Morgunblaðið - 10.02.1949, Page 4

Morgunblaðið - 10.02.1949, Page 4
4 MORGUTS BL ÁÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1949 41. dagur ársins Árdegisflæði kl. 3,00. Síðdegisflæði kl. 15,28. Næturlæknir er í læknavarðstof Heíllaráð unni, sími 5030. i ' if Næturvörður er í Lyfjabúðmni Ið : \X / unni, simi /911. f\' m Næturakstur annast Hreýfill, sími 6633. □ Edda 59492117—III—2. I.O.O.F. 5=1302108 <4 = Sr. Árni Sigurðsson fer í dag í.ustur yfir fjall vegna jarðarfarar. Falla því barnaspurning ar niður í dag. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 allu virka daga. — Þjóðminjasafnið kl, 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einarg Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- degum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema Jaugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund ______________26,22 100 bandarískir dollarar _ 650,50 100 kanadiskir dollarar___ 650,50 100 sænskar krónur _______ 181,00 100 danskar krónur....... 135,57 100 norskar krónur _______ 131,10 100 hollensk gyllini ..... 245,51 100 belgiskir frankar _____ 14,86 1000 franskir frankar______ 24,69 100 svissneskir frankar. 152,20 Bólusetning, gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með börn sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 verður opm þriðjudaga 3,15—4. ramvegis og föstuOaga kl. Brúðkaup Gefin verða saman í hjónaband í dag af sjera Bjarna Jónssyni, Ásta Antonsdóttir og Sigurður Sigurs og Maríp Antonsdóttir og Kristjón Jóns- son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn 'á Fjölnisveg 4. Fjelag vesturfara Lorelei heldur skemmtikvöld ; Sjálf stæðikhúsinu annað kvöld. Verður þar ýmislegt til skemmtunar, Ævar Kvarpn og Thorolf Smith syngja Gluntasöngva, Sif Þórs og Sigríður Ármann sýna listdans. Ólafur Bein teinsson og Veiga Hjaltested syngja tvísöag og amerísk stúlka, C. Filosa, syngyr með danshljómsveitinni. 1 r* r lltMIIIIMIIIIIIIIIItlMIUII Brjefaskriftir Óska eftir atvinnu við § enskar brjefaskriftir og | vjelritun. Lysthafendur f leggi nöfn sín inn á afgr. f Mbl. fyrir n. k. þriðjudag I merkt: „Vön—-903“. I 111111111111111111111111 Stórt Ef þjer hafið nokkrar eggja- hvítur afgangs, má nota þær til morgunverðar á eftirfarandi hátt: — Látið eggjahvíturnar harðna í vatni, skerið þær síðan í ræmur og látið þær út í hveiti jafningar, ásamt osti eða sinn- epi. Síðan er jafningnum helt yfir ristaðar brauðsneiðar, sem eru skreyttar með söxuðum harðsoðnum eggjarauðum. Herbergi til leigu í Norðurmýri strax. Uppl. í síma 6244 kl. 3—8 í dag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiliiiilJ l■llllll■ilmll■llllllllllllll■lllllllllllllMllllllMlllllllllllllltl Útvarpskórinn endurtekur SAIVISÖIMG sinn í Dómkirkjunni sunnud. 13; febr. kl. 6,30 siðd- Stjórnandi: Róbert Abraham. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Jón Kjartansson Við orgelið: Dr. Páll Isólfsson. Strengjasveit aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar, Hljóðfæraverslun Sigr. Helgadóttur og Versl. Drangey, Laugaveg 58. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. ■ ■■■■■!>!•■■• Verslunin VÍSIR h.f. fax. Goðafoss or i Reykjavík. Lagar- foss er i Reykjavik. Reykjafoss kom til Antwerpen 7. febr. frá Reykja vík. Selfoss er i Reykjavík, fer annað kvöld 10. febr. vestur og ncrður. * j_ Tröllafoss kom til Rtjykjavikur 5. i febr. frá Halifax. Horsa fór frá Ála- ! | sundi 8. febr. til Vestmannaeyja og | Reykjavikur. Vatnajökull kom til | Kaupmannahafnar 6. febr. Katla kom jj til Reykjavikur 4. febr. frá New York i E. & Z. 9. febr.; Foldin er í Reykjavik. I.ingestroom er á Akranesi, fer þaðan væntanlega á miðvikudagskvöld til Amsterdam. Reykjantb er á leið til Grikklands frá Englandi. EEdhúsvaskar í borði með skápum og skúffum, fyrirliggjandi. Pjeturs Pjetursson Hafnarstræti 7. IWtMilMIUIMItMtMIIIIIIIIMIf IIIIIMIM 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisiitvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 V'eðurfregnjr. