Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 194c. aiiiniif og ríkisstjórn- L.I.Ú. um útgerð fiski- á vetrorvertíðinni Greinargerð frá Lands- sambandi ísl. útvegs- manna EINS OG BLÖÐIN HAFA r.ký t frá, lauk fulltrúafundi "fcandssambands ísl. útvegs- rnanna 11. þ. m. Fundurinn á- ■'♦vað að senda útvegsmannaf je - -4ögunum víðsvegar á landinu -eímskeyti þess efnis, að útgerð- nnnenn væru hvattir til að -#iefja útgerð nú þegar á vetrar- vertíðinni, eftir að samkomulag tiafði náðst á milli ríkisstjórn- arinnar og fulltrúa þeirra, er fundurinn kaus til viðræðna við ríkisstjórnina um þau atriði, í vandamálum útvegsins og lausn f>eírra, er verða mættu til þess nð tryggja það, að útgerð vjel- bátaflotans gæti hafist. Frá því í ágústmánuði s.l. befur Landssamband ísl. út- vegsrnanna unnið sleitulaust að fcví, að skýra fyrir ríkisstjórn- inni og Alþingi hvernig málefn- um útv'egsins væri nú komið, tiæði vegna fjögurra ára afla- brests á síldveiðunum og auk- •Ins útgerðarkostnaðar vegna tu nna miklu dýrtíðar og v'erð- bólgu í landinu. Útvegsmenn hafa lagt fram ö)J þau skjöl og skilríki, sem óskað hefur verið eftir, til sönn ■unai’ því, hvernig hag útvegs- 4 a'. v *ri háttað og hversu mjög .nlvarieg vandamál útvegsins rauc.verulega eru. Útv egsmenn fólu stjórn Lands ftarni: ands ísl. útvegsmanna. Verðlagsráði sjávarútvegsins og frsmkvæmdastjórn sambands- iiv: að vinna að upplýsingum fx.'.-::-: :-.ra mála. Auk þess hafa |>eú. frá því í ágúst mánuði fcornið saman á fjóra mjög fjöl- Inerr.a fundi, fyrst í september •n 'ii ði, næst hinn 20. október fi aðálfund Landssambandsins, 4>,'i í. desember mánuði og nú lok síðast hinn 9. janúar til |w að bera saman ráð sín um vanáamál útvegsins. Það verð- ui þ ví ekki sagt með neinni sanngirni að Landssamband ís- .fenskra útvegsmanna hafi flaustrað af því að bera fram Jkxöfur sínar í hagsmunamál- tun útvegsins, heldur þvert á mótí.1 Verkefni og störf Landssam- bánds íslenskra útvegsmanna í málum þessum hefur mótast af #>C) rri síefnu, sem útvegsmenn fciafá mörg undanfarin ár sífellt borið-fram sem höfuðrök í lausn vandamála atvinnuveganna og lýsn: sjer í því, að þeir telja f.íyrkveitingar og niðurgreiðsl- ui úr ríkissjóði til aðaiatvinnu- vega þjóðarinnar, sjávarútvegs- ins 0$ landbúnaðarins, sje með öllu fráleitt og alls ekki til fram búðar. Enda sje nú komið f Jjós að slíkt er raunverulega «ð valda allsharjarstöðvun á út tflutningsframleiðslu lands- m mna, sem er þó undirstaða og líl æö þjóðarinnar. bívofki þjóðinni í heiid nje Alþmgi virðist þetta orðið Ijóst. #>ví e!!a hefði verið fært að leysa varulamál atvinnuveganna til Crambúðar nú þegar. Samkomulagið við ríkisstjórnina. Fulltrúafundur Landssam- bandsins fjellst því eftir atvik- um á, samkvæmt framansögðu, eftirfarandi samkomulags at- riði við ríkisstjórnina til bráða- birgða, svo að útgerð á vetrar- vertíðinni gæti hafist að þessu sinni: Aðalatriði: Höfuðáherslan er á það lögð í samkomulagiriu við ríkisstjórn ina, að allsherjarsamtök útvegs mahna vinni að því að gerðar verði nú þegar allar hugsan- legar ráðstafanir til að skapa heilbrigðan og raunhæfan starfsgrundvöll fyrir sjávarút- veginn í framtíðinni, enda njóti þau í þeim efnum fyllsta stuðn- ings ríkisstjórnar og Alþingis. Á þetta leggur Landssam- band íslenskra útvegsmanna að aláherslu, og útvegsmenn munu hver um sig ásamt heildarsam- tökunum vinna af kappi að því að þessu takmarki verði náð fyrr en seinna, því að önnur lausn er aðeins frestur á að leysa þann mikla vanda og þau alvarlegu málefni er nú steðja að allri þjóðinni vegna þessa ástands. Afla- og hlutatryggingarsjóð ui í öðru lagi vacð það