Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 2
 MORGUNhLADI S _ - Ð Svmnudagur 30. janúar 1949 VV' I Kommúnistar vildu styrjaldarþátttöku íslensku þjóðarinnar EÐ HVERJUM ÞEIM TÆKJUM, SEM HÚN RÆÐUR YFIR' : Uucanfarnar vikur hafa ör- yggismál íslands verið rædd i v af vissum flokki manna t»ð ÖU áhersla hefur verið lögð á Jiað að telja þjóðinni trú um íift það, sem um væri að ræða værl raunverulega það. hvort •teriu 1 .ennar ætti að gerast stríðs aðíli og verða erlend herstöð *m-j fjölmennu setuliði á frið fnfirrum. ; Þetca hafa kommúnistar og • iokl r vikamenn þeirra sagt fjjóðir.ni að væri kjarni máls- 4»s í umræðunum um öryggi l.'.iairis. E' þessi staðhæfing byggist á óei-amfeilinni og rótlausri fclekkingu. Það, sem raunveru- lega .. kjarni þeirra umræðna. trm fram hafa farið er það. In’O' Islendingar vilji slást í íör með lýðræðisþjóðum fivrópu og Norður Ameríku um jilraun íil þess að skapa sjer auki öryggi og heimsfriðnum trautcari grundvöll. * Ekkert fig'gUi- íyrir uni það að þátttaka Íí.iauiils í varnarbandalagi þess þra þjóða þýddi erlendar her- »:(öð.var hjer á landi á friðar- tíiiUi.a. Því síður hefur nokkur þ..k e iá krafa borist um það að fsier 'iingar gerðust virkir stvrj öldaraSiljar með því að leggja til menn eða tæki ef tii styrj- þldn. drægi þótt þeir gerðust þðilj.jr sð slíku varnarbanda- lagi Kommúnistar og fylgifje tveirra hafa þessvegna orðið að aúa þær sogusagnir til að þessa Íveföi nú þegar verið krafist af fsler.dingum, og að þessar krof jur væru óhjákvæmileg afleið- ♦ ng af þátttöku íslands í varnar panuáiagi vestrænna lýðræðis- f >l ið ef úr henni yrði. »a kommúnista fyrr og nú í E:o. bótt þess hafi ekki verið irafist af Islendingum nú að aeu gerðust beinir styrjaldar- pðilar ef til' styrjaldar drægi þá liefur sú krafa áður verið sett rran við þá. Árið 1945 var það Í.kily:ði sett að undirlagi lússa f?rir aðild íslands að rtofuar. samtaka Sameinuðu ojóðanna, að þeir segði tveimur ■tórveltíum. Þýskal. og Jap- :tn stríð á hendur. Þegar íslenskum stjórnar- völdum varð þetta skilyrði dkunnugt þótti, sem ekki lít-inn vanda hefði borið að höndum. fikiar umræður fóru fram um 'i.iið á lokuðum fundum Al- 'jHgir. Slíkt mál hafði aldrei ýir komið til kasta hinnar ís- ji. k . löggjafarsamkomu. Is- ejiakir þingmenn áttu nú. að aku ákvörðun um það. hvort ijóð þeirra, 140 þús. vopnlausir atrlar eg konur, ætti að segja 80 aii’jónum manna stríð á í H verður að sjálfsögðu. Hfcvtwki' nú nje nokkurn tíma fcíð.hó greint frá umræðum tji’jf ; :em fi’am fóru um þetta fcjiut' :>cia einstætt er í 1019 ára .»0^.. Alþingis, á hinum lokuðu í'uró.íúni vorið 1945. En þær Lýstu jpví jafnframt yfir að hlut- leysið væri einskis virði munu verða öllum þeim er á þær hlýddu eða tóku þátt í þeim. minnisstæðar. Alþjóð manna er það kunnugt að yfir gnæfandi meirihluti þingsins hafnaði fyrrgreindu skilyrði. Þessi meirihluti taldi aðgangs eyririnn að stofnþingi Samein uðu þjóðanna of dýran. Hann neitaði að segja 180 miliónum manna stríð á hendur og Island Iýsti ekki yfir styrjöld á hendur tveimur stórveldum. £n einn var sá flokkur á Is llanlL sem hafói sjerstöðu í þessu máli. Hann barðist. fvrir því með oddi og egg ao íslend ingar segðu fyrrgreindum stór veldum stríð á hendur. Þessi flokkur var kommúnistaflokk urinn. Tii þess að þjóðin viti þá af- stöðu hans þarf enginn að rjúfa leynd hinna lokuðu þingfunda. í blaði kommúnista þann 25. apríl 1945 segir svo: ..