Morgunblaðið - 05.01.1949, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. janúar 1949
U
ftjórann til að drekka, svo að
vínið rann niður skegg hans og
gkvettist í augu hans.
„Jæja, úr því við höfum lok-
- -*ð öllum formsatriðum“, shgði
Fíouge. „Er best að við snúum'
okkur að spurningunum. —
'Hvaðan komuð þjer, senior?"
En Don Francisko var ákveð
■ in.n í því að þegja. Rouge leit
á varðmennina. Þeir tóku
'hægt upp hnífa sína. Annar
f>eirra ljet hníf sinn strjúkast
cftir vanga Don Francisko og
„skar nokkur hár úr skeggi
>ians. Spánverjinn starði á hár-
»n, sem dutttu á gólfið og svita
-*<erlur runnu niður enni hans.
„Jeg var að spyrja yður,
spurningar, senior“, sagði
Jtouge mjúkum rómi.
Spánverjinn starði á blik-
andi hnífsblöðin og hraeðslan
varð dyggðinni yfirsterkari.
„Frá Port Royal“, muldraði
+)ann. „Landar yðar eru kurt-
eisari í framkomu en þjer“.
Rouge gretti sig.
Bandalag Spánverja og Eng
4endinga var henni ekki að
. skapi. Hún vissi líka, að flest-
=.*)■ Englendingar voru henni
.sammála um það. Alt frá byrj
un ófriðarins árið 1688, höfðu
allir enskir hermenn og sjó-
»nenn orðið að sætta sig við
|»að, að verða bandamenn þeirr.
ar þjóðar, sem þeir hötuðu frem
ur öllum öðrum. Og þegar Eng
iendingar fóru gegn Frökkum.
áttu ensku foringjarnir oft fult
í fangi með að hindra það, að
rnenn þeirra gengju fyrst að
Spánverjunum dauðum, áður
en þeir sneru sjer að Frökk-
unum.
„Þá er jeg betri Englending
ur en þeir“, svaraði Rouge,
„því að jeg mundi helst hafa
kosið að taka á móti yður með
skambyssuskothríð um leið og
þjer siglduð hjer inn á víkina“.
„Þá mundi hafa farið fyrir
yður eins og fór fyrir stall-
bróður yðar, ljóshærða sjóræn
ingjanum, sem Neilson skip-
stjóri tók höndum. Yfirvöldin
mundu láta hengja yður tafar-
laust“.
Rouge rauk á fætur og nam
staðar fyrir framan Spánverj-
ann.
„Var hann ljóshærður?“
sagði hún. „Lýsið honum betur
fyrir mjer. Var hann með gullið
hár niður á herðar og andlit,
eins og sjávarguðinn. sem stig
inn ér til jarðar?“
„Þjer ýkið auðvitað“, sagði
fípánverjinn, ,en annars stend-
ur lýsingin heima“.
„Heyrðuð þjer nafn hans? —
IJjet hann Christopher? Eða
Cristobal? eða Kit?“
Spánverjinn leit á hana. —
Hann skynjaði í hvílíkri geðs
hræringu hún var. Svo brosti
hann ánægður.
„Já, einmitt“, sagði hann.
„Það var nafnið“.
Rouge fanst hún alt í einu
»missa allan mátt. Hún settist
^niður.
„Voruð þjer vottur að því,
að hann var hengdur?“ spurði
hún lágri röddu.
.„Nei, því miður“, sagði
Spánverjinn. „Hann átti að
mæta fyrir rjettinum sama
dag og við sigldum á buft. Það
var sagt, að einhver ensk hefð
47. dagur
arfrú ætti að vitna á móti hon
um. Hún hafði orðið fyrir sví-
virðingum af hans hálfu. Það
var varla nokkur vafi á því,
hver útkoman mundi verða“.
Rouge var rokin á fætur
afíur.
,.Rosalind“, hrevtti hún út
úr sjer. „Auðvitað hefir það;
verið Rosalind Parish. Hepni
er trúandi til als, skækjunni
þeirrf arna“.
• „Jú, það var einroitt nafn-
ið“, sagði Don Francisko. —
„Seniora Parish. Þjer eruð
auðsjáanlega kunnugar heldra
fólkinu í Port Roval41,
Rouge gaf varðmönnunum
bendingu með handleggnum.
„Takið hann burt“, sagði
hún.
Þegar Spánverjinn var far-
inn úr káetunni, sat Rouge
hreyfingarlaus við borðið og
starði í gaupnir sjer. — Hún
fann. hvernig tárin þrýstust
undan augnalokum hennar og
og loksins gafst hún upp, kast-
aði sjer fram á borðið og fór að
gráta.
Þegar við hittumst síðast,
hugsaði hún, ljet jeg skjóta á
hann í þeim tilgangi að drepa
hann. Hvers vegna græt jeg
hann þá núna? Hún varð að fá
næði til að hugsa. Hún varð að
gera sjer ljóst, hvernig á þessu
stóð. En henni gekk illa að
hugsa. Hún sá Kit fyrir sjer
þar sem hann hefði gengið
upp á hengingarpallinn, Ijós-
hærður, hnarreistUr og stoltið
lýsandi úr hverri hreyfingu
hans. Hann óttaðist ekkert. —
Ekki dauðann frekar en annað.
