Morgunblaðið - 18.02.1949, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.02.1949, Qupperneq 11
Föstudagur 18. febrúar 1949. MORGUISBLAÐIÐ 11 ffelcsgslíi Ármenningar! Skíðaferðir í Jósefsdal verða á laug ardag kl. 2 og kl. 7 og á sunnudags- rporgun kl. 9. Farmiðar aðeins í Hellas. Fartð ve'rður frá Iþróttahús- inu við Lindargötu. Verði hagstætt veður verður afmælismótið haldið á sunnudaginn, nánar auglýst siðar. Stjórn SkíSadeildar Ármanns. Aðalfundur 1. K. verður naldinn þriðjudaginn 22. febrviar i VR (uppi) kl. 9. — Venju leg aðalfundarstörf. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Í.R. er i kvöld kl. 8,30 í l.R. húsinu. Sýnd verður kvikmynd. 1. K. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina: Á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar og gisting í l.R.-húsinu í kvöld frá kl. 8—9. Fólk er áminnt um að búa sig vel, þvi verið getur að bílarnir komist ekki alla leið. Farið verður frá Varðarhúsinu. Stjórnin. K. R. — skíðadeildin Skíðaferðir um helgina verða i Hveradali. Á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9. Farseðlar og ferðir frá Ferðaskrifstofunni. Skíðamenn K/ R., munið rabbfundinn á skrif- stofu K.R. í kvöld kl. 8,45. K. K. Glímuæfing í kvöld kl. 9 i Mið- bæjarskólanum. Glímudeild K. R. íþróttafjelag kvenna Farið verður i skálann kl. 6 á laug ardag og kl. 9 á sunnudagsmorgun. F'armiðar í Hattabúðinni Höddu. Skiðaferðir í Skíðaskálunn. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Frá Auslurveili. Laugardag kl. 2 Til baka kl. 6 eða síðar eftir sam- komulagi. Ætlast e‘r til að þeir sem gista í skálanum notfæri sjer þessa ferð. Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Miiller. Frá Litlu bilastöÖinni. Sunnuda^: kl. 9. Farmiðar þar til kl. 4 á laugar dag. Selt við bílana ef eitthvað óselt. SkiSafjelag Reykjavíkur. Orðsending frá Korgfirðingal jelug inu og Knattspyrnufjelaginu Val: Taflæfing verður í Vals-heimilinu í kvöld kl. 8,30. Guðmundur Arn- laugsson leiðbeinir. Menn eru minnt ir á að hafa með sjer töfl. U. M. F. R. Kvöldvaka í Edduhúsinu í kvöld kl. 9,30. Framsóknarvist (verðlaun), dans. — Látið ekki happ úr hendi sleppa og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. SKATAK! Stúlkur, piltar, 15 ára og eldri! ákiðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6. Fafmiðar í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8—9. Almenn skiðaferð á sunnudags- morgun kl. 10 frá Skátaheimilinu. Farmiðar við bílana. Guðspekinemar! St. Septima heldur fund i kvöld kl. 8,30. Jón Áraason flytur erindi. —- Stutt hlje. —■ Aðalfundarstörf. Kom ið stundvislega. I. O. G. T. Verðandi Fræðslu- og skemmtikvöld í G. T,- húsinu í kvöld kl. 8,30 stundvislega. 1. Spiluð fjelagsvist 2. Fræðsluþáttur (Þ. J. S.) 3. Söngur með gítarundirleik. 4. Dans. • Templarar og gestir þeirra vel- komnir. Mætið stundvíslega. Æ.T. Samkomur Hafnfirðingar Samkoma að Herjólfsgötu 8, kl. 8,30 í kvöld. Allir velkomnir. FiladelfiusöfnuÖurinn. Snjfíiagar SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, í!-i"dinyrting Fólaaðgerðir Þakka innilega auðsýndan vinarhug á 75 ára afmæli mínu. Ásmundur lónsson, Hverfisgötu 58. UNGLINGA vantar til að bera MorgunblaðiS í eftirtalin hverfis jLækjargötu . yesfurgðfu Seifjarnarnes áöalsiræti Vi9 sentlum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðshuia, sínii 1600, ótgpittMftMb Umferðaskilti Ba'jarstjórn Akraness hefur samþykkt að leita tilboða .í að búa til umferðaskilti fyrir bæinn- Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu snúi sjer til byggingafulltrúa Akranesbæjar, tr gefur allar nánari upplýsingar varðandi þetta verk. Akranesi, 16. febrúar 1949. Bœjarstjórinn á Akranesi Guðlaugur Einarsson. Geymslupláss Stórt verslunarfyrirtæki hjer í bæ vantar geymslu- pláss að stærð 300 til 500 fermetra- Aðeins gott, raka- laust pláss kemur til greina. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsms fyrir mánudagskvöld 21. þ. m., merkt: „Geymslupláss — 43“. 45 tonna MÓTORBÁTIJR í ágætis standi til sölu. Upplýsingar í síma 80898 frá kl. 1—6. Sturlaugur Friðriksson- Kústasköft Norskur framleiðandi óskar eftir sambandi við innflytj anda. Upplýsingar gefur TESTIT A/S., Klingenberggt 4, Oslo, Norge. Símnefni: TESTY Oslo. Hreingern- ingar HKEINGERNINGAR Jón Benediktsson Sími 4967 HREINGERNINGAK Magnús Guðmundssón Simi 6290. Ræstingastöðin Slmi 5113 — (Hremgemiflgar). Kristján Guðmundsson, Haraldur- Sjörnsson o.fl. Kaup-Sala VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59, sími 6322. Kaupir Selur •■■■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Þvottar Framvegis verður tekið ó móti fatnaði til kemískrar hreinsunar og pressunar í Þvottaliúsinu Lín Hraun teig 9, simi 80442. , - Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53, sími 81353. Mitt innilegasta hjartans þakklæti votta jeg öllum : skyldum og vandalausum, er gerðu mjer daginn ógleym : anlegan á 80 ára afmæli mínu, með gjöfum, blómum j og sktiytum og hlýjum orðum. Guð breiði sína blessun • yfir ykkur öll. * Ingibjörg Ölafsdóttir, : Njálsgötu 5. : IOKAÐ | i dag eftir hádegi, vegna jarðarfarar Magnúsar Guð- ■ mundssonar skipasmíðameistara. ■ Bátessaessssi MMaim • Sveinspróf verða haldin i Reykjavik fyrri hluta marsmánaðar n.k. : Umsóknir um próftöku skulu' sendar formanni próf- : nefndar í viðkomandi iðngre'in fyrir 1. mars n.k. : Lögreglustjórinn i Reykjavík 17. febr 1949. IOKAS vegna jarðarfarar frá liádegi i dag. Skipeenaust SS.i. L O K A Ð frá hádegi i dag. Þvottahsið ÆGIR Móðir okkar, JENNY FORBERG andaðist á Landakotsspítala fimmtudaginn 17. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda Bjarni Forberg. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, ARNDÍS BENEDIKTSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Lokastíg 28, 16. febrúar. Þorbjörn Pjetursson og börn. Jarðarför konunnar minnar, INGVELDAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Frikirkjunni, laugardaginn 19. þ.m. kl. 11 f.h. Jarðsett verður í Fossvogsgrafreit. Það var ósk hinn ar látnu, að þeir vinir, er vildu minnast sin með kröns um eða blómum, ljetu heldur andvirði þess renna til Slysavarnarfjelags Islands- Helgi Jakobsson. Bestu þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐBJARTAR ANDRJESSONAR, frá St}’kkishólmi. Vandatnenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.