að sam- komulagi á milli ríkisstjórnar- innara og fulltrúa Landssam- bands ísl. útvegsmanna, að rík- isstjórnin mundi beita sjer fyrir því að lög um afla og hluta- tryggingarsjóð bátaútvegsins verði nú þegar samþykkt af Al- þingi, þegar það kemur saman aftur til starfa og að bóta- greiðslur úr sjóðnum verði látn ar gilda fyrir árið 1949 Styrkveiting í þriðja lagi náðist samkomu- lag um það, hvernig verja skyldi hinum 5 milljónum kr. sem lögin um dýrtíðarráðstaf- anir vegna atvinnuveganna ráð gera að verði varið til að lækka kostnað við framleiðslu sjávar- afurða, og mun síðar vera end- anlega gengið frá því atriði. Frjóls gjaldcyrir í fjórða lagi varð samkomu- lag um það, að útvegsmönnum verði heimilað að ráðstafa gjald eyri fyrir útflutt hrogn á sama hátt og var á síðastliðnu ári og að hið sama verði látið gilda um ákveðnar útflutningsvörui’, sem sjerstaklega eru upp tald- ar, og er hjer um að ræða sjáv- arafurðir, sem lítið eða ekkert hafa verið framl. til útfl. á undanförnum árum, af þeim ástæðum, að örðugleikar hafa verið á sölu þeirra vegna þess hvað framleiðslukostnaður þeirra er hár en hinsvegar verð á erlendum markaði lágt. Um framkvæmdina á þessu atriði mun síðar verða nánar ákveðið með samkomulagi á milli ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka útvegsmanna. Geymslugjald og ryrnun. Að lokum náðist samkomu- lag um það við ríkisstjórnina, að reksturs afkoma hraðfrysti- húsanna verði bætt með greiðslu á geymslugjaldi á hrað frystum fiski og sömuleiðis með greiðslu á rýrnun á saltfiski og geymslugj. á honum á svipaðan hátt og freðfiskinum, en þetta verði síðar nánar ákveðið í reglugerð í samráði við Lands- samband ísl. útvegsmanna og Sölusambands ísl. fiskframleið- enda að því er saltfiskinn varð- ar. Ýmsar ályktanir. I framhaldi af þessum sam- komulagsatriðum gerði full- trúaráðsfundurinn eftirfarandi ályktanir: Fulltrúaráðsfundur L.Í.Ú. haldinn 9. til 11. janúar 1949, felur stjórn sambandsins eftir- farandi: 1. Að vinna að því við ríkis- stjórnina og Alþingi, að fjár- hagsaðstoðin til vjelbátaflotans vegna aflabrestsins á síldveið- um 1948 verði hækkuð upp í 10 millj. króna eða nægilega upphæð til þess að greiða sjó- veðs og lögveðskröfur, jafnt þeirra útvegsmanna, sem feng- ið hafa leyst sjóveð sinna skipa um stundar sakir með aðstoð einstaklinga, stofnana eða skips hafna sinna, eins og hinna sem hafa haft sjóveð áhvílandi til þessa tíma. 2. Vinna að því við ríkis- stjórn og Alþingi að slysa trygg ingargjöld af skipverjum á ís- lenskum fiskiskipum. verði ekki innheimt fyrir árið 1949. Á þessu stigi málsins sjer Landssamband ísl. útvegs- manna ekki -ástæðu til þess að fjölyrða frekar um málefni út- vegsins. Hjer er aðeins um að ræða lausn enn einu sini til bráðabirgða. En nú er að því komið að við syo búið verður ekki lengur unað og telja út- vegsmenn að hjá því verði ekki komist aö stíga það spor til fulls á þessu ári, sem skapað getur viðunandi lausn á vandamál- um sjávarútvegsins í heild þannig, að hægt sje að gera Frh. á 4. síðu jfiðskiiiasamning- jrinn við Tjekka Iramlengdur VIÐSKIPTASAMNINGUR milli íslands og Tjekkóslóvakíu sem fjell úr gildi um s. 1. ára- mót, hefir verið framlengdur til febrúarloka þ. á. með nótu- skiptum milli sendiherra ís- lands í Tjekkóslóvakíu og sendi ráðs Tjekkóslóvakíu í París. Með nótaskiptum þessum er ákveðið að ónotaðir kvótar samningsins skuli gilda áfram. Ennfremur er unnt að veita leyfi út á væntanlegan samn- ing ef um er að ræða kvóta, sem búið er að nota til fulls. Íslensk samninganefnd mun væntanlega hefja samninga í Prag um næstu mánaðamót. (Frjettatilkynning frá után- r íkisráðuney tinu). -----».