Alþýðublaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÖBBLAÐSBÍ: íemur út á hverjum virkum degi. * fgreiösiu i Aipyöuhúsinu viö J 'rfverfisgötu 8 opin !rá ki. 9 árd. j i tíl kl. 7 aíðd. ► 3 SkrltMota á suma staö opin ki. ► 1 9' , — 10' 9 árd. og kl. 8 — 9 síðd. ► Simar: 988 (aigreiöRÍBnt og 2394 (skrifstoiani. Verðlag: 4akriftarverð kr. 1,50 á m utuöi. Auglýsingarverð kr.0,15 hver mm. eindálka. Prentamiðja: Alpýðuprentsmiöjan (í sama húsi, simi 1294). Sogsvirkjuiiin. Vegna mótspyrnu íhaldsins i bæjarstjórn er enn mjög skamt komdð álei'ðis um úrlausn mesta vandamáls Reykjavíkurbæjar, að útvega íbúurn. hams næga og ódýra raforku. Ja-fnaðarmenn bafa, erns og kunnugt er, beitt sér mjög eindregið fyrir pví, að hieppálegasta og í ratminm e'na; sjálfsagða leiðin væri valin, sem sé að byggja tafarlaust 10—15 þús. hestafla raforkustöð við EfrafaHið í Sogi. Um áramót í vetur vanst loks það á í málimr að Reykjavíkurbær keypti vatns- réttindi þau í EFra-Soginu, er voru einkaeign, og þarf því virkj- unin eigi að tefjast ne'.tt vegna lögnáms á vatnsréttindunum, sem annars hefði getað orðið tafsöm og erfið leið. Þessi vatnsréttindi, sem eru helmingur af vatnsrétt- indum í Efra-Soginu og lang- verðmætasti hluti vatnsaflsins í Sogi, voru nýlega af matsnéfnd- inni metin á 98 þús. kr. Verður að telja, að bærinn hafi komist þar að mjög góÖum kaupuim, miðað við öli þau not, er hann getur haft. af þessu vatnsáfH. — ffinn helmingur vatnsréttindanina í Efra Soginu ’er eign rikisins, og má ganga út frá því visu, að bænum gangi auðveldlega samn- ingar við ríkið um afnot þeirra, að svo miklu leyti sem þei’rra þarf við, þar sem það er yfir- lýstur sindregi-nn vilji íbúa hérað- anna austan -f jalls, að þeir getii sem allra fyrsí fengið aðgang að notum ódýrrar raforku. En það ætti að vera auðvelt og jafnivel mjög hagkvæmt fyrir Reykjavík- urbæ að selja allmikia raforku úr Sogsstöðhmi við ódýru verði til notkunar i sveitum og kauptún- um austanfjalls. Það er enn frem- ur kunnugt, að engin vandkvæði voru á þvi, a. m. k. fyrir niokkrum mánuðum, að útvega nægilegt fé með hagkvæmuni kjörum til byggimgar Sogs-stöðv- arinnar. Það er þess vegna ekk- beitt öllum •sinnm áhrifum til að hindra framkvæmidir í þessu máli. Frestur hefir verið tekinn ofan á frest, og ótal fleygum skotið inn. í málið, svo sem að leysa úr því með því að byggja nýja Eliiðaár- stöð, heitri vatnsveitu með vatni, sem ekki er til, a. m. k. hér í grend, og Titan-tylliboðinu fræga, sem bezt sýndi, hvað Knút- ur og íhaldshersingin vildi ganga ósæmilega langt til að spyrna á móti virkjun Sogsins. Það þarf ekki að lýsa þvf nán- ar hér, hve átakanlegur er oirð- inn skorturinn á raforku í þess- um bæ. Það nægir að geta þess, að eftdr örstuttan tírna mun verða að loka fyrir rafmagn um hemla, til þess að hafa nægilegt ljó.sa- rafmagn. Hið geipilega okurverð á rafmagninu þekkja allir þeir, er mánaðarlega borga raforku- reikninga. Á hinn bögimn má mönnum verða ljós hinm feiki- mikli hagur, er bæjarbúar verða aðnjótandi af Sogsstöðimii, er