Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 12
FEOURÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: SAGT frá áfengisvarnarlyfinu, Fyrsti bílasíminn tek- inn til afnota Gefur orðið vísir að fullkomnu bílsímakerfi FYRSTI BÍLASÍMINN hjer á landi, var opnaður almenningi tií afnota í fyrradag. Sími þessi er inni í Kleppsholti og hefur Bifreiðastöðin Hreyfill s. f. látið setja hann þar upp í sam- bandi við rekstur stöðvarinnar. Það kom til tals árið 1946, inn-an stjórnar Hreyfils, að nauðsynlegt væri. að koma upp bíiasýna og þá einkum tií af- nota fyrir íbúa í úthverfum bæjafins. Þá hafði skipulagið gert ráð fyrir bílstöðvum bæði j' Austurbænum og Vestur. Skömmu fyrir jól í fyrra, á- kvað stjórn Hreyfils að leita fyrir sjer hjá símamálastjórn- inni, hvort ekki væri mögulegt að fá hagkvæmt bílasímakerfi fyrir stöðina. Símamálastjórn- Hi tók þessu mjög vel. A Sunnutorgi. Um líkt leyti hafði Hreyfill eótt um lóð inni í Kleppsholti, með það fyrir augum. að fvrsta bílasímanum yrði komið þar upp. Bæjaryfirvöldin ljetu Hreyfli í tje stóra og góða lóð við Sunnutorg, á gatnamótum Lyngjuvegar og Langholtsveg- ar og þar hefur bílasímanum nú verið komið upp. Margt er enn ógert á lóð þess ari. Þar er bílastæði, sem er C0x30 m. að stærð. Ráðgert er að þar verði síðar byggt stöðv- arhús, bensínstöð og bíla- bílasmurningsstöð. @------------------------ lars seiur fyrir 15 þús. stp. TOGARINN Mars frá Reykja vík, skipstjóri Þorsteinn Eyj- ólfsson, náði alveg sjerlega góðri sölu á ísfiski í Bretlandi i í gær. Mars landaði afla sínum í Grimsby og reyndist hann vera rúmlega 5000 kítt, en söluverð aflans nam tæpum 15000 ster- lingspundum eða nákvæmlega 14.921 stp., sem eru því sem næst 390 þús. ísl. krónur. Þetta er hæsta ísfisksala í togaraflotanum á þessu ári og er frekar sjaldgæft að togar- arnir fái svo gott verð fyrir afla sinn á þessum tíma árs. Mars var 14V2 sólarhting að veiðum. Guðmundur Jónsson syngur á sunnudag Fíeíri bílasímar. Stjórn Hreyfils skýrði blaða- mönnum frá þessu í gær. Hvað hún hjer um merkilega nýung að ræða, og ef hún gæfist vel, mætti búast við, að bílasíma- kerfið hjer í bænum yrði stækk eð. Það er von okkar, sagði Tryggvi Kristjánsson framkv.- atjóri, að bílasíminn við Sunnu torg megi verði almenningi þar til hagræðis og bílstjórunum til þæginda og um leið til sparn- aðar. Bejnt samband. Bílasíminn er í járnskáp. Frá bonum er beint sambantí vði afgreiðslu Hreyfils við Lækjar- torg. Þeir sem þurfa á bíl að halda, og nota símann til þess að ná í hann, taka upp tólið og snúa þar til gerðri sveif tvisvar eða þrosvar, þá hringir f-afgreiðslu Hreyfils og verður síminn einnig til afnota fyrir bílstjórana. Cangið vel um. Þó það sje reynsla í þessum bæ, að almenningssímar hafa orðið fyrir barðinu á skemdar- vörgum, þá er það von Hreyfils, að fólk muni sjá sóma sinn í þ\h, að láta bílasímann ekki bijóta sömu örlög. Ef svo skyldi fara. þá mun bílasímanum verða tafarlaust lokað. NEW YORK — Þvínær öll áhrifa rnetri blöð Bandaríkjanna hafa fagnað vali Dean Acheson sem Nnum nýja utanríkisráðherra Jandsiris. GUÐMUNDUR Jónsson barrí- tóntöngvari, heldur fyrstu söng skemtun sína að þessu sinni n. k. sunnudag í Gl. Bíó. A söngskránni verða eingöngu ný lög, sem ekki munu áður hafa verið sungin hjer opinber- lega. T. d. sýngur hann fjögur lög eftir Brahms, þá lög eftir Sigurð Þórðarson, Kaldalóns og Björn Franzson. Loks syngur hann svo lög úr frægum söng- leikjum, eins og úr Faust, eftir Gounod og Carmen eftir Bizet. Það er ekki að efa, að hús- fyllir verður á þessari fýrstu söngskemtun Guðmundar. Hjer -í bænum er hann svo vinsæll og þess ber að gæta, að liðin eru rúmlega tvö ár síðan hann söng hjer síðast opinberlega, en á þessum tíma hefir hann stund- að söngnám sitt af miklu kappi. Guðjón M. varð hraðskákmeisfari HRAÐSKÁKMÓTI íslands lauk í gærkveldi að Þórskaffi. — Hraðskáksmeistari íslands 1949 varð Guðjón M. Sigurðsson