Morgunblaðið - 08.01.1949, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 8. janúar 1949
Skemlísnekkja
iersl
FYRIR nokkru keyptu amerísk
ir menn skemmtisnekkju í höín
einni í Noregi ,,og. ætluðu að
sigla henni til Suðurhafseyja.
Norsk stjórnarvöld neituðu hins
vegar að veita skipinu hafíær-
isskírteini. En eigendur þess
komu því þá undir amerískan
fána og gátu norsk yfirvöld þá
ekki aðgert og skipið fór úr
höfn.
Nokkrum dögum síðar leitaði'
snekkjan hafnar á ný og þrír
farþegar hennar fóru í land, en
síðan hjelt hún áfram ferðar
sinnar.
Við strcndur Norður-Afríku
strandaði snekkjan og fórust
allir, sem með skipinu voru
nema 14 ara stúlka. Vjelstjór-
inn bjargaði henni áleiðis til
lands, en druknaði sjálfur.
(Framh. af bis. 21
veitur burfa að geta, af rekstr-
arágóða sínum aukið við kerfin,
eftir því sem nauðsyn ber til.
Ráðgert er að rafmagnsverðið
verði nú hækkað í flestum raf-
veitum á landinu.
En skömtun á rafmagni verð
ur haganlegast komið fyrir
þanrflg, að þeir. sem eyða óeðli-
lega miklu raímagni, verði látn
ir greiða mun hærra verð fyrir
þá orlu’. sem beir nota umfram
þaríir. Þess konar ráðstafanir
‘ verður vitanlega að gera alls
v staðar, þar sem rafmagn frá
Sogim.r er notað. En alls eru
það nú um 5000 kw. af raf-
magninu, sem; framleitt er við
. Sog og hjer, sem fara til notk-
! unar utan Revkjavikur síðan
j línur komu á Suðurnes og aust-
: ur í Rangárvallasýslu.
. Nokkuð er það algengt, að
raddir heyrist um það, að for-
ráðamenn bæjarins hafi verið
of smátækir í virkjunarmálun-
nm, og þess vegna hafi menn
orðið að búa við rafmagnsskort.
En þá er tvent, sem kemur til
greina. Ekki hefir legið á lausu
að fá fje til virkjananna. Og
erfitt var íyrir 10—15*árum að
gera sier grein fyrir því. hve
þöríin fyrir rafmagn ykist hjer
ört.
Þegar .Tón heit. Þorláksson
iagði niður fyrir sjer, hve lengi
virkjun Ejósafoss dygði, þá
bjóst hann við að virk.jun
mynöi næ’ja þörfinni um mjög
langt skeið handa Reykjavík,
mið?? við 30000 íbúa, er þá
voru í bænum. Þá fekkst fje til
' virkiunrtr þeirrar í Svíþjóð,
eftir mikið stapp og vafninga.
i
Cripps boðið fil
Frakklands
London í gærkveldi.
SIR Stafford Cripps, fjórmála-
ráðherra Breta, hefur þegið boð
frönsku stjórnarinnar um að
koma til Frakklands til við-
ræðna um ýmiskonar efnahags-
mál. Enn hefur ekki verið á-
kyeðið hvenær heimsókn þessi
fari fram, en Cripps á ákaflega
annríkt þessa dagana.—Reuter.
Vi!l Iruman þjóðnýfa
iðnaðinn!
Washington í gærkvöldi.
JÁRN- og stáliðnaðar framleið
endur í Bandaríkjunum hafa
lýst því yfir, að ummæli Tru-
mans forseta varðandi járn- og
stáliðnað Bandaríkjanna í ræðu
hans í þinginu í gær, sje ekki
hægt að skilja á annan veg en
þann, að forsetinn vilji gera til-
raun til þess að þjóðnýta iðr,-
aoinn. — Reuter.
tússar métmæia
Washington í gærkvöldi.
PANYUSHKIN, sendiherra
Rússa hjer í Washington, mót-
mælti í dag „ólýðræðislegum
aðgerðum“ McArthurs í Japan,
er hann bannaði verkamönnum
að gera verkfall. — Reuter.
S6?sir áranpr
’Berlín í gærkveldi.
