Morgunblaðið - 05.01.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. janúar 1949 MORGUNRLAÐIÐ 9 Jén Krabbe senilifulltrúi 75 ára JON KRABBE, sendifulltrúi íslands í Kaupmannahöfn, ! verður 75 ára í dag. Þessi far- | sæli, gáfaði og göfuglyndi ^ heiðursmaður hefur verið í þjónustu íslenskra stjórnar- valda í Höfn í meira en hálfa öld. Er hann hafði lokið hag- fræðiprófi árið 1898, gerðist hann aðstoðarmaður í íslensku stjórnardeildinni þar. Nokkru síðar varð hann skrifstofustj. þar, og þangað til skrifstofa þessi var lögð niður. En síðan sendisveitarritari eða sendifull trúi er sendisveitin var stofn- uð, eftir sambandsslitin 1918. Auk þess var hann í 20 ár full trúi íslendinga í utanríkisráðu neyti Dana, þegar Danir át'tu að fara með utanríkismál ís- lands. Þó embættisferill Jóns Krabbe yrði rakinn nákvæm- lega, þá segði það fátt um manninn. Og ef rekja ætti allt það, sem hann hefur í 50 ár unnið fyrir ísland, og íslenska hagsmuni, þá myndi það fylla heila bók. En sú bók verður aldrei skráð, af því að Jón Krabbe vill aldrei, að þess sje getið, sem hann vel gerir. En það, sem hann hefur illa gert, verður aldrei skráð, af því það er ekki til. Því hann hefur aldrei gert neitt nema vel, af fyrirhyggju, samviskusemi og á þann hátt, sem best gegnir fyrir íslendinga. Hann er einstakur maður. Yf irlætisleysið og Ijúfmenskan er óbrigðul einkenni mannsins, í öllum gerðum hans og fram- komu. Þekking hans á þeim málum, sem hann hefur unnið að, er þannig, að ekki verður á betra kosið. Ef menn vilja er til hans leitar eða hvernig embættismenn og trúnaðar- menn þjóðarinnar eiga að vera, svo hrein fyrirmynd sje, þá er hægur vandinn, að benda á Jón Krabbe, og hugleiða hvernig hann er, og hvernig hann reyndist hverjum þeim, er til hans leitar eða hvernig hann leysir úr þeim málum, fyrir alþjóð manna, sem hon- um eru falin til fyrirgreiðslu. Jeg sagði að bókin um em- bættisrekstur hans yrði aldrei skráð, því hann kærir sig ekki um, að neinu, sem honum megi verða til lofs, verði á íofti haldið. En það er synd. Þó ekki væri nema vegna þess, að svo mikill þáttur í sögu lands- ins, á merku tímabili hefur einmitt gengið í gegnum hend- ur þessa manns. íslenska þjóðin, og óteljandi margir einstaklingar, sem hafa átt þess kost, að kynnast þessum ágætismanni. færa honum hugheilár hamingjuósk ir á þessu afmæli lians. Enn vinnur hann sem fyrr við ís- lenska sendiráðið í Höfn. Vill ekki leggja niður störf sín þar er verið hafa honum hjartfólg- in í meira en hálfa öld. Óskandi, að honum mætti auðnast, að vera þar sem allra lengst. V, St. þ,ondon í gærkveldi. VITASKIP og varðskip við aust urströnd Bretlands eru nú far in að skygnast eftir norska skipinu „Trond“, sem ekkert hefur heyrst til siðan það sást undan Yorkshireströnd 30. des. síðastliðinn. ,.Trond“, sem er 442 tonna olíuskip, var á leiðinni frá Genoa til Sandefjord og fór framhjá Dover 28. desember. —Reuter. Bretland og Bandar. framlengjá bernámssvæða samning sinn Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BANDARÍSKA utanríkisráðuneytið gaf út tilkynningu um það í dag, að Bretland og Bandaríkin hefðu .samþykkt að fram- íengja samninginn um sameiningu hernámssvæða þeirra í Þýska landi um þrjá mánuði, frá 1. jan. að telja. Framlenging þessi er gerð vegna þess, að enn er ekki að fullu lokið samningum um sameiningu franska hernámssvæðisins við breska og bandaríska h ernámss væðið. Hagkvæmara ® ” Þá var einnig ætlað, að hag- 1 mynduð stjórn í Vestur-Þýska- kvæmara væri að framlengja