« « Reykjavík Ijóslaus VEGNA væðurs urðu smávegis truflanir á rafmagnskerfi bæj- arins í gærkveldi. Klukkan um 10 mín. gengin í tíu varð bærinn rafmagns- laus og var bað í um bað bíl raiiiliiiiiiiiliifiiiimiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiinzrifinill Stimpilkiukka | Vil kaupa stimpilklukku i fyrir vinnukort. Tilboð I óskast lögð inn á skrif- | stofu Mbl., merkt: ,,Stimp { klukka—471“. annimiiiimiiiiiiiimiiinmiiiinniiitimiiiiiivminn iHFViirriiHM'.miiiiiiiiiiiifimiiiiiiiiiiaiiiimiiniinM | Tökum aftur sokka til við s | gerðar. Alla daga frá kl. | 1 1-^-6. nema laugardaga. | | Grettisgötu 76, I. hæð. ! 1 a * aMMaaiiittimimmnmmiiuavimauiiMjaMiaMn'nnnnra •iiiimmimmimmmmiiiiiiiuiimmiiiimmiiiimiioa 1 Stúlka :: | sem er sjómaöur, óskar | | eftir herbergi, helst inn- § | an Hringbrautar. Tilboð, 1 I merkt: „Lítið heima— 1 I 467“, sendist afgr. Mbl. | I fyrir mánudag. I ' 1 15 til 20 mín. Ástæðan til þessa var sú, að í mjög snarpri hryðju varð samsláttur á háspennu- línunni frá Ljósafossi. Ekki mun rafmagnsbilun þessi hafa haft mikil óþægindi í för með sjer, svo vitað sje. Fljúga í fjársöfnun Casablanca í gærkveldi. TVEIR ítalskir flugmenn í eins hreyfils flugvjeí, sem þeir hafa skýrt „Barnaengillinn“, lögðu í dag af stað hjeðan frá Casa- blanca til Dakar, en þeir eru á leiðinni til Suður-Ameríku, þar sem þeir ætla að safna fje handa 15,000 ítölskum börnum, sem særðust í styrjöldinni. Frá Dakar ætla þeir að gera til- raun til að fljúga beint til Buenos Aires. — Reuter. - Kína Framh. af bls. 1 Fyrnefnd áskorun var samþykt eftir að óbreyttir borgarar í Tientsin höfðu látið lífið í loft árásum og aðaldælustöð vatns veitu borgarinnar verið eyði- lögð. Skilyrðislaus friður Formaður sambands bæjar- og sveitastjórna í Norður- Kína, sem nú er í Peiping, sendi í dag orðsendingu til kommúnista og stjórnarinnar, þar sem lagt er að deiluaðilum að leggja niður vopn skilyrðis- laust og leysa öll þrætumál sín á stjórnmálalegum grund- velli. í orðsendingunni segir, að hætta verði bardögum við Peiping og Tientsin, áður en hægt sje að hefja samkomu- lagsviðræður. Fallbyssuskothríð Á Peiping-vígstöðvunum sjálfum hófu hersveitir kom- múnista í dag skothríð á út- hverfi borgarinnar. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem kom- múnistaherirnir skjóta úr fall- byssum á þessa gömlu höfuð- borg, en mánuður er nú liðinn síðan hún var umkringd. OinaiiiiiiiMiiiHHiiiiiiiiiiiiiMiiiiii*iiiiii*ii>ii|,>i,||*1**lt* íbúð íbúð óskast til leigu, 1—■ 2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Húshjálp og sitja hjá börnum kemur | til greina. Tilboð sendist | afgi’. Mbl. fyrir þriðju- | dag, merkt: „SG—473“. jj iiiiMnmiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii'liiiMiiniiiiiHHiíiiHHnM aillllllllllHIIIIIIHIIIIIIIIIHIHHIIIHIIIIIIIIIIIIinillllllltlll S Í* | Herbergi) | til leigu | í Úthlíð 14, I. hæð. IHI||III*IMHIIIIIIHIHIIIIIHIIIIII1HIIIIIHIIIIIIIII,I*,,,'II,*!* ! „Maskínubroderí" Stúlka, sem kann „maskínubroderi“, ósk- ast nú þegar. Tilboð ósk ast send afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Vjel— 474“. •■■■■MaamMniafiiiiiiiiHiHiiMfHiniiiiniuiHmim I zi § r. I •MliJI*JIJI*IIIHIHH,****»**,********,*,**,*®®**®,®******®** Skrifstofuslúlka 8 | vön vjelritun, óskast | strax í ca. 2 mánuði vegna | forfallá. Tilboð, merkt: | „Útgáfufjelag — 476“, | sendist Mbl. fyrir hád. | n.k. laugardag. cwairai'i £ % cva t Röskur unglingspiltur | óskar eftir einhverri | Atvinnu j helst innivinnu. Tilboð | leggist inn á afgr. Mbl. í fyrir 16. þessa mánaðar, I merkt: „Röskur—475“, L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.