þeir athuga það, að afMÖ: verður að minsta kosti þrisvar sinnuni ódýrara en það er nú, 'og því ó- dýrara, sem notkunin vex meira. En við Efra-faMið í Sogi er hægt: að virkja alls 35—40 þús. hest- öfl. Sem dæmi um það, hver hag- ur aHnenningi yrði að raforkunni úr .Sogi, má nefna, i5 raforka, er sP\mso,nrír í nptkm eimim tm- ingsmeter af gasi, sem nú kostar 35 aura, mundi að eins purfa að kosta 12--15 aura. Er það rniðað við, að suöurafmagn yrði selt á 4 au. kwst. á sumrum, en 6 au. á vetrum, og myndi raf- veitán auðveldlega geta selt suðu- rafmagn úr Sogi fyrir það vsrð. Ihaldsmenn notuðu það sem á- tyllu til að fresta ákvörðun urn virkjun Sogsins, að eigi mætti taka hana meðain matinu væri eigi iokið, svo að víst væri, að það hefði eigi hækkandi áhrif á matsverðið. Vitanlega var þjetta tylliástæða, þar sem allir skyn- bærir menn hlutu að sjá, að á- kvörðunin um virkjunina gat. eaig- in áhrif haft á úrskurð rnats- nefndar, eins og hún var skipuð. Önnur tylliástæðan til frestunar- innar var sú, að eigi væri lokið fuHnaðarútreikningum á mæling- um frá í fyrra sumar, og að eigi væri víst, að frumáætlunum þeirasa Árna Pálssonar og Steingríms Jónssoinar væri i öllum atriðum • , •• treystandi. — Jafnaðarmenn í bæjarstjórn héldu því fram, og hö,fðu þar enda að styðjast við ummæli rafmagnsstjóra, að þessir nýju útreikningar gætu engu verulegu breytt um heildarupp- hæð Jrá, er verkið kastaði. Nú mun þessum útreiknirigum að ert því til fyrirstöðu, að þessu mikla framfaramáli verði hrund- ið í framkvæmd nú þegar, ann- að én afturhaldssemi borgarstjóra Reykjavíkur, Knúts Zimsens, og fylgifiska hans í bæjarstjórninni. En eins ag almsn.nkn.gi er kuirm- ugt, hefir han.i nú á amn'að ár’ fullu lokið msð þéim árangri, að engin veruleg breyting hefir orðiö á. Var því, sem vita mátti', ekki eftir nsinu að bíða með þá. Unr miðjan vetur lagði raf- magnsstjóri til, pð. fenginn væri brezkur sérfræ’ðingur til að koma til Islands og dæmá urn Sogs- Stærsta hneybsllsmál i Reykjavikiirborg. Jón Þorláksson hefir á sama tíma og hann var full~ trúi Reykjavikur á |>ingi svikist aftan að kjósendum siiiam, til jsess að anðga sig ogmág sinn, Eggert Claessen. Árið 1923 samdi Reykjavíkur- bær við Seltjarnarneshre'pp um innlimun jarðanna Eiðis, Bú- staða og Breiðholts, sem eru eign Reykjavíkurborgar, í lögsagnár- umdæmi Reykjavíkur. Lagði alils- herjarnefnd neðri deildar alþingis fram frumvarp í samræmi við samningana, en við þriðju um- ræðu málsins lanmaði Jón Þor- láksson inn ákvæði um, að Reykjavrk ætti að láta Seltjarn- arneshrepp fá vatn og rafmagn, er yrði borgað eftir mati. Nú er komið að þvi, að íbúar Skildinga- ness heimta að fá vatn. Verði j>eir látnir fá vatniö, þá getur Jón Þorlákssion og mágur hans, Egg- ert Claessen, selt lóðir í Skilld- áætlunina. Studdi jafnaðarmaður- inn i' rafmagnsstjóm ' þá tiilögu, en æskti þess jafnframt. að þe+ta yrði ekki látið tefja miálið um þörf fram.v— Knútur fékk þessu þannig snúið við, að eigi skyldi beðið um sérfræðing, heldur skyldi Sogs-áætlunin