Morgunblaðið - 10.02.1949, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.02.1949, Qupperneq 2
o MORGUKBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1943 slenski flotinn fær um 10 |oús. tn af norskri beitusíld Viðlal við Ólai Þérðarson formann beiluneindar. Bernhard F. Schmidi vjelsijóri Minningarorð Kveðjuorð tJM SÍÐUSTU áramót skipaði h ; ávarútvegsmálaráðherra nýja beitunefnd og fól henni jafn- íramt að annast um kaup á beitusíld til landsins frá Noregi ef ástæða þætti til. Þá var á- .itandið í beitumálunum þannig, að til voru í landinu um 14,000 feixnur af frystri síld, eftir því rcm næst verður komist, og nokkur hundruð tunnur af ícraokkfiski. Treysf hafði verið f. Faxasíldina til beitufrysting- ar, en sem kunnugt er veiddist ;<<vo til ekkert af henni og er vertíð átti áð hefjast var ekki vitað um neina síldveiði hjer við land. Morgunblaðið hefur átt tal við Olaf Þórðarson frá Lauga- bóli, formann beitunefndar, um :;törf nefndarinnar, en nú er búið að ganga endanlega frá síldarkaupunum. Yíða beitulaust. Þaa- eð ástandið í beitumál- unum var eins alvarlegt og hjer Fiefur verið sagt frá, var talið óumflýjanlegt að flytja inn beitusíld frá Noregi strax, sagði Olafur. Þá var algj.örlega beitu- laust í verstöðvunum við Breiða fjörð og á Austfjörðum og svo t.il engin beita í Vestmanna- eyjiun. Fyrsta verk beitunefndar var $>vf, að tilkynna útgerðarmönn- um, að ráðstafanir yrðu gerðar til að útvega þeim útgerðar- tnönnum sem illa voru stadd- norska beitusíld. Var útgerð- , "mönnum jafnframt í sjálfs- vald sett hjerjir annast skyldu fyrir þá innflutning síldarinn- ar. í Noregi er fastákveðið út- Nutningsverð á frystri síld, »*orskar kr. 70.00 pr. 100 kg., #nb. Beðið um 20 þús. íunmir. Strax bárust pantanir víðsveg ar að af landinu á yfir 20 þús. tunnum síldar. Með hliðsjón af þvi að síld kynni að veiðast hjer við land á næstunni, vildi beitu #efndin ekki mæla með inn- ílutningi á meira magni, þá .'■t/-ax. en 12,000 tunnum. — J'æreyskir útgerðarmenn höfðu fk fengið loforð um, að þeim yrði sjeð fyrir beitusíld handa -ftskiflota sínum hjer við land yetur og áætluðu þeir beitu- Éörf sína 5—6000 tunnur. Nú *Hi.ifa beir hins vegar fastákveð #6 kaup á um 4000 tunnum og #aeira ef þörf krefur. Að sjálf- •’-ögðu greiða Færeyingar fyrir tsíldina í erlendum gjaldeyri. í<íldveiðin á AkureyrarpoHi. Þegarkom fram í janúar varð »;másíldar vart á Akureyrarpolli «og hefir veiðin verið að smá ítiæðast, svo að um miðja síð- Xistu viku var búið að frysta þar tii beitu um 1700 tunnur síldar ♦Siðustu 5—6 daga hefur veiðst' íkil smásíld á Akureyrarpolli «g mun frysting þar vera nú um 3000 tunnur. Nú þegar hafa ver ið pantaðar þar 4000 tunnur af beitusíld. Akureyrarsíldin hef- ur verið reynd á Bolungavík og reynst vel. Síldarkaupin ákveðin. Fyrir síðustu mánaðarmót ákvað beitunefnd vegna Fær- eyinganna og lestarúms í skip- um þeim er fengin hafa verið j til að flytja síldina hingað, að keyptar skyldu alls 15000 tunn- ur af norskri