Morgunblaðið - 18.02.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.1949, Blaðsíða 12
SLTRUTLITIÐ: FAXAFLÓI: ALEXANDER KIELLAND. Snð'-vestan átt, me9 hvössum ■ sujó eða slyddu-jeljum. Hundrað ára minnig. — Sjá grcin á líls. 7. ..... '/i:i hofaenginenndilior isf uni hvulvinnslu í örfinssv Hrakfarir og uppgjöf koinmúnisfa; Engin starfræksla, sem hefur í för með sjer óþrifnað og óhollustu ,lir«Í3]fkk! ailta flokka bæjarstjórnarinnar } UPWJAFI bæjarstjórnarfundar í gær kvaddi Gunnar Thor- Robert Larsen, s«m fann upp flotvörpuna er 47 ara. oddsen borgarstjóri sjer hljóðs og kvaðst vilja taka það fram vegna biaðaskrifa, sem orðið hefðu um að í ráði væri að síld- arverksmiðjan í Örfirisey byrjaði vinnslu úr hval, að engin erindi hefðu borist frá verksmiðj ustjórninni um þetta mál, hvorki til bæjarstjórnar nje hafnarnefndar. Flutti borgarstjóri síðan ásamt þeim Sigfúsi Sigurhjartarsyni Helga Sæmundssyni og Pálma Hannessyni, svohljóðandi tillögu sem samþykkt var með samhljóða atkvæðum: Spádómur Gottwalds PRAG — Hinn rauði forseti Tjekkóslóvakíu, Gottwald, hefur spáð því, að ekki muni koma til styrjaldar milli Bandaríkjanna og Rússa — á næstunni. Hann kveð- ur Tjekka fúsa til þess að versla við Vesturveldin. SíldarbrasSsluskipið Hæringur verður rekið á næsfu síldar- verfíð JÓHANN HAFSTEIN svaraði í gær fyrirspurn frá Pálma Hann- essyni á bæjarstjórnarfundi um kostnaðinn við kaup og breyt- ingu síldarbræðsluskipsins Hærings. Kvað hann stofnkostnað ® ,,í»egar bæjarstjórniii síofi.^ aðí Sameignarf jelagið Faxa með hiutafjel. Kvöldúlfi, til starfrækslu síldarverk- smiðju í Örfirisey, þá var það gert í trausti þess að fullt öryggi væri íyiir því, að samfara hinni nýju! vinnsluaðferð þeirrar verk smiðju væri hvorki um að ræða óþrif í höfninni eða á verksmiðjustaðnum, nje ódaun. er legði yfir bæinn. Hefur verksmiðjan verið reist þannig, að þessum meginskilyrðum verði full- nægí. Að gefnu tilefni lýsir hæjarstjórnin því yfir. að hún muni því aðeins leyfa vinnslu úr öðrum hráefn- um í verksmiðjunni, að framangreindum skilyrð- um sje fu!lnægt.“ BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær að bæjársjóður hefði lagt fram fje til þess að fullgera fisksölu- , miðstöð í bænum í fiskiðjuver- inu-á Grandagarði. Hefðu ver- ið gerðxr um það samningar í fyrra við fiskiðjuverið. Hann gat. þess einnig að Reykjavíkur- bær hefði forkaupsrjett að þe.isu atvinnutæki og færi eng- jn sala á því fram nema að bær inn fjelli frá forkaupsrjetti sín- um. Isi’aefsríki fær 9án WASHINGTON, 17. febr. — JSxporti—Import banki Banda- rfkjanua fjellst í dag formlega á aö lána Ísraelsríki 35 miljón dollara tii landbúpaðarfram- kvæmda, — Reuter. skipsins með öllum útbúnaði vera nú um 8 millj. kr. Innborg borgað hlutafje væri 4,2 millj. kr. en óinnborgað af hlutafjár loforðum væru 800 þús. kr. — Værí það fje, sem gert hefði I verið ráð fyrir að útgerðarmenn legðu fram í síld, sem þeir legðu inn til vinslu. Ætti fjelagið við nokkra fjárhagsörðugleika að striða vegna aflabrestsins á vetrarvertíðinni. En einmitt aflabresturinn hefði sannað það. að skynsamlegt hefði ver- ið að kaupa síldarbræðsluskip, sem h'ægt væri að flytja á milli landshluta. Það væri að vísu svo að þegar síldveiðarnar brigð ust mætti altaf gera ráð fýrir I að einhverjir áteldu kaup á slíkum tækjum. En þegar vel gengi heyrðust slíkar raddir síð ur. Norðmenn vildu leigja Hæring Jóhann Hafstein upplýsti að Síldarverksmiðjur ríkisins hefði ekki óskað að leigja verksmiðjuskipið á næstu sum- arvertíð og myndi f jelagið réka það sjálft. Hann gat þess einnig að fyr irspurn hefði borist frá Noregi um leigu á skipinu þangað.' — Hefðu verið teknar upp viðræð ur um þann möguleika. — En vegna þess að síldveiði þraut þar hefðu þessar umræður fall- ið niður. Þá hefði einnig verið athuguð aðstaða til rekstrar þess á ýmsum stöðum fyrir norðan og austan, Væri Seyðis- fjörður