Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. janúar 1949
MORGU1SBLAÐI&
9
REYKJAVÍKURBRJEF
iaugsrdagur
29. janúar
Tíðin
ÞESSI vetur ætlar að veroa
óvenjulegur snjóavetur hjer
sunnanlands, svo ekki hefur
lengi komið annar eins. Fann-
koma hefur verið hjer dag eftir
dag, með litlum hlákublotum,
en þó það miklum, að talsverð
ísalög hafa myndast, sem nu
eru undir fönn. Fannkyngi þessi
og' ísar hafa m. a. orðið til þess,
að Markarfljót hefur gert þann
usla, sem lýst hefur verið í
frjettum, er það hefur bólgnað
upp svo fyrirstöðugarðurinn,
sem lengi hefir staðið fram und
an Seljalandsmúla, og til þess
er gerður að verja Vestur-Eyja-
fjallasveitina fyrir áhlaupum
fljótsins, hefur biláð, og flæðir
fljótið nú, eins og oft á fyrri
tíð, austur yfir láglendið
Má segja, að ekki sje ein bár-
an stök fyrir bændum þessarar
sveitar er þeir fengu öskufallið
úr Heklu fyrir tveim árum, og
nú þenna gamla vágest Mark-
arfljót yfir sig. En fyrr á öld-
um á meðan. Þveráin var eins
og fjallalækur, hefur fljótið
vafalaust oft brotist svona
austur yfir sveitina.
I tíðar, og gæftaleysis, eftir að
J veiðiflotinn varð tilbúinn. En
togararnir hafa aflað sæmilega,
eftir því sem gerist á þessum
árstíma. Hafa fengið útflutn-
ingsfarm sinn á 14 dögum eða
þar um bil að jafnaði.
Fiskmarkaður í Bretlandi hef
ur verið hagstæður síðustu vik-
ur.
En nú má búast við, að eitt—
hvað uppihald verði á þessari
framleiðslu, er útgerðarmenn
hafa sagt upp samningunum frá
styrjaldarárunum, um áhættu-
þóknun fiskimanna. Hefur hún
verið óbreytt, tvennskonar,
dagpeningar, og „premía“ af
afla, sem seldur er í hverri
söluferð. Samningunum um á-
hættuþóknunina hefur verið
sagt upp frá janúarlokum. Svo
þeir togarar, sem koma í höfn
eftir miðnætti næstk. mánudag,
fara ekki út aftur, fyrri en sam-
komulag er fengið um þetta
mál.
Vonandi tekst, áður en
langt líður, að finna samkomu-
lagsgrundvöll í þessu mikils-
verða máli, sem báðir aðilar
geta unað við.
Tómlæti læknanna1 ingar Sleu ^ar tiltölulesö sjald- Og hegða sjer eftir því. Engir
+OT „„„Tn , . , gæfar. Fæstir af þeim 20 miljón ísiendinsur með óbrjálaða dó
ISLENSKIR blaðamenn munu “ J
hafa orðið þess varir, á undan-
förnum árum, hversu margir
læknar eru fámálugir um heil
brigðismál, sem þó hljóta að
vera á dagskrá. Þegar læknar
eru spurðir um eitt og annað,
viðvíkjandi sjúkdómum eða
heilsuvernd, kemur það fyrir
að þeir færast undan að skrifa
í blöð, eða láta álit sitt í ljós, . , „
* , , „ vegi hugsunarfars og lifsskoð- er um svo mikilsvert heims-
við blaðamenn, þanmg að nafns ...
gmnv
óbrjálaða dóm
um fanga, í hinum rússnesku greind getur óskað eftir því/$&)
þrælkunarbúðum láta lífið austræn harðstjórn nái hinga'ð.
vegna ytri áverka. Þeii deyja, Velflestir þeirra, sem hafa,
eins og komist er að orði í leyrni flækst í hina íslensku flokks-
lögregluskýrslu einni . af því deiid hins alþjóðlega kommún
að hjartastarfsemin bi!at'“. Það isma, eru þar, af því að þeir
er að segja: Þeir eru sveltir í hafa annað hvort ekki getað,
hel, við ofreynslu, í óhollu lofts eða ekki viljað enn gera sjer
lagi. Þessar óskaplegu inann- grein fyrrir hvernig kommún-.