TALSMAÐUR bandarísku her-
stiórnar-innar í Þýskalandi ljet
svo ummælt í útvarpsræðu hjer
í dag, að árangurinn af breyt-
ingum þeim, sem gerðar voru
á gjaldmiðli V.-Þýskalands s.l.
sumsr, hef li verið betri, en
nokkur hefði þorað að gera sjer
vonir um. — Hann kvað engar
frekari breytingar nauðsynleg-
ar. — Reuter.
Enain h-evtinc?
London í gærkveldi.
CLEMENT ATTLEE, forsætis-
ráðherra Bretlands, Ijet svo um
mælt við írska leiðtoga í dag,
,.að engin breyting yrði gerð á
afstöðu N.-írlands til Bretlands
án samþykkis þeirra. — Reuter.
SaaSl af sjer
ISTANBIJL — Goiilaji, sendiherra
Ungv'erjalanrls í Tyrklandi, sagði af
sier i síðastliðnum mánuði. Hann
hefur farið fram á það við tyrknesku
stjórnarvoldin, að hann fái dvalar-
leyfi i Tyrklandi.
\Kauphöllin\
f er miðstöð verðbrjefavið- f
í skiftanna. Sími 1710. f
nfmtniMiifniniifiiiiiiiiifiuiiiiiiiifffiifitiiftfiiiiienifiif
Margrjel Þórðar-
dóttir
Kveðja frá vinkonu hennar.
í anda kveð jeg þig með þakkar
tárum.
í þínum barmi göfugt hjarta
sló.
Það var mitt lán á mínum æsku
árum,
jeg undir handarjaðri bínum
bjó.
Sem hetja prúð og björt. með
barn á armi
og bros á vör þú stóðst í dags-
ins ónn.
Þín ljúfa minrting líkt og sólar
bjarmi
mun ljóma yfir tímans djúpu
fönn.
Á lífsins vegferð greiddu götu
þína
þrír góðir englar: trú og von
og ást.
I æðri heimi himins stjörnur
skína.
Við hástól Guðs við munum
aftur sjást.
Breskir ferðamenn
í Svissiandi
London í gærkveldi.
EITT af meginumræðuefnum á
bresk-svissnesku verslunarráð-
stefnunni, sem. hefst í Bern á
morgun (þriðjúdag), verða
ferðalög breskra borgara til
Svisslands 1949.
Bresku fulltrúarnir á ráð-
stefnuna fóru frá London í dag.
—Reuter.
Ný sókn gegn
uppreisnarmönnum
Singapore í gærkveldi.
NÝ SÓKN var í dag hafin gegn
uppreisnarmönnum á Malakka-
skaga, í lofti, á láði og legi.
Breskur tundurspillir gerði árás
á bækistöðvar uppreisnarmanna
meðfram ströndinni, og sam-
tímis voru einnig gerðar árás-
ir úr lofti og á landi.
Ný stjórn í Irafc
Bagdad í gærkveldi.
NURI ES SAID, hershöfðingi;
myndaði nýja stjórn í Irak í
dag nokkrum klukkustundum
eftir að ráðuneyti Muzzhim
Amin Pachaci hafði beðist
lausnar. — Hin nýja stjórn hef-
ir frestað þingfundum í einn
mánuð. — Said er 60 ára gamall
og varð fyrst þekktur er hann
stjórnaði uppreisn gegn Tyrkj-
um 1915. — Reuter.
Stórhríð í 7 sólarhringa
Húsavík, föstudag.
Frá frjettaritara vorum
LÁTLAUS stórhríð hefur geis-
að hjer um slóðir síðan á gaml-
ársdag, en í gærkvöldi slotaði
veðrinu.
Alla dagana var hvasst mjög
og festi því snjóinn ekki. Frost
var og nokkurt samara snjó-
komunni.
— Marshsll
Framh. af bls. 1
skuli- ekki lengur geta notið
starfskrafta hans og reynslu á
sviði utanríkismálanna.
Marshall tók við utanríkisráð
herraembættinu í janúar
1947.