o,g hlaut hann 12 vinninga af 15. Næstir honum komu Guðm. Ágústsson, Guðm. Guðmunds- son og Jón Þorsteinsson, allir með 11 vinninga. LONDON — Sænski sendilierrann í London rædji í dga all-lengi við Hankey, úr breska utanríkisráðu- nevtinu. Viðræður þeirra snerus.t ufn þátttöku hinna skandinavisku landa í Norður-Atlantshafsbandalagi. i Stækkun Faxagarðs. FAXAGARÐUR hjer í höfninni hefir nú verið brcikkaður til muna, en hingað til hafa skip aðeins getað legið öðru megin bryggjunnar. Er nú verið að breikka bryggjuna eins og sjest hjer á myndinni og þegar því cr lokið geta skip legið beggja vegna við Faxagarð. í baksýn sjest nýja síldarverksmiðjan í Örfirisey. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). F.I.B. segir upp samnsiigum í GÆR sagði Fjelag íslenskra botnvörpuskipaeigenda upp samningum, um áhættuþóknun frá 4. maí 1940 og viðbótar- samningi frá 16. júní 1941. Uppsagnarfrestur er 15 dagar svo samningarnir renna út um næstu mánaðamót. Samningar þessir eru milli Fjelags ísl. botnvörpuskipaeig- enda annarsve'gar og hinsveg- ar fjelög skipstjóra, stýri- manna, vjelstjóra, loftskeyta- manna og sjómannafjelögin. Harrimann til Washington LONDON — Harriman, aðalfull- trúi Marshalláætlunarinnar í Evrópu, mun fara til Washington á þriðjudag eða miðvikudag. I Washington á hann að gefa þing- inu skýrslu um árangur viðreisn- aráætlunarinnar til þessa. Ofsóknir kommúnista gegn kirkjunni London í gærkveldi ERKIBISKUPINN af Kantaraborg ræddi í dag ofsóknir kommúnista á hendur kirkjunnar. Vjek hann nokkrum orðum að máli Mindzenty, kardí- nála í Ungverjalandi, en kvaðst jafnframt vilja vekja athygli á því, að bæði kaþóiskum mönn- um og mótmælendum stafaði jafnmikil hætta af kommúnismanum. Erkibiskupinn sagði að lokum, að kommúnistar væru andvígir kristinni trú, hvernig sem hún kæmi fram, nema þeir gætu algerlega lagt kirkjumálin undir sig í löndunum, sem þeir ræna- völdum í. —: Reuter. Moður verður úti í stérhríð ú Burðuströnd Varð viðskila við vinnuljelaga sinn. UNGUR MAÐUR varð úti í norðan stórhríð síðastl. mánudag. Þessi sviplegi atburður gerðist að Stað á Reykjanesi á Barða- strönd. Maðurinn, sem úti varð, hjet Snæbjörn Gunnar Haf- liðason verkamaður, að Stað á Reykjanesi. Lík Snæbjarnar fannst í fyrradag í flæðarmáli eyjarinnar Melflögu. Nokkru fyrir hádegi síðastl.® mánudag fór Snæbjörn Gunn- ar ásamt unglingspilti til að smala fje í girðingu skamt frá, bænum. Þeim fjelögin sóttíst ferðin vel og um hádegisbil • eru þeir lagðir af stað með fjeð heim að Stað. Verða viðskila. Mjög snögglega skellur á þá norðan stórhríð og var hríðin svo svört, að ekki sá handaskil. I veðrinu varð Snæbjörn Gunn- ar viðskila við fjeð og unglings piltinn, er komst heim að Stað heilu og höldnu. Að Stað var Snæbjörns beð- ið þar til nokkru fyrir myrk- ur. Var þá hafin leit að honum, þrátt fyrir hríðina, en þennan dag fanst hann ekki. Næsta dag var leitinn haldið áfram. Þá tókst að finna óglögg spor eftir hann í snjóbreiðunni. Tókst mönnum eftir nákvæma leit að rekja slóðina yfir fjár- girðinguna og allt til sjávar. Leitað úti á ísnum. Fram undan Stað er eyjaklasi sem daglega er nefndur Stað- areyjar. í frostunum undanfar- ið hefur sjórinn milli eyja og lands lagt, svo harin er vel manngengur. Leitarmennirnir sáu að slóð Snæbjarnar hvarf við ísröndina. Voru menn því sendir út á ísinn, ef takast mætti að finna spor eftir Snæ- björn þar. Eftir nokkra leit í eyjunum þarna, fundu menn- irnir lík Snæbjarnar í flæðar- máli eyjærinnar Melflögu, sem er um 2 km undan landi. Talrð ér að Snæbjörn hafi hrakið undan veðrinu út á ís- inn, en við Melflögu er hann ekki landfastur og hafi Snæ- björn gerigið fram af ísskörinni og drukkriað. Snæbjörn Gunnar Hafliðason var um þrítugt. Hann átti móð- Ur á lífi, Matthildi Jónsdóttur, konu Hafliða Snæbjörnssonar frá Hergilsey, sem er látinn fyr ir mörgum árum. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.