Morgunblaðið - 08.02.1949, Page 15

Morgunblaðið - 08.02.1949, Page 15
Þriðjudagur 8. febrúar 1949. MORGUN BLAÐIÐ 15 Fjelagslíl í R. SkíSacleild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn i kvöld kl. 8,30 að Kr.ffi Höll (uppi). — Venjuleg aðalfuudarstörf. Fjölmenið stundvislega. Stjórnm Aðalfundur Glímuráðs Reykjavikur verður ixaldinn mánudaginn 21. febr. 1949 kl. 20,00 í Tjarnarkafíi. Venjuleg aðalfundarstörf. 1 Stjármn. l|>róttuhúsið við Húlogalaiul ' verður lokað eftir kl. 5,30 i dag og eftir kl. 6,30 á morgun. Ijiróttabanclalag Reykjavíkur. I. O. G. T. Verðandi ÁRSHÁTÍÐ i G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. Kaffisamsæti. 1. Samkoman sett: Þ. J. S 2. Ávarp; R. Þ. 3. /Tvisöngur með gítarpndirleik: Jóhanna og Steindóra Steins- dætur. 4. Harmonikusóló: Garðar Jó- hannesson. 5. Eftirhermur: Karl Guðmundsson 6. Dans. Aðgöngumiðar afhentir efúr kl. 8. Nef.tdin. St. Verðandi no. 9. Furldur í kvöld kl. 8 upp. Inntaka ,’iýliða. Æ.T. i?t. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju veg 11. Venjuleg fundarstörf. Vinnunefnd annast. Kl. 6,30 stuttur fundur, endurupp ika. Æ.T. Samhomur K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30 Magriús < uðmundsson stud. theoi. flytur ( rindi. íliifnarf jörSur Vakningasamkoma í Zion í kvöid l'l. 8. Allir velkomnir. )' 'LADELFIA Vakningarsamkoma í kvö!a kl. 8.30 llir velkomnir. Vinna itÁ'lAIvFM tekin í saum. Fljót afgreiðsla. Gunn íjr Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26. —• Sími 7748. ungir menn 23 og 28 ára óska eftir einhvers- jkonar atvinnu á Islanddi. tru báðir gterkir og duglegir og tii með að gera Ibvað sem er. — Stanley Nielsen. Faarbæk Strandvej 36 A, Klampen- borg, Danmark. Kaup-Sala Mjög vandað eldhúsborð með inn ibyggðu strauborði til sölu. Upplýsing ar í síma 80903. VORUVELTAN Hverfisgötu 59, sími 6922. ÍKaupir Selur !Það er ódýrara að lita heinxa. Litina pelur Fljörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi +256. Dg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691, FornversLumn. Grettisgótu 45. Tilkfnning Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálpar«töðin er opin mánuuaga, miövikudaga og föstudaga kl. 2-—2.30 e.h. að Frí- Itirkjuvegi 11. — Sírni 75dý f ■ i Alúðar þakkir öllum þeim, sem sýndu mjer vinsemd ■ á 75 ára afmæli mínu. ■ GerÖa Tuliníus. Z 11 riiirKrn ■<■■■■■ I UNGLINGA i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ vantar til að bera Morgunfdaðið í eftirtalin hVerfis ■ ■ ■ ! Yesturgötu I Víðimel j ■ ■ ■ ■ Selfjarnarnes ■ ■ ■ ■ Fið sendum blöðin heim til harnanna. I Talið strax við afgreiðsliuia, sílui 1600. | ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ M ■ Garðyrkjuvjelar Höfum aftur fengið nokkur stykki af CtiUcnd. garðyrkjuvjelurri. ■ ■ Cj. Cjlólaóon CC CCo. li.j. ■ Vjelabókhald , Þeir sem vilja láta færa bókhald sitt í f ullkomnum bókhaldsvjeltmi og fá mánaðarlega rekstnrs- og efna- hagsyfirlit tali við okkur sem fyrst. Tökum ennfremur að okkur vjelfærslu og mánaðar- uppgjör fyrir stærri fyrirtæki. Veitum yður allar nánari