landi. Þegar slík stjórn verður samninginn en gera nýjan, mynduð, þarf að endurskoða sem Frakkar tækju einnig þátt alla samninga og allar sam- í, þar eð miklar líkur væru á þykktir um hernámið í Þýska- því, að innan skamms yrði landi. e> *i SÍÐASTA VERK' Alþingis, áður en því var frestað fram yfir nýárið, var að ganga frá lögum um nýja tekjuöflun handa ríkissjóði. Var’þar að nokkru leyti farið inn á áður ófarnar brautir, enda er fjár- pörf þess opinbera fyrir löngu orðin meiri en svo, að venju- legir skattstofnar hrökkvi til. Hjer bætist við, að það er glöggt, að sumar atvinnugrein- ar geta ekki nú goldið jafn mikla skatta og verið hefur undanfarin ár, vegna stórfellds samdráttar. Má í þessu efni minna a verslunina. Samdráttur inn- flutnings á fjöldamörgum vöru tegundum, veldur því, að toll- ar og skattar, sem byggjast á verslun rýrna stórlega. Það mun vera óhætt að fullvrða, að heildarafkoma verslunarinnar er svo stórum mun verri í ár en áður að það hlýtur að koma fram í verulega lækkuðum tekjum til ríkisins í sköttum og tollum. Allmikill hluti þeirra fyrirtækja, sem nú fást við innflutningsverslun, er rek inn með tapi. Veldur þessu vöru skortur og það hve álagning er lág. Það frumvarp um álögur í ríýrri mynd, sem nú var sam- þykkt á Alþingi ýyrir stuttu er fram komið vegna þess að fyrir atburðanna rás, hafa fyrri skaít stofnar, svo sem verslunin, helst úr lestinni og þarf því að finna aðra í skarðið. í þessu sambandi er athygl- isvert að benda á grein, sem birtist í „Tímanum“ hinn 18. des. s.l. og nefnist „Nýju álög- urnar og verslunarmálin.“ Þar stendur m. a.: „Það er ranglæti, sem ekki er hægt að mæla bót, að álögur á almenning sjeu auknar, ef milJi liðirnir eru á sama tíma látnir halda öllu sínu.“ Hjer er ritað í þeim venju- lega Tíma-tón um málin, stað- lausum fullyrðingum haldið fram í æsingaskyni og af full- kominni fyrirlitningu fyrir því, sem er rjett. „Tíminn“ lætur í það skina, að milliliðirnir, þ. e. einstak- lingar og fyrirtæki, sem íást við verslun, fái sjerstöðu til að halda sínum hagnaði, en al- menningi látið blæða þess í stað. Eins og áður er sagt, hef- ur verslunin dregist saman og er þverrandi skattlind fyrir hið opinbera og ekki fyrirsjáanlegt hvenær úr því muni rætast. Um vöruskortinn ætti ekki að þurfa að orðlengja. Hann er öllum almenningi kunnur, allt- of vel kunnur, og það getur eng um blandast hugur um, að ein afleiðing vöruskortsins eru minnkandi tekjur þess opin- bera af versluninni í landinu. í fjelagsriti KRON í vor er þess látið getið af hálfu fram- kvæmdastjórans að fjelagið muni ekki á næsta ári geta greitt viðskiptamönnum sín- um neina uppbót, eins og und- anfarið. Það er glöggt, hvernig ráðamenn þessa fjelags snúast við vöruskorti og lágri álagn- ingu: Fjelagsmenn eru ekki látnir fá neinn ágóðahlut og þó nýtur þetta fjelag skatífríðinda, sem nema tugþúsundum á hverju ári. Þrátt fyrir fríðindin er fjelagið að barmg sjer og þykist nú þurfa að láta vand- ræði sín bitna á fjelagsmönnun- um með því að fella ágóðahlut- ann niður. Heyrst hefur að ýms kaup- fjelög þykist ekki ofhaldin með þeirri álagningu, sem leyfð er og vilji gjarnan fá hana hækk- aða, þrátt fyrir það þótt þessi rekstur njóti opinberra styrkja, sem koma fram í lækkuðum sköttum. Sannleikurinn er sá, að rekst ur annara verslana en þeirra, .sem njóta skattfríðinda getur yfirleitt ekki verið neinn ábata- rekstur eins og nú er og eins og áður er sagt er fjöldi versl- ana nú rekinn með mjög miklu tapi. Tíminn segir, að milliliðirnir fái