Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. janúar 1949
1939 - 1949
Bjarnadóttir
jj Srngur íAusturbæjarbíó þriðjudaginn 1. febróar kl.
.«
!«
'1 11,30 eftir hádegi
4»
K
| Hraðteiknarisin srnir skop- og sjónhverfingatejkningar
!; Hljómsveit undir stjórn Einars Mtirhússonar aðstoðar.
!«a
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. Bankastræti —
fc Sími 3656.
$! '
t
í
4. rl
F O M E IV I iS G E N
D N N E B R O 'G
Husk Generalforsamlingen, Mandag d, 31. Januar kl.
20,30 i Þors Cafe Hverfisgötu 116.
Bestyrelsen.
Nútímatónlist
Hljómleikarnir endurteknir í Menntaskólanum kl. 2,30
í dag.
Aðgöngumiðar í dag við innganginn.
Sniðkennsla
Námskeið í kjólsniði hefst hjá mjer 7. febrúar síðd. og
kvöld tímar. þær sem vildu panta sjer tíma í þessu nám-
skeiði gjöri svo vel og gefi sig fram sem fyrst. — Einnig
mun að þessu námskeiði loknu hugsa til að hafa nám-
skeáð í að sniða jakkaföt á drengi. og ef til vill drengja
buxur útaf fyrir sig, fyrir þær sem þess óska. — Þær
semvildu læra í þessum námskeiðum, gjöri sv'o vel og
gefi sig farm, isem allra fyrst, og mun jeg svo s«inna
ákveða tíma eftir þeirri þátttöku, sem verður fyrir
hendi í drengjafotin. — Kenni aðe'ins með ýtrustu ná-
kvæmni.
Sigríður Sveins, klœ'ðskerameistari.
Reykjavíkurveg 29.
Upplýsingar í síma 1927.
íbúð eðu einbýlishús
Islendingur, sem dvalið hefir lengi vestan hafs og
áformar að flytja til Islands, óskar eftir a. m. k. 6
herbergja íbúð.
Til mála kemur 1) að leigja íbúð 2) leigu- eða eigna-
skifti á einbýlishúsi í einu skemmtile'gasta úthverfi
New York, að verðmætí 12000—15000 dollarar 3) kaup
á íbúð eða einbýlishúsi í Reykjavík eða nágrenni, e t.- v.
með greiðslu í gjaldeyri.
Tilboð merkt „Vestur-íslendingur — 718“ sendist
blaðinu fyrir n. k. miðvikudag.
2) a cj L ó L
30 da"ur ársins.
Helgidagslæknir er Mqgnús Á- :
gústsson. Langholtsv. 108, sími 7995.
NætnrvörSar er í Re/kja vikur
Apóteki. simi 1760.
IVæturakstur
simi 6633.
Heiliðráð
amiast Hreyfill,
I. O. O. F. 1=130 130 li/2 = 0
Hallgrímskirkja
Mesa kl. 11 árd. .Siera Sigurjón
Árnason. Messa kl. 5 siðd. Sjera Jak
ob Jónsson. — Ræðuefni er slysa-
varnir. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30
síðd., sjera Sigtirjón Árnason. Sam-
koma í kvöld kl. 8,30, Ólafur Ólafsson
kristniboði talar.
Þrótíarmenn!
Kjósið B-listann.
Söfnin |
I
FandsbókasafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alL virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—-3 þriðjudaga, fimmtudaga og
suimudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
degum. — Bæjarbókasafnið kl.,
10—10 alla virka daga nema laugar-1
daga kl. 1—4. Nóttúrugripasafnið
opið simnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3
Gengið
Sterlingspund________________26,22
100 þandarískir dollarar____ 650,50
100 kanadiskir dollarar____ 650.50
100 sænskar krónur _______ 181,00
100 danskar krónur _______ 135,57
100 norskar krónur ...... 131,10
100 hollensk gyllini_______ 245,51
100 belgiskir frankar ______ 14,86
1000 franskir frankar_______ 24,69
100 svissneskir frankar_____ 152,20
í stórum fjöJskyídum er J>að oft
vaiidamál hvar {feyma cig' ltansk-
ana. Hjer hefir |>að vandamál ver-
ið leyst með þvi i;ð liengía körfu
innan á dyrnar á fataskapnulu. J
körfunni eru jafnmörg nólf og
meðlimir fjölskyldunnar eru marg
ir — og ætti því ekki að vera nein
hætta á að ruglingur komist ó
hanskana.