beitusíld. Gefst vel. Þeir Oskar Halldórsson út- gerðarmaður og Bernhard Pet- ersen, annast innflutning síld- árinnar. Um miðja síðustu viku kom lítill norskur kælibátur með beitusíld til verstöðva við Breiðafjörð. Þessari síld hefur þegar verið beitt og fiskaðist vel á hana. Norska síldin er flutt með kæliskipum, aðallega með skip um Eimskipafjelagsins. Síldin er öll fryst í trjekössum, 50 kg. í kassa. Það sem af er vertíð- inni hefir miklu minna verið notað af beitu en gert var ráð fyrir vegna ógæftanna. Þó munu margir þurfa beituvið- bót að norðan þegar líður á ver- tíðina. A I I » á íþróitaveliinum í kvöld ÁLFADANS og brenna skáta- fjelaganna fer fram á íþrótta- vellinum í kvöld og hefst kl. 8 með því að Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Klukkan hálf níu flytur pró- fessor Guðbrandur Jónsson „prologus“, en síðan koma álf ar, jólasveinar, grýla og leppa- lúði, púkar, risi o. fl. dans- andi inn á völlinn. Álfarnir skipta sjer niður í fjögur horn vallarins og dansa þar nokkra dansa. Kl. 9 kemur stallari álfakon ungs inn á völlinn og tilkynn- ir komu konungsins og drottn- ingar með lúðrablæstri. Einn- ig kveður við trumbusláttur og flugeldum er skotið til heiðurs konungi. Álfarnir hlaupa allir til konungs og hylla hann. Síð- an raða þeir sjer upp í röð og ganga tvo hringi um völlinn með konung og hirðmenn í broddi fylkingar. Álfakonungur gengur síðan að hásæti sínu og syngur þaðan með undirleik Lúðrasveitarinn ar, en síðan gengur hann út :af vellinum með föruneyti isinu. Heimsmet í baksundi ÓLYMPÍUMEISTARINN í 100 m. baksundi, Bandaríkjamaðurinn Allan Stack, hefur sett nýtt heimsmet á þeirri vcgalengd. Tími hans er 1.03,6 mín. Fyrra heimsmetið, sem hann átti sjálfur, var 1.04,0 mín. Fæddur 3. janúar 1883. Dáinn 5. febrúar 1945. HANN var starfsmaður á björg- unarskipinu Geir sem lengi var | við björgunarstörf hjer við land. < Kom hingað 1909 og; settist að ( hjer á landi og stundaði sjó- j mensku, fyrst á b.v. Jóni förseta. Árið 1914 rjeðist Schmith sem fyrsti vjelstjóri á b,v. Ymir sem þá var keyptur nýr 'rá Þýska- landi og var eign togarafjelags- ins Ymir í Hafnarfírði og var hann í þjónustu þess fjélags í 16 ár, eða þar til það hætti störf- um. Eftir það var hann áfram sem fyrsti vjelstjóri á skipinu, um nokkurra ára skeið. Schmidt var vel mentaður í sinni iðn. Hann var traustur og vcrðulegur í allri framkomu. Eftir að hann hætti sjómennsku vann hann á vjelaverkstæði hjer í bænum þar til.heilsa hans bil- aði. Hann var sjerstakur heimilis- faðir, svo að minningarnar verða fnargar og hugljúfar hjá fjöl- skyldu hans og vinum. Eftirlifandi kona hans er Anna Guðmundsdóttir, þau giftust 27. okt. 1911, og eignuðust þau 7 þörn 2 sonu og 5 dætur, sem öll eru uppkomin. Jeg þakka þjer Schmidt fyrir samstarfið og þitt glaða og hlýja viðmót og hugprýði. I Guðs friði. Samstarfsmaður. Ný framhaldssaga hefsl í dag HESPER heitir ný framhalds- saga, sem hefst í blaðinu í dag. Er hún eftir skáldkonuna Anya