befist með dauðum hlutum, svo sem fatnaði eða öðru því líku, en möguleiki er á að það berist [ með sumum matvælum, svo sem ' ógerilsneyddri mjólk og mjólk- i urvörum o. fl. Aflakóngur ársins 1948 Bjarni Ingimarsson. skipstjóri á Neptúnusi. Þorsteinn Eyjólfsson, skipstjóri á Mars. Smit. Smitið hefur fundist í hálsi og koki sjúklinga fyrstu daga sjúkdómsins og er það senni- lega einnig næstu dagana áður en veikinnar verður vavt. En er líða tekur á veikina virðist það hverfa úr hálsinum, en helst aft ur á móti í saurnum og þá stundum all-lengi eftir að sjúkl ingnum er batnað. — Sumir telja að mest smithætta stafi af sjúklingum skömmu áður en þeir veikjast og fyrstu dagana á eftir, en möguleikar eru á smitun svo lengi sem smitun finnst í saur. Annars má heita að sjaldan hafi tekist' svo nokkru nemi að rekja smitun frá einum sjúkling til annars, en það gæti stafað af því að heilbrigðir smitberar, sem að jafnaði væru miklu fleiri en sjúklingarnir bæru smitið í milli líkt og t. d. um barna- veiki. Er og margt, sem bendir til þess að næmi manna fyrir veikinni sje að jafnaði svo lít- ið að fáir einir veikist af þeim sem smitast. Sóttvarnir tilgangslitlar. Sje þetta svo er auðskilið að venjulegar sóttvarnarráðstaf- anir er beinast að sjúklingun- um sjálfum og næsta umhverfi þeirra beri lítinn eða engan ár- angur, enda hefur það reynst svo. Annað mál er það, að fólk ætti ekki að ferðast að þarf- lausu inn á sýkt svæði, nje held ur taka á móti fólki af sýktum svæðum inn á heimili sín að nauðsynjalausu. Sjerstaklega tekur þetta þó til heimila þar sem margt fólk er á mænusótt- araldri og þá ekki síst heima- vistarskóla og þess háttar stofn- ana. Meiri háttar faraldrar eru oftast staðbundnir en dreifð til- felli koma oft jafnframt upp víðsVegar utan faraldurssvæð- isins. Það eitt að smitið berist í önnur hjeruð nægir því ekki til þess að koma á stað faraldri, heldur þurfa og önnur skilyrði að vera fyrir hendi og kemur þar meðal annars til greina nærrii fólksins og almennt mót- stöðuafl, en annars er lítið vit- að um þessi atriði. Að faraldur hefur ekki komið upp i Reykjavík núna, stafar fráleitt af þvi að smitið hafi ekki borist hingað, að minnsta kosti heíur smitið verið hjer á ferðinni, hvaðan sem það hefur komið þar sem veikinnar hefur orðið vart mánaöarlega. Samkvæmt framansögu er því ekki sjáanlegt að nokkurt öryggi féngist í því að setja á samgöngubann við Reykjavík- urhjerað eða að það gæti eða hefði getað nokkurt gagn gert. '! '#i ''fj Hreinlæti nauðsynlegt. Til þess að reyna að forðast veikina er fyrst og fremst hrein læti og líkamlegur þrifnaður út í ystu æsar t. d. er afar áríð- andi að fólk geri sjer að fastri reglu að þvo sjer vandlega um hendur í hvert sinn sem það hefur haft hægðir, eins og reynd ar alltaf ber að gera. Einnig ætti fólk jafnan að þvo hendur sínar áður en það matast. Forð- ast skal eftir megni of mikla áreynslu ekki síst íþróttir. Einnig allt sem getur veikt mót stöðuafl líkamans svo sem kulda og vosbúð. Þá getur það og verið áríðandi að fólk sem veikist þannig, að ekki væri óhugsandi að um mænusótt væri að ræða, fari þegar í stað i rúmið leiti læknis og liggi af sjer allan grun því fullkomin hvíld sjúklingsins nógu lengi er talin að geta varnað slæmum afleiðingum. Þá skal og á það“ bent að fólki er sjerstaklega ráð ið frá því á mænusóttartímurm að láta taka hálskirtla úr sjer eða börnum sínum. Einnig að láta taka úr sjer tennur, ef hjá því verður komist. Varúðarráðstafanlr. Ef nú svo skyldi fara, sem þó er mikil ástæða til að vona að ekki verði, að mænusóttar- faraldur kæmi upp hjer í Reykjavík, þá munu helstu varnaraðgerðir verða eins og áður, einkum í því'fólgnar að' sjá þeim sjúklingum fyrir sjúkrahúsvist, sem mesta þörf verða taldir að hafa fyrir hana, en hinum leyft að vera heima með sjerstökum varúðarreglum, án þess þó að heimilin og heil- brigt fólk verði einangrað, að öðru en þvi að skólafólki frá sýktum heimilum verði bönnuo skólaganga. Um samkomu og skóla-bönn mun síðar vcrða tekin ákvörð-. un eftir því sem ástæður þykja til. Loks skal það tekið fram ab upplýsingar þessar og leiðbeiu (Framh. á bls. 5)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.