F asteignaskattur
Bæjarróð hefur samþykkt. að regliH
gerð um fasteignaskatt í lieykjavik,
nr. 117 frá 1938, skuli framiengd ehn
um fimm ára skeið frá 1. janúar aS.
telja.
| Glímufjelagið Ármann hefur skrif-
að bæjarráði brjef, varðandi svæði
fyiir íþróttavöll. Bæjarráð .ék erindi
þetta fyrir á fundi sinum í fyrradag
og var samþykkt að vísa því till
skipulagsmanna.
Barnaskemmtun í dag
I Hringurinn heldut' barnaskemmt-
un í dag í Austurbæjarbíó kl. 1 e.h,
Börn úr Miðbæjarbarnatkólanum
skcmmta og eru skemmtiatriðin 10
alis og eru öll skemmtiatriðin hin
prýðilegustu. Skemmtun þessi er halcl
in til ágóða fyrir .bamaspítalasjóð
Hringsins og ættu foreldrar að leyfa
i börnum sinum að sækja þesra skemt-
I un, bæði til þess að fá holl.; og góða
skemmtun og til þe‘ss að styrkja hiS
góða málefni.
Skipafrjettir:
(
Bólusetning
gegn bamaveiki heldur ófram og
er fólk ámirit um, að koma með böm
sín til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í síma 2781 aðeins á
þaðjudögum kl. 10—12.
Ungbarnavernd Líknar,
■ Templarasundi 3, er opin á þriðju
dögum, fimmtudögum og föstudögum
kl. 3,15—4.
BEST AÐ AUGLtSA I MOKGIJNBLAÐIWl
Brúðkaup
I dag 29. janúar verða gefin sam-
an í hjónaband af sjera Árna Sig-
urðssyni, Sigríður Kristin Davíðs-
dóttir og Gunnar Sigurður Magnús-
son. Heimili ungu hjónanna er að
Þverveg 2A, Skerjafirði.
Gefin vom saman í hjónaband af
sjera Garðari Þorsteinssyni annan
jóladag, Ágústa Randrup og Georg
Ormsson, jámsmiður í Hjeðm. Heim-
ili þeirra er á Öldugötu 3A, Hafn-
arfirði.
Afmæli
50 óra verður í dag frú Sigríður
Jónsdóttir, Sigurðarhúsi, Stokksej-ri.
í Sjálfstæðishúsinu
Siðdegishljómleikar í Sjálfstæðis-
húsinu í dag, Carl Billich, Þorvald-
ur Steingrímsson og Jóhannes Eggerts
son leika: 1) G. Rossini: Bakarinn í
Sevilla, forleikur. 2) P. Mascakni:
Fantasía úr óperunni „Cavalleria
Rusticana". 3) Fr. Chopin Ballade
op. 23. 4) Syrpa af lögum eftir Karl
Ö Runólfsson. 5) a. Gade- Jealousy
Tango. b) Werner-Ravn: Tango
Barcarolle. 6) Olivier Métra: La
Sérénade, Valse espagnole. 7. Syrpa
af þekktum lögum.
Hið íslenska
náttúrufræðifjelag
Samkoma verður haldin í 1. kenslu
stofu háskólans mánudaginn 31. jan.
1949. Dr. Ilermann Einarsson, fiski-
fræðingur, flytur erindi með skugga-
myndum um ransóknir á sildargöng-
um í Faxaflóa og Hvalfirð'.
Kvenfjelag
Hallgrímskirk j u
lieldur sauma- og spilakvcid, þriðju
daginn 1. fébrúar í Aðalstræti 12
kl, 8,30.
Skattaf ram talið
Á morgun, inánudag, verða allir
sem skattskyldir eru, að hafa lok-
ið framtali og skattskýrslan að liafa
horist Skattstofunni í Alþýðuhúsinu.
Skattstofan verður opin til miðníettis
á morgun, og þeir sem óska eftir
aðstoð við framtal, geta fe igið hana
j í skrifstofunni.
Kammermúsik-
klúbburinn
1 dag verða hljómleikar Kamrner-
' músikklúbbsins, er haldnir 1 oru s. 1.
sunudag, endurteknir Hljómleikamir
verða haldnir í Hátíðasal Mennta-
skólans. og hefjast kl. 2,30.
B-Iistinn
er listi lýðræðissinna i Bifreiða-
stjórafjelaginu „Hreyfill“.
Jeg er að velta því
fyrir mjer —
Hvort laglaus niaSur geti
veriS laglegur.