Seton, sem gat sjer frægð fyrir skáldsöguna Dragonwyck, sem birtist hjer í Morgunblaðinu og síðar var tekin á kvikmynd. — Vakti þessi saga mikla athygli víða um heim. Sagan um Hesper er á marg- an hátt eins skemtileg og spenn andi og af sumum talin jafn- vel betri, en Dragonwyck. Hef- ur hún birtst sem framhaldssaga í víðlesnu vikublaði, en er um það bil að koma út í bókar- formi í Bandaríkjunum. Er tal- ið, að kvikmyndafjelögin hafi hug á að fá rjettinn til að kvik- mynda þessa nýju sögu. Hesper mun vekja athygli og þykja skemtileg og spennandi saga, eins og Dragonwyck á sín um tíma. „Hættuleg afstaða“. MOSKVA — Rússncsku blöðin hafa látið svo ummælt, að það myndi vera mjög „hættuleg af- staða“ fyrir Finnland, að starfa með eða gerast aðili að Atlants- hafs-sáttmáia. Alexander Krisijá; AÐ BAKI er bernskan, hug- ljúf og myndrík. — — — A teignum stendur fulltíða maðiir. Hann er rúmlega tvítug- ur að aldri, hár á vöxt en grann- ur; svarthærður, með hraustlegt yfirbragð. Hann sjer fyrir sjer græna jörð, heiðan himir.n og glitrandi sæ. Það er sumar, og lífið ólgar í öllum sínum marg- breytileik, ungt og heiílandi. Og ungi maðurinn finnur æskuna og þróttinn ólga sjer í æðum - sjer verkeíni framundan, er krefjast átaka, og höndin er starfsfús og vili leysa þau. En skyndilega dregur upp bliku á heiðan himinn vona og framtíðardrauma, og hinn stælti vilji orkar þa» engu um. Og brátt er sem æskufjörið dofni,1 þrótturinn þverr og hin vinnu-' fúsa hönd verður að leggja frá sjer amboð og önnur verkfæri i Örlaganornirnar hafa spunnið þann vef, sem æskumaðurinn getur ekki umflúið — sjúkdóms- j vofan hefur tekið sjer bólfestu. Síðan hefst tíð læknisganga og loks margra ára dvöl á sjúkra-' húsum, fjærri nánustu ástvinum og kærum æskustöðvum og þá er þróttuga lífið, græn jörð, heiður himinn og glitrandi sær, aðeins orðinn fjarlægur draumur eða ylj andi æskuminning'. Þetta eru aðeins nokkrar svip- myndir úr æfi Alexanders Kristj ánssonar frá Hausthúsum í Eyj- arhreppi, en hann ljest í Lands- ispítalanum 30. janúar síðastb, og iverður borinn til grafar í Reykja vík í dag. — Alexander var fædddur 11. september 1910 að Hörgsholti í Miklaholtshreppi. sonur hjónanna Þóru Björnsdótt iur og Kristjáns Lárussonar. sem um mörg ár hafa búið að Seli í .sömu sveit. Tlngur fluttist hanii að Hausthúsum í Eyjarhreppi og' ólst þar upp hjá hjónunurn Krist, TÚnu Kctilsdóttur og Jóni Þórð- arsyni, og hjá þeim dvaldist hann fram á fullorðinsár, eða þar til hann, rúmlega tvítugur að aldi’i, kenndi þess sjúkdóms er Mddi hann til dauða. Þótt Alexander væri ekki nema 38 ára gamall, þegar hann l.iest, var hann liðlega þriðiung æfi sinnar búinn að stríða við þung- bæran sjúkdóm, sem læknavís- indin stóðu ráðþrota gangvart. — Það mætti þvi ætla, að lífssaga þessa manns væri hvorki fjölþætt jnje atburðarík, en þó er hún at- hyglisverðari, en saga margra er hærri aldri ná, og meira slá um 'sig á vettvangi hins daglegá lífs. Hún er athyglisverð fyrir það hugarfar, þolgæði