að halda sínu. S. Í. S. og kaupfjelögin eru milliliðir í verslun og munu þau ekki láta í veðri vaka að þau hafi „hald- ið sínu“ eins og Tíminn segir. Þó halda þau sínu á mjög þýðingarmiklu sviði, en það er hvað sköttunum viðvíkur. Jafn- framt því, sem eldri skattstofn- ar eru þrautsognir, svo sem hægt er og jafnframt því, sem hið opinbera leitar hvarvetna fyrir sjer eftir nýjum skatt- stofnum og leggur gjöld á, sem óhjákvæmilega snerta allan al- menning, þá er ekki hróflað við fríðindum samvinnufjelaga. í skjóli samvinnufjelaganna hefur sprottið upp í landinu margvíslegur rekstur, sem nú á í harðvítugri og ójafnri sam- keppni við þá einstaklinga og fyrirtæki, sem ekki njóta neinna skattfríðinda. Hjer er um að ræða verslun- arrekstur, sem ekki miðast eingöngu við fjelagana sjálfa, heldur hefur rnikhin ágóða a£ viðskiptum við aðra en fjelags- menn og nýtur einnig ranglátra og ólöglegra fríðinda í sköttum af þeim hagnaði. Hjer er um að ræða iðnrekst- ur á mörgum sviðum, sem einn- ig nýtur sömu friðinda og kepp- ir við þá, sem skattana bera. Hjer er um að ræða sigíingar, útgerð og hótelrekstur, bakarí- is og apoteksrekstur og fjölda- margt annað, sem allt er stofn- sett og rekið með opinberum styrk í samkeppni við þá, sem greiða óskerta skatta. Nú er von, að almenningur spyrji: Hvernig síendur á því, að þegar svo er komið, að hið op- inbera telur sig til neytt að grípa til hverskyns ráða til að afla fjár úr hendi almennra skattþegna, þá skuli engar breytingar verða á því að :UF sjeu í landinu fyrirtæki, sem samkvæmt 30 ára gömlum lög- uin njóta skattfríðinda, sern en.» í engu samræmi við núverandi aðstæður í fjármálum Iandsins og í engu samræmi við það sem er eðlilegt og sanngjarnt, jafn- vel þótt opinber fjármál værn í aít öðru horfi en þau eru nú? Það er engin von til þess að Tíminn svari þessari spurningu. Hún er blaðinu óljúf. Spurning. er heldur ekki beint til Tímans, þangað er yfirleitt tilgangslaust að beina spurningum, ef rjett svar á að fást. Spurningunni hlýtur fyrst og fremst að ver.v beint til Alþingis. Þótt Alþingi hafi gripið til þess á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól aí1 samþykkja ný lög um nýjar fjáröflunarleiðir, hlýtur slíkt að vera bráðabirgðaráðstöfun. Það er óhjákvæmilegt, að Al- þingi hlýtur nú í vetur að taka allt skattkerfi landsins til end- urskoðunar og í sambandi vi9'r' þá endurskoðun hlýtur að komv fram svar við þeirri spumlngtt, sem hjer hefur verið varpaiJ fram. Spáir jarðskjálffum á Ífalíu Kóm í gærkeöldi. SEXTIU ára gamali bresk rar veðurfræðingur, Willi- am Weeler að nafni hef- ur spáð því, að á morgun (fimmíudag) muni verða miklir jarðskjálftar- á ítalíu. Hefur spádomur þessi vakið mikla skelf- íngui meðal almennings á ítalíu. — Veðurstofan :t Florence gaf út opinbera yfirlýsingu í dag, þar sem sagði, að „aldrei hefði tek- ist að segja fyrir um jarð skjálfta með neinni vissu. Slíkir viðburðir væru » hendi guðs.“ — Nokkurra jarðhræringa hefur orðlð vart í Rómaborg og um- hverfi undanfarið, sem og á sfröndum Adríahafsins. Hefur það síst orðið til þess að draga úr ótta fólksins. Þúsundir manna hafa þegar flúið heim- kynni sín og búast til þess að hafast við úti á víða- vangi fram yfir fimmtu- daginn. — Reuter. Munchen í gærkveldi. BANDARÍSK Dakotaflugvjel, sem var á leiðinni til ísraels- ríkis með 50 Gyðinga innflytj- endur, nauðlenti á júgóslavnesk um flugVelli snemma í dag. Slæmt veður hrakti flugvjelina af leið. —■ Eeuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.