Fimm mínúfna kroisqáfa
SKVRINGAR
Lárjett: 1 bólginn — 7 fljótt —
8 gælunafn — 9 þyngdareining —
11 erill — 12 samið — 14 manns-
nafn — 15 svera
LóSrjetl: 1 kyrrðin — 9 eins —
3 ekki inn — 4 saman — 5 skip-
stjcri — 6 menið — 10 reiðihljóð —
12 mannsnafn þgf. — 13 guípu
Lnusn á síSustu krossgátu:
Lárjett. 1 ranglát — 7 ógn — 8
ósi — 9 lá — 11 ag — 12 kát —
14 nærsýnn — 15 banar
Lóðrjett. 1 rólynd — 2 aga, — 3
nn — 4 ló — 5 ása — 6 ■ tiginn —
10 rás — 12 kria — 13 týr.a
Ríkisskip 30. jan.:
Esja fer frá Reykjavik annað
kvöld austur um land í hringferð,
Hekla er í Álaborg. Flerðubreið fer
frá Reykjavík annað kvöld til Breiða
fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á suðurleið. Súðin er í
Bevkjavík. Þyrill er í Reykjavík. Het'-
móður er væntanlegur til Reykjas
víkur í dag.
Útvarpið:
8.30 Morgunútvaip. — 9,10 Veðs
urfregnir. —- 11,00 Morguntónleik-
ar (plötur): a) Sónata fytír pianó
óp. 81a (,.Kveðjusónatan“) eftir Beet-
hoven. b) Kvintett í C-dúr op. 163
eftir Schubert. —- 12,10—13,15 Há-
degisútvarp. — 14.00 Messa í Frí-
kirkjunni (sjera Árni Sigurðsson).
— 15,15 Útvarp til tslendmga er-
lendis: Frjettir og erindi (Bjami
Guðmundsson blaðafulltrúi i — 15,45
Miðdegistónleikar (plötur); a) Kon-
sert fyrir óbó og stréngjarveit eftir
Cimarosa. b) Stef með tilbrigðum
fyrir píanó eftir Haydn. c) Preziosa-
forleikurinn eftir Weber. — 16,25
Veðurfregnir. — 16,30 Spilaþáttur
(Árni M. Jónsson). — 18,25 Veð-
urfregnir. — 18.30 Bamatími (Hild-
ur Kalman): a) Saga: „Lobogola“.
b) Sólveig Margareta Bjöiling (10
ára) sjTignr sænsk barnalög. c)
Fúrintesþula. d) Jóhanna Tóhannes-
dóttir (10 ára) leikur á píanó. e)
Leikrit: . .Hei msend a söng v;,rarnii'‘
— 19,30 Tónleikar: „Boð ð upp S
dans“ og Sónata í A-dúr eft.'r Weber
(plötur). -— 19,45 Auglýsingar. —•
20 00 Frjettir. — 20,20 Einleikur á
óbó (Andrjes Kolbeinsson) • a) Rom-
anze í a-rnoll op. 94 nr. 1 eftir Schu-
man. b) Sónata fyrir óbó jg pianó
eftii' Teleman. c) Romanzs í g-moll
op. 2 eftir Carl -Nielsen. — 20,35
Eribdi: Getur almennt og sterkt sið-
gæði þróast án trúar? (sjeia Pjetur
Magnússon, prestm- í Vallanesi). —
21,00 Tónleikar (plötur). — 21,05
Tónskáldakynning: Karl Maria voa
Weber (dr. Páll tsólfsson). — 21,30
Tónleikar: Forleikur og þættir úr
óperunni „Der • Freischucz11 eftir
Weber (plötur; þessir tónleikar vetrða
endurteknir næstk. þriðjitdag). —■
22,00 Frjettir og veðurfrrgnir. —
22,05 Danslög (plötur). — 23.30
Dagskrárlok.
IVIánudagur 31. janúar.
8.30 Morgimútvarp. — 9,10 Veð-
urfregnir. — 12,10—13,15 Iíádegis-
útvarp. — 15,30—16,30 Miðdegis-
útvarp. — 18,25 Veðurfiegnir. —■
18,30 Islenskukennsla. — 19.00
Þýskukennsla. — 19,25 Þingfrjettir.
— 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Frjett
ir. — 20,30 ÍJtvarpshljómsveitins
Finnsk alþýðulög. — 20,05 Um dag-
inn og veginn (Magnús Jónsson lög-
fræðingur). — 21,05 FJnsöngur
(Ragnar Magnússon): a) „O cessate
di piagarmi" eftir Scarlattí. þ) „Ö
du mein liolder Abendstem“ eftir
Wagner. c) „Kirkjuaría“ “itir Stra-
della. — 21,20 Erindi: Utvarpið og
leiklistin (Sveinbjöm Jóntson frá
Hvilft). — 21,40 Tónleikar (plötur).
— 21,45 Lönd og lýðir: Kína (Ást-
valdur Eydal licensiat). — 22,00
Ljett lög (plötur). — 22,30 Dagskrúr
lok.