Hún sá böðulinn fyrir sjer
ganga til hans og kaðalinn í
höndum hans....
Hún gat ekki hugsað lengra.
Hún gat ekki hugsað sjer Kit
hanga í lausu lofti niður úr
kaðlinum. Hún þrýsti hnúun-
um að augum sjer til að sjá
ekki meira. Hún fleygði sjer
fram á eikarborðið og grjet há-
stöfum. En þá datt hej^t ann-
að í hug, sem henni enn
þungbærara.
„Það var jeg sem gerði það
að verkum, að Seaflower var
ekki bardagafært“, hvíslaði
hún. „Neilson hefði aldrei get-
að sigrað Kit í jöfnum leik. En
jeg.....ó, guð minn, jeg ..“.
Hún starði stórum, grænum
augum fram fyrir sig. Hún sá
alla atburðina fyrir sjer aftur,
Skip hennar sjálfrar logandi
•stafna á milli, og skipverja
hennar, þar sem þeir skutu
logandi eldkúlum að Sea-
flower. Það var hraustlega
leikið af hennar mönnum, en
það hafði éinnig bundið enda
á líf Kits Gerardo. Það hefði
veíiíð sama, þó að hún sjálf
hefði hjálpað böðlinum að
binda kaðalinn um háls hans.
Ef Seaflower hefði sloppið við
síðustu skothríðina frá hennar
skipi, hefði Kit getað sigrað
Neilson. Vissulega hefði hann
þá borið sigur úr býtum. Það
var henni að kenna, hvernig
komið var. Hún sjálf, Jane
Golphin hafði drepið manninn,
sero hún elskaði.
Já, drepið hann. Og hvers
j vegna? Vegna þess, að hann
hafði kveikt í húsi hennar,
enda þótt hann vissi ekki að
hún átti það. Og vegna þess að
hann hafði eyðilagt ekrur
hennar samkvæmt fyrirskipun
um frá stjórn lands síns í op-
inberri herferð. Húsið var
sannarlega ekki þess virði. að
Kit ætti skilið að láta lífið
fyrir það. Hvað var ein sykur
ekra, eða tíu þúsund sykur-
ekrur samanborið við einn koss
af vörum hans?
„Vegna þessara smámuna",
hvíslaði hún, „elti jeg hann
yfir höfin með haturshug til
þess að ráða niðurlögum hans.
Ó, Kit .... elsku Kit.......“.
ÍRödd hennar kafnaði í grát-
(hviðunum og hún barði hnef-
• unum í borðið í sífelli.
Hún grjet lengi vel, þangað
Itil henni fanst táralindir sín-
j ar vera þornaðar. Þegar hún
I loksins ætlaði að standa á fæt-
ur, fann hún sjer til mikillar
undrunar, að hún hafði ekki
krafta til að stíga í fæturna.
Hún gat hvorki hrært legg nje
‘lið. Hún, sem hafði altaf stært
sig af því að þekkja ekki kven
legan veikleika hjá sjálfri sjer.
Henni varð það nú ljósara en
nokkru sinni áður, að hún var
kona, gædd kvenlegum tilfinn
ingum og hún gat fyllilega við-
urkent með sjálfri sjer, það,
sem hún hafði að vísu lengi
vitað, en ekki viljað kannast
við, að hún elskaði Kit Gerardo
af öllu sínu hjarta.
Hún sat hreyfingarlaus í
myrkrinu og starði í gaupnir
sjer, Hugsanir hennar fóru enn
á rás.
„Jeg fer aftur til Port Royal“,
sagði hún við sjálfa sig. „Jeg
leita Rosalind Parish uppi og
drep hana“.
Hún stóð upp og gekk út á
þilfarið. „Venda“, sagði hún
við manninn, sem stóð við
stýrið.
Maðurinn starði á hana og
gapti af undrun. „Venda skip-
inu?“ sagði hann.
„Já“, sagði hún. „Við förum
aftur til Port Royal“.
Maðurinn starði enn á hana
nokkra stund og ypti síðan öxl-
um. Svro lagði hann lófana upp
að munninum og kallaði: —
„Reiðubúnir að venda“.
Skipverjarnir þustu hver á
sinn stað. Stýrimaðurinn sneri
hjólinu á hljeborða. „Betur á
hljeborða“, kallaði hann og
skipið snerist við. Stundu
seinna sigldi það út úr víkinni.