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Ensxukennsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20,20 Otvarpshljómsveitin (Þórar ÞaJm 29. jan. opinberuðu trúlofun inn Guðmundsson stjórnar); a) For- sina jrk. Eivor Holm frá Falun, Sví- leikur að óperunni „Stmiramis" eftir þjóð (Og hr. Sæmundur Óskarsson. Rossini. b) „Lítið ljóð“ eftir Rune Oskars Sæmundssonar. kaupmanns, j Walberg. c) „Morgenblátter", vals Hjónaefni Ríkisskip 10. febr,: Esja er í Reykjavík. Hekla er í Ála borg. Herðubreið fór frá Reykjavik í § gærmorgun á leið austur um land til | 1 Bakkafjai-ðar. Skjaldbreið er i Reykja 1 § vík. Súðin er á leið frá Reykjavik til 5 ítalíu. Þyrill er í Hvalfirði. Hermóð Í ur var við Sljettu í ísafjarðardjúpi í gærdag á suðurleið. Útvarpið: AkuiVyri. >1 Til'bóndans í Goðadal 1. *K. Ó. 100, sjómaður 35, kona 50, G. Þ. G. 100. í frásögn blaðinu eftir Strauss. 20,45 Lestur fomrita: Or Fomaldarsögum Norðui landa (Andrjes Björnsson). 21,10 Tónleik ar (plötur). 21,15 Dagskrá Kvenfje- lagasambands Islands. — Erindi: Skömmtunarmál (frú Aðalbjöig Sig urðardóttir). 21,40 Tónleikar (plötur) 21,45 Spurningar og svör um islenskt mái. (Bjarni Vilhjálmsson). 22,00 gær Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Sym * Stofa til leigu á hitaveitusvæðinu, að gangur að baði, síma og ef til vill eldhúsi. Reglu- semi áskilin. Tilboð merkt: „88888—905“, — sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 15. þ. m. Er kaupandi að 2ja til 5 herþergja íbúð án milliliða. helst innan Hringbrautar. Tilboð — merkt „F. 5933—904“, — sendist afgr. blaðsins fyr ir 14. þ. m. af ’Búnaðarþingi fjell iniður nafn Jóns Sigurðssonar,' fón[skir tónleikar'‘('píöturj’: a) „Læ- alþmpicmanns a Reynistað, er sagt virkinn lyftir sjt,f tll fjugs“, fiðlu. og var fra skipun nefnda. Jón Sigurðs- hjjómsveitarverk eftir Vaughan Will son a sæti x fiarhagsnefnd Búnaðar- lqms b) Symfónia nr. 6 i h-moll op. þings. /4 („Pathetique" eftir Tschaikowsky 23,00 Dagskrárlok. Skipafrjettir: Eimskip 9. febr.: Brúarfoss fór frá Reykjavik 7. febr. þl Hamborgar. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 8. ftbr. til Álasunds, Djúpavogs og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 6. febr. til Hali- ■■■■nnmnniniMmamminn'- 99 LORELEI 66 heldur aðaldansleik, í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 11. ; febrúar kl. 9 e.h. : Helstu skemmtiatriði verða: : G'untar: Ævar Kvaran, Thorolf Sniith- : Listdans: Sif Þórs, Sigríður Árniann. Tvísöngur: Ölafur Beinteinsson, Veiga Hjaltested • Kynnir: Fiinar Þorgrímsson. ■ F’röken Carmella Fílósa syngur með : hljómsveitinni. Z Matur vtírður framreiddur fyrir þú, sem þess óska ; milli kl. 7—9. * : ■ ■ Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæ.ðishúss ; ins milli kl. 5—7 1 dag. : Samkvæmiskla*ðnaður. : Stjórnin. Tónlistarfjelagið i Píano oo ilaldhorntónleika ■ | heldur ■ W. Lanzky-Otto : annað kvöld kl. 7 síðd. í Austurbæjarbíó. ■ • Dr. Urhantschitsch aðstoðar. ■ ■ ; Aðgörigumiðar á 10 krónur eru seldir hjá Eymundsson, ; Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum, Austurstræti 1. Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort maður á þriðju ha*ð gc*ti vc*rið niðtirsokkirin? Il.s. „Goðafoss fermir í Hull 15.—17. febrúar. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS F. U. S- Heimdallur KVÖLDVAKA Heimdallur, fjel. ungra Sjálfstæðismanna heldur kvöld- vöku í SjálfstæÖishúsinu í kvöld kl. 9. Húsið opnað ld- 8,30. Stuttar ræður og ávörp. Brynjójfur Jóhannesson leikari les upp. Nemendur frú Rigmor Hanson sýna listdans. Söngur — Dans. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins frá kl. 1 í dag. Stjórn Héimdallar. Ath.. Húsinu lokað kl. 11,30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.