Truman lýsti honum í dag,
sem þeim manni, sem „stóð í
fylkingarbrjósti á ófriðarárun-
um.“
Óbreytt stefna
Um skipun Achesons í utan-
ríkisráðherraembættið hafði
forsetinn það að segja, að hún
mundi í engu breyta utanríkis
stefnu Bandaríkjanna. — Það
var Acheson, sem fyrstur
manna — og jafnvel á undan
Marshall — vakti máls á nauð
syn þess, að Bandaríkin skipu
legðu aðstoð sína til Evrópu.
Hann var aðstoðarutanríkisráð
herra frá ágúst 1945 þar til í
júlí 1947, og átti á þessu tíma-
bili mikinn þátt í að ákveða
utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna.
Acheson hefur aldrei hikað
við að láta í ljós andúð sína á
stefnu kommúnista.
Fundiir í Berlín
BERLÍN — Herráð það, sem Vest-
urveldin hafa myndað í Berlín hjelt
fund í dag og samþykkti opnun nýrr
ar deildar við Berlínai-dr.ískólann, þar
sem kennt vei-ður ýmislegt er að
stjórnmálum iýtur.
«iNMiiiiiiiiitiMiiiiiiiiiiiNiamiKUMUifunnMinnnitnm
B
■
| Kaupi gull
hæsta verði.
j Sigurþór, Hafnarstræti 4.
'iiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiniiniiiimiMiiiiiit mimu
SvefnherhergísseU I
nýtt. Rúm með madress- 1
um og tveir náttskápar =
úr birki, til sölu á Lang- |
holtsveg 62. Verð kr. 3, f
900,00. |
r-^mumiiininiiiniiiiii.^inniiiniinimniimninmiMiininiUfmf MiiumnuM—iaHWnaiunn iiniiiiiiumnnniHiiunMWMff———owMMWWiflllniiiiiinimmi
I Greifinginn læðist áfram nær I Og þarna er litli hvolpurinn
bráðinni. Ivilltur vegar.
aiiiiiiiniiuuuiiiBiSiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiHi
I :
I Buick \
| bíltæki |
f til sölu. Uppl. í síma 3808 I
| eftir kl. 12 í dag.
: :
| Pianette |
f óskast keypt. Tilboð er f
j greini verð og tegund, |
i sendist afgr. Mbl., sem f
í fýrst, merkt: „Pianette— i
{ 400“.
;
• imimmimiiiiiMiiiimiiiiiiiimiimiiimimiiimi,liltr»
Gólfteppi I
Fallegt gólfteppi, til söiu i
á Hrísateig 6.
imiiimiiiiiiminifMiHimmmmmiiiiimiiiiiriiMiiiii*
: |
j Borðstofii- (
I húsgögn (
j ú'tlend, mjög falleg, til f
1 sölu. Uppi. í síma 6398. f
i £
imimmiiMimiiminiMmmmimmmfMiiiimimiirtiu
j óskast til heimilisstarfa. f
j Sjerherbergi.
Sigurður Steindórsson, j
Sólvallagötu 66, efri j
i hæð, sími 6418. - ■
= I
umwnii»OMM»n«»<i. i ii rwniiui iiinm
.............................
| Elektrolux
j ásamt hakkavjel og öðr- f
j um fylgihlutum, til sölu. f
j Tílboð sendist afgr. Mbl.. I
j merkt: „Hrærivjel". f
riMltllllMIIMIIIIIIMIIIUIIliUtilllilllliknicilimiMIMIIIIIK
I Buick f
bíiútvarpstæki
f til sölu og sýnis á Hverf- f
j isgötu 96A frá kl. 8—10 í f
f kvöld. |
.....................iinminmnniniiiiuinini ■—
vnmil||<l..i<'..iiil... -..roeiilllllUIIIDQMSMI
i 1
Mig vaniar íbúð
í 2 herbergi og eldhús, |
j helst með sjerinngangi, i
§ þegar í stað, eða á næst- |
j unni. Tvennt í heimili, — |
|. Til’p^^..seþd-ist Mþl. fy.rir I
i n.k. mánudagskv., merkt: 1
j „Raglusemi—398“.
.................. iiminiiiMriiuiiMiiiai
BES'l Ai> 4UGÍÁSA
I MORGI MBLAÐINU