upplýsingar. „REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN 4 Hjörtur Pjetursson eantl. oeeon. Hafnarhvoli — Sími 3028. GERDUFT, fyrirliggjandi. (ájjert ^JCriótjánóóovi Cj? CCo. li.j. \ AIJCLÍSIÐ í SMÁALGIÁSrSGLM Hreingern- ingar HREINGERNINGAH Magnús Guðmundssen Sími 6290. H R EIN G ItÍnÍnGAR~" "" Jón Benediktssor. Sími 4967. Ræslingaslöðin Sími 5113 — (Hremgerningar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- 3jörnsson o.fl. lllllllllllllllllllllllllllllttlllllIllllllllllltllllltllttllHlllllll j Efnaður maður óskar eft | ! ir að kynnast vandaðri og f góðri Sfúlku eða ekkju j á aldrinum 30—40 ára, f I eða yngri. Tilboð sendist | j Morgunblaðinu, með f ! mynd ef til er, fyrir kl. f j 12 á hádegi, föstudaginn f j 11. þ. m., merkt: „íbúð i I og framtíð 1949—860“. | Þakka hjartanlega hreppsnefnd Hvolhrepps fyrir myndarlega gjöf er hún færði mjer á 50 ára afmæli mínu, 12. janúar síðastliðinn. Einnig þakka jeg skeyti og hlýjar kveðjur er mjer bárust. S Þorsteinn Runólfsson, Markaskaröi. Föðurbróðir minn, GUÐBJARTUR ANDRJESSON, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 6. febr- Vegna aðstandenda. María Hannesdóttir. Elsku litia dóttir okkar og systir SIGVALDA LÓA, andaðist að kveldi hins 6. þ.m. að heimili okkar, Holts götu 39. Ágústa Guöjónsdóttir, Skarphjeðinn Kristjánsson, Ingibjörg SkarphjeÖinsdóttir, Maðurinn rninn, INGIMUNDUR RENEDIKTSSON andaðist að heimili okkar, Smáragötu 10 að kvöldi þess 5. þ.m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Ingveldur Einarsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, JÓN BÁRÐARSON, klæðskeri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudag 9.. febrúar. Húskveðja hefst frá heimili liins látna kl. 1 e.h. Guðrún Ásmundsdóttir, Ása Jóns Petersen, Gyða Jóns Stadil, Jón Jónsson■ Kærar þakkir til þeirra fjölmörgu, sem vottuðu konu k minni, JÓHÖNNU JÓHANNESDÓTTUR, virðingu og vinarhug við andlát hennar og útför með nærveru sinni, blómasendingum, minningarspjöldum eða á aiman hátt. Fyrir mína hönd og hama minna. Júlíus Bjarnason■ Þakka innilega auðsýnda vináttu við andlát og járS' arför MARGRJETAll J. EYRREKK. . Kristín Jónsdóttir. ■ Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu okkur sam úð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur, ÞÓRUNNAR ÞÓRMUNDSDÓTTUR, Skarði, Selfossi. Vilborg Jónsdóttir, Þórmundur GuÖmundsson og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and lát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, BJÖRNS GUÐJÓNSSONAR Börn og tengdabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýncíu okk ur samúð og hjálp við andlát og jarðarför EINARS KRISTINSSONAR bifreiðastjóra, Hveragerði. Fyrir okkar hönd, harnanna og annara vandamamia. Guðrún Guðmundsdóttir, Guðrún SnorradótUr. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför VIGDÍSAR GESTSDÓTTUR. Sjerstaklega viljum við þakka öllum þeim, sem á emn eða annan hátt önnuðust hana í langvinnum sjúkdómi liennar. > Stefán Þorstcinsson. Guðlaug Stefánsdóttir, Guðmunda Stcfánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.