t. d. talinn mjög hent- ugur staður fyrir skipið. Enn- fremur hefðu Raufarhöfn og Húsavík komið til greina. Ólíklegt væri þó talið að það yrði starfrækt á Raufarhöfn vegna þess að hæpið væri að skipið kæmist inn á höfnina þar. Jóhann Hafstein kvaðst vænta þess að hægt yrði að reka verksmiðjuskipið á næstu sum- arvertíð og að hafnarskilyrði og önnur aðstaða væri fyrir hendi til þess. 90 manns fiandfeknir KAIRO, 16. febr. — Egyptska lögreglan handtók í dag 90 manns, sem alt eru sagðir kom múnistar og meðlimir bræðra- lags Múhammeðstrúarmahna, en sá fjelagsskapur er bannað- ur í landinu. Var gerð húsrann sókn í 75 húsum í sambandi við handtökur þessar. — Reuter vera paraf sueð ýrræSi" í ■ 'i Sigfús hvmV: ,j»að er ekki okkar að pra ÞRÍR af bæjarfulltrúum kommúnista urðu sjer rækilega til minkunar á bæjarstjórnarfundi í gær. Voru það þeir Hannes Stephensen, Sigfús Annes og Steinþór Guðmundsson. Höfðu þeir átalið borgarstjóra fýrir úrræðaleysi í atvinnumálum bæjarbúa, En þegar borgarstjóri benti þeim fjelögum á að erfitt væri að liefjast handa um gatnagerð, framkvæmdir við rafmagnsveitu eða vatnsveitu í slíku veðurfari, sem verið hefði undanfarið, og 1 spurði þá jafnframt að því, hvaða framkvæmdir þeir teldu a'ð hægt væri að hefja við slíkar aðstæður, þá varð þeim svarafátt. Steinþór sagði: ,,Það eru ekki við sósíalistar, sem eigum að vera parat með úrræði“. Sigfús: „Það er ekki okkar að gera tillögur um það heldur meirihlutans“. Hannes Stephenssen, varafor maður Dagsbrúnar, gat heldur ekki bent á neinar framkvæmd- ir, sem bærinn gæti ráðist í meðan veðurfar væri eins og það hefur verið undanfarið. Slcggjudó.mar kommúnista. Borgarstjóri hrakti þá sleggju dóma kommúnista að bærinn teldi sjer ekki unnt að ráðast í neinar verklegar framkvæmdir til atvinnubóta í bæn.um. Hann benti á það, að á fjárhagsáætl- un, sem nýlega hefði verið sam- þykkt væri 28 milj. kr. varið til verklegra framkvæmda auk framkvæmdanna við nýja stór- virkjun Sogsins. En hvað lögðu kommúnistar til málanna þegar fjárhagsáætl un var samin, spurði borgar- stjóri. væru að atvinnuleysi í bæn- um. Að sjálfsögðu myndi verðst unnið að verklegum fram- kvæmdum strax og veð- urfar leyfði. Hann benti á að það sæti illa á kommúnistum, sem teldu það landráð að fá fjármagn samkvæmt Marshall- áætluninni til lífsnauðsynlegra framkvæmda fyrir bæinn, að ráðast á bæjarstjórnarmeiri- hlutann fyrir framkvæmda- leysi. — Tvær af stór- framkvæmdum þeim, sem bær- inn stæði nú í, Öfisireyjarverk- smiðjan og Sogsvirkj unin nýja, væru algerlega háðar því fjár- magni, sem fslendingar fengju samkvæmt efnahagssamvinnu Evrópuþjóðanna á grundvelli fyrrnefndrar áætlunar. Verkamönnum í Reykjavík væri lítið gagn að gaspri þess- ara bæjarfulltrúa, sem berð- ust gegn hinum nauðsynleg- ustu framkvæmdum en gætu hinsvegar ekki bent á nein sjálf stæð úrræði. ] Tómur sjóður tryggi öllum vinnu!! Þeir lögðu til að öllum væri sjeð fyrir vinnu fyrir fje, sem ekki var til í framkvæmdasjóði bæjarins. Sigfús sagði þá að „íhaldið11 væri búið að „eyða“ þessu fje. Borgarstjóri kvað þá við- báru kommúnista skrýtna. Fje framkvæmdasjóðs hefði verið varið til þess að kaupa fyrir togara og byggja fyrir vara- stöð. Kommúnistar mættu gjarn an kalla það „eyðslu“. En þeir hefðu sjálfir samþykt hana og bæjarstjórnin í heild, Fóru kommúnistar þannig hinar mestu hrakfarir í þess- um umræðum. Framkvæmdir strax og veðurfar leyfir Borgarstjóri gaf þær upplýs ingar að samkvæmt skýrslum vinnumiðlunarskrifstofanna í bænum hefðu 263 menn látið skrá sig sem atvinnulausa frá áramótum. 257 ráðningar hefðu hinsvegar tekist fyrir milli- göngu þeirra á þessum sama tíma. Sumar þeirra væru að vísu til skamms tíma. En hann kvaðst þó vona að lítil brögð DURBAN: — í dag hófst í Durban, Suður-Afríku, opinber rannsókn vegna óeirðanna, sem þar urðu fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.