fórnir eru sprottnar ú’r jarð- ismínn er í framkvæmd. Hjer
Verslunar-
jófnuðurínn
FYRIR nokkrum dögum birt-
ust heildartölur innflutnings og
útflutnings yfir árið 1948. Út-
flutningurinn reyndist að hafa
numið 395,7 milljónum króna,
og hefði þótt vænn skildingur,
til skamms tíma. En hrökk þo
Mænuveikin
DAPRAN skugga hefur borið
yfir mörg íslensk heimili á þess
um vetri, af völdum mænuveik-
innar. Eru það einkum Akur-
eyringar, sem hafa orðið að
kenna á þessum ískyggilega
sjúkdómi, sem svo illa getur
unar, sem er okkur óskiljanleg- mál að ræða, að enginn hugs-
ur með öllu. andi maður getur leitt það hj^
skap sínum, að meðal læknanna’ Þetta verður mönnum ennþá sjer, að leitast við, eftir fremsú*
sje það illa sjeð að einstakir ^ósara, er þeir lesa bók Ekarts, getu að mynda sjer um það a-
læknar noti blöðln til bess að'°g komast að raun um, að ekki kveðna skoðun, hvort hann vil|
er nema stigmunur á lífi manna heldur þjóð sinni sjálfstæði og
og líðan í þrælabúðunum og frelsi, eftir því sem slík hnosa
fangelsunum og því líú. sem eru frekast fáanleg í heiminum
menning, að mjög væri vel, ef!lifað er 1 iandinu utan þessara 1 óag, ellegar hann vill, að U
læknar fyndu sjer leið til að'stofnana. Því öll Sovjetríkin lendingar fái yfir sig hin aust
rjúfa þessa þögn um þau mál, eru 1 raun og veru samanhang- rænu lifskjor. Hlutleysi í þv|
sem þeim er ætlað að vita'andi þrælkunarbúðir, sem efni í hug einstaklinganr.a er
stjórnað er af fámennn sjer- fjarstæða.
rjettindaklíku skriffinra. lög-
reglumanna og herliði. Frjáls-
þeirra sje getið við. Bera þeir
fram þá ástæðu fynrir þegjanda \
vekja á sjer athygli.
Svo mikilvæg eru heiibrigð-
ismál þjóðarinnar fyrir ailan ai
gleggst skil á.
Vitaskuld hafa ritstjórnir
blaðanna ekki gengið fyrir
hvern lækni þjóðarinnai. með um mönnum og föng :m er
Nágrannaþjóð-
ekki, að þessu sinni fyrir inn- j leikið bæði unga og gamla, að
flutningnum, er reyndist að Þeir bíða þess ekki bætur.
hafa verið 456,7 milljónir.
Með þessum tölum er bó ekki
nema hálfsögð sagan, meðan
ekki eru taldar fram aðrar
greiðslur til útlanda, sem óhjá-
kvæmilegar eru, og ekki hafa
farið til vörubaupa.
Innflutningsáætlun fyrir yf-
Það hefur vakið nokkra
undrun, og umtal meðal al-
mennings, hversu lítið gert hef-
ur verið, af hálfu heilbrigðis-
yfirvaldanna til þess að stemma
stigu fyrir útbreiðslu veikinnar.
Að vísu eru allar sóttvarnir erf-
iðar, þar eð telja má víst, að
úlmælum um, að hann skrifaði
um sjúkdóma, lækningar og
heilsuvernd. Svo segja má að
ekki sje enn fullreynt.
Rjett er þó að geta þess, sem
vel er gert. Og minnast á frum-
kvæði læknanna við stofnun
fjelagsskapar til krabbameins-
varna. Það er gefið mál, að slík-
ur fjelagsskapur mun gera mik
ið gagn í baráttunni gegn þeim
sjúkdómi, sem nú er stórtæk-
astur liðsmaður dauðans meðal
landsmanna. Sú var tíð og ekki
langt síðan, að þeir þóttu allir
í, lífsháska sem fengu berkla.
Allir vita, hversu gerbrcytt það
viðhorf er nú og batavonin mik
il. En hver veit nema svipuðum
vörnum verði hægt að koma við
gagnvart krabbameininu, ef
rjett er á haldið.
írstandandi ár hefur ekki verið f jöldi manna taki veiki þessa,
birt ennþá. En Fjárhagsráð án þess að kenna sjer meins.
semur hana. Á ríkisstjórnin síð En oft stingur veikin sjer nið-
an að samþykkja hana í aðal- ur, hjer og þar, án þess að hægt
atriðum. Frá þessu hefur ekki; sje að tala um nokkurn farald-
ur. Hjer í Reykjavík hefur henn
ar orðið vart í hverjum mán-
uði síðan í ágúst s.l. En örfáir
verið gengið.