og hita- veituáætlun í sambandi við nýja Elliðaárstöð send tii Noregs til umsagnar. Dróst svo um þrjá mánuði að ,senda þessi plögg til Noregs,' en þau voru send fyri'r rúmlega hálfum mánuði. Má nú búast við, að Knútur reyni um hrið að nota það sem ástæðu til dráttar á rnálinu, að umsögn sé eigi komin frá Noregi. En J>eg- ar umsögnin kemur þaðan, verð- ur hann sjálfsagt búinn að finna upp einhverja nýja frestunar- ástæðu. Dráttur á framkvæmduim í SogsvirkjunarmáLinu má eigi lengur þolast. Stórfeldir hags- munir Reykjavíkuirbúa eru í vieði. Það verður að taka ákvörðun einhverntima á næstu tveim mánuðum, um, að Reykjavíkur- bær byggi raf orkustöð við Sogið, svo að hægt verði að byrja á verkinu vorið 1930. Sigardu’- Jónmson. Landsmálafundir, sem „Framsóknar“-flokikurinn hef- ir boðað til á Norðurlandi, hefjast 20. þ. m. Verður fyrsti fundurinn á Borðeyri, en síðan, á Hvamms- tanga, Blönduósi og í Hegranesi, þingstaðnum fofna. í rnorgun fór Haraldur Guðmúndsson, ritstjóri AlþýðubLaðsins, áleiðis noröur, og mætir hann á fundunum af hájL'fu Alþýðuflokksins. Þá fór og Jónas Jónsson ráðherra af hálfu „Fram- 1sóknar“-f]ok,ksins. Magnús , Guð- mundsson er farinn af stað fyrir inganesi fyrir mörg hundmó pús- wul krónur, lóðir, sem eru lítils virði nú, en, verða mikils virði á kostnpð Reykjavlkurborgpr, því BÖ allir stórefnamenn, sem geta flutt sig, flytja bústað sinn út úr lög- sagnarumdæmi Reykjavíkjur til þess að sleppa við réttlátt út- svar, en nota Reyk j.a vík urborg eftir sem áður til atvinmu sinnar. Vegna rúmleysis getur ekki orðið lengra mál um þetta í blað- £n,u í dag, en menn eru beðnir að athuga grein, sem kemur á morg- un,. Þetta: írutl skiftir alla horgai'fl Reykjavikur. ólafur Friójiksson. Ihaldið, og kvað Ólafur Thors ætla í humátt á eftir honurn og ná í síðari fundina. Að loknum þéim fundum, sern nú voru taldir, verða Landsmála- fundir á Akureyri, Grund í Eyja- firði og á Siglufirði. Hafa íhalds- menn boðað til þeirra. óvíst er enn, hvort allir þeir menin, sem áður segir, geta komið við að vera á þeim fundum. Víkur-fundurinn. Fundinn sóttu um 200 manins. Tókst naumast að Ijúka homum á einum degi, og var ræðutími þó síðast takmarkaður í tvær mín- útur. Jón Kjartansson reyndist mjög utangarna í landsmálum o.g jafnvel enn þyninri en Ámi frá Múla, en Jóhann úr Eyjum hafði mánna hæst í upphafi, en smá- dró úr honum eftir því, sem á fundinn leið. Var það Ijóst, að íhaldsmenn voru í alilmiklum minni hluta á fundinum. í SkaftafeMssýslu sem annars staðar vex Alþýðuflokknum stöð- ugt' fylgi. I leikhúsisssa. Vel væri, ef leiksýningar þær, sem þeir, er komust í Iðnó í gærkveldi, fengu að sjá, færu hér fram á svipaðan hátt á þei'm örnai árs, sem allur almenningur getu-r notið þeirra, og að þær færu þá að öllu leyti fram á islenzku og svo oft, að allir léikvinir, sem til eru hér í grendinni, gætu kom- ið, séð og notið listarinnar. Annar leikurinn „Galgemam- den“, fer að þessu siuni alveg á dönsku. Leikenidur eru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.