Þau fengu meðvind alla leið-
ina og eftir þrjá daga lagðist
skipið inn á litla vík í nánd
við Port Royal. Rouge skipaði
svo fyrir, að þeir skyldu bíða
sín þar, þangað til hún kæmi
aftur. Ef hún væri ekki kom-
in aftur að fjórum dögum liðn-
um, skyldu þeir sigla á burt
án hennar. I
Síðla dags,. þennan sama
da- reið lafði Jane Golphin inn
í Port Royal. Hún var klædd
glæsilegum reiðbúningi. Fólk,
sem mætti henni, heilsaði
henni undrandi. Alla langaði
til að vita, hvers vegna hún
hafði farið svo skyndilega og
hvar hún hafði verið þgnnan
síðasta hálfan mánuð.
í leit að gulli
eftir M. PICKTHAAi
52 " ’
sem eldur hafði logað en var nú dauður og rjett hjá nokk-
uð af brenni. Og Leifur starði á þetta allt, athugull og
viðbúinn. Innan úr tjaldinu heyrðust stöðugt stunur og
kvein. Hljóð, sem hann hafði svo oft heyrt frá vörum
deyjandi manna.
Um tuttugu skrefum fyrir aftan stóð Villi náfölur í fram-
an og hjá honum báðir hestarnir, Blesi og Brandur. Farið
ekki þangað, sagði Villi. Jeg veit, að þetta er annarhvor
þeirra .... og þetta er gildra. Þeir bíða eftir yður. Snúið
þjer við áður en það er orðið of seint.
Stundarkorn hikaði Leifur. Ef þetta væri nú gildra? Ef
þeir biðu hans inni í tjaldinu með byssumar tilbúnar? Og
þó, — hann gat ekki þolað þessi vein. Þau gengu gegnum
merg og bein og hrópuðu á hjálp. Hann hikaði ekki leng-
ur. Læknirinn kom upp í honum. Hann varð að fara og
hjálpa þessum þjáða manni.
— Bíddu nú við, Villi, sagði hann hörkulega og gekk
rekleitt að tjaldinu. Ef nokkuð kemur fyrir, þá hika jeg
ekki við að hleypa öllum skotunum af. Innan stundar var
hann kominn alyeg að tjaldinu. Og hann lyfti skörinni
upp.
Ef þessi sem inni var hafði illt í huga, þá fór hann óvar-
lega að, því hann lá þar grafkyrr, eins og skotspjald. Hann
hreyfði sig ekki, svo að Leifur færði sig varlega innar i
tjaldið. Hann sá, að maðurinn var rænulaus, og að það var
Brown.
Leifur staðnæmdist og leit á óvin sinn, sem var nú undir
\ ald hans lagður. Hjerna lá hann þá þjófurinn Brown, sem
hafði stolið leyndarmáli hans og hafði ætlað að myrða
hann.
— Hefði jeg vitað, að það varst þú, sagði Leifur bitur-
lega, þá hugsa jeg ekki, að jeg hefði komið að tjaldinu.
Þá hefðirðu mátt veina, þangað til hrafnarnir hirtu þig.
Þú hefðir ekki átt betra skilið. Hann færði sig út úr tjald-
inu, sneri svo enn einu sinni við á hjálparvana mann-
skepnuna.
-<tótl?up —
—Jæja, þar gleipti jeg flibba-
hnappinn minn. Þctta er senni
lega í fyrsta sinn, sem jeg veit,
hvar hans er að leita.
★
Vitur hundur
Maður einn í Lancasthire í
Englandi á hund, sem hjálpar
honum við heimilisstörfin og
vekur hann altaf á morgnana.
Áður en maðurinn fer að sofa
á kvöldin, setur hann vatn í
pott á rafmagnsplötu. Á ákveðn
um tíma á morgnana ýtir hund
urinn með loppunni á takkann
og kveikir á plötunni. Þegar
vatriið byrjar að sjóða fer
hann inn til húsbónda síns og
vekur hann.
★
Það var mánaðarfrí í skólan-
um. Pjetur og Jonni í 11 ára
H.. hoppuðu af kæti. en svo
þegar þeir mættu Sigga, sem
var í 11 ára J, var hann með
ólundarsvip.
— Hvað gengur eiginlega að
þjer, spurðu þeir undrandi,
finst þjer ekki gaman, að það
skulí vera mánaðarfrí í dag?
— Nei, sagði Siggi önugur,
kennarinn okkar er veikur,
svo að jeg átti frí hvort sem
var.
★
Svertinginn Sambo sat fyrir
utan kofann sinn og var að
borða melónu, þegar nágranni
hans, Bimbo, kom hlaupandi
og hrópaði:
— Sambó, það var krókódíll
að enda við að gleipa konuna
þína.
Hm, umlaði í Sambo, og
hann hjelt áfram að borða.
— Fíflið þitt, hrópaði Bimbó,
heyrirðu ekki, hvað jeg er að
segja þjer. Það át krókódíll
konuna þína. Og þú virðist als
ekkj neitt sorgbitinn.
Sambo leit nú upp og sagði
ofur rólega:
— Bíddu bara svolítið, þang
að til jeg er búirin með mel-
ónuna mína, þá skaltu fá að
sjá sorg í lagi.
m fjOWTVR GETIIR ÞAB
e>Jl RWERF