Þeir, (þ.e. kommúnistar), vildu láta viðurkenna, að þjóðin sje raunverulega i stríði, og hafi háð það og vilji heyja það með hverj- um þeim tækjum, sem hún ræður yfir, að hún hafi ekki verið og vilji ckki vera hlutlaus“. Þetta var skoðun Þjóðviljans og flokksmanna hans á því herr ans ári 1945. tæpu ári eftir að ísland varð lýðveldi. ..Með öllum þeim tækjum “ Það er ómaksins vert að gera sjer Ijóst, hvað hlaut að felast í þessari yfirlýsingu kommún- istablaðsins. Kommúnistar lýstu því yfir að íslenska þjóðin ætti að lýsa yfír styrjöld og heyja hana síð an „með hverjum þeim tækj- um, sem hún ræður yfir“. .Hvernig hlaut slík stríðsyfirlýs ing að verða framkvæmd? Af henni hlaut fyrst og fremst að leiða skilyrðislaust lán lands ins undir herstöðvar fleiri styrjaldarþjóða en Bandaríkja- manna, sem tekið höfðú að sjer hervernd þess. í öðru lagi skylda til að leggja sjálfir til mannafla, jafnvel þjálfa íslenska æskumenn til þátttöku í hernaðaraðgérðum á fjarlægum vígvöllum. ■ Hvaða ,,tæki“ höfðu íslend- ingar til þess að heyja með stvrjöld? Engin önnur en land sitt og örfá þúsund æskumanna, sem hægt var að vopná. Og komm únistar kröfðust að þjóðin berð ist „með hverjum þekn tækjum sem hún ræður yfir“. Það, sem fyrir kommúnistum vakti. Eh’'þúð, ' sém fyrir kommún ( istum vakti fyrst og fremst með , kröfu.nri um að Islendingar j færu í striðið var það. að þeir jólu í brjósti leynda von u.m, að það hefði í för með sjer komu rússnesks her til landsins. Þeg ar ísland var komið í styrjöld ina við hlið Rússa töldu íslensk , ir kommúnistar annað fráleitt ien að þeir tækju að sjer i , „vernd'- þess með Bandankja- ( monnum. Kom sú skoðun einn jig þrásinr.is fram opinberlega hjá foringjum- kommúnista um (þesssr mur.dir að framtíðarör- i vggi íslands bvggðist á sameig I inlegri vernd þess af hálfu Rúss lands og Bandaríkjanna. Að sjálfsögðu óskuðu þeir undir niðri einungis eftir „vernd“ Rússa-. En á því stigi málsins mátti þó nefna Bandaríkin um leið. Þessi skoðun um tilgang kommúnista með síríðsyfirlýs ingu Islands samræmist mjög vel þeirri staðreynd að það voru Rússar, sem kröfðust þess á Yaltaráðstefnunni, að Islandi yrði sett þetta skilyrði fvrir þátttöku í stofnþingi Samein- uðu þjóðanna í San Francisco. óvagjancli sönnunargagn. En hvað sannar svo þessi af staða kommúnista vorið 1945? Hún sannar það, að mennirnir, sem I dag kalla mig og aðra þá, sem ekki viljum byggja framtíð íslensks sjálfstæðjs og öryggi fólksins á hlutleysisyfir lýsingum einum saman „land- ráðamenn*"., ,.landsölumenn“ og fleiri fögrum nöfnum. Þeir ki’öfðust þess fyrir fjórum ár- um að Island vopnaðist og færi j í stríð. algert stríð „með öllum þeim tækjum. sem hún ræður yfir“. En jafnframt átti þjóðin að lýsa því yfir að hún „hafi ' ekki verið og vilji ekki vera j hlullaus“. Hversvegna gerðu kommún- istar þessar kröfur? Vegna þess tað hin mikla móðir þeirra, Rúss land Stalins, krafðist þess. Er til augljósara sönnunar- J gagn fyrir algerri undirgefni ís- lenskra kommúnista við hand hafa Moskvavaldsins og blygð- unarlausum blekkingum þeirra í sambandi við hlutleysishjal jþeirra nú? \ - Nv l.vkt af austan. vindinum. j En í dag e:r ný dykt af aust a_n vindinum. Þegar að vonar- neistir.n um að Island færi í stríð a"ð kröfu Rússa og að þeir tækju að sjer „vernd“ þess slokknaði, tók smám samaú að færast nýtt líf í hlutleysið. Það fór að hressast lítillega við og í dag er það í fullu fjöri. í dag er algert hlutleysi Islands eina ráðið, s'em íslenskir kommún- istar eygja til þess að við get- um Jifað í þessari vondu ver- öld. Nú er ekki minnst á stóru orðin um fánýti þess frá 1945. Nei. vindurinn að austan hefur borið með sjer nýja lykt. Sam- kvæmt henni ber öllurn þjóð- f um, sem ekki hafa viljað eða Jvilja ekki í dag, „vernd“ Rússa að vera hlutlausum, umfram allt hlutlausuml! Muna íslendingar ekki hinar , hatrömmu árásir Moskvaút- varpsms a Dani og Norðmenn | sumarið 1947 þegar umræður hófust í þessum löndum um ráð stafanir til að tryggja öryggi þeirra eftir aðfarir Rússa í (Tjekkó-Slóvakíu og fleiri lönd um þar eystra? Ætluðu þessar þjóðir að gerast svo djarfar að fara að undirbúa varnir sínar, jafnvel leita sjer trausts og halds hjá vinveittum lýðræðis þjóðum? Hvílík ósvinna og hlut leysisbrot!! ísland fyrir