Að sjálfsögðu leikur mönn-
um forvitni á að heyra, hvernig
hinn mikli innflutníngur hefur veikst.
skifst á vöruflokkana. Þó ekkij Alt öðru máH er að gegna .
sje nema til að sja, hvað notað Akureyri, þar sem ungir, sem
hefur venð af gjaldeyrinum gamlir) og þó einkum fnllorðig
fynr hinar bráðnauðsynlegu fólk, hefur veikst hundruðum
neysluvörur, og hve mikið í þau
saman, og oft margt legið þungt
vorukaup, sem auka varanlega haldið á sama heimilinu Þar
elgn landsmanna, og Ijetta und- hefUr verið samkomubann
ir með framleiðslu og auknum skólalokanir og þessháttar ráð-
utflutnmgi ! framtiðinni. ! stafanir gerðar. Enda hafa bæj-
Þo segja megi með sarmi, ao arbúar orðið þess varir að sam-
mest ríði á því, að auka fram- kvæmi> og fjolmenni’ á sama
leiðslugetu þjóðarinnar, og inn- stað) orfar útbreiðslu veikinnar
fiutnmgur á neyslu eða eyðslu- En ur því reynslan er slik
vorum geti að nokkru leyti lotið þar) þykir einkennilegt að en
i lægra haldi, fyrir þeirri nauð- ar homlur skuli þafa
Ný bók um rússnesk
lífskjör
Maður að nafni Antoni Ek-
art, verkfræðingur frá Schlesíu,
er fyrir nokkru kominn til Sví
þjóðar. í mars 1940 ætlaði hann
að flýja frá Póllandi til Lithá-
en. Rússneska leynilögreglan
stjórnað eftir sömu grundvall-
iroar
arreglum er hið mikla rovjet- VALDAMENN frændþjóðanm
vald byggist á, þó aðferðunum . Norðurlöndum hafa nú unl
skeið rætt það sín á milli, af
mikilli gaumgæfni, hvaða af-:
Hungur, hræðsla, fáfræði og tor , v.-.*- w.»
. ’ B stoðu pessar þjoðir ættu aj
sje beitt með
hörku. En þær
mismunandi
eru þessar:
tiygm. jtaka til sameiginlegra ráðstaf-
Harðstjórarnir tryggja sjer ana iýðræðisþjóðanna, sem að
vald sitt yfir þjóðinni, með þvi þvi miða) að afstýra styrjöld,
að svelta hana og halda öllum og hamla á móti því með við-
almenningi í eilífum ótta við búnaði, að Moskva verði höfuð
leynilögregluna, með þv að úti h0rg allrar álfunnar. Og meirA
loka eða falsa allan frjetta-' til
flutning, ekki aðeins frá út- j Talað hefir verið um, að þjóð
löndum, heldui>og af því, sem irnar þrjár gerðu með sjer vig
gerist innanlands. Og með því húið varnarbandalag. Svíar
að sá tortrygni, ekki aðeins á hafa mestar hervarnir. Þeir
milli samverkamanna, heldur vilja nota herafla sinn til að
og milli hjóna, milli foreldra og verja hlutleysi sitt með blóði.
barna. Á þennan hátt kemur Útvarpið i Moskvu hefir hvað
harðstjórnin því til leiðar, að^eftir annað ausið óbotnandi
þjóðin fær engu um þokað sjer gkömmum yfir Noi'ðurlanda
til hjálpar. þjóðirnar eða valdamenn þeirra
A þennan hátt hefir tekist að fyrir það, að komið hefir til
gera 100 milljónir Rússa , orða. að gert yrði norrænt varn
að verkfærum í höndum hinna (arbandalag þriggja smáþjóða.