og þroska, sem Alexander sýndi í mótlæti sínu, og fyrir þá háttprýði og stilhngu, sem einkenndi dagfar hans, jafnt í blíðu og stríðu. Aldrei heyrðist hann mæla æðruorð og aldrei var á honum að finna hölsýni, en þvert á móti var hann oftast glað- ur í viðmóti, líkt og maður gæti hugsað sjer þann, sem vissi fram tíð sína rósum stráða. En það var ekki þannig framtíð, sem Alex- ander sá fyrir sjer síðustu árin, heldur fann hann þróttinn þverra meir og meir og sá móðu dauð- ans færast æ nær. Hann flykaði aldrei tilfir.ning- um sínum. Þó mátti öllum ljóst vera er umgengust hann, að oft hefur hann háð baráttu með sjálf um sjer, og þeir, sem gleggst skyngdust undir hið rósama yf- irbragð hans, gátu sjeð, að hinn kyrrláti svipur hans húmgaðist með árunum. En það var ekkert fjær eðli Alexxanders, en að betla sjer samúð, og þótt hún lægi á lausu hjá mörgum er til frá Hausihúsum hans komu, var sem hann vildi sem minnst um sjálfan sig tala, en braut þá gjarnan. upp á 'iettu umræðuefni, en jaínan var það jákvætt og í ætt við lífiö sjálft. En þótt hann væri lítið gefinn fyrir tilfinningavæl, og bærí sín- ar eigin tilfinningar ekki á götur og torg, var hann þakltlátur hverjum þeim, er sýndi honum. vinsemd og sjálfsagða nacrgætni. og umhyggju — ekki aðeins vandafólki sínu — helch.lr og þfeim, sem hjúkruðu. honum, og má í því sambandi — bæði fyr- ir hönd hans sjálfs og pðsiand- enda hans.—, sjerstaklega baktóa hjúkrunarliði Landsspíta'ans, er stundaði hann, en þar dvaldísf hann sex síðustu árin og' naut; ágætrar umönnunar til síðuslu stundaic En samferðarfólkið rhá einnig þakka Alexander. Hið háttprúða dagfar, rósemi og jafiíöðftrgeð, var eftirbreytnisvert. Gg þótt: hann hafi langa hríð af æfi sinni. dvalist utan alfaraleiðar hins dag lega lífs ,geymast um hann bjart- ar minningar, og því fylgja hon- um hlýjar kveðjur inn á þann veg er hann nú hefur gengið, —• þann veg er vjer öll íetum að' lokum, hverjar götur, sem vjer annars höfum gengið í lífinu. Vinur. - Varnarbandalag Framh. af óls. 1 anna hjá hinum vestrænu þjóð'- um um vopnakaup. — Danir hefðu tvívegis fariði þess á leit við Rússa að þeir* seldu þeim vopn, en verið synj- að í bæði skiptin. Það væri því ekki óeðlilegt, að þeir sneru sjer nú til Vestur- veldanna. Vilja ekki horfast í augu við staðreyndir Lundúnablaðið ,,Star“ ræðir í kvöld hlutleysisstefnu Svía. og segir m. a.: „Svíar vilja ekki. horfast í augu við hið raun- verulega ástand á NorðurlöncJ. um. Það er öðruvísi umhorfs I veröldinni nú, en þegar hin 135 ára gamla hlutleysisstefna Svía hófst. Norðurlöndin geta ekki. staðist árás stórveldis, og í styrjöld hljóta stórveldin að á- girnast þau, hvert um sig. Noreg vegna hafnanna, og Danmörku vegna landbúnaðar afurðanna og legu landsins. Hitler ljet Svía í friði í síð- ustu styrjöld einungis vegna þess að þeir seldu honum járn. Svíþjóð er í slæmri klípu — en það þýðir ekki að virða stað- i-eyndir að vettugi".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.