Rússa. Það hefði verið auðvelt að jsegja þá sögu, sem hjer hefur vei-ið rakin í miklu færri orð- um. Kjarni henpar er þessi. Þegar Sovjet-Rússland krefst þess að Island sje ekki hlutlaust segja íslenskir kommúnistar að hlutleysið sje dautt og einskis virði. Þá heimta þeir jafnvel að íslenska þjóðin hervæðist og fari í stríð, leigi herstöðvar og sendi æskumenn sína á víg- velli. Þegar Rússland þarfnast þess hinsvegar að Island sje varnar laust og krefst þess að það lýsi yfir hlutleysi sínu, þá hverfa kommúnistar á ný til hlutleysis stefnunnar og telja í henni einni traust og hald. Það er sannarlega von að þeir menn, sem berir eru orðnir að slíkri þjónkun við erlend hern- aðax'stórveldi, verði sárgramir þegar flett er ofan af svikræði þeirra og þeir standa afhjúpað ir frammi fyrir þjóð sinni. En þessir menn, kommúnist arnir, sem nú segjast einir jstanda vörð um íslenskt þjóð- , fi'elsi myndu ekki hika við það, |hvenær sem þeir þyrðu því, og tækifæri gæfist til þess að skrifa með blóði samborgara sinna á spjöld Islandssögunnar: Island fyi'ir Rússa. Afstaða Sjálfstæðisflokksins. Segja má að mestu máli skipti, hver afstaða þeirra stjórnmálaflokka sje í öryggis- málum Islendinga, sem þjóðin veit að miða afsiöðu sína :við íslenska hagsmuni. Þessvegna er fjett að fifja í stuttu máli upp afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins, sem er stæi’sti stjórnmála- flökkur þjóðarinnar og haft hef ur á hendi stjórn utanríkismála hennar frá því nokkru eftir að hjer var stofnað lýðveldi. Ber þá fyrst að minnast þeirr ar afstöðu er tekin var haustið 1945 er óskir höfðu komið fram um það frá Bandaríkjunum að fá hjer leigðar herstöðvar . til langs tíma. Undir forystu þá- verandi utanríkis- og forsætis- ráðherra, Ólafs Thors, vap þeirri ósk eindi'egið vísað á bug Stóð Sjálfstæðisflokkurinn eirr huga að þeiri’i ákvörðun við ein dreginn stuðning annara lýð- ræðisflokka. Síðan hafa þæi? óskir aldrei verið cxidurnýjað-* ar. Haustið 1946 sömdu svo ís- lendingar við Bandaríkin um brottflutning als þess herliðs er þau höfðu haft hjer og niður- fellingu herverndarsáttmálang frá 1941, en gerðu jafnframt samning um tímabundin við- komurjett bandarískra flug- vjela á Keflavíkurflugvelli á leið þeirra til hernámssvæða Bandamanna í Vestur Þýska- landi. Varð þessi stærsti flug- völlur landsins jafnframt gerð ur að alþjóðlegri flugstöð með viðkomurjetti fyrir farþegaflug vjelar allra þjóð. Formaður Sjálfstæðisflokks- ins, Ólafur Thors, sem stóð fyr ir samningsgerð þessari, sem samþykkt var af vfirgnæfandi meirihluta Alþingis, lýsti því yfir, bæði áður en að þessi samn ingur um bröttflutning hins bandaríska herliðs var gerður og eftir að hann var samþykkt ur, að hann og flokkur hans væri niótfallinn erlendum her- stöðvum í landinu á friðartím- um. Stefna hans og Sjálfstæðis- flokksins frá haxxstinu 1945 og vorinu 1946, var óbreytt. En hver er svo stefna Sjálf- stæðisflokksins í öryggismálum íslendinga í dag? Blekkinga- moldviðx’i það, sera þyrlað hef ur verið upp um þessi mál nú, af kommúnistum og jóðluruai þeirra, skapar nauðsyn þess að athygli þjóðarinnar sje vakirx á því, sem raunverulega ligg- ur fyrir um stefnu einstakra flokka og viðhorf til þessara þýðingarmiklu mála. Áramótagrein Ólafs Thors. —» „Fullt tillit til sjerstöðu Islendinga“. í áramótagrein þeirri er for- maður Sjálfstæðisflokksins, Ól afur Thors, skrifaði hjer í blað ið um síðustu áramót gerðl hann hið svokallaða Norður- Atlantshafsbandalag að um- ræðuefni og skýrði hispurslaust frá afstöðu sinni til þess. Hann kvað það skoðun sína að við ís lendingar ættum að taka þáti; í þessum varnarsamtökum vesr rænna lýðræðisþjóða en þó þvi aðeins ,,að fullt tillit sje tekið til sjer stöðu íslendinga, sem fá- mennrar þióðar og óvígliú - innar“. Jeg hygg, að sú varúð, sen( Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.