verstu harðstjórnar nútímans. Rússum finnst það móðgun
Þetta eru hin rússnesku lífs- gagnvart sjer. Fyrir þeim vakir
kjör, þau lífskjör, sem núver- ( sýnilega. ■ að engin samvinna
andi valdhafar landsins virð- megi eiea sjer stað á milli vest
ast ætla að þröngva upp á allar rænu þjóðanna. Því hún geti á
þjóðir heimsins. (einhvem hátt torveldað þeim
tók hann fastan. Hann vnr átta! Þessi bók Ekarts er ein af fyrirhugaða landvinninga vest
ár í Rússlandi. Lengst af i fang- mdrgum sönnunum þess, að öli ur á bógínn. Allir flokksmenn
samúð milli Austurs og Vesturs i Stalíns eru vitaskuld á sama
er óhugsanleg. Alt tal um slikt, máli, hvar sem er í heiminum,
elsum eða þrælkunarvmnu. —
Hann hefir skrifað lýsingu á
því, sem á daga hans hefir arif- ! Þer vott um takmarkalausa trú Því þeir eru ekki sjálfstæðari
syn, þá munu allir vera sam-
það lagðar, að fólk fari til Ak-
ið. Lýsing hans hefir
feikna athj'gli.
í öðrum þjóðlífslýsingum það
an að austan, er jafnaðarlega
talað um fjölda manna sem
,,hverfa“. Ekart segir frá þvi,
hvað af þeim verður sem týn-
ast. Fæstir koma fram aftur.
Þeir fáu hafa ekki möguleika
til að segja hvað fyrir bá hef-
’ erið á ir horið. Eða þora það ekki. í
vakið : 8lrni> °S fullkomið sldlnings-
| leysi á því, sem er að gerast þar
eystra11.
Þannig er komist að orði í
hinu sænska tímariti.
mála um, að svo smátt hafi sum ureyrai. og þaðam hó sam_
ar neysluvorur verið skammtað an> sjer til skemmtunaT en að
ur a undanfornu an, að ckki sje oðru leyti erindisleysu. Og lækn
yiðunandi, nema um neyðar- um landsins sem yaka ejga yfir
tannSJ«?rfa’?í)VÍVarheÍlbrÍgði þjóðarinnar, þykir
ekkx til að dreifa anð sem !eið, ekki ástæða til> að hafa’vi?fyr-
sem betur for, þar eð fyrir út- ir folki
ÍU.t„inBs,öru„a fengust hétt i Svo ískyggileg er msenuveik.
400 miUjomr ktono. in hjer lali„. lliS diinskum
. °m hefur þótt ástæða til, að
Utgerðin vara fólk við, að koma hingað
MJÖG hefur dregið úr rjósókn fil lands, á meðan faraldur þessi
bátaflotans vegna óhagstæðrar stendur yfir.
Afstaðan í dag
Hernaðarsjerfræðingar Vest-
gagnvart Moskvuvaldinu, en
nótan í slaghörpunni gagnvart
spilamanninum.
Hin „fasta stefna'4
ÞJÓÐVILJINN heldur því fram
að kommúnistar hafi „fasta
stefnu“ í utnínríkismálum.
urveldanna telja, að Stalin hafi |Þetta sýnist í fljótu bragði
nú 4—5 miljónir manna undir nokkuð fjarri sannleikanum.
tímaritinu „Svensk Tidskrift“ i v0Pnum> er hann geti notaö, ti! Þar eð kommúnistar hafa á
er bók þessi gerð að umtals-
efni. Hún heitir „Direkt fraan
Rysland“. Um hana segir m. a.:
Stuttorð lýsing
þess að steypa hinum aust- 10 árum haft öll tilbrigði
rænu lífskjörum yfir fleiri og í skoðunum sem fyrir geta kom
fleiri þjóðir, ef til átaka kæmi.1 ið um það hvaða afstöðu við ís
Það er augljóst mál, að ein- | lendingar ættum að taka til al-
asta vonin til þess að vestrænar þjóðamála. Á einum áratug
þjóðir sleppi við slikar ómælan (hafa þeir viljað að við leituð-
„Síðan fyrstu fregnirnar siuð legar hörmungar er sú, að þær 'um verndar Bandaríkjamanna
ust gegnum stálvegginn, um sameinist til varnar. Sameinað , eða Rússlands, værum með Hitl
manndrápsstöðvar Nasista, hef ar standa þær. En sundraðar er, værum hlutlausir með öll-
ir ekki komið út eins geigvæn- eru þær dæmdar til tortíming 1 um, ynnum fyrir Breta, og segð
leg bók. Enda þótt dauðarefs- ar. um tveim stórveldum beinlínis
ing sje í orði kveðnu afnumin Flokksmenn Stalins vestan stríð á hendur. En alt þetta
i Rússlandi, og líkamlegar pynd Járntjalds vilja tortíminguna. Frh. á bls. 12,